Morgunblaðið - 01.07.2006, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.07.2006, Blaðsíða 4
4 B LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ börn Nú er víkingurinn okkar sæll og glaður. Hjartans þökk fyrir að finna alla týndu hlutina hans. Glaður víkingur Ég vinn og vinn, ég vinn mér inn. Peninginn minn, þó mér sé kalt á kinn. Takið eftir svipnum á strákn- um. Honum er heldur betur kalt. Kinnarnar eru rjóðar eftir þessa hörkuvinnu sem hann hefur stað- ið í. Ljóðið er eftir Jack Guðmund Davíðsson sem býr í Hafnarfirði. Að vinna Nonni situr á norðurpólnum þar sem sólin skín skært, Hann heldur á sólardrykk, sem mörgæsir hafa honum fært. Sigga litla situr þar með sólardrykk líka, hún heldur að þetta sé paradís, því kallar hún sig ríka. Mamma og pabbi sitja hjá, að telja fjöllin há, og þegar heim er komið segja þau, af hverju eru þau blá. Svona skrýtinn er heimur ekki svo réttur og klár, krakkarnir þar eru rugludallar, þau halda að snigillinn sé blár. Þetta ljóð er einnig eftir Jack Guðmund Davíðsson sem býr í Hafnarfirði. Skrýtinn heimur! Kalvin & Hobbes KALVIN & HOBBES ÞARNA ERTU! KOMDU ÞÉR ÞAÐAN ÚT. ÞÚ ÞARFT AÐ FARA Í BAÐ! HÚN HEFÐI ALDREI FUNDIÐ MIG EF ÉG HEFÐI EKKI HNERRAÐ EF ÞÚ FERÐ Í BAÐ FYRIR MIG FÆRÐU 10 KALL SÝNDU MÉR HANN BUSLAÐU Á MEÐAN ÉG LÆT EINS OG ÉG SÉ Í BAÐINU AÐ ÞVO MÉR EKKERT MÁL EF ÞÚ ÁTT ANNAN 10 KALL ÞÁ SKAL ÉG LÍKA FARA Í BAÐ Á MIÐVIKUDAGINN FRÁBÆRT! ÞÁ ÞARF ÉG ALDREI AÐ FARA Í BAÐ FRAMAR! ÉG ER Í BAÐINU AÐ ÞVO MÉR! Æ NEI, ÉG MISSTI SÁPUNA! NÚNA ÆTLA ÉG AÐ ÞVO MÉR UM HÁRIÐ! ÞÚ MÁTT KOMA UPP ÚR NÚNA EFTIR NOKKRAR VIKUR VERÐ ÉG ORÐINN RÍKUR EKKI VERA SVONA LENGI MEÐ HÁRÞURKUNA MÖMMU FER AÐ GRUNA EITTHVAÐ ÉG ER EKKI ALVEG ÞURR ÞETTA TÓKST. HANA GRUNAR EKKERT KYSSTU MIG GÓÐA NÓTT... OOOJJJ!! ÞÚ ERT SKÍTUGUR! NEI! HEYRÐIR ÞÚ MIG EKKI VERA Í BAÐI? HANDKLÆÐIÐ ER BLAUTT! ÉG VIL FÁ PENINGINN AFTUR EKKI SÉNS! ÉG FÓR Í BAÐ Kalvin & Hobbes KALVIN & HOBBES ÉG HEF ALDREI VERIÐ NEITT SÉRSTAKLEGA HRIFINN AF VAXLITUM ÞAÐ ER NÁKVÆMLEGA EKKERT BRAGÐ AF ÞEIM ÉG ÁTTI AÐ TEIKNA GÆLUDÝRIÐ MITT FYRIR MYNDMENNT. EN ÉG Á EKKERT. ER Í LAGI AÐ ÉG TEIKNI ÞIG? VERTU GRIMMUR! SVONA ? ÞETTA ER ALVEG STÓRKOSLEGT... VERTU BARA KYRR Í SMÁ... JÁ AARRGG! ÞETTA GENGUR EKKI! ÉG KANN EKKI AÐ TEIKNA! ÉG HATA MYNDMENNT! MÁ ÉG REYNA? ÞAÐ GÓÐA VIÐ ÞAÐ AÐ TEIKNA TÍGRISDÝR ER AÐ MYNDIRNAR VERÐA ALLTAF FALLEGAR ÞETTA ER BARA FLOTT HJÁ ÞÉR! SETTU HAUSA HJÁ HONUM EINS OG HANN HAFI VERIÐ AÐ BORÐA ÞORP ALLT Í LAGI ÞETTA ER ALVEG MAGNAÐ! ÉG VERÐ MEÐ FLOTTUSTU MYNDINA Í BEKKNUM! ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR ÞVÍ AÐ SÝNA ÖLLUM Í KRÖKKUNUM HANA! TAKK HOBBES! ÉG ER AÐ SEGJA SATT! TÍGRISDÝRIÐ MITT GERÐI HANA. HELDURÐU AÐ ÉG GÆTI TEIKNAÐ SVONA MYND? JÁ... Kalvin & Hobbes KALVIN & HOBBES SETTU HANNNIÐUR HÉR ÞEIR ÆTTU AÐ SETJA LOFTPÚÐA Á SVONA TÆKI TIL? TIL! AF STAÐ!! Á! ÚFF! Æ! ÉG SAGÐI ÞÉR ÞAÐ! HJÁLPAÐU MÉR UPP MEÐ SLEÐANN GUNGAN ÞÍN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.