Morgunblaðið - 12.02.2006, Page 24

Morgunblaðið - 12.02.2006, Page 24
24 | 12.2.2006 SKART KRISTALLAR Í NAFNI ÁSTARINNAR S á siður að gefa gjafir í nafni ástarinnar á Valentínusardaginn hefurekki tíðkast ýkja lengi á Íslandi. Undanfarin ár hefur þó ekki fariðframhjá mörgum þegar þessi dagur ástarinnar er í nánd. Kaupmenn eru iðnir við að vekja athygli viðskiptavina sinna á heppilegum gjöfum í til- efni dagsins, mikið kapp hleypur í kinn framleiðenda alls kyns varnings og hjartalaga vörur og sælgæti streyma á markaðinn. Austurríska fjölskyldu- fyrirtækið Swarovski, sem hefur í yfir eitt hundrað ár verið eitt helsta krist- alsverkstæði heims, lætur ekki sitt eftir liggja þetta árið. Framlag þess til Valentínusardagsins 2006 kristallast einkum í hálsfestum og armböndum úr ródíum með hengidóti úr skínandi kristöllum. Stundum bjóðast djásn í stíl fyrir bæði kynin. Hjartalagið er að vonum mest áberandi í hönnuninni og einnig virðast lyklar vera hönnuðum Swarovskis hugleiknir. Það er krist- altært að Valentínusardagurinn er næsta þriðjudag, 14. febrúar. Nafn Heimilisfang Póstfang 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 L I T H A U G A R G Í I L Ó A B A A L T I L V E R U S T I G R N I E G A N Ú G L Í F S E I G U R D A S F I S K U R M N A I R A S I A Ð I L J A R L E P P S T J Ó R N G A S P A I D N Á M S F Ó L K A L A N G L E I Ð A N Ý L O L R V S J Á A L D U R S T Ó L A Þ E A R T F G U Ð S L A M B F É L A G A R R O R Ð V A N A A É K R Æ K I B E R E T Í M A R I T K R G A B R Í E L Á G T V I N D H A N I S A F L V A N A Ð G R N Ð F N R U A T V I K A D I Á R V A K U R R R I LÁRÉTT 1. Problemið er að bæta íslenskuna. (10) 7. Greindastar klára starfið. (9) 8. Svæðið í heilanum nægir fyrir deildina. (6) 9. Finna dauft í Austur-Skaftafellsýslu hjá manni. (7) 11. Það er ekki gott að hlutirnir fari í þessa geymslu. (7) 12. Bolli sem endist í 12 tíma er þras. (8) 13. Kynmök uxa í samandrætti. (9) 15. Alda um auð og útrýmingu. (7) 20. Fara tíu til þess sem reynist vera á ákveðnum aldri. (8) 22. Herra Eyvindur af lengd dregur kraft. (9) 23. Samræður kryddvökva um einingar. (8) 24. Lyfta sokki. (4) 27. Koma kyrrð á málfræðilegar formdeildir í óhöppum. (10) 29. Krafa í hundraðkalli. (6) 30. Gullljómi í ásýnd. (6) 32. Nærgætni hvernig sem á það er litið. (6) 33. Rekald yrði að ónærfærum orðum. (8) 34. Tilbreytingalaus hjá Bandaríkjunum er að gjörtæma. (8) 35. Afgangur af ábresti. (4) 36. Nær Ingi enn í matinn. (8) LÓÐRÉTT 1. Öruggar furður yfir dýri. (8) 2. Við rifjuðum upp eftir teikningum. (6) 3. Franskur greinir smálið í textanum. (8) 4. Samkynhneigð svipbrigði hjá svipléttum. (7) 5. Girnast það sem á best við. (7) 6. Söngur á móti er alltaf málamiðlun. (10) 7. Glöð og veik af hrágúmi. (7) 10. Leikföng skýri á ekki einfaldan hátt til að finna sér- stakan fjársjóð (9) 14. Blettur að úlna. (6) 16. Stækkuð telur líka. (11) 17. Brennandi bor sjóða. (6) 18. Grefur kisa fyrir furðudýr? (11) 19. Peningur notaður í kúlu á varúlfa? (10) 21. Er sanngjarnast að drepast næstum. (10) 22. Slægjurnar við bæinn eru hægar. (10) 25. Veitingastaðurinn við hafið er brimsorfinn. (8) 26. Samfylkingar konur sjá bletti. (7) 28. Slafra einum einhvern veginn fyrir svikara. (7) 31. Lestargangur inniheldur lítinn skjöld. (5) KROSSGÁTA 12.02.06 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttöku- seðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Tímarits Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn krossgátu 12. febr- úar rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 26. febrúar. Heppinn þátttakandi hlýtur í vinning bók. Vinningshafi krossgátu 29. janúar sl.: Steingerður og Sigfús, Kringlunni 71, Reykjavík. Þau hljóta í verðlaun bókina Bátur með segli og allt, eftir Gerði Kristnýju, Edda – útgáfa gefur út. Krossgátuverðlaun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.