Morgunblaðið - 13.08.2006, Page 2
2 C SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ
A
ug
l.
Þó
rh
ild
ar
22
00
.3
23
Skólaskrifstofa
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
Grunnskóli Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar:
Skólaliðar
Upplýsingar gefur Þröstur Leifsson,
húsvörður í síma 822-9125; 5959-250.
Þroskaþjálfi og stuðningsfulltrúi
Upplýsingar gefur Edda Óskarsdóttir,
deildarstjóri sérkennslu í síma 5959-200,
netfang: eddao@seltjarnarnes.is
Stundakennari í bókfærslu
Fjórar kest. á viku. Upplýsingar gefur
Helga Kristín Gunnarsdóttir í síma 5959250,
netfang: helgakr@seltjarnarnes.is
Umsjón með starfsmannaeldhúsi
60% starf í móttökueldhúsi starfsmanna í
Mýrarhúsaskóla. Upplýsingar gefa Jóhannes
Már Gunnarsson eða Marteinn Már Jóhanns-
son í síma 5959-200.
Starfsfólk í Skólaskjól
Mýrarhúsaskóla vantar hressa og duglega
einstaklinga til starfa í lengdri viðveru skólans
fyrir nemendur í 1. til 3. bekk. Einnig vantar
fólk til að starfa með börnum með sérþarfir.
Þetta eru skemmtileg og gefandi störf á góð-
um vinnustað, henta vel háskóla- og fram-
haldsskólanemum. Vinnutíminn er kl.13:30
til 17:15 eða eftir samkomulagi, hlutastörf
eru einnig í boði. Upplýsingar gefur Rut
Bjarna forstöðumaður í síma 822 9123.
Á Seltjarnarnesi eru um 680 nemendur í
heildstæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í
tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir
nemendur í 1.-6. bekk og Valhúsaskóla; fyrir
nemendur í 7.-10. bekk. Skólinn er vel tækjum
búinn og starfsaðstaða er góð. Skólayfirvöld
á Seltjarnarnesi leggja mikinn metnað í að
reka góðan skóla þar sem áhersla er lögð á
líðan nemenda. Seltjarnarnesbær hefur
nýverið unnið metnaðarfulla skólastefnu fyrir
alla skóla bæjarins.
Umsóknir berist til Sigfúsar Grétarssonar
skólastjóra, netfang: sigfus@seltjarnarnes.is
Sjá einnig: www.grunnskoli.is
Laust er til umsóknar starf
aðstoðar-
framkvæmdastjóra
í innflutningsfyrirtæki sem sérhæfir sig í vél-
búnaði.
Um er að ræða starf í vaxandi fyrirtæki sem
er dótturfélag alþjóðlegs fyrirtækis með starfs-
emi í rúmlega 40 löndum. Fyrirtækið sérhæfir
sig í innflutningi, uppsetningu og þjónustu á
vélbúnaði til fyrirtækja og rekstraraðila.
Starfssvið:
Yfirumsjón með verklegum framkvæmdum
verkefnastjórn tilboðsgerð markaðsmál sam-
skipti við erlenda aðila, s.s. birgja vinnuferðir
til útlanda
Hæfniskröfur:
Menntun og reynsla á sviði vélbúnaðar, raf-
magns- eða byggingamála skilyrði menntun
og reynsla á sviði viðskipta kostur stjórnunarr-
eynsla skilyrði hæfni í mannlegum samskiptum
tölvufærni góð enskukunnátta
Um fullt starf er að ræða á 15 manna vinnu-
stað. Í starfinu felast starfsþróunarmöguleikar
í stöðu framkvæmdastjóra innan nokkurra ára.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Nánari upplýsingar veitir Elsa Heimisdóttir ráð-
gjafi hjá Ábendi, elsa@abendi.is
Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst.
ATH. Með umsókn þarf að fylgja ítarleg
ferilskrá.