Morgunblaðið - 13.08.2006, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 C 33
Gott fjarnám í boði
Hagstætt verð
Skoðið heimasíðuna: www.fg.is
Vilt þú verða læknaritari?
Nokkur pláss eru laus á læknaritarabraut Fjöl-
brautaskólans við Ármúla. Umsóknum skal
skilað á skrifstofu skólans á umsóknareyðu-
blöðum sem þar fást. Einnig er hægt að prenta
blaðið út af heimasíðu skólans, www.fa.is.
Umsókn skulu fylgja vottorð um fyrri skóla-
göngu. Nánari upplýsingar veitir Guðrún
Narfadóttir, kennslustjóri læknaritarabrautar,
netfang: gnarfa@fa.is.
Kennsla
Útboð
Útboð á dráttarvélum mánudaginn 14. ágúst.
2 dráttarvélar skemmdar eftir tjón. Valtra C árg.
2004 og Case IH 4230 árg. 2006.
Nánari uppl. á sjova.is og síma 844 2068
Bifreiðaútboð SJÓVÁ -
Eldshöfða 9, Rvík.
Prófnefnd mannvirkjahönnuða
Námskeið
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska
löggildingar umhverfisráðuneytisins til að gera
aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 48. og 49.
gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997,
verður haldið í september 2006, ef næg þátt-
taka fæst. Námskeiðið mun hefjast föstudaginn
15. sept. 2006 kl. 13:00 og standa dagana
15., 16., 22., 23., 29. og 30. september 2006 og
ljúka með prófi laugardaginn 7. október 2006.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást
hjá IÐAN-fræðslusetur, Hallveigarstíg 1,
Reykjavík eða á vefsetrinu www.idan.is.
Umsóknum skal skilað þangað útfylltum ásamt
nauðsynlegum fylgiskjölum eigi síðar en föstu-
daginn 1. september 2006. Námskeiðsstaður
Lagnakerfamiðstöð Íslands, Keldnaholti,
112 Reykjavík.
Nánari upplýsingar í síma 590 6430.
Reykjavík, 11. ágúst 2006.
Prófnefnd mannvirkjahönnuða,
umhverfisráðuneytið.
Hveragerðisbær
Sunnumörk 2, 810 Hveragerði
Bréfasími: 483 4801
Netfang: hve@hveragerdi.is
Gróðurmörk 4 og 6, tillaga að breytingu
á aðalskipulagi Hveragerðis 2005-2017
og tillaga að deiliskipulagi
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar auglýsir hér
með tillögu að breytingu á aðalskipulagi
Hveragerðis 2005-2017, samkvæmt 18. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Breytingin felst í því að landnotkun á lóðunum
nr. 4 og 6 við Gróðurmörk verður íbúðir í stað
blandaðrar landnotkunar, íbúðir og landbúnað-
ur. Einnig er lagt til að þéttleiki byggðar innan
svæðisins verði 43 íbúðir í stað 10 íbúða.
Reiturinn mun eftir breytingu fá heitið
„Smyrlaheiði 1-10“ í stað „Gróðurmörk 4 og
6“. Svæðið afmarkast mót norðri af Arnarheiði
og Valsheiði, mót austri af Birkimörk, mót suðri
af Gróðurmörk og mót vestri af Smyrlaheiði
11-19.
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar auglýsir hér
með einnig tillögu að deiliskipulagi ofan-
greinds svæðis þ.e.a.s. Smyrlaheiðar 1-10,
Hveragerði, samkvæmt 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan er í sam-
ræmi við ofangreinda breytingartillögu á aðal-
skipulagi Hveragerðis. Gert er ráð fyrir að á
svæðinu verði byggðar 43 einnar hæðar rað-
húsaíbúðir fyrir eldri borgara auk tveggja hæða
sameignarhúss og bílakjallara.
Tillögurnar verða til sýnis á bæjarskrifstofun-
um í Sunnumörk 2, frá og með mánudeginum
14. ágúst 2006 til þriðjudagsins 12. september
2006. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að
gæta er hér með gefinn kostur á að gera at-
hugasemdir við breytingartillöguna. Frestur
til þess að skila inn athugasemdum rennur út
þriðjudaginn 26. september 2006. Skila skal
skriflegum athugasemdum á bæjarskrifstofur
Hveragerðisbæjar, Sunnumörk 2, 810
Hveragerði.
Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breyt-
ingartillöguna fyrir tilskilinn frest, telst sam-
þykkur henni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Hveragerðisbæjar.
Menntaskólinn
við Hamrahlíð
www.mh.is
Stöðupróf haustið 2006
Stöðupróf á vegum menntamálaráðuneytisins
verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð
sem hér segir:
Miðvikudaginn 16. ágúst kl. 16:00
Danska (hámark 6 einingar)
norska (hámark 6 einingar)
og sænska (hámark 6 einingar)
Miðvikudaginn 16. ágúst kl. 18:00
Franska (hámark 12 einingar)
ítalska (hámark 12 einingar)
portúgalska (hámark 12 einingar)
pólska (hámark 12 einingar)
rússneska (hámark 12 einingar)
spænska (hámark 12 einingar)
víetnamska (hámark 12 einingar)
og þýska (hámark 12 einingar)
Fimmtudaginn 17. ágúst kl. 16:00
Enska (hámark 9 einingar)
Föstudaginn 18. ágúst kl. 16:00
Stærðfræði. Boðið er upp á próf í STÆ103,
STÆ203 og STÆ263.
Skráð er í stöðupróf á skrifstofu skólans í síma
595 5200.
Prófgjald, kr. 3500 á hvert próf, greiðist hálf-
tíma fyrir prófið.
Í Aðalnámskrá framhaldsskóla er tekið fram
að þessi próf séu ætluð þeim sem búa yfir
þekkingu og reynslu sem ekki hefur verið aflað
með hefðbundnum hætti í skóla. Að gefnu til-
efni skal tekið fram að fyrir liggur álit mennta-
málaráðuneytisins um að stöðupróf skuli ekki
nota sem upptektarpróf fyrir nemendur sem
fallið hafa á annar- eða bekkjarprófi.
Rektor.
Landakotsskóli SES
v/Túngötu,
101 Reykjavík
Getum bætt við
nemendum
Landakotsskóli er sjálfstætt starfandi
grunnskóli fyrir nemendur á aldrinum
5—15 ára.
Nemendur Landakotsskóla hafa náð frábærum
árangri á samræmdum prófum eins og fræðast
má um á heimasíðu skólans www.landakot.is.
Á næsta skólaári getum við bætt við nokkrum
nemendum í 2., 6., 9. og 10. bekki skólans.
Hægt er að sækja um skólavist á heimasíð-
unni.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Regína
Höskuldsdóttir, regina@landakot.is eða í síma
510 8200
Starfsfólk vantar
Grunnskólakennara
Íþróttakennara
Uppeldismenntaðan starfsmann í umsjón síð-
degisvistar.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Regína
Höskuldsdóttir regina@landakot.is eða í síma
510 8200.