Morgunblaðið - 13.08.2006, Page 20

Morgunblaðið - 13.08.2006, Page 20
20 C SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Austurlands Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) auglýsir lausar til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga við Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað (FSN). Um er að ræða dag-, kvöld- og næturvaktir við almenna hjúkrun en á FSN eru lyflæknisdeild og handlæknisdeild auk fæðingardeildar og bráðamóttöku o.fl. þ.h. Stöðurnar eru lausar nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi og starfshlutfall 50-100%. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi frá 28.02.05 og stofnanasamningi FÍH og HSA, ásamt húsnæði á viðráðanlegu verði, aðstoð við flutning á svæðið ef með þarf Nú stendur yfir endurbygging á eldri hluta FSN ásamt viðbyggingu og er áætlað að þeim fram- kvæmdum ljúki í upphafi árs 2007. Þá er einnig mikil uppbygging í fjórðungnum. Allar frekari upplýsingar gefa: Guðrún Sigurð- ardóttir, hjúkrunarstjóri FSN, s. 470 1450, gudrunsig@hsa.is og Valdimar O. Hermanns- son, rekstrarstjóri HSA/FSN, s. 860 6770, valdimarh@hsa.is. Sjá einnig til uppl.: www.hsa.is og www.fjardabyggd.is Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 2006 og skulu umsóknir, er greina frá m.a. reynslu og fyrri störfum, sendast til: HSA/FSN, Mýrargötu 20, 740 Fjarðabyggð, eða á ofanritaða. Skrifstofustjóri óskast Fimleikadeild Ármanns leitar að áhugasömum og drífandi aðila til að reka skrif- stofu deildarinnar. Um er að ræða 50% starf frá kl. 15-19 eða skv. samkomulagi. Viðkom- andi þarf að vera frábær í samskiptum, sýna frumkvæði og umgangast börn af þolinmæði og virðingu. Þarf að geta byrjað sem fyrst og hafa grundvallarkunnáttu í Word og Excel. Upplýsingar veitir Jón Þór í s. 893 8989 eða jon.thor@internet.is. Verslun við Laugaveg með skemmtilegar sælkera- og gjafavörur óskar eftir traustum og áreiðanlegum starfs- krafti í hlutastarf. Stundvísi, þjónustulund og samviskusemi skilyrði. Fólk á „besta aldri“ er hvatt til að sækja um. Umsóknir merktar: „namminamm — 123“ sendist til auglýsingad. Mbl. fyrir 20. ágúst. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 Fax 520 4701 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is fyrir 19. ágúst nk. Númer starfs er 5796. Ferilskrá ásamt skrá yfir verkefni vi› mannvirkjager› fylgi umsókninni. Uppl‡singar veitir fiórir fiorvar›arson. Netfang: thorir@hagvangur.is Totus, dótturfélag Eignarhaldsfélagsins Portusar, ver›andi eigandi og byggingara›ili tónlistarhúss og rá›stefnu- mi›stö›var vi› Austurhöfnina í Reykjavík óskar eftir a› rá›a framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri Starfssvi› Ábyrg›, yfirumsjón, framkvæmdastjórn og verkefnastjórnun vi› byggingu tónlistarhússins og rá›stefnumi›stö›varinnar. Í flví felst m.a. samskipti vi› opinbera a›ila, verktaka, hönnu›i, eigendur o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur Byggingaverkfræ›i. Einungis fleir koma til greina sem hafa umfangsmikla reynslu af stjórnun verklegra framkvæmda vi› stór mannvirki. Gallerý fiskur Starfsfólk vantar í fiskbúð og í sal. Starfsmaður óskast í fiskbúð í Reykjavík. Starfshlutfall 60-100% virka daga. Vinnutími kl. 8-15 eða eftir samkomulagi. 1-2 daga í viku er unnið til kl. 18. Verksvið: Almenn afgreiðsla, tiltekt pantana, snyrting, gerð fiskrétta í afgreiðsluborð o.fl. Reynsla af fiskverkun æskileg, sem og ökupróf. Einnig vantar starfsfólk í sal. Frítt fæði í vinnutíma. Upplýsingar um störfin fást í síma 587 2882 eða á galleryfiskur@galleryfiskur.is Stálsmiðjan Stál í stál óskar eftir stálvirkjasmiðum. Mönnum vönum bitasmíði. Góð laun fyrir góða menn. Upplýsingar í síma 848 0843, Benedikt. - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is fia› er nóg a› gera hjá Kraftvélum! Söluma›ur - Kópavogur Óska› er eftir sölumanni lyftara á starfsstö› fyrirtækisins vi› Dalveg í Kópavogi. Lyftaradeildin er í n‡ju og glæsilegu húsnæ›i flar sem starfa 4 starfsmenn. Starfi› felst í sölu til vi›skiptavina og öflun n‡rra vi›skiptavina. Starfinu fylgja fer›alög hér heima og erlendis. Hæfniskröfur eru sjálfstæ› vinnu- brög› og frumkvæ›i. Starfsreynsla er mikill kostur og gó› enskukunnátta skilyr›i. Krafist er hei›arleika og snyrtimennsku. Starfi› hentar sölumanni sem er árangursdrifinn og fylginn sér. Vélavi›ger›arma›ur - Kjalarnesi Óska› er eftir vélavi›ger›armanni á n‡ja starfsstö› fyrirtækisins flar sem starfa munu 3 vélavi›ger›armenn og 2 sölumenn a› auki. Starfi› felst í almennum vélavi›ger›um á vinnuvélum og tækjum. Hæfniskröfur eru flekking og reynsla af vélavi›ger›um og menntun á svi›i vélvirkjunar, bifvélavirkjunar e›a álíka. Vi› leitum a› duglegum og ósérhlífnum einstaklingi me› gó›a og létta framkomu. Vélavi›ger›arma›ur - Hé›insfjar›argöng Áhugavert tækifæri fyrir vanan og úrræ›agó›an vélavi›ger›armann sem búsettur er á Nor›urlandi, helst á Siglufir›i e›a Ólafsfir›i, fló ekki skilyr›i. Starfsma›urinn fær gó›a starfsfljálfun, gó› laun og bíll fylgir starfinu. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 22. ágúst nk. Kraftvélar sjá um innflutning, sölu og fljónustu á Komatsu vinnuvélum, Toyota lyfturum sem og fjölda annarra flekktra vörumerkja. Kraftvélar er vaxandi fyrirtæki me› 3 starfs- stö›var á Íslandi auk fyrirtækis á Jótlandi í Danmörku. Á Íslandi starfa 50 manns hjá fyrirtækinu. Rík fljónustulund, dugna›ur og röskleiki, sjálfstæ› vinnubrög›, hei›arleiki og snyrtimennska eru fleir eiginleikar sem leita› er eftir í fari starfsfólks Kraftvéla. www.kraftvelar.is www.komatsu.is Vegna vaxandi verkefna flurfa Kraftvélar a› rá›a öfluga starfsmenn í eftirtalin störf. Uppl‡singar veitir Katrín S. Óladóttir. Netfang: katrin@hagvangur.is. Fyrirspurnum um starfi› vi› Hé›insfjar›argöng má einnig beina til Axels Ólafssonar, axel@kraftvelar.is. KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Vatnsendaskóla Vatnsendaskóli er nýr skóli í Kópavogi sem tók til starfa haustið 2005. Hjá okkur eru 200 nemendur í 1.-8. bekk. Í skólastarfinu er lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám og rannsóknar- og vettvangsnám. Gildi skólanámskrár eru byggð á virðingu, vináttu, samvinnu og skapandi starfi. Okkur vantar til liðs við okkur: • Smíðakennara 100% starf. Ný fullbúin kennslustofa til smíða og nýsköpunarkennslu er í skólanum. • Skólaliða 100% starf. • Starfsfólk í Dægradvöl 50%-60% starf. Vel er búið að starfsemi Dægradvalar, sérstök heimastofa og listgreinar í boði fyrir nemendur. • Matráð starfsmanna 60% starf. Upplýsingar gefur Guðrún Soffía Jónasdóttir skólastjóri í síma 570 4330 og 690 0168. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.