Morgunblaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.10.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2006 9 bílar BÍLABÚÐ BENNA – NOTAÐIR – BÍLDSHÖFÐA 10 – SÍMI 577 2800/587 1000 OPEL VECTRA CARAVAN 1.6 16V 2/1999 Ek. 110 þús. Beinskiptur, abs, álfelgur, cd, líknarbelgir, fjarstýrðar samlæsingar, ný tímareim o.fl. Ásett verð 590 þús. Tilboð 390 þús. stgr. TOYOTA RAV 4 07/1997 Ek. 148 þús. 5 dyra, ssk., álf., dráttar- krókur, cd, rafm. í rúðum og speglum. Verð 720 þús. TILBOÐ 450.000. SAAB 9-3 TURBO 2,0 9/2001 Ek. 136 þús. 5 dyra, ssk., abs, álf., fjarstýrðar samlæsingar, cd, rafm. í rúðum og speglum, spoiler o.fl. 1 eigandi. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1.490 þús. TILBOÐ = 1.090.000 stgr. BMW 320 dísel (6 l á 100 km) árg. 7/03 Ek. 128 þús. km, beinskiptur, 6 gíra,150 hö, abs, álfelgur, armpúði, asr spólvörn, bakkskynjari, esp stöðugleikakerfi, cd, túrbína, reyklaus, líknarbelgir o.m.fl. Verð 2.690.000. Tilboð 1.990.000. DAEWOO TACUMA CDX 8/2003 Ek. 36 þús. 5 dyra, 5 gíra, abs, armpúði, fjarstýrðar samlæsingar, líknarbelgir, rafm. í rúðum og speglum, cd o.fl. Verð 1.050 þús. Tilboð 880 þús. DAEWOO LANOS 1600 SX 11/2002 Ek. 85 þús. 4 dyra, 5 gíra, abs, cd, topp- lúga, rafm. í rúðum og speglum, líknarbelgir o.fl. Flottur bíll á fínu verði! Verð 490 þús. Tilboð 290 þús. PEUGEOT 307 2,0 BREAK 10/2004 Ek. 25 þús. 5 dyra, ssk., abs, álfelgur, filmur, fjarstýrðar samlæsingar, rafm. í rúðum og speglum, glerþak og fleira. Glæsil. bíll. Ath. skipti á ódýrari. Verð 2.050 þús. Tilboð 1.790 þús. stgr. RENAULT MEGANE SCÉNIC 2,0 4X4 2/2001 Ek. 121 þús., 5 dyra, 5 gíra, abs, álf., dráttarkrókur, cd, rafm. í rúðum og speglum, fjarstýrðar samlæsingar, þak- bogar, þjónustubók. Verð 1.050 þús. Tilboð 790 þús. stgr. DAEWOO MUSSO EL 601 2300 TDI 9/2000 Ek. 142 þús. 5 dyra, 5 gíra, álf., 31” dráttarkrókur, rafm. í rúðum og speglum, sparneytinn og snyrtilegur bíll. Verð 1.150 þús. Tilboð 890 þús. RENAULT LAGUNA NEVADA 2,0, 4/1999 Ek. 180 þús. 5 dyra, ssk., abs, álf., fjar- stýrðar samlæsingar, cd, smurbók o.fl. Verð 690 þús. Tilboð 350 þús. DAEWOO MUSSO E-23 GRAND LUX 6/2001 Ek. 67 þús. 5 dyra, ssk., álf., 31”, abs, spólvörn, dráttarkr., fjarstýrðar saml., cd, litað gler, líknarbelgir, rafm. í rúðum og speglum, spoiler, tv, video o.fl. Verð 1.490 þús. Tilboð 1.190 þús. DAEWOO MUSSO E-23 GRAND LUX 4/2001 Ek. 97 þús. 5 dyra, ssk., álf., 31”, abs, fjarstýrðar samlæsingar, cd, kastarar, líknarbelgir, rafm. í rúðum og speglum o.fl. Verð 1.380 þús. Tilboð 1.090 þús. NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR !!!! DUBLINARFERÐ FYRIR ALLA Í !!!! I I NÚ FER SKO HVER AÐ VERÐA LLLAAAANNNGGG SÍÐASTUR AÐ TRYGGJA SÉR ÞESSI MEGA KJÖR Á NOTUÐUM BÍLUM HJÁ OKKUR Á TILBOÐI 4 DAGA FERÐ TIL DUBLIN Í HAUST FYLGIR Komdu og gerðu frábær kaup - Eyddu afganginum í Dublin! Honda CRV Nýskr. 06/2004. Ekinn 37 þús. km. Sjálfskiptur, álfelgur, dráttarbeisli. Heilsársdekk, geislaspilari. Ásett verð 2.650 þús. Kia Sorento EX 2,5 diesel Nýskr. 03/2005. Ekinn 32 þús. Sjálfsk. dráttarbeisli, álfelgur, stafræn miðstöð m/loftkælingu. Ásett verð 3.140 þús. Áhvílandi 1.600 þús. 55 þús pr. mán. MMC L200 32” Nýskr. 09/2004. Ekinn 23 þús. km. Sjálfskiptur, 32” heilsársdekk, 16” álfelgur. Pallhús, klæðning í palli, dráttarbeisli. Ásett verð 2.690 þús. MMC Outlander Sport 2,4 bensín Sjálfskiptur, ekinn 36 þús. km. Tvær topplúgur, leður, cruise control. 17” álfelgur, loftkæling, litað gler. Ásett verð 2.590 þús. Audi A4 stw 1,8 Turbo Quattro S line 6 gíra, beinskiptur, ekinn 36 þús. 194 hö. Lúga, leður, sportinnrétting, 17” álfelgur, Xenonljós, spoilerkit o.fl. Ásett verð 3.990 þús. Áhvílandi 3.140 þús., 55 þús pr. mán. VW Golf Trendline Nýskr. 02/2006. Ekinn 25 þús. 5 gíra, beinsk., topplúga, 16” álfelgur. Ásett verð 2.090 þús. Áhvílandi 1.800 þús, 30 þús pr. mán. www.bilasalaselfoss.is - Söluumboð Heklu - Selfossi var einn af fyrstu Grand-Prix-bílun- um sem voru með miðjuvél og vann þessi tiltekni bíll á sýningunni sinn síðasta sigur daginn sem seinni heimsstyrjöldin hófst. Annar merkisgripur er Porsche 804 frá 1962 en sá bíll er einn af fáum bílum, sem enn eru til, frá mjög svo stuttri þátttöku Porsche í Formúlu 1 en Porsche tók einungis þátt í F1 sem keppnislið frá árinu 1959 til 1962. Sá bíll sem sló hins vegar undirrit- aðan út af laginu var hinn breski BRM – 16 strokka Formúlu 1-bíll sem var tæknilega langt á undan sinni samtíð, því miður eiginlega of langt á undan því áreiðanleiki bílsins var lítill. Vélarsmíðin er hins vegar svo ótrú- lega tilkomumikil að það mátti sjá alls konar fólk missa hökuna niður í gólf þegar þessi 16 strokka vél, sem var búin til úr tveimur 8 strokka boxer- vélum, var barin augum. BRM nýtur líka þess að vera einn hljómmesti, ef ekki hljómfegursti kappakstursbíll allra tíma en það er eins og þrumu- guðinn Þór hafi sjálfur mætt til keppni þegar það heyrist í þessum bíl bruna um kappakstursbraut. Undir stimplunum Það er hinn sænskfæddi danski listmaður Ingvar Cronhammar sem á veg og vanda af sýningunni og hefur hann reynt að draga fram form og liti kappakstursbílanna með því að hefja þá upp á stalla úr ryðfríu stáli þar sem lýsing sem minnir á stimpla eða stimpilhringjaraðir baðar þessa skúlptúra ljósi í annars myrkvuðu rými. Cronhammar, sem sjálfur er forfallinn kappakstursáhugamaður, hefur tekist að hópa saman mörgum áhrifaríkustu bílum veraldar á einn stað og draga fram höfuðeinkenni þeirra og hefur hann stillt þeim þann- ig upp að hægt er að skoða hvern krók og kima þeirra. Á sýningunni eru einnig sýndar gamlar kvikmyndir frá árdögum kappaksturs og sömuleiðis er ýmis- legt við að vera fyrir börn á svæðinu. Sýningunni lýkur í loks ársins og eru þeir sem eiga leið til Jótlands, Ár- ósa eða jafnvel bara til Danmerkur hvattir til taka sér góðan tíma til að skoða þessa merkilegu sýningu. Það er ekki oft sem tækifæri gefst til að skoða kappakstursbíla frá listrænu sjónarhorni við svona góðar aðstæð- ur. Miðjuvél 1939 Auto Union D-Type - Ótrúlega rennilegur forveri Audi bílanna var einn af fyrstu kappakstursbílunum til að notast við miðjuvél. BRM Hinn ótrúlega flókni og fallegi BRM. Sextán strokka vélin í bílnum var í rauninni tvær átta strokka boxer vélar ofan á hvor annarri. inn tveimur vélum sem saman skiluðu um 540 hestöflum. Það er þó líklega hönnuður bílsins sem gerir hann frægan en bíllinn var fyrsti kappakst- ursbíllinn sem Enzo Ferrari hannaði, þá sem liðsstjóri Alfa Romeo. Þarna er líka ótrúlega fallegur bíll frá Auto Union sem ber líka heitið D- Type og er frá árinu 1939. Bíll þessi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.