Morgunblaðið - 12.05.2006, Side 5

Morgunblaðið - 12.05.2006, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2006 B 5 bílar BÍLASALAN – SKEIFAN – BÍLDSHÖFÐA 10 – S: 577 2800 / 587 1000 Dodge Caravan 2,4 l vél (eyðir 10 á 100 km), árg. 1997, ekinn 139 þús., 7 m., m. rennihurðum báðum megin, álfelgur, sumardekk og álfelgur og vetrardekk, abs, líknarbelgir, frábær fjölskyldubíll sem fæst á aðeins 590.000 stgr. Subaru Legacy GL 2000i STW, 8/2000, ek. 208 þús., sjálfskiptur, ABS, fjarstýrðar samlæsingar, cd, líknarbelgir, rafm. í rúðum og speglum, 1 eigandi, toppþjónusta frá upphafi. Ásett verð 780. TILBOÐ: 690.000 Opel Vectra Caravan 1.6 16V, 2/1999, ek. 110 þús., beinskiptur, ABS, álfelgur, cd, líknarbelgir, fjarstýrðar samlæsingar o.fl. Ásett verð 590 þús. TILBOÐ: 450.000. Hyundai Accent 1,6 GLS árg. 1/2004. Ekinn 40 þús. km, sjálfskiptur, abs, álfelgur, fjarst. samlæsingar, geislaspilari, líknarbelgir o.m.fl. Verð 1.050.000. TILBOÐ: 940.000 Dodge Caravan SE 3,3L árg. 1/2001. Sjálfskiptur, rennihurðir báðum megin, abs, dráttarbeisli, fjarst. samlæsingar, hraðastillir, líknarbelgir, loftkæling o.fl. Verð 1.290.000. TILBOÐ: 990.000 Hyundai Galloper 2.5 TDI, 4/2000, ek. 146 þús., beinskiptur, 33” breyttur, álfelgur, dráttarkúla, intercooler, kastaragrind, plussáklæði, rafm. í rúðum og speglum, samlæsingar o.fl. Ásett verð 940 þús. TILBOÐ: 790.000 Daewoo Musso Grand Luxe E-23, 5/2002, ek. 64 þús., 33” breyttur, beinskiptur, ABS, álfelgur, brettakantar, dráttarkúla, cd, rafm. í rúðum og speglum, smurbók, þjófavörn o.fl. Ásett verð 2.150 þús. TILBOÐ: 1.790.000 SsangYong Korando 2.9L dísel, árg. 2/1998, ek. 150 þús. km. Beinskiptur, álfelgur, dráttarkúla, cd, fjarstýrðar samlæsingar, rafm. í rúðum og speglum o.fl. TILBOÐ: 590.000 Toyota KÆLIBÍLL dísel langur, 7/2003, ek. 155 þús., sjálfskiptur, ABS, cd, líknarbelgir, kælikerfi frá Alkul, sér- einangraður o.fl. Ásett verð 1.590 þús. Áhv. 900 þús. TILBOÐ: 1.390.000 M. Benz E230, 11/1995, ek. 202 þús., sjálfskiptur, ABS, álfelgur, armpúði, ASR spólvörn, aukafelgur, cd, glertopplúga, cruise control, kastarar í svuntu, líknarbelgir, smurbók, allt nýtt undir honum að framan, ný vatnsdæla o.fl. Ásett verð 1.190. TILBOÐ: 890.000 Daewoo Matiz árg. 10/1999, ekinn 123 þús. km, 5 gíra, beinskiptur, 1 eigandi, smurbók, ný tímareim, nýskoðaður ‘07, ný dekk, nýtt í bremsum o.m.fl. TILBOÐ: 290.000 Citroen Xsara 1,6L árg. 11/2003, ekinn aðeins 17 þús. km, sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk, abs, álfelgur, geislaspilari, hraðastillir o.fl. Verð 1.190.000. TILBOÐ: 1.050.000 MMC Carisma GLXI 1,6 EXI 8/1999, ekinn 105 þús. km, beinskiptur, 5 gíra, álfelgur og sumardekk, nýleg tímareim, abs, fjarstýrðar samlæsingar, geislaspilari, spoiler o.m.fl. Tilboð: 650.000 Musso 2,9 dísel Turbo Intercooler árg. 1/1998, ekinn 188 þús. km, beinskiptur, 5 gíra, álfelgur, 31” dekk, dráttarbeisli, fjarst. samlæsingar, rafmagn í öllu. Verð 880.000. TILBOÐ: 590.000 Daewoo Nubira SX Wagon, 1/1999, ek. 103 þús., beinskiptur, ABS, líknarbelgir, rafm. í rúðum og speglum, innspýting, þokuljós í svuntu o.fl. Ásett verð 470 þús. TILBOÐ: 390 þús. INGVAR Helgason ehf., umboðsaðili Subaru á Íslandi, og Kvartmíluklúbb- urinn hafa ákveðið að sameinast um það að leggja sitt af mörkum til að stuðla að auknu umferðaröryggi á vegum landsins. Í gegnum tíðina hefur Subaru boðið upp á kraftmikla útfærslu af Impreza, svokallaða Turbo bíla, en þeir skila vel yfir 200 hestöflum og má finna í rallkeppnum víða um heim. Kveikjan að samstarfinu varð í kjölfarið af þeirri umræðu í fjöl- miðlum að undanförnu um hrað- akstur á götum borgarinnar. „Í stað þess að ökumenn freistist til að aka um götur borgarinnar á ólöglegum hraða, ákváðum við í samráði við Kvartmíluklúbbinn að gefa eigendum þessara bíla ársaðild í Kvartmíluklúbbinn, en alls eru þetta um 200 bílar. Ég er sann- færður um að þetta eigi eftir að reynast vel og einnig erum við að skipuleggja ákveðinn viðburð með þessum hóp sem kynntur verður síðar. Við viljum leggja okkar af mörkum til að sporna gegn hrað- akstri sem átt hefur sér stað á und- anförnum árum og náum því von- andi fram á jákvæðan hátt,“ segir Rúnar H. Bridde, markaðs- og sölu- stjóri Subaru. Kvartmíluklúbburinn er áhuga- mannafélag um kvartmílu. Tilgangur félagsins er að sameina áhugamenn um mótorsport og bíla, standa fyrir keppnishaldi á afmörkuðum svæð- um, efla vitund um það að hrað- akstur skuli ekki stunda á umferð- argötum, þess í stað bjóðist að stunda hraðakstur og sérstakan æf- ingaakstur á afmörkuðum svæðum til þess ætluðum. Bætt umferðaröryggi Fjölmargir Íslendingar hafa eignast Subaru Impreza Turbo. Subaru og Kvartmílu- klúbburinn í samstarf Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.