Morgunblaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 2
Elín Margrét, 8 ára,teiknaði þessa krútt-
legu mynd af Tindi. Tind-
ur litli blómálfur bíður
spenntur eftir sumrinu al-
veg eins og Elín Margrét.
Tindur
blómálfur
Bjarnleifur Þór Þorkelsson
6 ára
Háukinn 10
220 Hafnarfirði
Edda Sigurðardóttir
10 ára
Í þessari viku eigið þið að leysaþrautina Hver býr hvar?Bjarni sem á ekki heima
við hliðina á Þórhildi, býr við ána
eins og Guðmundur. Húsið hennar
Steinunnar er með svart þak. Og nú
er bara að finna út hver býr hvar.
Lausnina skrifið þið svo á blað og
sendið okkur fyrir 24. febrúar.
Munið að láta fylgja með upplýs-
ingar um nafn, heimilisfang og ald-
ur, þá eigið þið möguleika á að
vinna DVD-diskinn Björn bróðir
Framan á umslagið skrifið þið:
Morgunblaðið
Börn – verðlaunaleikur
17.2. 2007
Hádegismóum 2
110 Reykjavík
Fyrir tveimur vikum áttuð þið að
leysa krossgátu og var lausnin
söngur, gleði og gaman. Þið hafið
greinilega haft gaman að því að
leysa krossgátuna því við fengum
ótrúlega mikið af lausnum í þessari
viku en þeir sem vor dregnir út fá
bókin Greppitrýnin.
Vinningshafar:
Bryndís Sara Hróbjartsdóttir
7 ára
Hléskógum 4
109 Reykjavík
Magnús Hallsson
6 ára
Rauðagerði 58
108 Reykjavík
Stígheiður Sól
Einarsdóttir
7 ára
Rafnkelsstaðavegi 5
250 Garður
Blönduhlíð 27
105 Reykjavík
Til hamingju, krakkar, þið getið
nálgast bækurnar ykkar í af-
greiðslu Morgunblaðsins eða hringt
og fengið þær sendar.
Verðlaunaleikur vikunnar
Þrautin felst í því að komast frá 1og upp í 50. Þú verður alltaf að
færa þig á hærri tölu gegnum völ-
undarhúsið. Það má ekki fara á ská,
einungis lárétt og lóðrétt. Þú getur
tekið þér penna í hönd og dregið
línu í gegnum völundarhúsið eða
skrifað niður tölurnar í réttir röð.
Góða skemmtun. Lausn aftast.
Skjaldböku-
talnaþraut
Brynjar Berg, 5 ára,teiknaði þessa flottu
mynd af Stjörnustríðs-
mönnunum Luke og
Svarthöfða. Hvernig ætli
það sé að berjast með
svona geislasverði?
Stjörnu-
stríð
2 LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
börn
Brandari:
Einu sinni voru tvær appelsínur
úti á bryggju. Önnur appelsínan
datt í sjóinn og þá sagði hin appels-
ínan.
„Skerðu þig í báta svo þú
drukknir ekki.“
Gáta:
Hvað er það sem hoppar og
skoppar yfir heljarbrú með manna-
bein í maganum og gettu nú?
Lausn: Skip.
Uppskrift að hafragraut:
1 dl haframjöl
4 dl vatn
½ tsk. salt
Allt sett saman í pott og beðið
þangað til suðan kemur upp.
Bless, bless,
Brynhildur Ýr Jónsdóttir, 10 ára.
Sniðugt
efni frá
Brynhildi Ýr
Kristín María, 6 ára, er mikil listakona en hún teiknaðiþessa glæsilegu mynd. Það er nú örugglega spennandi að
fljúga yfir borgina á einhyrningi.
Flýgur
á einhyrningi
Viltu
klára að
teikna
mig?
1. 2. 3. 4.