Morgunblaðið - 27.01.2006, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.01.2006, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2006 C 5 Morgunblaðið/Brynjar Gauti Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari tekur dansspor á hliðarlín- unni er hann vissi að sigurinn á Serbum var kominn í höfn.   :"#5 # 8 !#                 # / ;!#!3<           # 8  "5 6!-3      ."/  # /    = = /     '/  #"     >   8 /  3        >   8  3       #/  8   !   !   !   !   ! '!!/ 8#*8/#! % &' (%)* "+ ,- * 388  >/#/8 8)*!* ,/8)*!* 484  )*8.*8/* ?6*8 6  9/8,!/ + 8)* /68/* /8 /8)* .//8 4@8   %/8?6 " # $ % &'  (''%  )%   *  )%   * Ég hef sagt það áður og segi þaðenn að markvarslan hjá íslenska landsliðinu er ekkert vandamál og hefur ekki verið lengi. Það sem skipt- ir máli er að við séum að spila vörnina af krafti eins og við gerðum að þessu sinni og það var virkilega gaman að standa fyrir aftan svona öfluga vörn. Við verðum æ betri að mínu mati og þegar við leikum vörnina með þessum hætti fáum við fleiri hraðaupphlaup og mér fannst við alltaf vera með leik- inn í hendi okkar eftir að hafa náð 2–3 marka forskoti um miðjan fyrri hálf- leik. En það er gaman að byrja með þessum hætti og á sterku móti eins og þessu má ekkert fara úrskeiðis og við erum því afar ánægðir með að hafa landað sigri í fyrsta leik okkar.“ Birkir vildi vekja athygli á því að leikmenn liðs- ins væru ekki farnir á flug þrátt fyrir sigurinn en framundan væru erfiðir leikir og ekkert því til fyr- irstöðu að ná stigum úr þeim leikjum einnig. „Við getum gert það sem við viljum í þessum riðli og við trúum á getu okkar og styrk. Leikurinn gegn Dönum er eitt skref á þessu móti og við getum vel unnið þá og Ungverja. Við gerðum jafntefli gegn Dönum í Póllandi og í þeim leik áttum við aldr- ei að láta þá jafna. Danirnir eru ekk- ert sterkari í dag en þeir voru þá.“ Markvarslan er ekki vandamál ÞAÐ var gríðarlega mikilvægt að byrja mótið vel og við vorum rétt stemmdir fyrir leikinn. Við höfum flestir gengið í gegnum svona stórmót og það var engin taugaveiklun í liðinu þrátt fyrir að liðið sé í raun ekki gríðarlega reynt. Ég er hæfilega bjartsýnn á framhaldið hjá okkur,“ sagði Birkir Ívar Guðmundsson en hann varði 15 skot frá Serbum og mörg þeirra á mikilvægum augnablikum. Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson í Sviss seth@mbl.is Birkir Ívar m í ís- kku- or- k ég kur er- m og eir okk- r kum ð m. öld illa um og a rfa m með n. FYRSTI leikur Evrópumótsins að þessu sinni var viðureign heims- meistara Spánverja og Evrópu- meistara Þjóðverja í B-riðli og lauk þeirri rimmu með stórmeist- arajafntefli, 31:31. Í hinum leik riðilsins áttu Frakkar ekki í vand- ræðum með Slóvakíu og sigruðu með 14 marka mun, 35:21. Spánverjar byrjuðu gríðarlega vel á móti Þjóðverjum, komust í 5:0 og síðan í 12:8 en þá hrukku Evrópumeistararnir í gang og gerðu átta mörk í röð, 14:12. Snemma í síðari hálfleik gerðu Spánverjar aftur fimm mörk gegn engu marki þýskra og stað- an orðin 18:20 fyrir Spán. Þjóð- verjar náðu aftur undirtökunum og voru þremur mörkum yfir þegar fimm mínútur voru eftir, 30:27 og 31:29 þegar þrjár mín- útur voru eftir en með seiglunni tókst Spánverjum að jafna metin og það var Davis Camara sem gerði tvö síðustu mörk þeirra. Náðugt hjá Gunnari og Stefáni í Basel Íslenska dómaraparið Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson áttu fremur náðugan dag þegar þeir dæmdu leik Frakka og Sló- vaka. Frakkar voru 19:9 yfir í leikhléi og lentu aldrei í vandræð- um í síðari hálfleik og sigruðu 35:21. Gunnar og Stefán sendu tvo franska leikmenn útaf í tvær mínútur hvorn og fjórum sinnum voru Slóvakar einum leikmanni færri. Jafntefli hjá meist- urunum EM Í HANDKNATTLEIK Danir léku 6/0-vörn nær allanleikinn. Þeim tókst afar vel til við það, einkum í fyrri hálfleik. Að baki vörninni var Kasper Hvidt markvörður, sem greinilega er al- gjör lykilmaður í danska landslið- inu. Hvidt fór á kostum lengst af leiknum. Danir léku aðeins fram- liggjandi 3/3-vörn þegar þeir voru einum leikmanni fleiri. Sú vörn gekk alls ekki vel og Ungverjum tókst nær undantekningarlaust að skora. Ég trúi því samt ekki að Danir leiki 6/0-vörn alla keppnina þar sem þá vantar alveg hæðina til þess að leika hana. Því má alveg reikna með að þeir breyti eitthvað út af í næstu leikjum,“ sagði Gunn- ar. „Í sókninni var danska liðið ekk- ert sérstakt. Það er reyndar með af- ar góða hornamenn, Sören Stryger og Lars Christiansen. Línumaður- inn Michael Knudsen er einnig sterkur svo og Lars Möller Madsen, leikstjórnandi. Skyttan Bo Speller- berg náði sér hins vegar ekki á strik. Skotin hans voru slök en hann átti nokkrar sendingar á línu. Þegar ég lít til baka yfir leikinn þykir mér það standa upp úr hvað markverðir beggja þjóða voru góð- ir. Í þeim er helsti styrkur liðanna. Ungverska liðið saknar greinilega Carlos Perez, rétthentu skyttunnar, sem er meiddur. Lazlo Nagý er sá sem allt gengur út á í sókninni,“ sagði Gunnar Andrésson. Gunnar Andrésson eftir viðureign Dana og Ungverja „Á góðum degi eigum við að vinna Danina“ „EFTIR að hafa séð leik Dana og Ungverja finnst mér bæði Íslend- ingar og Serbar vera með sterkari lið. En það er kannski of snemmt að draga einhverjar ályktanir,“ sagði Gunnar Andrésson þegar hann gekk út úr íþróttahöllinni í Sursee í gærkvöldi að lokinni við- ureign Dana og Ungverja, sem Danir unnu 29:25. „Á góðum degi eigum við að vinna Danina, en þeir hafa sterkan bakhjarl í stórum hópi áhorfenda,“ sagði Gunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.