Morgunblaðið - 13.08.2006, Side 12
12 C SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Eir hjúkrunarheimili rekur fjölbreytta þjónustu við aldraða. Þar eru
7 hjúkrunardeildir, hjúkrunarsambýli, dagdeild, skammtímavistanir,
sjúkraþjálfun, dægradvöl og einnig heimahjúkrun og þjónusta við
íbúa í Eirarhúsum þar sem eru 37 öryggisíbúðir.
Aðstoðardeildarstjóri
Laus er staða aðstoðardeildarstjóra á heimilis-
deild, æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu
af öldrunarhjúkrun og stjórnun.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðinga vantar á hinar ýmsu deildir
heimilisins. Um er að ræða kvöld - og helgar-
vaktir og er starfshlutfall samkomulag.
Sjúkraliðar, félagsliðar
og starfsfólk í umönnun
Lausar stöður á hinum ýmsu deildum. Vaktir og
starfshlutfall samkomulagsatriði.
Námsmenn
Núna er tíminn til að sækja um starf með skóla.
Um er að ræða vinnu í umönnun.
Upplýsingar veita Birna Kr. Svavarsdóttir hjúkr-
unarforstjóri eða Jóna H. Magnúsdóttir hjúkr-
unarfræðslustjóri í síma 522 5700.
Umsóknir er einnig hægt að senda á
fraedsla@eir.is.
Sími 522 5700.
www.eir.is
Bandalag íslenskra skáta
BÍS eru landssamtök skátahreyfingarinnar
á Íslandi. Skrifstofa hreyfingarinnar þjón-
ustar skátafélög landsins,annast útgáfumál,
fræðslumál, alþjóðleg samskipti, fjáraflanir,
sameiginlega viðburði og önnur þau verk
sem lítur að rekstri landshreyfingar æsku-
lýðssamtaka. Hjá BÍS starfar samhentur
hópur atvinnufólks og sjálfboðliða að því
að efla skátastarf í landinu.
www.skatar.is
Starfssvið m.a.
• Annast samskipti við skátafélögin
og skipulagða hópa innan BÍS.
• Annast umsjón með eflingu og
framþróun skátastarfs í landinu.
• Annast framkvæmd dagskrársviðs
skátastarfsins.
• Annast önnur verkefni sem tengjast
félagsmálasviði BÍS.
Hæfniskröfur
• Háskólapróf er nýtist í starfinu.
• Góð mannleg samskipti.
• Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði
og góð tölvuþekking.
• Að hafa starfað sem skáti á
síðustu árum.
• Reynsla af útivist og hópeflisstarfi.
Félagsmálastjóri
Bandalags íslenskra skáta
Staða félagsmálastjóra Bandalags íslenskra skáta er laus til umsóknar. Um er að ræða fjölþætt
starf og er leitað að manneskju sem er skáti, á auðvelt með að vinna í hópastarfi, getur
unnið sjálfstætt, sýnir frumkvæði og á auðvelt með að vinna með ungu fólki. Um er að ræða
fullt starf með aðstöðu í Skátamiðstöðinni í Hraunbæ í Reykjavík.
BÍS eru landssamtök skátahreyfingarinnar á Íslandi. Skrifstofa hreyfingarinnar þjónustar
skátafélög landsins, annast útgáfumál, fræðslumál, alþjóðleg samskipti, fjáraflanir, sameiginlega
viðburði og önnur þau verk sem lúta að rekstri landshreyfingar æskulýðssamtaka. Hjá BÍS
starfar samhentur hópur atvinnufólks og sjálfboðliða að því að efla skátastarf í landinu.
Nánari upplýsingar veittar í síma 550 9800. Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst
nk. Vinsamlegast sendið umsóknir til Bandalags íslenskra skáta, Skátamiðstöðinni
Hraunbæ 123, 110 Reykjavík, merktar: „Félagsmálastjóri“ eða á netfangið: bis@skatar.is
Deloitte er leiðandi þekkingarfyrirtæki. Á Íslandi eru
starfsmenn fyrirtækisins um 200 víðsvegar um landið,
en á alþjóðavísu eru starfsmenn Deloitte um 135.000.
Fyrirtækið veitir þjónustu á sviði endurskoðunar,
reikningsskila, skatta- og lögfræðiráðgjafar og
fjármálaráðgjafar.
Fyrirtækið leggur metnað í að vera viðurkennt fyrir
faglega forystu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar.
Það leitast við að bjóða starfsmönnum sínum upp
á sveigjanlegan vinnutíma, gott starfsumhverfi og
metnaðarfulla alþjóðlega endurmenntun.
VIÐSKIPTAFRÆÐINGAR
MEÐ TÖLVUÞEKKINGU/
TÖLVUFRÆÐINGAR MEÐ
VIÐSKIPTAMENNTUN
Við leitum að viðskiptafræðingum
sem jafnframt hafa menntun og/eða
reynslu af tölvutengdum greinum,
eða tölvufræðingum sem jafnframt
hafa menntun og/eða reynslu af
viðskiptatengdum greinum, til starfa á sviði
Áhættuþjónustu (Enterprise Risk Services)
Deloitte. Nýútskrifaðir og einstaklingar
með starfsreynslu koma jafnt til greina.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf í viðskiptafræði með
áherslu á tölvutengdar greinar. Þekking/
reynsla af endurskoðun er kostur.
• Háskólapróf í tölvufræði ásamt
menntun og/eða reynslu úr
viðskiptatengdum greinum.
• Vönduð vinnubrögð, skipulags-
hæfileikar, sjálfstæði og frumkvæði.
• Gott vald á íslensku og ensku.
VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR/
INNRI ENDURSKOÐUN
Við leitum að viðskiptafræðingi af
endurskoðunarsviði til að starfa á sviði
Áhættuþjónustu Deloitte við innri
endurskoðun fyrirtækja og stofnana,
með áherslu á lífeyrissjóði, sparisjóði og
lánafyrirtæki. Viðkomandi þarf að hafa áhuga
á endurskoðun, hafa gott vald á skriflegri
íslensku og vera dugmikill og drífandi.
Reynsla og þekking á starfsemi lífeyrissjóða,
sparisjóða og lánafyrirtækja er kostur.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Viðskiptafræðingur af
endurskoðunarsviði.
• Reynsla af endurskoðun og skýrslugerð
æskileg.
• Vönduð vinnubrögð, skipulags-
hæfileikar, sjálfstæði og frumkvæði.
• Gott vald á íslensku og ensku.
VIÐSKIPTAFRÆÐINGAR
Vegna aukinna umsvifa leitum við að viðskiptafræðingum með reynslu af bókhaldi og/eða
uppgjörum til starfa á skrifstofu okkar í Reykjavík. Viðkomandi þurfa að vera dugmiklir og
drífandi, hafa góða yfirsýn yfir íslenskt atvinnulíf og áhuga á að starfa í alþjóðlegu umhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Viðskiptafræðingur með reynslu af bókhaldi og/eða uppgjörum.
• Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði.
• Gott vald á íslensku og ensku.
Viltu
framskaraúr?
Starfsferilskrá sem inniheldur upplýsingar um fyrri störf, menntun og reynslu sendist á netföngin
margret.sanders@deloitte.is og rognvaldur.rognvaldsson@deloitte.is fyrir 26.ágúst merkt „Viðskiptafræðingur“.
Nánari upplýsingar veitir Rögnvaldur Rögnvaldsson í síma 580 3000.