Morgunblaðið - 13.08.2006, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 13.08.2006, Qupperneq 16
16 C SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ www.toyota.is Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 2 - 8 200 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota í Kópavogi opnar Smurstöð í september Bifvélavirkjar/vanir starfsmenn óskast á smurstöð og/eða í minni viðgerðir Starfssvið: - Smurþjónusta bifreiða og minni viðgerðir Hæfniskröfur: - Próf í bifvélavirkjun og/eða starfsreynsla af smurstöð - Reynsla af minni viðgerðum æskileg - Hæfni í mannlegum samskiptum - Mikil þjónustulund Vinnutími er 8:00-17:00 Áhugasamir sendi umsókn á atvinna@toyota.is merkt „Smurstöð“. Umsóknarfrestur rennur út 21. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Fanný Bjarnadóttir í síma 570-5070 eða á netfanginu fanny@toyota.is Komdu og keyrðu með okkur ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S TO Y 33 72 08 /2 00 6 Toyota í Kópavogi er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmenn fyrirtækisins byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar í daglegri starfsemi Toyota Kópavogi. Hverri áskorun er tekið fagnandi hendi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.                                                                                      !           " #   $       "                  $ %&  ' $  ())*)+,)-(       .   /    0   ())*)+,)-1 %     2         ' $  ())*)+,)-) '  &   %&  ' $  ())*)+,)34 5    2    ' $  ())*)+,)3+       !            '6 0   ())*)+,)37 8 & &  & &          '6 0  9  ())*)+,)3*      $           '6 0  9  ())*)+,)3-       !            '6   ())*)+,)33            '6 :    ())*)+,)3;       !            '6 :    ())*)+,)3(       !            '6 0  9  ())*)+,)31       !            '6 <   9= ())*)+,)3)       !            '6 >9= ())*)+,);4 %    0 9         ())*)+,);+ ?     &   '   ' $  ())*)+,);7    &   '   ' $  ())*)+,);* %     9 @  ' $  ())*)+,);- 0 =  0  =  0  9  ' $  ())*)+,);3 <    20,   ' $  ())*)+,);; != =  20,  =   ' $  ())*)+,);( =    -)A  0 9        ' $ 9= ())*)+,);1 #   #     2  2  ())*)+,);) 0 =   20,    ' $  ())*)+,)(4 0 =   20,    ' $  ())*)+,)(+ 0 =  20,$=   B ' $  ())*)+,)(7 0 =  20,9  ' $  ())*)+,)(* 0 =  20,9  ' $  ())*)+,)(- 0   20,$=   BB ' $  ())*)+,)(3 <    20,$=   BB ' $  ())*)+,)(; <    '    20 ' $  ())*)+,)(( <    20,  9& 9  ' $  ())*)+,)(1 ! =    / 9  20 ,    ' $  ())*)+,)() ! =    /    20 ,    ' $  ())*)+,)14 5    ' &  0@ ' $  ())*)+,)1+       =  <    $  ' $  ())*)+,)17       6    <    $  ' $  ())*)+,)1* 5!   5    C ())*)+,)1- =    # 9   5   % ())*)+,)13            '  ' $  ())*)+,)1; BALDUR Pétursson, deildarstjóri hjá iðn- aðar- og viðskiptaráðuneytinu, hefur verið ráðinn sem aðstoðarframkvæmdastjóri við European Bank for Reconstruction and Development (EBRD) í London frá og með 8. september 2006 en bankinn var stofnaður árið 1991 og starfar eingöngu í löndum þar sem grundvallarreglur lýðræðis eru virtar. Baldur mun sinna málefnum er varða stjórn bankans en European Bank er í eigu 60 landa og er einn stærsti fjármögnunar- og fjárfestingaraðili frá Austur-Evrópu til Mið- Asíu og heldur úti starfsemi í tæplega 30 löndum. Hlutverk bankans er að ýta undir og stuðla að skiptum frá miðstýrðum áætlunarbúskap lýðvelda fyrrum Sovétríkjanna, Austur- Evrópu og Mið-Asíuríkja yfir í opin hagkerfi og efla um leið hag- og lýðræðisþróun landanna. Umbætur í stjórnarháttum og aukinn hagvöxtur þessara landa á liðnum árum hafa aukið tækifæri bæði einstaklinga og fyrirtækja og hafa umsvif ís- lenskra fyrirtækja einnig aukist verulega á þessu svæði að undanförnu. Reikna má með frekari framþróun og viðskiptatækifærum í þessum löndum á komandi árum og hefur EBRD bankinn gegnt veigamiklu hlutverki við að aðstoða fyrirtæki á svæðinu, m.a. með þjónustu á sviði fjármála. Baldur starfaði frá 2002 til 2006 sem deildarstjóri hjá iðn- aðar- og viðskiptaráðuneytinu á sviði samkeppnishæfni, byggða- og alþjóðamála og frá 1998 til 2002 var hann sendi- ráðunautur við sendiráð Íslands í Brussel fyrir iðnaðar-, við- skipta-, umhverfis- og landbúnaðarráðuneytið. Baldur hóf störf í iðnaðarráðuneytinu árið 1985, en starfaði áður sem sjálfstæður rekstrarráðgjafi. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og hefur meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum frá Boston University en hann hefur einnig stundað nám við Columbia University. Baldur hefur verið varamaður í stjórn EBRD fyrir hönd Ís- lands og hefur átt sæti í mörgum innlendum og erlendum stjórnum og nefndum sem formaður eða fulltrúi, s.s. innan OECD, Evrópusambandsins, Alþjóða vetnissamstarfsins IPHE, Fríverslunarsamtaka Evrópu EFTA, Orkusáttmála Evrópu ECS, WTO, Norrænu ráðherranefndarinnar, European Productivity Center og fleiri. Jafnframt hefur Baldur stýrt starfi fjölda nefnda, rita og verkefna meðal annars í samstarfi við innlenda sem alþjóðlega ráðgjafa, til dæmis er varða fyr- irtæki, atvinnulíf, samkeppnishæfni, fjármál, alþjóðavæðingu, viðskipti, stefnumótun atvinnulíf og byggðamál. Hann hefur að auki nýlega stýrt uppbyggingu vaxtarsamninga víðsvegar um land fyrir hönd iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins. Baldur Pétursson ráðinn aðstoðarfram- kvæmdastjóri hjá Euro- pean Bank í London Baldur Pétursson KEPPST er við að byggja hús, stór og smá, hvarvetna á höf- uðborgarsvæðinu. Þessir félagar unnu við að steypa húsgrunn í Hafnarfirði í gær en heldur hefur dregið úr eftirspurn á fast- eignamarkaði samhliða hækkun vaxta. Á sama tíma hefur framboð á húsnæði aukist. Morgunblaðið/ÞÖK Húsin stór og smá rísa

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.