Alþýðublaðið - 03.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1922, Blaðsíða 2
3 ALtYÐttBLAÐlÐ ur tími til undirbúnlflgsios, þar sem komið er á anaan áratug eða meira, ilðan farið var fyrst að hugsa uoi þelta mál, og upp und ir áratug, siðaa farið var að s,fla fjár ttl framkvseradsiinnar, er full- ur helmingur þjóðarlnuar, eða for. kólíar hans, lýsti yflr því, að haun ætlaði að gera það að kappsmíli sínu. Allur þessi tími er í rann og veru undirbúnlngstimi, og það, hve iítið hefir o ðið úr honum er eingöngu því að kenna, hversu slælega hefir verið eftir máliou fylgt. Þingi og stjórn hefir verið þolað algert hugsunarleysi og að> gerðarleysi og á þvi eiga einmitt fo'góaguraenn ijársöínunarinnar mlkla sök með deyíð sinni. En nú er að rcka af sér slyðru orðið, þvi að það er ekki sjáan Iegt, að nokkurn tíaaa verði úr þvl, að Landsspitali komlit upp, ef svona verðnr haldið áfram. Ef undirbúningurinn tekur áratugi, má þá ekki búast við að þvf, að framkvæmdin sjáif taki aldatugif Eða, ef svo þarf að fara, er þá er þá ekki réttara að taka heldur eitthvað aanað fyrir, sem Ifka er þörf fyrir, en sú ógæfa htfir enn ekki dunið yfir að lenda f hönd unum á fólki, sem ekkert virðist einkenna betur en ónyljungsháttur ? Nel, Landsspitalasjóðsitjórnin þarf að gera eitthvað meira en spyrja ónýta nefnd, hvað húa vilji, ef hún á að geta haft nokkurn heiður af þessu máli, ef hún á ekki að sýea, að b:zt sé að taka sjóðinn eignarnámi og íi öðrum hacn til meðferðar og lita þá sjá fyrir að nota hann þegar f stað til þess, aem hann er ætlaður, og tfla melra fjár til fyrirtæklsins. Féð er alla daga fengið hjá lands- mönnum, og það er betra fyrir landsbúa að leggja fúlguna, sem á vantar, fram í eltt sklfti og fá spltalann, en verða að drsgast með sjóðinn sem hömlu á fram kvæmdum, hver velt hvað lengi. Siðar skal vikið að öðrum hlut- aðeigöndum og rætt nm aðgerðir þeirra, þvf að þessu máli skal héðan af haldið vakandi, hvað sem hver segir, til þess, er það er fram haft. Ottó N. Porlábsson á fimtugs afmæli á morgun. Erleið sfmskeyti. Khöfa 2. nóv. Koimngsvaldið hylt. Frá Róm er slmað, að 70 þús undir fssciita og 300 þúsuadir borgara hafi f gær gengið um borgina og hylt koauagsvaldið, en eftlr það hafi fæcistarnlr verið sendir haim með sérstakri járn brautarlest. Ylnmæli við Bandamenn. Musso lrti hefir sent B ,nti ;möim- um vinmæU-slmskeyti. ítðlsbn sendiherrarnir f Berlfn og Farís hafa dregið sig í hlé. Kroggnr Pýzbalands. Frá Paifi er simað, að Loicheur hsfi atungið upp á þvf við skaða bótanefndina að lýsa yfir gjald þroti Þýzkiiands. Nýtt flngfélag. Frá Mslmey er simið, að stofn að sé evrópikt flugfélag með Málmey fyrir miðitöðvar. „Ver zlun ar ó Iagið‘*. ----- (Frh) 4. þittur. Oopeland á flsbstaflannm. Hér er brogðið upp mynd af þvf, hvað fileezkir fisksfaflar geta orðið stórir. Hér téz. einn slikur, og munu f honum vera »/3 hlutar af þeim fiski, sem ísieozk sjó mannastétt hefir fiskað á ári, en það er sem áhorfandlnn veiti stafl auum mlnni eftirtekt en hinu, sem er að gerast á staflinum. Þir er ferlegur Englendingur eion, lappa- langur og kinnfiskasoglnn. að glfma við melra en tylft af ötulustu og slægustu fiskkaupmönnum og út gerðarmönnum landslns. Glíman er háð um staflann, og endsr þátturinn á þvf, að sá enikl stend ur einn eftir i staflanum og hrópar: Sarakepnin Iifil en íslendingarnir iiggja fiatir f kring. 5. þáttur. SteInolín-„sprantana. Þessi þíttur er af hinnl danik fslenzku steinolfu .sprautu*; er hún svo siótfengleg, að hennl verður ekki lýst með öðru en því, »ð hún á íið ,sprauta* nægri olíu tif allrar þjóðarinnar, bvar sem er á (andínu, og má af þvf sjá, að hún er raeira en raeðal mannyirki, cnda kunna ekki rð stjórna heaniaðiir en sérfróðir eigiahagstnunaraennc og er þar fritt lið við störfin, þegar hún er f gangi með lög- fræðioginn sem bunumeistara — Myodin sýoir eina .sprsutu*- æfiogu, og er þir verið að sýna, hvað gert er við þr, sena hugna sér að setja upp samkepsis- .sp-autu“, og má þar sjá, að það þarf meira en landsverzlun, hvað þi þróttlltinn eiastakling, til þess að itindast slikt sfl; ég tala tnS ekki um, ef ,Vfsir“ og .Morgun- ganga á sveifina, enda hrópa þeír af miklum myndugleikt Simkepnin lifit . 6 þáttur. Kanpsý8la-,,bakterían“. í þessum þætti fer maður f .bii* um útjsðra borgarinmr, og virðist manni elnkennilegt á þsstu fsrðalagi, að f hverju húsi á neðstu hæð eru 1, 2 tii 3 ve zlsnir, svo að manni virðbt, að aðrir geti ekki verið viðskiftamennirnir en þeir, sem búa annað hvort f kjall- aranum eða á hanabitaiofti. Þrátt fyrir það eru þessir kaupmenn É sæmilegum holdum og hrópa: Samkepnin lifil 7. þáttur. Tlð gnlln&muopið. Af þvf að við lilendfngar erum óvanir að sjá námugröft, verður mörgum starsýnt á námuna við Lækjartorg; er þar verið að grafa eftir gulli, en af þvf að náraan er þröng, komast ekki nema fáir að greftlnum, og verður þvf þar sem viðast, að þeir einir, sem hafa vöid og mitt, komast að, og ern það auðvitað hinir framtakssömu og stjórnvitru eiginhigsmunamenn, menn úr hópi útgerðar og kaup- sýsiumanna. Ksmur hér fleira t ijós en dugn.ður vlð gröftinn. Hér gefur að Ifta ekki einuugis hln meistáralegu tæki, sem notuð eru tll að flytja gullið til útgerð- arlnnar og hin stórfenglegu kaup- sýslutæki, heldur i ka hina stór- furðulegu gecgiipressu, aem er svo merkllega útbúin, að ef einn eða fleiii togarar stia að sfga utc

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.