Morgunblaðið - 25.09.2007, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 2007 33
árnað heilla
ritstjorn@mbl.is
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Vinnustofan er opin kl. 9-16.30.
Jóga kl. 9 og kl. 19. Postulínsmálun kl. 13. Leshópur
kl. 13.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handavinna kl. 8-16,
smíði/útskurður kl. 9-16.30, leikfimi kl. 9, Boccia kl.
9.45.
Dalbraut 18-20 | Félagsvist alla þriðjudaga kl. 14.
Dalbraut 18-20 | Opin vinnustofa kl. 9-12.
Félag eldri borgara Kópavogi, ferðanefnd | Skrán-
ing er hafin í félagsmiðstöðvunum í haustlitaferð 4.
október nk. Brottför frá Gullsmára kl. 13.15 og Gjá-
bakka kl. 13.30. Leið: Heiðmörk – Nesjavellir – Íra-
foss – að Þingvallavatni. Kaffihlaðborð Valhöll – síð-
an dansað. Ekið í Bolabás – Hakið – Kjósarskarðs-
veg – Kjós og Kjalarnes.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skemmtikvöld
verður föstudaginn 28. sept. kl. 20, gamanmál,
söngur, og kaffiveitingar og dans. Skák kl. 13. Fé-
lagsvist kl. 20.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og 9.55.
Gler- og postulínsmálun kl. 9.30, handavinna kl. 10,
leiðbeinandi verður við til kl. 17. Jóga kl. 10.50, há-
degisverður kl. 11.40, tréskurður kl. 13, leikfimi kl.
13, ganga kl. 14. Kaffi á könnunni til kl. 16. Stólajóga
kl. 17, jóga á dýnum kl. 17.50.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Kl. 9 vefnaður. Kl.
9.15 jóga. Kl. 9.30 myndlistarhópur. Kl. 10 ganga.
Kl. 11 leikfimi. Kl. 11.40 hádegisverður. Kl. 13 búta-
saumur. Kl. 14 haustfagnaður með ýmsum uppá-
komum. Kl. 18.15 jóga Kl. 20 handavinnukvöld.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-
16, m.a. glerskurður, leiðsögn veitir Vigdís Hansen.
Kl. 10.30 ganga um nágrennið. Kl. 13 postulíns-
námskeið kennari Sigurbjörg Sigurjónsd. Á fimm-
tud. frá kl. 12.30 myndlist. Dansæfingar kl. 10
miðvikud. 3. okt. S. 575-7720.
Hraunbær 105 | Kl. 9 handavinna. Kl. 9 glerskurð-
ur. Kl. 9 hjúkrunarfræðingur. Kl. 10 Boccia. Kl. 11
leikfimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15 Bónusbíllinn.
Kl. 15 kaffi.
Hraunsel | Félagsmiðstöðin opnuð kl. 9. Mynd-
mennt kl. 10, leikfimi kl. 11.30, bridds kl. 13, mynd-
mennt kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9-13 hjá Sig-
rúnu. Jóga kl. 9-11, Björg F. Helgistund kl. 13.30 í
18.15. Æskulýðsstarf Meme fyrir 9-10 bekk kl.
19.30-21.30. (www.digraneskirkja.is)
Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Súpa og
brauð eftir stundina. Kirkjustarf eldri borgara kl.
13-16. Lárus S. Marinusson, heilsuþjálfari á Reykja-
lundi, fjallar um efnið ,,musteri sálarinnar“. Kaffi-
veitingar. Helgistund í kirkju. Umsjón Ragnhildur
Ásgeirsdóttir djákni.
Fríkirkjan Kefas | Almenn bænastund kl. 20. Hægt
er að senda inn bænarefni á kefas@kefas.is
Fríkirkjan Kefas | Almenn bænastund kl. 20.30.
Beðið verður m.a. fyrir innsendum bænarefnum
sem hægt er að senda á kefas@kefas.is eða með
því að hringja í síma kirkjunnar.
Grafarvogskirkja | Helgistund, handavinna, spilað
og spjallað kl. 13.30. Kaffiveitingar.
Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara, kl.
13.30-16. Helgistund, handavinna, spil og spjall.
Kaffiveitingar.
Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12-12.30. Veit-
ingar kl. 12.30 í safnaðarheimili.
Hallgrímskirkja | Starf fyrir eldri borgara þriðju-
daga og föstudaga kl. 11-14. Leikfimi, veitingar og
spjall.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Hveragerðiskirkja | Mömmumorgnar alla þriðju-
daga kl. 10. Mömmumorgnar eru samverustundir
mæðra og feðra, sem eru heima með börn undir
leikskólaaldri.
Laugarneskirkja | Kvöldsöngur kl. 20, Þorvaldur
Halldórsson leiðir sönginn og sóknarprestur flytur
Guðsorð og bæn. Kl. 20.30 ganga 12 spora hópar
til verka um leið og trúfræðsla sr. Bjarna hefst sem
á þessu hausti ber yfirskriftina „Gæði náinna
tengsla – Um grunngildi kristinnar kynlífssiðfræði.“
Selfosskirkja | Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni við
Tryggvagötu kl. 14. TTT (tíu til tólf ára) starf í safn-
aðarheimili kirkjunnar kl. 15.
Vídalínskirkja Garðasókn | Kyrrðarstund kl. 12.
Súpa og brauð kl. 12.30, 400 kr. Opið fyrir alla. Spil-
að kl. 13-16, vist, bridds og lomber, púttgræjur á
staðnum. Kaffi kl. 14.45. Akstur fyrir þá sem vilja,
uppl. í s. 895-0169.
Ytri-Njarðvíkurkirkja | Foreldramorgun þriðjudag-
inn 25. september kl. 10.30. Umsjón hefur Þorbjörg
Kristín Þorgrímsdóttir.
umsjón séra Ólafs Jóhannssonar. Námskeið í
myndlist kl. 13.30 hjá Ágústu. Böðun fyrir hádegi,
hádegisverður kl. 11.30. Hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Í haust er hægt að fara í World
Class-hópinn, læra klaustursaum eða bútasaum,
fara í gönguferð, læra á tölvu, syngja, skera út,
skreyta borð, lesa bókmenntir, læra magadans,
hláturjóga, skapandi skrif, framsögn. S. 568-3132.
Íslenska bútasaumsfélagið | Aukaaðalfundur í
safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju, kl. 20. Endur-
skoðaðir ársreikningar 2006 lagðir fram, önnur
mál. Kynning á starfandi nefndum innan félagsins.
Samstarfi bútasaumsfélaga innan EQA í máli og
myndum. Sýning á veggmyndum: Heitt og kalt frá
félögum innan EQA.
Korpúlfar Grafarvogi | Félagsvist á Korpúlfs-
stöðum kl. 13.30, á morgun.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Handverk og bóka-
stofa kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30.
Norðurbrún 1 | Myndlist kl. 9-12, postulín kl. 13-16,
opin handavinnustofa kl. 13-16. Opin smíðastofa kl.
9-16.
Sjálfsbjörg – félag fatlaðra á höfuðborgarsvæð-
inu | Uno spil í kvöld í Hátúni 12. Allir velkomnir.
Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir.
Kl. 9-16 myndmennt. Kl. 10.15-11.45 enska. Kl. 11.45-
12.45 hádegisverður. Kl. 13.30-14.30 leshópur. Kl.
13-14 spurt og spjallað /myndbandasýning. Kl. 13-16
bútasaumur. Kl. 13-16 frjáls spil. Kl. 14.30-15.45
kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, handa-
vinna kl. 9, hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur
opnaðar kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10,
upplestur kl. 12.30, félagsvist kl. 14. Skráning á
námskeið, uppl. í síma 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Kl. 10 bænastund og samvera,
kl. 12 Bónusbíllinn, Kl. 16.45 bókabíllinn.
Kirkjustarf
Árbæjarkirkja. | Foreldramorgunn kl. 10-12. Sam-
vera foreldra með ung börn. Spjall, fræðsla og sam-
vera. STN (starf með 6-9 ára börnum) kl. 15-16.
TTT (starf með 10-12 ára börnum) kl. 16-17.
Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjónusta kl. 17.30.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl 11. Kirkjustarf aldr-
aðra kl. 12, málsverður. Helgistund, sr. Yrsa Þórðar-
dóttir, samvera, kaffi. KFUM&K fyrir 10-12 ára kl. 17-
Brúðkaup | Hinn 7. júlí síð-
astliðinn voru gefin saman í
hjónaband af séra Geir Waage
Þórður Ingi Guðjónsson og
Fe Galicia Isorena, til heimilis
í Fífuseli 32, 109 Reykjavík.
MORGUNBLAÐIÐ
birtir til kynningar um
afmæli, brúðkaup, ættar-
mót og fleira lesendum
sínum að kostnaðar-
lausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir
sunnudags- og mánu-
dagsblað.
dagbók
Í dag er þriðjudagur 25. september, 268. dagur ársins 2007
Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7.)
Háskólinn í Reykjavík ogMannréttindaskrifstofa Ís-lands efna til ráðstefnudagana 27. og 28. sept-
ember í samstarfi við Öryrkjabandalag
Íslands og Landssamtökin Þroska-
hjálp
Yfirskrift ráðstefnunnar er Mann-
réttindi fólks með fatlanir – frá fé-
lagslegri stefnumörkun til jafnra rétt-
inda en ráðstefnan er hluti af dagskrá
Evrópuárs jafnra tækifæra.
Nýr sáttmáli um mannréttindi
Oddný Mjöll Arnardóttir prófessor
við HR er einn af skipuleggjendum
ráðstefnunnar: „Ráðstefnan er haldin í
tilefni af því að í lok árs 2006 var sam-
þykktur nýr mannréttindasáttmáli á
vegum Sameinuðu þjóðanna sem lýtur
sérstaklega að mannréttindum fatl-
aðra,“ segir Oddný Mjöll. „Sáttmálinn
er fyrsti stóri mannréttindasáttmálinn
sem SÞ samþykkja á 21. öldinni, og er
m.a. merkilegur fyrir þær sakir að þar
eru ekki útlistuð ný mannréttindi held-
ur þau mannréttindi sem þegar eru
viðurkennd aðlöguð til að endurspegla
aðstöðu fólks með fatlanir. Þetta er
líka fyrsti alþjóðasáttmálinn sem Evr-
ópusambandið sem heild gerist aðili að
sem um leið hefur áhrif á Evrópurétt
og landsrétt aðildarríkjanna.“
Dagskrá ráðstefnunnar er þríþætt:
„Fyrst skoðum við sáttmála SÞ sem
slíkan, síðan eru áhrifum í Evrópurétti
gerð skil, og loks skoðuð áhrif sáttmál-
ans á innanríkisrétt,“ segir Oddný
Mjöll. „Félagsmálaráðherra opnar
ráðstefnuna, en fyrirlesarar eru 15
talsins, þar af 11 gestir frá útlöndum
sem allir eru mjög framarlega á sínu
sviði.“
Meðal fyrirlesara nefnir Oddný
Mjöll próf. Michael Stein frá Har-
vardháskóla og Gerard Quinn prófess-
or við Írlandsháskóla en báðir léku
þeir stórt hlutverk í undirbúningi sátt-
málans. „Einnig má nefna Davíð Þór
Björgvinsson dómara við Mannrétt-
indadómstól Evrópu, og Colm O’C-
inneide sem er fulltrúi í eftirlitsnefnd
félagsmálasáttmála Evrópu,“ segir
Oddný Mjöll.
Heimasíða ráðstefnunnar er á slóð-
inni www.disabilityrights.is. Aðgangur
er öllum opinn og er þáttökugjaldi
stillt mjög í hóf. Ráðstefnan fer fram í
húsi Háskólans í Reykjavík og eru fyr-
irlestrar túlkaðir á íslenskt táknmál.
Mannréttindi | Ráðstefna við Háskólann í Reykjavík 27. og 28. september
Fötlun og jafnrétti
Oddný Mjöll
Arnardóttir fædd-
ist 1970 og ólst upp
í Mosfellsbæ. Hún
lauk stúdentsprófi
1989 frá Mennta-
skólanum að Laug-
arvatni, kandidats-
prófi frá lagadeild
HÍ 1994 og dokt-
orsprófi frá Edinborgarháskóla 2002.
Hún hefur starfað við lögmennsku,
rannsóknir og kennslu og varð pró-
fessor við Háskólann í Reykjavík
2006. Eiginmaður Oddnýar Mjallar er
Gylfi Gíslason framkvæmdastjóri og
eiga þau tvo syni.
Tónlist
Fríkirkjan í Reykjavík | Hópurinn Sjan Áron
verður með tónleika kl. 20 en hann sam-
anstendur af Heiðu Árnadóttur söngkonu,
Hilmari Jenssyni gítarleikara, Ananta Roo-
sens fiðluleikara og Joachim Badenhorst
klarinettuleikara. Flutt verður tónlist eftir
meðlimi Sjan Áron.
Salurinn, Kópavogi | Tríóið Frisell Projekt
sem leitt er af trommaranum Scott McLe-
more leikur eigin túlkanir á tónlist eftir
bandaríska gítarleikarann Bill Frisell kl. 20.
Aðrir meðlimir Frisell Projekt eru Róbert
Þórhallsson á bassa og Sunna Gunnlaugs-
dóttir á píanó og Wurlitzer-rafpíanó.
Myndlist
Ráðhús Reykjavíkur | 13 félagsmenn sýna
rennd trélistaverk, þversnið af þróun vinnu
og hönnun í trérennismíði á Íslandi undan-
farin ár. Sýningin stendur til 30. sept. og er
opin kl. 12-18 alla daga.
Dans
Næsti bar | Tangókvöld á þriðjudögum kl.
20-23. Fyrsta klukkutímann er kennsla en
svo æfing undir leiðsögn kennara. Verð 500
kr. Nánari uppl. á: www.tangoadventure-
.com
Fyrirlestrar og fundir
Grand Hótel Reykjavík | Crohns og Colitis
Ulcerosa samtökin, verða með fræðslufund
á Grand Hótel, Sigtúni 28, í kvöld kl 20.
Gestur fundarins er Svava Engilbertsdóttir
næringarráðgjafi og ber fyrirlestur hennar
yfirskriftina Matur, næring og melting. Kaffi
og umræður í lok fundar.
Sagnfræðingafélag Íslands | Hádegisfyrir-
lestraröð Sagnfræðingafélagsins heldur
áfram með erindi Magnúsar Árna Magnús-
sonar Evrópufræðings: „Erum við þá Róm-
verjar núna?“ Fyrirlesturinn fer fram í fyrir-
lestrasal Þjóðminjasafnsins kl. 12.05-12.55.
ÖBÍ efsta hæð | Hugarfar Félag fólks með
heilaskaða, aðstandendur þess og áhuga-
fólk um málefnið verður með félagsfund í
kvöld kl. 20, í sal Öryrkjabandalagsins, Há-
túni 10, efstu hæð. Fyrirlesturinn flytur Ólöf
Bjarnadóttir, læknir á Reykjalundi. Umræð-
ur á eftir.
FYRIRSÆTA skartar hér hönnun úr vor- og sumar-línu Alessandro Del-
l’Acqua’s fyrir árið 2008. Nú stendur yfir tískuvika í Milano þar sem helstu
hönnuðir heims kynna tískuna fyrir næsta ár.
Á tískupallinum
Fyrir næsta sumar
Reuters
FRÉTTIR
FÖSTUDAGINN 21. sept. síðastlið-
inn um klukkan 14:38 varð umferð-
aróhapp á mótum Kringlumýrar-
brautar og Laugavegar í Reykja-
vík, en umferð þar er stjórnað með
umferðarljósum. Lentu þar saman
fólksbifreið af Toyota-gerð, blá að
lit, sem ekið var norður Kringlu-
mýrarbraut, og lögreglubifreið sem
ekið hafði verið austur Laugaveg.
Þeir vegfarendur sem kunna að
hafa orðið vitni að óhappinu eru
beðnir að hafa samband við lög-
reglu í síma 444-1000.
Lýst eftir
vitnum
STOFNUN Vigdísar Finnboga-
dóttur í samvinnu við íslensku-
kennslu fyrir erlenda stúdenta við
Háskóla Íslands býður til dagskrár
í tilefni af evrópska tungumáladeg-
inum 26. september. Dagskrá fer
fram í hátíðasal HÍ á morgun, 26.
september, kl. 12.15.
Nemendur frá hinum ýmsu lönd-
um munu segja stuttlega frá heima-
landi sínu og bregða upp svipmynd
að heiman. Að því loknu lesa þau
ljóð á eigin tungumáli. Brugðið
verður upp myndum frá m.a. Dan-
mörku, Bretlandi, Þýskalandi,
Spáni, Úkraínu, Póllandi.
Markmiðið með deginum er fyrst
og fremst að vekja athygli á hinum
ýmsu tungumálum sem töluð eru í
Evrópu og vekja fólk til vitundar
um menningarlegan fjölbreytileika.
Einnig er lögð áhersla á mikilvægi
þess að búa yfir góðri tungumála-
kunnáttu. Haldið er upp á daginn
með ýmsum hætti víða um Evrópu,
segir í fréttatilkynningu.
Evrópski tungu-
máladagurinn
DR. Yvonne Fulbright, kynfræð-
ingur sen nýlega lauk doktorsprófi
við New York University, flytur
opinberan fyrirlestur á vegum
hjúkrunarfræðideildar Háskóla Ís-
lands, Fræðslusamtaka um kynlíf
og barneignir og Kynfræðifélags
Íslands. Fulbright mun fjalla um
viðtöl sem hún átti við íslenskar
konur 20-24 ára um upplifun þeirra
af kynfræðslu mæðra sinna.
Fyrirlesturinn fer fram fimmtu-
daginn 27. september kl. 15 í stofu
103 í Eirbergi, Eiríksgötu 34.
Aðgangur er ókeypis.
Kynfræðsla ís-
lenskra mæðra
COVCELL-verkefnið stendur fyrir
ráðstefnu í Háskóla Íslands um
samskipti fjarnema. Hún fer fram
28. og 29. september í Norræna
húsinu og Lögbergi og er öllum op-
in. Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni
eru Carol A. Chapelle, einn þekkt-
asti fræðimaður heims á sviði fjar-
kennslu tungumála, og Ana M. Gim-
eno Sanz, forseti EUROCALL.
Markmiðið með COVCELL-
verkefninu er að koma til móts við
þarfir fjarnema í tungumálanámi
fyrir samskipti sín á milli en vitað
er að það kemur fjarnemum til
góða að hitta félaga sína öðru
hverju til að ræða sameiginleg
vandamál og vinna saman að lausn
verkefna. Jafnframt gefur COV-
CELL-verkefnið kennurum færi á
að hafa samskipti við einstaka
nema eða marga saman.
Matthew Whelpton, við ensku-
skor hugvísindadeildar HÍ, stýrir
verkefninu. Aðalsamstarfsaðili
hans innan háskólans er Birna Arn-
björnsdóttir, dósent og verkefn-
isstjóri vefnámskeiðsins Icelandic
Online. Aðrir þátttakendur í verk-
efninu eru frá Humboldt-háskóla í
Berlín, Ca’ Foscari-háskóla í Fen-
eyjum, Háskólanum í Baskalandi í
San Sebastian og íslenska tölvufyr-
irtækinu ODG ehf.
Rætt um sam-
skipti fjarnema