Morgunblaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.2007, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ börn Vefurinn henn- ar Karlottu er skemmtileg bók eftir E. B. White um grís- inn Völund og vinkonu hans Karlottu köng- ulló. Þegar Völ- undur fæðist á að slátra hon- um strax vegna þess að hann er svo lítill, en dóttir bóndans bjargar honum og fær að ala hann upp. Svo er Völundur seldur á annan bæ og er þar oft mjög einmana, en þá kynn- ist hann Karlottu sem er með vef sinn í fjósinu. Þegar þau komast að því að það á að slátra honum fyrir jólin reynir Karlotta að bjarga Völundi. Karlotta var uppáhalds per- sónan mín því að hún var ákveðin, dugleg og vin- gjarnleg. Í þessari sögu lærum við að gott er að eiga góðan vin og að maður getur allt ef maður berst fyrir því. Sóley María Nótt Hafþórs- dóttir, 11 ára. Gott að eiga góðan vin! Krakkarýni Á vinstri myndinni vantar eyr- un og halann á drauginn og rauða hárið á fljúgandi fí- gúruna. Prinsessan heitir Mjallhvít. Lausnir Lára Hafrún, 11 ára, teiknaði þessa flottu mynd. Láru eru greinilega jólin enn hugleikin. Gáttaþefur Kalvin & Hobbes Bubbi og Billi © DARGAUD EINN Í VIÐBÓT! SJÁÐU ÞETTA BILLI, MEÐ ÞVÍ AÐ NOTA PLOKKARANN HENNAR MÖMMU GET ÉG NÁÐ FULLT AF ORMUM OJJ! VOFF VOFF! JIBBÍ! SÁSTU ÞETTA BILLI? ÞÖKK SÉ ÞESSUM ORMUM NÚ NÁÐI ÉG AÐ VEIÐA FULLT AF FISKUM! SÁSTU ÞETTA BUBBI? ÞÖKK SÉ ÞESSU SKILTI AÐ ÞÚ ERT Í DJÚPUM SKÍT BANNA Ð AÐ VEIÐ A ÞETTA ER SONUR OKKAR, ER ÞAÐ EKKI? ÞESSAR MYNDIR EIGA EFTIR AÐ MINNA OKKUR Á MEIRA EN VIÐ VILJUM MUNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.