Morgunblaðið - 13.08.2006, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 C 31
VÉLAMENN ÓSKAST TIL GRÆNLANDS
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á
íslenskum verktakamarkaði. Hjá
fyrirtækinu starfa um 650 manns,
víðsvegar um landið sem og
erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki
sem var stofnað árið 1970 og
hefur annast ýmis verkefni, svo
sem virkjanir, stóriðjuver, hafnar-
gerð, vega- og brúagerð auk flug-
valla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitar-
félög, fyrirtæki og einstaklinga.
Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS,
Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is.
Vélamenn
ÍSTAK óskar eftir að ráða vélamenn til starfa. Starfið felst í stjórnun á
jarðýtum og gröfum.
Um er að ræða framkvæmdir á Grænlandi.
Viðkomandi þarf að hafa réttindi og starfsreynslu.
Lausar stöður við Náttúruleikskólann
Krakkakot, Álftanesi
Deildarstjórastaða
og stöður leikskóla-
kennara á deild
Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa eru ráðn-
ir starfsmenn með aðra uppeldismenntun og
eða reynslu.
Umsóknareyðublöð er að finna á alftanes.is.
Nánari upplýsingar gefur Hjördís Ólafsdóttir
leikskólastjóri í síma 565 1388 eða 821 5006.
Náttúruleikskólinn Krakkakot er sex deilda
heimilislegur og hlýlegur leikskóli.
Aðaláherslur í starfi okkar er frjáls leikur þar
sem leikurinn í allri sinni fjölbreytni er kjarninn
í uppeldisstarfinu. Auk þess er náttúran og um-
hverfismennt í brennidepli og stefnir skólinn
að því að flagga Grænfána Landverndar í lok
þessa árs.
- vi› rá›um
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Sölufólk
í adidas Concept Store
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf e›a sambærileg
menntun.
Áhugi á íflróttum og íflrótta-
búna›i.
Reynsla af sölustörfum.
Gó› almenn tölvukunnátta.
Sveigjanleiki og samstarfs-
hæfileikar.
Stundvísi og hei›arleiki.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 21. ágúst nk.
Uppl‡singar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.is
adidas er fl‡skt íflróttavörumerki sem er í
fremstu rö› í heiminum. Allt frá stofnun fless
hefur markmi›i› veri› a› búa til framúrskarandi
íflróttabúna› fyrir íflróttafólk í fremstu rö›.
Sportmenn ehf er umbo›sa›ili fyrir adidas á
Íslandi, fyrirtæki› á og rekur verslunina adidas
Concept Store sem er sta›sett í Kringlunni.
www.adidas.is
Sportmenn ehf. óskar a› rá›a sölufólk í
framtí›arstarf og hlutastörf í verslun sína í
Kringlunni.
Vi› leitum a› öflugu og drífandi sölufólki sem er tilbúi› a› starfa me›
gó›um hópi fólks. Í bo›i er krefjandi og fjölbreytt sölustarf sem hæfir jafnt
konum sem körlum.
Auk alhli›a sölu og fljónustu til vi›skiptavina felast störfin í tilbo›sger›,
vörukynningum, vörutiltektum og rá›gjöf.
Fótaaðgerða-
fræðingur
Óskum að ráða fótaaðgerðafræðing til að
kenna fótaaðgerðir, FOT108-208-308, fótamein
Fom 102, fótagreiningu FOG 103 og naglafræði
NGF102 frá janúar 2007.
Umsóknir sendist á
snyrtiskolinn@snyrtiakademian.is
fyrir 20. ágúst 2006.
Frá Kvennaskólanum
í Reykjavík
Kvennaskólinn í Reykjavík vill ráða starfsmann
til aðstoðar í mötuneyti kennara og nemenda
skólans.
Um er að ræða 70% starf (gæti jafnvel orðið
fullt starf síðar með öðrum verkefnum).
Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf berist skólanum að Fríkirkjuvegi 9.
Ekki þarf sérstakt umsóknareyðublað.
Launakjör eru skv. Stofnanasamningi Kvenna-
skólans og SFR. Skólameistari eða aðstoðar-
skólameistari veita nánari upplýsingar í síma
580 7600.
Skólameistari.
Læknaritari
Ört vaxandi læknastöð á Reykjavíkursvæðinu
óskar eftir læknaritara í 80-100% starf. Vinnu-
tími frá kl. 8-16 eða eftir samkomulagi. Æski-
legt að umsækjandi hafi starfsreynslu sem
læknaritari og geti hafið störf sem fyrst.
Hæfniskröfur eru að umsækjandi hafi góða
kunnáttu í sjúkraskrárkerfinu SAGA svo og
góða almenna tölvukunnáttu. Þarf að hafa
mjög gott vald á íslensku og góða enskukunn-
áttu. Áhersla lögð á frumkvæði og sjálfstæði
í vinnubrögðum, ríka þjónustulund, góða sam-
skiptahæfileika, heiðarleika og samviskusemi.
Vinsamlega sendið umsóknir á netfangið
box@mbl.is merktar: „Læknaritari — 18891“.
Hlutastarf á skrifstofu
í boði hjá íþróttafélagi
Umsækjandi þarf að vera skipulagður, geta
unnið sjálfstætt, hafa gott vald á íslensku og
ensku og góða tölvukunnáttu.
Umsóknir sendist á list@skautafelag.is.
Matreiðslumaður á
Icelandair hótel
Klaustri
Icelandairhotel Klaustur óskar eftir að ráða
matreiðslumann til starfa sem fyrst til 10. des-
ember. Möguleiki er á framtíðarstarfi.
Einnig óskum við eftir starfskröftum í eldhús,
í veitingasal og við þrif nú frá miðjum ágúst
til loka september.
Húsnæði er á staðnum.
Áhugasamir hafi samband við Karl Rafnsson
eða Svanhildi Davíðsdóttur í síma 487 4900
eða sendið fyrirspurn á netfangið
klaustur@icehotels.is