Morgunblaðið - 13.08.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.08.2006, Blaðsíða 34
34 C SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ Tilboð/Útboð Borgarbyggð Borgarbyggð, f.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Sím- ans og Rarik, óskar eftir tilboðum í verkið: Gatnagerð og lagnir í Borgarnesi - Ugluklettur Verkið er fólgið í lagnavinnu og gatnagerð. Fyrir Borgarbyggð skal jarðvegsskipta í bygg- ingarreit leikskóla og leggja götur og plön. Fyr- ir Orkuveitu Reykjavíkur skal leggja holræsi, vatnslagnir, einfalt dreifikerfi hitaveitu og ídráttarrör fyrir ljósleiðara. Fyrir Símann skal leggja plaströr og strengi í sameiginlega skurði. Fyrir Rarik skal sjá um jarðvinnu í sam- eiginlegum lagnaskurðum. Helstu magntölur eru: Gröftur 4.000 m³ Bergskeringar 800 m³ Fyllingar 11.500 m³ Holræsalagnir 200 m Vatnslagnir 150 m Hitaveiturör DN20-DN50 300 m Fjarskiptarör ø12-50 400 m Símalagnir, stofnrör ø 75 460 m Símalagnir, strengir 1.500 m Malbik 3.400 m² Kantsteinn 600 m Skiladagar verksins koma fram í útboðsgögn- um. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Borgar- byggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Verð útboðsgagna er kr. 5.000. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 14:00. Sviðsstjóri framkvæmdasviðs Borgarbyggðar. Grunnskólar Reykjavíkur verða settir þriðjudaginn 22. ágúst. Skólasetning fyrir nemendur í 2.-10. bekk og boðun 1. bekkinga er auglýst á heimasíðum skólanna. Þar eru einnig nánari upplýsingar um upphaf almennrar kennslu og innkaupalistar. Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá Menntasviði Reykjavíkurborgar í síma 411 7007, 411 7000 og á heimasíðunni www.menntasvid.is GRUNNSKÓLAR REYKJAVÍKUR SKÓLASETNING HAUSTIÐ 2006 Borgarholtsskóli Til nemenda Borgarholtsskóla Upphaf skólastarfs haustið 2006 verður sem hér segir: Fimmtudagur 17. ágúst: Nemendur, aðrir en nýnemar, og allir nemendur í síðdegisnámi, sæki stundaskrár kl. 11.00—13.00. ATH: Nemendur sem eiga feril úr framhaldsskólum en eru að byrja í BHS komi einnig á þessum tíma. Mánudagur 21. ágúst: Nýnemar ( fyrsta árs nemar) komi á kynningarfund og fá stundaskrár kl. 10.00. Þriðjudagur 22. ágúst: Kennsla hefst skv. stundaskrá. Kvöldskóli Innritun í kvöldskóla verður sem hér segir: Dagana 23. til 25. ágúst kl. 17.00—19.00. Laugardaginn 26. ágúst kl. 11.00—14.00. Kennsla í kvöldskóla hefst mánudaginn 28. ágúst. Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans, www.bsh.is Skólameistari. A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .3 18 Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Skólasetning grunnskóla Seltjarnarness 2006 Nemendur mæti í skólann þriðjudaginn 22. ágúst sem hér segir: Mýrarhúsaskóli 6. bekkir kl. 9:00 5. bekkir kl. 9:30 4. bekkir kl. 10:30 3. bekkir kl. 11:00 2. bekkir kl. 11:30 Valhúsaskóli 7. -10. bekkir kl. 10:00 Nemendur og foreldrar 1. bekkja verða boðaðir skriflega til viðtals við kennara. Skólaskjólið opnar miðvikudaginn 23. ágúst. Kennarar koma til starfa þriðjudaginn 15. ágúst kl. 9:00, í sal Mýrarhúsaskóla. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Skólabyrjun Formlegt skólastarf nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar hefst 22. ágúst 2005. Nemendur mæti í skólana samkvæmt þessari tímatöflu: Kl. 9:00 8., 9. og 10. bekkir Kl. 10:00 5., 6. og 7. bekkir Kl. 11:00 3. og 4. bekkir Kl. 13.00 1. bekkur * Kl. 14:00 2. bekkur Hraunvallaskóli Skólasetning Hraunvallaskóla verður í veislusal Hauka á Ásvöllum 22. ágúst nk. og mæta nemendur samkvæmt tímatöflu hér að ofan. * Kennarar nemenda í 1. bekk boða nemendur og foreldra þeirra í viðtal mánudaginn 28. ágúst í nýbyggingu Hraunvallaskóla. Formlegt skólastarf nemenda í 2.-7. bekk hefst samkvæmt stundaskrá 28. ágúst í nýju húsnæði skólans á Drekavöllum 9. Foreldrar eru velkomnir við skólasetningar með börnum sínum. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. — Útboð Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf. óskar eftir tilboðum í byggingu nýs vatnsmiðl- unargeymis á Selhæð, Egilsstöðum Helstu magntölur: Gröftur 300 m³ Fyllingar 300 m³ Steypa 225 m³ Bendistál 20 tonn Stálvirki 4,7 tonn Kortenstál 2 mm 288 m² Íslenskt lerki 7,6 m³ Verkinu skal að fullu lokið fyrir 16. apríl 2007. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skilagjaldi á eftirfarandi stöðum frá og með 15. ágúst 2006. Skrifstofa Hitaveitunnar, Einhleypingi 1, Fellabæ, 701 Egilsstaðir. Skrifstofu Arkís ehf., Miðvangi 2-4, 700 Egilsstaðir. Skrifstofu Arkís ehf., Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Tilboð verða opnuð 29. ágúst 2006 kl. 14:00 á skrifstofu Hitaveitu Egilsstaða og Fella ehf. Samkvæmt lögum um framkvæmd útboða, er verkkaupa heimilt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.