Morgunblaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ íþróttir Fyrstu 50 áskrifendur fá 2 miða á leik Fram og KR. Sækja þarf miðana í afgreiðslu Morgunblaðsins í Hádegismóum 2. Klippið út auglýsinguna og framvísið við afhendingu. Fram - KR Laugardalsvelli 23. september kl. 17 býður áskrifendum á völlinn KNATTSPYRNA Þýskaland Bochum – Frankfurt ............................... 0:0 Staða efstu liða: Bayern München 5 3 2 0 12:2 11 Frankfurt 6 3 2 1 7:5 11 Bielefeld 5 3 1 1 11:8 10 Dortmund 5 3 0 2 9:7 9 Hertha 5 3 0 2 7:6 9 Karlsruhe 5 3 0 2 6:6 9 Leverkusen 5 2 2 1 6:2 8 Bochum 6 2 2 2 8:9 8 Holland Venlo – Breda ........................................... 1:3  Feyenoord er efst með 12 stig, Ajax er með 10, PSV 10, Vitesse 9, Breda 9, Twente 8 og Alkmaar 7 stig. HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Wetzlar – N-Lübbecke ........................ 25:22 Staðan: Kiel 5 5 0 0 167:122 10 Flensburg 5 4 1 0 169:135 9 Nordhorn 5 4 1 0 160:137 9 Hamburg 4 3 1 0 138:108 7 Göppingen 5 3 1 1 137:113 7 Gummersbach 6 3 1 2 156:158 7 Lemgo 5 3 0 2 139:135 6 RN Löwen 5 2 1 2 148:140 5 Magdeburg 5 2 0 3 132:136 4 Wilhelmshav. 5 1 2 2 129:135 4 Wetzlar 5 2 0 3 123:134 4 Melsungen 5 2 0 3 149:176 4 Grosswallstadt 5 2 0 3 140:170 4 Füchse Berlin 6 1 1 4 154:160 3 Essen 5 1 1 3 144:153 3 Balingen 5 1 1 3 137:148 3 Minden 5 1 0 4 114:134 2 N-Lübbecke 6 0 1 5 143:185 1 KÖRFUKNATTLEIKUR Powerade-bikarkeppni karla 1. umferð: Hamar – Tindastóll .............................. 94:78  Hamar mætir KR í 8 liða úrslitum. ÍR – Fjölnir ........................................... 81:73  ÍR mætir Njarðvík í 8 liða úrslitum. um helgina KNATTSPYRNA Laugardagur: VISA-bikarkeppni kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur: Keflavík – KR .............16 1. deild karla: Valbjarnarvöllur: Þróttur R. – ÍBV.....13.30 Grindavík: Grindavík – Reynir S. ........13.30 Njarðvík: Njarðvík – Fjarðabyggð......13.30 Ólafsvík: Víkingur Ó. – Stjarnan .........13.30 Akureyri: KA – Leiknir R. ...................13.30 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Þór ..................13.30 Sunnudagur: Úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin: Fylkisvöllur: Fylkir – Keflavík .................17 Laugardalsvöllur: Fram – KR ..................17 Kópavogur: HK – Breiðablik ....................17 Kaplakriki: FH – Valur..............................17 Akranes: ÍA – Víkingur R. ........................17 HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Ásvellir: Haukar – ÍBV..............................16 KA-heimilið: Akureyri – Fram .................16 Varmá: Afturelding – HK..........................16 Sunnudagur: Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Digranes: HK – Valur................................20 Fylkishöll: Fylkir – Grótta ........................20 KA-heimilið: Akureyri – FH .....................16 Mýrin: Stjarnan – Fram ............................20 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Powerade-bikarkeppni karla, 8 liða úrslit: Grindavík: Grindavík – Skallagrímur.......16 Stykkishólmur: Snæfell – Þór A. ..............16 Sunnudagur: DHL-höllin: KR – Hamar .........................20 Njarðvík: Njarðvík – ÍR .......................19.15 Þrjár íþrótta-konur fengu í gær hálfa millj- ón króna hver í styrk frá Afreks- kvennasjóði Glitnis og ÍSÍ en sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja við bak- ið á afrekskonum í íþróttum. Þet voru þær Fríða Rún Einarsdótti fimleikakona úr Gerplu, Helga M grét Þorsteinsdóttir, frjálsíþrót kona úr USVH, og Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukon Haukum. Þær voru valdar úr hó 52 umsækjenda. Næst verður út hlutað úr sjóðnum í febrúar 2008 í stjórn hans sitja Svafa Grönfel Vanda Sigurgeirsdóttir og Vala Flosadóttir.    Þórir Ólafsson var í aðalhlutvhjá N-Lübbecke í gær þega liðið sótti Wetzlar heim í þýsku 1 deildinni í handknattleik. Þórir skoraði 8 mörk, þar af fimm í síð hálfleik, en þau dugðu þó ekki þv Wetzlar vann leikinn, 25:22. Birk Ívar Guðmundsson var í markin hjá N-Lübbecke fyrstu 26 mínút urnar og varði 5 skot.    Arnór Atlasskoraði 5 mörk fyrir FC gærkvöld þeg lið hans vann góðan útisigur Viborg, 35:28 dönsku úrvals deildinni í han knattleik. Þet var sæt hefnd fyrir FCK þar sem liðið féll út í undanúrslitunum um meistaratitilinn gegn Viborg síða vor. FCK hefur nú unnið fyrstu þ leiki sína í deildinni.    Vignir Svavarsson skoraði 3mörk fyrir Skjern sem vann nýliðana frá Skanderborg, 32:25 Skjern er með 4 stig eftir þrjá le Sigurður Eggertsson, fyrrum V maður, skoraði eitt mark fyrir Skanderborg sem hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu.    Logi Geirsson, landsliðsmaðuhandknattleik, á enn við hn meiðsli að stríða. Hann missir af leik Lemgo í dag þegar liðið sæk RN Löwen heim í þýsku 1. deild- inni. Lemgo verður einnig án hin öfluga Daniels Stephans, sem er líka meiddur.    Avram Grant,nýráðinn knattspyrnu- stjóri Chelsea, fær sannkallaða eldskírn á morg- un. Fyrsti leikur liðsins undir hans stjórn verður gegn Manchester United á Old Trafford en félögin hafa slegist um meistaratitilinn undanfarin ár. Grant sagði í gær hann væri einráður í liðsvali og ö um knattspyrnumálum á Stamfo Bridge en margir hafa fullyrt að hann hafi verið ráðinn vegna vin skapar við eiganda félagsins, Ro an Abramovich.    José Mourinho, fráfarandi knaspyrnustjóri Chelsea, sagði gær að næsta verkefni sitt yrði e á Englandi. Hann ætlaði að brey til en ætti örugglega eftir að kom aftur til Englands og starfa þar í mörg ár. „Ég er 44 ára og vona a ég eigi eftir að vera í mörg ár í ensku knattspyrnunni. Ég elska enskan fótbolta,“ sagði Mourinh og aftók með öllu að hann myndi taka við sem landsliðsþjálfari Portúgals. Fólk sport@mb ARNAR Sigurðsson er kominn í úrslit í tvíliða- leik á atvinnumannamóti í tennis sem nú stend- ur yfir í Costa Mesa í Kaliforníu. Arnar og fé- lagi hans, Bandaríkjamaðurinn Brad Pomeroy, sigruðu í gær Bandaríkjamennina Nikita Kryvonos og Michael McClune í undanúrslitum mótsins, 3:6, 7:5 og 10:7. Í úrslitaleiknum eiga þeir í höggi við Philip Bester frá Kanada, sem er í 732. sæti heimslist- ans í einliðaleik, og Bandaríkjamanninn Glenn Weiner, sem er í 698. sæti á listanum. Arnar er í 917. sæti í einliðaleik en Pomeroy er í 1.496. sæti heimslistans. Arnar hefur hinsvegar lokið keppni í einliða- leik á mótinu en hann tapaði fyrir Bandaríkja- manninum Tim Smyczek í 16 manna úrslit- unum, 6:7 og 3:6. Fær Arnar gull í Kaliforníu? FH-ingar tryggja sér Íslandsmeistaratit- ilinn fjórða árið í röð með sigri á morgun. Þeir færu þá í 37 stig og ekkert lið getur náð þeim enda aðeins þrjú stig eftir í pottinum eftir umferð dagsins. Vinni Valsmenn hins vegar komast þeir loksins í efsta sætið en þar hefur FH verið í 60 umferðir samfellt. Valur færi þá stigi upp fyrir FH og bæði lið ættu möguleika á titlinum. FH fer í Víkina í síðustu um- ferðinni og Valur tekur á móti HK. Í botnslagnum í Laugardalnum mæta KR-ingar til leiks á móti Fram án tveggja leikmanna. Bæði Bjarnólfur Lárusson og Sigmundur Kristjánsson taka út leik- bann í þessum leik. Fram og KR eru bæði með 14 stig líkt erfiða leiki eftir, ÍA í dag og FH í síðustu umferðinni. Skagamenn eru í baráttu við Fylki um þriðja sætið og gefa örugglega ekkert eftir í þeirri baráttu, fara til Keflavíkur í síðustu umferðinni. Kópavogsslagur HK og Breiðabliks Stigi fyrir ofan þrjú neðstu liðin eru nýliðar HK sem mæta nágrönnum sínum í Breiðabliki í dag í baráttunni um Kópa- vog. Blikar sigla lygnan sjó um miðja deild en sjá fram á að geta komist í 28 stig og jafnvel í þriðja sætið með því að vinna tvo síðustu leikina. Arnar Grétars- son verður í leikbanni í dag. HK er með 17 mörk í mínus og má því ekki við því að fá neðstu þrjú liðin að hlið sér. Liðið mætir Val í Laugardalnum í síðustu umferðinni. Keflvíkingar eru öruggir um sæti sitt í deildinni og heimsækja Fylkismenn í Árbæinn í dag. Víðir Leifsson verður ekki með Fylki og Guðmundur Viðar Mete ekki með Keflavík, en þeir taka báðir út leikbann. og Víkingur. KR í neðsta sæti og Vík- ingur þar fyrir ofan og Fram í áttunda sæti. Gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Sigur færi langt með að tryggja Frömurum áframhaldandi sæti í deild- inni því þó svo bæði KR og Víkingur ættu þá möguleika á að ná þeim að stigum í síðustu umferðinni, að því gefnu að Vík- ingur tapi á Akranesi í dag, þá yrðu Framarar líklega öruggir þar sem þeir eru með mun betri markatölu en Fram og KR. Víkingar þurfa stig á Akranesi KR-ingar færu í 17 stig með sigri en væru alls ekki sloppnir því þeir eru með þrettán mörk í mínus en Víkingar tólf og líklegast að annað hvort þessara liða falli. KR myndi hins vegar laga stöðu sína verulega fyrir síðustu umferðina með því að krækja í öll þrjú stigin í dag. Víkingur fer upp á Skipaskaga í dag og mætir þar Guðjóni Þórðarsyni og hans mönnum sem eru í þriðja sæti deildarinn- ar. Skagamenn unnu 3:0 þegar liðin mættust í Víkinni og eiga Víkingar ansi Morgunblaðið/Kristinn Meistarabarátta Auðun Helgason úr FH og Helgi Sigurðsson úr Val eru í hörðum slag um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar meist- arar í Kaplakrika?  Uppgjör FH og Vals í Kaplakrika  Fallslagur Fram og KR í Laugardalnum  Kópavogsbardagi milli HK og Breiðabliks NÆSTSÍÐASTA umferð Landsbanka- deildar karla í knattspyrnu fer fram í dag og ekki ólíklegt að línur skýrist eitthvað, bæði á toppi deildarinnar og botni. Toppslagur FH og Vals verður í Kaplakrika og botnslagur Fram og KR á Laugardalsvelli. Allir leikirnir hefjast klukkan 17. úrslit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.