Morgunblaðið - 25.09.2007, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 2007 31
Atvinnuauglýsingar
Vélavörður
Vélavörður óskast á beitningavélaskipið
Kristrúnu RE-177 frá Reykjavík.
Uppl. Í símum 852-3089 og 520-7306.
Íþrótta- og
æskulýðsfulltrúi
Laus er til umsóknar staða íþrótta- og
æskulýðsfulltrúa Vopnafjarðarhrepps. Um er að
ræða nýtt starf þar sem viðkomandi þarf að
sýna sjálfstæð vinnubrögð, lipurð í mann-
legum samskiptum og áhuga fyrir
viðfangsefninu.
Auk starfs íþrótta- og æskulýðsfulltrúa er
umsækjanda ætlað að annast knattspyrnu-
þjálfun hjá Ungmennafélaginu Einherja.
Um er að ræða fulla stöðu sem skiptist u. þ. b.
til helminga milli þessara þátta. Nánar skil-
greint í starfslýsingu.
Upplýsingar um starfið veitir Magnús Már
Þorvaldsson á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps, í
síma 473-1300 eða á netfanginu magnus@vop-
nafjardarhreppur.is
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum
Launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 28. sep-
tember n. k.
Vopnafjarðarhreppur.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Verkalýðsfélagið Hlíf
Félagsfundur
Fundur verður haldinn miðvikudaginn
26. september 2007, kl 20:00 í
Félagsheimili Vlf. Hlífar,
Reykjarvíkurvegi 64, Hafnarfirði.
Dagskrá:
1. Kjaramál. Ólafur Darri Andrason
hagfræðingur ASÍ.
2. Kosning í samninganefnd vegna kjarasam-
ninga á almennum markaði.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Stjórn Vlf. Hlífar.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Aðalgata 5, Setberg, Dalvíkurbyggð (215-6718), þingl. eig. Olgeir
Þorvaldsson og Sigríður Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur Dalvíkur-
byggð og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 28. september 2007 kl. 10:00.
Bjarkarbraut 3, 01-0201, Dalvíkurbyggð (215-4688), þingl. eig. Dóra
Rut Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn
28. september 2007 kl. 10:00.
Bjarkarbraut 5, íb. 01-0301, Dalvíkurbyggð (215-4691), þingl. eig. LMS
ehf, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, föstudaginn 28. september
2007 kl. 10:00.
Fagrasíða 5B, 16-0101, eignahl. Akureyri (214-6150), þingl. eig.
Björgvin Jónsson, gerðarbeiðendur Sindra-Stál hf og Sýslumaðurinn
á Akureyri, föstudaginn 28. september 2007 kl. 10:00.
Gránufélagsgata 41, 01-0301, Akureyri (214-6636), þingl. eig. Ægir Örn
Björnsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, föstudaginn
28. september 2007 kl. 10:00.
Hafnarbraut 7, verslun, Dalvíkurbygð (222-4994), þingl. eig. Síma og
tölvuþjón Rafhóll ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 28. september 2007 kl. 10:00.
Hafnarstræti 20, 01-0101, Akureyri (214-6869), þingl. eig. Inga Mirra
Arnardóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf, Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf og
Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 28. september 2007 kl. 10:00.
Hafnarstræti 20, 01-0201, Akureyri (214-6870), þingl. eig. Bóas Arnar-
son, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, föstudaginn
28. september 2007 kl. 10:00.
Hafnarstræti 99-101, 03-0401, Akureyri (223-3642), þingl. eig.
Hólmfríður Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
föstudaginn 28. september 2007 kl. 10:00.
Hjarðarslóð 4e, Dalvíkurbyggð (215-4931), þingl. eig. Jónína Amalía
Júlíusdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn
28.september 2007 kl. 10:00.
Hreiðarstaðakot, eignarhluti, Dalvíkurbyggð (215-5801), þingl. eig.
Ófeigur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 28. september 2007 kl. 10:00.
Hríseyjargata 5, 01-0101, Akureyri (214-7894), þingl. eig. Hafdís
Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf, föstudaginn
28. september 2007 kl. 10:00.
Hvammur, Hrísey Akureyri (215-6376), þingl. eig. Kristján Ingimar
Ragnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lundur rekstrarfélag,
Samkaup hf og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, föstudaginn
28.september 2007 kl. 10:00.
Karlsbraut 16, Dalvíkurbyggð (215-4986), þingl. eig. Pétur Herberts-
son, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Og fjarskipti ehf, föstudaginn
28. september 2007 kl. 10:00.
Karlsrauðatorg 22, Dalvíkurbyggð (215-5036), þingl. eig. Susana
Turago Araojo, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf,
föstudaginn 28. september 2007 kl. 10:00.
Lokastígur 1, 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-5062), þingl. eig. Stefán
Bjarmar Stefánsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf,
föstudaginn 28. september 2007 kl. 10:00.
Oddagata 9, Akureyri (214-9640), þingl. eig. Jónatan Már Guðjónsson,
Eygló Hjaltalín og Guðjón Rúnar Guðjónsson, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, föstudaginn 28. sep-
tember 2007 kl. 10:00.
Skíðabraut 3, 01-0102, Dalvíkurbyggð (215-5175), þingl. eig. Róbert
Arnarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 28. septem-
ber 2007 kl. 10:00.
Sunnuhlíð 12, verslunarhús U, 01-0201, Akureyri (215-1128), þingl. eig.
Útivistar og veiðim. Norðurl. ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á
Akureyri, föstudaginn 28. september 2007 kl. 10:00.
Vaðlabrekka 2, íbúðarhúsalóð, öll landareignin, Svalbarðsstrandar-
hreppi (202597), þingl. eig. Handverksmenn ehf, gerðarbeiðendur
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Sveinbjörn Egilson, föstudaginn
28. september 2007 kl. 10:00.
Vaðlabrekka 4, íbúðarhúsalóð, öll heildareignin, Svalbarðsstrandar-
hreppi (202599), þingl. eig. Handverksmenn ehf, gerðarbeiðendur
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Sveinbjörn Egilson, föstudaginn
28. september 2007 kl. 10:00.
Vaðlabrekka 6, íbúðarhúsalóð, öll heildareignin, Svalbarðsstrandar-
hreppi (202601), þingl. eig. Handverksmenn ehf, gerðarbeiðendur
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Sveinbjörn Egilson, föstudaginn
28. september 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
24. september 2007.
Eyþór Þorbergsson, ftr.
Tilboð/Útboð
ÚTBOÐ
Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í
jarðvinnu fyrir stúku, félagsaðstöðu og
bílastæði við íþróttasvæði bæjarins við
Suðurströnd.
Helstu magntölur eru:
Losun klappar: 1.000 m³
Uppgröftur og brottakstur: 5.500 m³
Verktími 15. okt - 20. nóv. 2007
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VSÓ
Ráðgjafar ehf. Borgartúni 20, 105 Reykjavík
frá og með mánudeginum 24. september
2007.
Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar
en þriðjudaginn 2. október 2007 kl. 11:00 og
verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Tilkynningar
UN 539 stolið!
Þessum húsbíl var stolið af
bílasölu á Eirhöfða sl. helgi.
Þetta er W. Wagen Trans-
sporter, blár að lit með hvít-
um lyftitopp, húsbíll.
Þeir sem kannast við að hafa séð þennan bíl
eða vita hvar hann er, vinsamlega látið vita í
síma 892 5413.
Innilegar þakkir
færi ég þeim fjölmörgu sem sýndu mér vinar-
hug og veittu mér ánægju með heimsóknum,
góðum gjöfum, hlýjum kveðjum eða öðrum
hætti á 90 ára afmæli mínu þann 13. sept-
ember sl. Megi gæfa og Guðs blessun fylgja
ykkur öllum um langa framtíð.
Jón Þórarinsson.
Félagslíf
I.O.O.F. Rb.1 1579258 FJÖLNIR 6007092519 I Fjhst.
Handverkshefð
í hönnun
www.heimilisidnadur.is
Sýningar
Fyrirlestrar
m
bl
91
43
75
Auglýsing vegna
úthlutunar atvinnuleyfa
til aksturs leigubifreiða
Vegagerðin auglýsir laus til umsóknar 20 leyfi
til leiguaksturs á höfuðborgarsvæðinu og
Suðurnesjum.
Þeir einir geta sótt um leyfi sem hyggjast
stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu.
Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að upp-
fylla skilyrði leyfis skv. 5. gr. laga nr. 134/2001
og reglugerðar nr. 397/2003 um leigubifreiðar,
með síðari breytingum.
Úthlutun leyfa fer fram á grundvelli starfs-
reynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. ákvæði
6. gr. reglugerðar nr. 397/2003.
Umsóknareyðublöð má nálgast á vega-
gerdin.is/leyfisveitingar, eða í afgreiðslu Vega-
gerðarinnar Borgartúni 5 í Reykjavík. Þeir sem
þegar hafa sótt um leyfi þurfa ekki að endur-
nýja umsóknir sýnar.
Umsóknarfrestur er til 01.10.2007.
Raðauglýsingar sími 569 1100