Morgunblaðið - 13.08.2006, Side 32

Morgunblaðið - 13.08.2006, Side 32
32 C SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ Aðstoð í prentsal Starfsmaður óskast í BROS ehf. Við óskum eftir aðstoðarfólki í framleiðslusal. Viðkomandi þarf að vera duglegur, reglusamur og stundvís. BROS ehf. merkir gjafavörur, fatnað, útifána o.fl. Unnið er eftir ISO 9000 gæðakerfinu. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 581 4164 eða á staðnum. Sölumaður Nói-Síríus hf. óskar eftir starfsmanni í söludeild til að sinna þjónustu við stórmarkaði. Leitað er að samviskusömum og dugmiklum starfs- manni sem getur hafið störf sem fyrst. Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg, en fyrst og fremst er verið að leita að manni sem vill ná árangri og vaxa í starfi. Í boði er gott starfsum- hverfi hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Umsækjendur skili inn umsókn til Nóa Síríusar, Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík, merkt: „Sölumaður“. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst. Bílstjóri og lager- starfsmaður óskast Mata óskar að ráða starfsmann í útkeyrsla á vörum í verslanir og til annarra viðskiptavina auk þess að aðstoða við vörutiltektir og almenn lagerstörf þegar það á við. Einnig óskast starfsmaður til almennra lager- starfa. Áhugasamir sendi umsókn til Mötu ehf. á netf- angið: fridrik@mata.is Atvinna í boði Óskum eftir rösku og stundvísu starfsfólki í eftirfarandi störf: 1. Kjötdeild 2. Grænmetis- og ávaxtadeild 3. Brauðdeild 4. Almenn afgreiðslustörf 5. Einnig vantar fólk til hlutastarfa kvöld og helgar Umsóknareyðublöð og upplýsingar í verslun- inni og hjá verslunarstjóra í síma 551 0224, melabudin@thinverslun.is. Starfsfólk óskast hjá JOE BOXER JOE BOXER óskar eftir hressu og jákvæðu starfsfólki við afgreiðslu í afleysingar og fullt starf. Umsækjendur verða að vera 22 ára eða eldri. Umsóknir berist til augldeildar Mbl. eða á ingibj@virgo.is merktar „J-18907“. Bílstjóri Óskum eftir að ráða bílstjóra á sendiferðabíl, þarf að hafa staðgóða þekkingu á byggingar- vörum og ríka þjónustulund. Upplýsingar: Þorsteinn í s. 660 4471 og á skrif- stofu milli kl. 9 og 14 virka daga í s. 587 7171. Blikksmiðja Harðar óskar eftir að ráða blikksmið og/eða að- stoðarmann í blikksmiðju. (Verður að geta vaknað á morgnana!) Upplýsingar í síma 896 0679. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir vinnu Duglegur og áreiðanlegur ungur maður óskar eftir framtíðarstarfi. Alger reglumaður. Með próf frá Viðskipta- og tölvuskólanum í sölu- og markaðsfræði. Vinsamlegast sendið á netfangið ormur@itn.is Raðauglýsingar 569 1100 Fyrirtæki Bifreiðavarahlutir Til sölu hlutur í vaxandi fyrirtæki sem flytur inn og selur bifreiðavarahluti. Æskilegt er að kaupandi hafi starfað í bílgrein- inni og hafi þekkingu á slíkum málum. Gott tækifæri fyrir aðila sem vilja skapa sér gott starf. Áhugasamir leggi nafn, heimilisfang, kennitölu og símanúmer inn til augldeildar Mbl. merkt: „Varahlutir“ fyrir 16. ágúst. Tilkynningar Háskólatónleikar 2006-2007 Tónleikanefnd HÍ efnir til hádegistónleika í vetur í Norræna húsinu og verða þeir skipulagðir í samvinnu við FÍT. Frumflutningur íslenskrar tónlistar nýtur að öðru jöfnu ákveðins forgangs. Umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu HÍ, www.hi.is/page/haskolatonleikar eða á aðal- skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur er til 12. september nk. Umsóknir berist Margréti Jónsdóttur, herbergi 414 í Árnagarði, sími 525 4439, netfang mjons@hi.is, sem veitir frekari upplýsingar. Ýmislegt Útrás til Evrópu Ungt fyrirtæki í upplýsinga- og samskiptatækni leitar að fjárfestum til 2 ára, vegna markaðs- setningar og kynningar í Evrópu. Um er að ræða alþjóðlega vöru með stafrænann gagna- grunn. Félagið hefur góða samningsstöðu við stórt félag í Evrópu. Áhugasamir sendi inn upp- lýsingar á utras-evropa@hotmail.com Blikksmiðir Blikksmíði ehf. óskar eftir að ráða blikksmiði eða menn vana blikksmíði. Mikil vinna fram- undan. Upplýsingar gefur Jón í símum 893 4640 og 565 4111. Raðauglýsingar augl@mbl.is Íbúð óskast til leigu í 4 mánuði Tveggja herbergja íbúð með öllum húsgögn- um á Reykjavíkursvæðinu óskast til leigu frá 1. sept. til 31. des. 2006. Upplýsingar virka daga í síma 545 9006, gudny.jonsdottir@dkm.stjr.is. Fjársterkir aðilar óska eftir rúmgóðri íbúð, hæð eða húsi, gjarn- an í nágrenni við Kringluna. Leigutími minnst 2 ár frá 1. október. Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „F — 18898“. Akralind - Kópavogi Innkeyrsludyr Mjög gott, nýlegt og vandað 119 fm at- vinnuhúsnæði á jarð- hæð með góðum inn- keyrsludyrum og um 4,5 metra lofthæð. Mögulegt er að setja milliloft í hluta húsnæðisins. Lóð er frágengin og malbikuð. Laust strax. Verð 24,9 millj. Nánari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn ehf., Óðinsgötu, sími 570 4500. Húsnæði óskast Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.