Morgunblaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 6
6 lifun
hirslur
röð og
regla á
nýju ár i
T
e
x
ti
S
ig
rú
n
S
a
n
d
ra
Ó
la
fs
d
ó
tt
ir
.
L
jó
sm
y
n
d
ir
A
rn
a
ld
u
r
H
a
ll
d
ó
rs
so
n
.
8. Tágakörfur af öllum stærðum og
gerðum geta verið fallegur valkostur til
geymslu smáhluta. Í Línunni fást fer-
kantaðar tágakörfur með loki í ýmsum
stærðum sem hægt er að stafla upp.
Verð frá 1.700–2.100 kr.
6. Sem dæmi um fjölnýtanlega mögu-
leika eru bráðsniðugar CU-einingar sem
setja má saman á marga vegu. Ein ein-
ing getur þannig verið kollur, borð eða
náttborð og saman geta einingarnar
myndað hillur og hillusamstæður. CU-
einingarnar eru til í tveimur stærðum
og í þremur litum: svörtu, hvítu og
rauðu. Heima, Fákafeni. Sú minni kostar
29.580 kr. og sú stærri 33.830 kr.
5. Í sumum tilfellum getur verið þægi-
legt að láta innihaldið vera aðgengilegt
og þá er hægt að velja opnar körfur.
Hér eru fóðraðar körfur úr IKEA not-
aðar undir tímarit og geymdar á gólf-
inu. Verð frá 290–390 kr.
2. Það eru ekki bara skórnir sem eiga
það til að þvælast fyrir. Einhverstaðar
þarf að hengja yfirhafnirnar. Fyrir þá
sem ekki hafa fataskáp eða hengi í
anddyrinu má finna „eitt með öllu“
fatahengi: slá, spegill og sæti í einum
pakka. Ekki nóg með það því setunni
má lyfta upp og geyma smámuni eins
og skóhorn í hólfum þar undir. Sniðug
lausn fyrir þá sem hafa lítið pláss en
gefur litlu andyri fallegt yfirbragð. Ego
Dekor, Bæjarlind. Verð 30.400 kr.
Um áramót líta margir um
öxl, skoða hvað á undan er
gengið og gera upp gamla ár-
ið. Sumir líta til baka og
sjá bara óreiðu, ekkert
skipulag, þannig að fal-
legir nýir hlutir ná ekki að
njóta sín. Þá er um að gera
að líta bjartsýnn fram á við
og láta hendur
standa fram úr
ermum. Hægt er
að finna
skemmtilegar
lausnir til að
koma hlutunum í
rétt horf og
stundum má finna
húsmuni sem geta
sinnt fleiru en
einu hlutverki
og þannig há-
markað nýtnina.
3. Á mörgum stöðum er hægt að finna
sérstaka skóskápa sem koma sér vel
þegar vel á að fara um skótauið. Þessi
skápur geymir þó ekki bara skóna held-
ur líka sokkana og til þess að innihaldið
fari ekki á milli mála er hreinlega búið
að skrifa á skápinn hvað hann geymir!
Línan, Suðurlandsbraut, 33.500 kr.
1. Fyrir þá sem strengdu það áramóta-
heit að taka til í geymslunni eða á háa-
loftinu, er gott nota kassa eða hirslur
sem hægt er að merkja með góðu móti.
Harða kassa sem stafla má upp er hægt
að fá í IKEA og eru þeir með ramma
fyrir merkimiða. Kasset, 890 kr. 2 stk.
1
5
8
4. Fullkomin lausn fyrir skóna, stígvélin,
töskurnar og peysurnar sem eiga að
fara í geymsluna. Gegnsæ og sterk box
í mörgum stærðum. The Clearbox á Ís-
landi. www.theclearboxiceland.com.
Verð 3.950 kr. fyrir 10 skóbox.
7. Combonibili-kommóður með frádrag-
anlegum hirslum. Epal, Skeifunni. Verð
6.690 kr. og 9.365 kr.
3
6
4
7
2