Morgunblaðið - 22.06.2007, Side 6

Morgunblaðið - 22.06.2007, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ bílar Mazda MPV, nýskr. 7/2003, ekinn 35 þ. km, sjálfskiptur, krókur, rafm. í hurðum, Verð 2.190.000. Ath skipti Toyota Land Cruiser 120 VX. Nýskr. 3/2003. ekinn 112 þ. km, sjálfskiptur, krókur, leður, aukasæti. Verð 3.950.000. Ath skipti Fiat 230 húsbíl, nýskr. 2/2001, ekinn 65 þ. km, 5 gíra, krókur, sturta, WC, o.fl Verð 4.480.000 420 6600 REYKJANESBÆ Toyota Reykjanesbæ - Njarðarbraut 19, www.toyotasalurinn.is 420 6600 VW Bjalla Tdi, nýskr. 10/2006, ekinn 4 þ.km, leður glæsilegur bíll með öllu. Verð 2.990.000. Ath. skipti á dýrari eða ódýrari 1.000.000 á milli Harley Davidson motorhjól, nýskr. 10/2005, ekinn 3 þ. m. 5 gíra sony spilari, opið púst, krómgrindur fyrir farangurskassa, hærra framrúða. Verð 2.650.000. Ath. skipti Suzuki XL7. nýskr. 3/2002,.ekinn 110 þ. km., sjálfskiptur. Verð 1.390.000 Toyota Hilux 3.0 Diesel, nýskr. 1/2007, ekinn 5 þ. km, sjálfskiptur, 35" breyttur, heitklæðing á palli kastarar + grind pallhús. Verð 4.490.000. Toyota Tacoma D/C, nýskr. 3/2006, ekinn, 10 þ. km, 6 gíra, palllok, flottur bíll. Verð 2.750.000 Mazda MPV, nýskr. 4/2006, ekinn 29 þ. km, sjálfskiptur, krókur, 7 manna. Verð 2.790.000. Ath skipti Toyota Rav 4, nýskr. 6/2005, ekinn 23 þ. km, sjálfskiptur, sílsarör krókur. Verð 2.720.000. Ath. skipti Nissan Patrol 3.0 diesel, nýskr. 5/2000, ekinn 150 þ. km, 5 gíra, 38" breyttur, krókur, 7 manna, Verð 2.190.000. Áth. skipti Toyota 4 Runner V6 3.0 bensín, nýskr. 8/1991, ekinn 180 þ. km, sjálfskiptur 38" breyttur, krókur ný 38"dekk,.aukatankur, 5,71 hlutföll. Verð 490.000 Bíladagar voru haldnir á Akureyri um liðna helgi og var þar margt um uppákomur. Keppt var í götuspyrnu og á bílasýningu Bílaklúbbs Akureyr- ar 17. júní gaf að líta ýmiss konar ökutæki og eina flugvél. Veitt voru verðlaun í nokkrum flokkum. Fallegasta Hjólið 1. Boss Hoss 2. Vegas Jackpot 3. Harley Davidsson V-Rod, eig- andi Tómas Ingi Fallegasta Gamla hjólið 1. Ariel Red Hunter 1936 2. BSA ZE500 3. Motu Guzzi ZE500 Fallegasta Atvinnutækið 1. Scania R500, eigandi Tómas Tómasson 2. Scania R500, eigandi KFJ Kranabílar 3. M. Benz, eigandi Jóhann Snæ- björnsson Verklegasti Jeppinn 1. Land Rover, eigandi Gísli Páls- son 2. Iceram, eigandi Lúxusferðir 3. Dodge Ram, eigandi Stefán Steinþórsson Verklegasta Keppnistækið 1. Camaro, eigandi Kristján Skjól- dal 2. Camaro, eigandi Einar Birgisson 3. Chervolet Caprice Classic, eig- andi Ragnar Steinþórsson Fallegasti Breytti bíllinn 1. Toyota Corolla 2. Mazda c3 3. Honda Civic Fallegasti Sportbíllinn 1. Pontiac Trans-Am 30th annivers- ary útgáfa 2. Pontiac Firehawk, eigandi Jó- hann Sigurvinsson 3. Corvette Eigandi, eigandi Hafdís Fallegasti Gamli bíllinn 1. Jagúar 1952, eigandi Jón Sig- ursteinsson 2. MG TF 1954, eigandi Jón Sig- ursteinsson 3. Dixi Flyer, eigandi Arngrímur Jóhannsson Fallegasti Bíllinn 1. 1955 Bel-Air, eigandi: Kristján Ingvar 2. Super Bee, eigandi Gunnar Gunnarsson 3. Mustang 1968, eigandi Gunnar Kristjánsson þorgeir Baldursson Margt að sjá Mikið var um dýrðir á bílasýningu Bílaklúbbs Akureyrar. Bílasýning Bíla- klúbbs Akureyrar 4 Cyl flokkur Níu keppendur 1 Alfreð Fannar Björnsson á Honda Civic, besti tími: 9.488 2. Jón Þór Eggertsson á Renault Megane II RS, besti tími: 9.522 6 Cyl flokkur Fimm keppendur 1. Ragnar Ásmundur Einarsson á Toyota Supra, Besti tími: 8.433 2. Birgir Þór Arnarsson á Nissan 300ZX, besti tími: 8.927 Trukkaflokkur Fimm keppendur 1. Árni Ágúst Brynjólfsson á Ford F-350, besti tími: 9.128 2. Karl Geirsson á Dodge Ram 1500 Hemi, besti tími: 9.181 4x4 flokkur 12 keppendur 1. Guðmundur Þór Jóhannson á MMC Lancer Evo VIII, besti tími: 7.968 2. Haukur Viðar Jónsson á MMC Lancer Evo 9GSR, besti tími: 7.964 8 Cyl flokkur 22 keppendur 1. Ragnar Freyr Steinþórsson á Chevrolet Caprice, besti tími: 8.357 2. Bæring Jón Skarphéðinsson á M. Benz E55 AMG, besti tími: 8.422 Morgunblaðið/Þorgeir Balkdursson Í reykmekki Tekið af stað í götuspyrnunni á bíladögum á Akureyri. Olís Götuspyrnan 2007 EFTIRSPURN eftir nýjum bílum mun ekki aukast í ár í löndum Evr- ópusambandsins (ESB), heldur í besta falli standa í stað, að mati sam- taka evrópskra bílaframleiðenda (Acea). Það mun þó ekki eiga við um öll aðildarlöndin 27. Þannig er útlit fyrir óbreytta eftirspurn á Ítalíu, aukna eftirspurn í Frakklandi en lítilshátt- ar samdrátt í Bretlandi og á Spáni. Nýskráningar drógust saman um 10% í Þýskalandi á fyrsta fjórðungi ársins, aðallega vegna verðhækkun- ar af völdum hækkunar söluskatts. Acea gerir ráð fyrir að þar í landi glæðist sala nýrra bíla á seinni helm- ingi ársins og á næsta ári, 2008, með tilkomu nýrra módela og skattaíviln- ana til þeirra sem kaupa lítt meng- andi og umhverfisvæna bíla. Eftirspurn eftir nýjum bílum jókst mjög í nýjustu aðildarríkjum ESB á fyrri hluta ársins,leiddi til 15% aukn- ingar nýskráninga á fyrsta fjórðungi og vó upp 1% heildarsamdrátt ný- skráninga í vestanverðri Evrópu. Sala nýrra bíla stendur í stað í Evrópu í ár

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.