Morgunblaðið - 13.08.2006, Side 21

Morgunblaðið - 13.08.2006, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 C 21 Lifandi vinnustaður - spennandi störf! Einkaþjálfarar Hreyfing leitar að öflugum íþróttafræðingum, sjúkraþjálfurum eða hjúkrunarfræðingum til að starfa við einkaþjálfun í fullu starfi og í lausráðnar stöður í hlutastarfi. Einkaþjálfararnir verða hluti af sterkri liðsheild fastráðinna einkaþjálfara Hreyfingar. Skriflegar umsóknir óskast sendar á póstfangið einkathjalfun@hreyfing.is fyrir 16. ágúst. Afgreiðslustjóri Hreyfing leitar að krafmiklum, ábyrgum og drífandi aðila, helst með reynslu af mannaforráðum. Viðkomandi verður að hafa yndi af mannlegum samskiptum, vera glaðlynd/ur og hafa ríka þjónustulund. Vinnutími 08-16.00 virka daga. Skriflegar umsóknir óskast sendar á póstfangið osk@hreyfing.is fyrir 16. ágúst. Þjónustufulltrúar Leitum að öflugum og þjónustuliprum einstaklingum til starfa við sölu og þjónustu. Störfin felast í kynningu- og sölu á þeirri þjónustu, sem í boði er, bæði með símtölum og mótttöku viðskiptavina. Viðkomandi þurfa að hafa glaðlega framkomu og hæfni í mannlegum samskiptum. Boðið er upp á góða starfsþjálfun. Skriflegar umsóknir óskast sendar á póstfangið ingibjorg@hreyfing.is fyrir 16. ágúst. Faxafen 14 - 108 Reykjavík - s:414-4000 - www.hreyfing.is Starfsfólk óskast Oddur bakari óskar eftir: - Afgreiðslufólki í fullt starf og hlutastarf. - Aðstoðarfólki í sal í fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar gefur Oddur í síma 699 3677. Fasteignasala Sölumenn óskast Traust fasteignasala í örum vexti óskar eftir að ráða sölumenn með séráherslu á atvinnu- húsnæði. Reynsla af fasteignasölu, fagleg kunnátta, færni í mannlegum samskiptum og dugnaður eru áskilin. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Morgunblaðsins eða á box@mbl.is merktar: „Sölumenn — 18901“ fyrir 18. ágúst nk. Fullum trúnaði heitið. Vélamenn óskast Óskum eftir að ráða vélamenn til starfa strax. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Jarðvéla í síma 414 7500, Bakkabraut 14, 200 Kópavogi, eða fyllið út umsóknareyðublað á vefsíðu fyrirtækisins www.jardvelar.is. Styrktarfélag vangefinna Lækjarás Okkur vantar þroskaþjálfa, félagsliða og stuðningsfulltrúa frá 1. september og 1. nóvember. Um er að ræða heilar stöður en hlutastörf geta komið til greina. Lækjarás er opinn frá 9.00-16.30 á virkum dögum. Leitað er að starfsmönnum sem hafa já- kvæða hugsun, eru tilbúnir til samstarfs, geta unnið sveigjanlega og tileinkað sér nýjungar. Á Lækjarási er góður starfsmannahópur sem býður nýja starfsmenn velkomna til starfa. Tryggir góðan stuðning og ráðgjöf, m.a. með reglulegri starfsfélagahand- leiðslu og samvinnu. Nánari upplýsingar veita Guðbjörg Har- aldsdóttir og Laufey Gissurardóttir í síma 414 0560 og 414 0570. Hægt er að nálgast upplýsingar um Styrktarfélagið á heima- síðu þess www.styrktarfelag.is Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamn- ingum. Styrktarfélag vangefinna Hæfingarstöðin Bjarkarás Áhugavert og fjölbreytt starf Þroskaþjálfi óskast til að starfa í gróður- húsið við Bjarkarás. Um er að ræða 100% starf. Bjarkarás er staðsettur í Stjörnugróf 7 og vinnutími er frá 8.30-16.30 virka daga. Staðan er laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Áhersla er lögð á að þeim einstaklingum sem sækja þjónustu á Bjark- arás standi til boða að starfa í gróðurhús- inu. Vinnan felst í því að skipuleggja og þróa áfram innra starf gróðurhússins í samvinnu við starfandi garðyrkjufræðing. Nokkra mánuði á veturna færist þessi staða inn á Bjarkarás. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garð- arsdóttir og Valgerður Unnarsdóttir í síma 414 0540 og hægt er að nálgast upplýsing- ar um Styrktarfélagð á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is Laun miðast við gildandi kjarasamninga Styrktarfélagsins og ÞÍ. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.