Morgunblaðið - 05.07.2007, Page 2

Morgunblaðið - 05.07.2007, Page 2
2 FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ íþróttir HK – Valur 1:4 Kópavogsvöllur, úrvalsdeild karla, Lands- bankadeildin, miðvikudagur 4. júlí 2007. Mark HK: Gunnar Einarsson 58., sjálfs- mark. Mörk Vals: Birkir Már Sævarsson 32., Helgi Sigurðsson 35., Pálmi Rafn Pálma- son 65., Hafþór Ægir Vilhjálmsson 76. Markskot: HK 9 (3) – Valur 14 (10). Horn: HK 3 – Valur 8. Rangstöður: HK 3 – Valur 3. Skilyrði: Eins og best gerist, sól, andvari og fínn völlur. Lið HK: (4-5-1) Gunnleifur Gunnleifsson – Stefán Eggertsson, Ásgrímur Albertsson, Finnbogi Llorens, Davíð Magnússon (Her- mann Geir Þórsson 46.) – Aaron Palomares (Kristján Ari Halldórsson 82.), Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Páll Sigmundsson, Finnur Ólafsson, Jón Þorgrímur Stefáns- son – Oliver Jaeger (Þorður Birgisson 68.). Gul spjöld: Finnur 68. (brot). Rauð spjöld: Engin. Lið Vals: (4-4-2) Kjartan Sturluson – Birkir Már Sævarsson, Atli Sveinn Þórarinsson, Barry Smith, Gunnar Einarsson – Baldur Aðalsteinsson (Daníel Hjaltason 77.), Pálmi Rafn Pálmason, Baldur Bett, Hafþór Ægir Vilhjálmsson – Guðmundur Benediktsson (Guðmundur Steinn Hafsteinsson 82.), Helgi Sigurðsson (Dennis Bo Mortensen 84.). Gul spjöld: Engin. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Einar Örn Daníelsson, Víkingi R., 5. Aðstoðardómarar: Oddbergur Eiríksson og Áskell Þór Gíslason. Áhorfendur: 941. Fylkir – KR 0:0 Fylkisvöllur: Markskot: Fylkir 4 (1) – KR 5 (1). Horn: Fylkir 6 – KR 4. Rangstöður: Fylkir 0 – KR 2 Skilyrði: Veðurblíða og völlurinn góður. Lið Fylkis: (4-4-2) Fjalar Þorgeirsson – Andrés Már Jóhannsson, David Hannah, Kristján Valdimarsson, Víðir Leifsson – Haukur Ingi Guðnason, Valur Fannar Gíslason (Guðni Rúnar Helgason 51.), Pet- er Gravesen, Halldór Hilmisson (Albert Brynar Ingason, – Mads Beierholm (Páll Einarsson 75.), Christian Christiansen. Gul spjöld: Kristján Valdimarsson 20. (brot), David Hannah 78. (brot). Rauð spjöld: Engin. Lið KR: (4-5-1) Stefán Logi Magnússon – Eggert Rafn Einarsson, Pétur Hafliði Marteinsson, Gunnlaugur Jónsson, Guð- mundur Reynir Gunnarsson – Skúli Jón Friðgeirsson, Rúnar Kristinsson (Grétar Ólafur Hjartarson 34.), Kristinn Magnús- son, Ásgeir Örn Ólafsson, Sigmundur Kristjánsson – Jóhann Þórhallsson (Björg- ólfur Takefusa 86.). Gul spjöld: Pétur Marteinsson 3. (brot), Sigmundur Kristjánsson 88. (brot). Rauð spjöld: Pétur Marteinsson 90. (brot). Dómari: Magnús Þórisson, Keflavík, 2. Aðstoðardómarar: Einar Sigurðsson og Leiknir Ágústsson. Áhorfendur: 1.487. ÍA – Keflavík 2:1 Akranesvöllur: Mörk ÍA: Bjarni Guðjónsson vítaspyrna 32., 80. Mörk Keflavík: Hallgrímur Jónasson 81. Markskot: ÍA 6 (4) – Keflavík 14 (6). Horn: ÍA 1 – Keflavík 4x. Rangstöður: ÍA 3 – Keflavík 1x Skilyrði: Hægur vindur, sól með köflum og 17 stiga hiti. Völlurinn góður. Lið ÍA: (5-4-1) Páll Gísli Jónsson – Ellert Jón Björnsson, Árni Thor Guðmundsson, Dario Cingel, Heimir Einarsson, Guðjón Heiðar Sveinsson – Jón Vilhelm Ákason (Andri Júlíusson 54.), Bjarni Guðjónsson, Helgi Pétur Magnússon, Þórður Guðjóns- son (Kári Steinn Reynisson 67. (Trausti Sigurbjörnsson 86.) – Vjekoslav Svadumo- vic. Gul spjöld: Engin Rauð spjöld: Páll Gísli Jónsson, ÍA 85. (brot). Lið Keflavíkur: (4-4-2) Ómar Jó- hannsson – Guðjón Árni Antoníusson (Högni Helgason 76.), Nicolaj Jörgensen, Guðmundur Viðar Mete (Magnús Þór Matthíasson 89.), Branislav Milicevic – Marco Kotilainen, Baldur Sigurðsson, Hallgrímur Jónasson, Símun Samuelsen – Guðmundur Steinarsson (Einar Orri Ein- arsson 81.), Þórarinn Brynjar Kristjáns- son. Gul spjöld: Engin. Rauð spjöld: Einar Orri Einarsson 87. Dómari: Kristinn Jakobsson, KR, 5. Aðstoðardómarar: Frosti Viðar Gunnars- son og Þóroddur Hjaltalín. Áhorfendur: 1.832. Staðan: FH 9 7 1 1 20:9 22 Valur 9 5 3 1 19:10 18 Keflavík 9 5 2 2 16:11 17 ÍA 9 4 2 3 16:14 14 Fylkir 9 3 3 3 7:8 12 Breiðablik 9 2 4 3 11:8 10 HK 9 3 1 5 6:16 10 Fram 9 2 2 5 10:14 8 Víkingur R. 9 2 2 5 8:15 8 KR 9 1 2 6 7:15 5 Svíþjóð Helsingborg – Hammarby ...................... 4:2 Staða efstu liða: Kalmar 12 7 1 4 19:12 22 Elfsborg 13 6 4 3 19:14 22 Halmstad 12 6 3 3 16:13 21 Djurgården 12 6 2 4 17:11 20 HANDKNATTLEIKUR Opið mót í Gautaborg Skipað piltum 19 ára og yngri: Ísland – Moldavía .................................19:15 Mörk Íslands: Ólafur Gústafsson 4, Orri Freyr Gíslason 3, Aron Pálmason 2, Þórður Guðmundsson 2, Birkir Marínóson 2, Ant- on Rúnarsson 1, Ásbjörn Friðriksson 1, Baldur Elíasson 1, Guðjón Helgason 1, Heiðar Aðalsteinsson 1 og Ólafur Heim- isson 1.  Ísland er komið í milliriðil og leikur þar við Tékka, Slóvena, Norðmenn og Eista. Ungverjar eru einnig í riðlinum. Í dag leik- ur íslenska liðið við Tékka og Slóvena, sem hafa tvö stig í riðlinum eins og Íslendingar, og gegn Norðmönnum og Eistum á morg- un. TENNIS Wimbledon-mótið Einliðaleikur karla, þriðja umferð: (2) Rafael Nadal (Spáni) vann (28) Robin Soderling (Svíþjóð) 6-4 6-4 6-7 (7-9) 4-6 7-5. (4) Novak Djokovic (Serbíu) vann Nicolas Kiefer (Þýskalandi) 7-6 (7-4) 6-7 (6-8) 6-2 7-6 (7-5). Fjórða umferð, 16 manna úrslit: (3) Andy Roddick (Bandar.) vann Paul- Henri Mathieu (Frakkl.) 6-2 7-5 7-6 (8-6). (12) Richard Gasquet (Frakklandi) vann Jo-Wilfried Tsonga (Frakkl.) 6-4 6-3 6-4. Einliðaleikur kvenna, 16 manna úrslit: (23) Venus Williams (Bandar.) vann (2) Maria Sharapova (Rússlandi) 6-1 6-3. 8-manna úrslit: (18) Marion Bartoli (Frakklandi) vann (31) Michaella Krajicek (Hollandi) 3-6 6-3 6-2. (1) Justine Henin (Belgíu) vann (7) Serena Williams (Bandar.) 6-4 3-6 6-3. í kvöld KNATTSPYRNA 1. deild karla: Akureyri: Þór – Fjölnir.........................19.15 Sandgerði: Reynir S. – Grindavík.............20 2. deild karla: Varmá: Afturelding – ÍR ...........................20 Ásvellir: Haukar – Selfoss.........................20 3. deild karla: Þorlákshöfn: Ægir – Árborg .....................20 Fagrilundur: Ýmir – Grótta ......................20 Grýluvöllur: Hamar – KB..........................20 KR-völlur: KV – Augnablik.......................20 Garður: Víðir – Afríka................................20 Seyðisf.: Huginn – Dalvík/Reynir.............19 Dúddavöllur: Snörtur – Leiknir F............20 1. deild kvenna A: Grindavík: GRV – Afturelding..................20 LANDSMÓT UMFÍ Setningarathöfn Landsmóts Ungmenna- félag Íslands, sem fagnar 100 ára afmæli sínu, verður á Kópavogsvellinum kl. 20. Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HEIÐAR Helguson, leikmaður enska úr- valsdeildarliðsins Fulham, vill ekki fara til fyrstudeildarliðsins WBA. Fulham og WBA hafa átt í samningaviðræðum um kaup Fulham á senegalska framherjanum Diom- ansy Kamarara frá WBA og átti Heiðar að vera hluti af kaupverðinu. Umboðsmaður Heiðars átti fund með forráðamönnum WBA í fyrradag og í framhaldinu lagði hann spilin á borðin fyrir Heiðar. „Eins og staðan er í dag er ég ekki á leið til WBA. Mér leist ekkert á það sem þeir höfðu fram að færa. Það lítur út fyrir að félagið sé að selja alla sínu bestu leik- menn og það fékk mig til að efast um að það væri rétt að fara þangað og eins að flytja með fjölskylduna fyrir það sem í boði er,“ sagði Heiðar í samtali við Morgunblaðið í gær en WBA tapaði fyrir Derby í úrslitaleik um laust sæti í úrvalsdeild- inni í vor. Heiðar á tvö ár eftir af samningi sín- um við Fulham en hann fékk þau skilaboð frá knattspyrnustjóranum Lawrie Sanchez í vikunni að hann gæti ekki reiknað með að spila mikið á komandi leiktíð. Heiðar er þó ekki tilbúinn að gefast upp. Hann hyggst berjast fyrir sæti sínu en ekki er þó loku fyrir það skotið að fleiri lið en WBA muni bera víurnar í Dalvíkinginn á komandi vik- um. Heiðar Helguson hefur ekki áhuga á að fara til WBA Heiðar Helguson NÝJUSTU markahrókarni inni í Englandi í vetur, eru res, 23 ára, sem Liverpool h tico Madrid á 26,5 milljónir da Silva, 24 ára, sem Arsena Zagreb á 7,5 milljónir pund Báðir hafa þeir fengið pe ingsmenn liðanna bíða spe hrella markverði. Geysileg þeim köppum, en hefur han þegar út á völlinn er komið?  Torres hefur skorað 82 m Spáni og 14 mörk í 40 lands  Da Silva hefur skorað 83 Króatíu og 8 mörk í 14 land atíu.  Torres skoraði 14 mörk keppnisímabili á Spáni, D mörk í 34 leikjum í Króatíu. Markahr hjá Liver 0:1 (32.) Guðmundur Benediktsson tók aukaspyrnu úti á vinstri kantiog sendi boltann inn í vítateiginn. Hann fór í gegnum þvöguna og hægra megin í teignum var Birkir Már Sævarsson bakvörður sem spyrnti knettinum viðstöðulaust neðst í vinstra hornið. 0:2 (35.) Baldur Bett var snöggur að taka aukaspyrnu sem Valurfékk á hægri kanti. Hann sendi boltann inn á miðjan vítateiginn þar sem Helgi Sigurðsson var í baráttu Ásgrím Albertsson og náði að setja tána í boltann þannig að hann fór yfir Gunnlaug markvörð og efst í vinstra hornið. 1:2 (58.) Rúnar Páll Sigmundsson var með knöttinn utan teigs ogætlaði síðan að renna honum til Oliver Jaeger en Gunnar Ein- arsson teygði sig í knöttinn og af honum fór hann neðst í vinstra hornið. 1:3 (65.) Valsmenn sendu boltann inn undir vítateig frá hægri kanti, Guð- mundur Benediktsson stökk upp með varnarmanni HK og náði að skalla boltann aftur fyrir sig yfir varnarmanninn og beint fyrir fætur Pálma Rafns Pálmasonar sem lagði boltann fyrir sig með vinstri og negldi síðan upp í vinstra hornið. Glæsilegt mark. 1:4 (76.) Eftir þunga sókn Vals komst Baldur Aðalsteinsson framhjávarnarmanni HK upp að endamörkum hægra megin og renndi inn í markteiginn á Hafþór Ægi Vilhjálmsson. Hann átti ágætt skot sem Gunnleifur varði en Hafþór Ægir náði knettinum á ný og skallaði í netið. úrslit ORKUVEITA Reykjavíkur verður aðalstyrktaraðili úrslitakeppni Evrópumóts kvenna yngri en 19 ára, sem Knattspyrnusamband Ís- lands heldur hér á landi 18. til 29. júlí. Orkuveitan og KSÍ gerðu með sér samninga þess efnis og felur samningurinn í sér fimm milljóna króna stuðning við mótshaldið, auk margháttaðrar sameiginlegrar kynningar á mótinu. Styrkur Orku- veitunnar við mótshaldið tryggir að frítt verður inn á alla leiki móts- ins, þannig að það má segja að Orkuveitan bjóði knattspyrnuunn- endum á völlinn til að fylgjast með leikjum á EM kvenna yngri en 19 ára. Evrópumótið er jafnframt liður í 60 ára afmælishátíð Knattspyrnu- sambandsins. Mótið er stærsti einstaki viðburð- ur sem KSÍ hefur gengist fyrir. Um 220 manns taka þátt í því – kepp- endur, þjálfarar, liðsstjórar og aðr- ir. Keppnin hefst 18. júlí. Auk liðs Íslands taka sjö landslið þátt í úr- slitakeppninni. Ísland leikur í riðli með Dan- mörku, Þýskalandi og Noregi en í hinum riðlinum leika Pólland, Spánn, England og Frakkland. Fyrsti leikur Íslands verður á Laugardalsvelli gegn Norðmönn- um 18. júlí kl. 19:15. Undanúrslitaleikir keppninnar og úrslitaleikir verða sýndir beint á íþróttarásinni Eurosport. Orkuveitan býður á völlinn Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Fyrri hálfleikurinn var einstefna Valsmanna að marki HK, en heima- menn áttu í miklum vandræðum með fríska leikmenn Vals sem fóru hrein- lega á kostum á köflum. Sem dæmi má nefna að Valur átti níu skot að marki á meðan HK átti tvö skot og Valur fékk sex hornspyrnur en heimamenn enga. Heimamenn hófu þó leikinn með miklum látum, voru fastir fyrir en Valsmenn leystu það vel með snöggum einnar snertingar sendingum þannig að HK-menn kom- ust varla í boltann. Miðjan hjá Val var sterk og þar fyrir framan var arkitektinn Guðmundur Benedikts- son sem virðist aldrei gera nokkurn skapaðan hlut nema vera búinn að hugsa málið til enda. Virkilega gaman að fylgjast með honum og í gær átti hann mjög góðan leik. Baldur Aðal- steinsson og Birkir Már Sævarsson voru gríðarlega sprækir á hægri kantinum og þaðan komu flest færi Valsmanna. Gunnleifur fyrirliði Gunnleifsson, markvörður HK, hafði í nógu að snú- ast í gær og heimamenn geta þakkað Þórður Birgisson lífgaði verulega upp á sókn liðsins þegar hann kom inn á. „Þessi leikur var ekki góður hjá okkur. Við vorum galopnir í fyrri hálfleik og Valsmenn nýttu sér það og settu á okkur tvö mörk. Við minnk- uðum muninn en þriðja markið þeirra gerði út um þetta – því miður,“ sagði Gunnar Guðmundsson, þjálfari HK, eftir leikinn. „Það vantaði allan kraft í þetta hjá okkur í kvöld og við náðum ekki að halda skipulaginu og opnuðum svæði of mikið, sérstaklega í fyrri hálfleikn- um. Við áttum að setja pressu á þá eftir að við minnkuðum muninn en það tókst ekki. Ég er svona þokka- lega sáttur við að vera kominn með tíu stig eftir fyrri umferðina og nú ríf- um við okkur upp og komum sterkir í síðari umferðina,“ sagði Gunnar. Miðjan var sterk hjá Val, Baldur Bett virkilega vinnusamur, sérstak- lega framan af leik, og Pálmi Rafn átti fínan leik. Fremstur var síðan Helgi nokkur Sigurðsson sem er allt- af hættulegur enda markahæsti leik- maður deildarinnar. honum fyrir að staðan var aðeins 2:0 í leikhléi því hann varði nokkrum sinn- um með miklum ágætum. Hann kom þó engum vörnum við þegar Birkir Már og Helgi Sigurðsson skoruðu. Allt annað var að sjá til HK-manna eftir hlé. Leikmenn, sumir í það minnsta, voru komnir með eitthvert sjálfstraust og þorðu að reyna að gera hlutina. Það áræði færði þeim mark, sem reyndar var sjálfsmark Vals og staðan 1:2 þrátt fyrir mikla yfirburði Vals. En hafi vonarneisti kviknað í fjörugum stuðningsmönn- um HK þá slokknaði hann fljótt aftur því sjö mínútum síðar kom þriðja mark Vals og síðan það fjórða. Gunnleifur var besti maður HK og eins áttu Stefán Eggertsson og Rún- ar Páll Sigmundsson ágætis leik. Valsmenn á fínu róli í öðru sæti Markheppinn Helgi Sigurðsson, framhe að mark Valsmanna á Kópavogsvelli í gæ VALSMENN skutust í annað sætið í Landsbankadeild karla með 4:1 sigri á HK í Kópavoginum í gær. Deildin er nú hálfnuð og Valur er stigi á und- an Keflavík og fjórum stigum á eftir meisturum FH. Þetta var annar 4:1 sigur Vals í röð í deildinni því þeir lögðu FH 4:1 í áttundu umferðinni. HK Gunnleifur Gunnleifsson Stefán Eggertsson Rúnar Páll Sigmundsson VALUR Guðmundur Benediktsson Birkir Már Sævarsson Atli Sveinn Þórarinsson Baldur Aðalsteinsson Pálmi Rafn Pálmason Baldur Bett Hafþór Ægir Vilhjálmsson Helgi Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.