Vikublaðið - 17.02.1997, Qupperneq 4

Vikublaðið - 17.02.1997, Qupperneq 4
©QÆQMQ 17. febrúar 1997 Hjáróma raddir „Á þessum [miðstjómar]fundi kom glögglega í ljós að Margrét [Frí- mannsdóttir] mun í mörgu halda áfram þá leið sem Ólafur Ragnar markaði til fram- tíðar en um leið hefur hún sett sín- ar áherslur ffam með þeim hætti að eftir var tekið. Hjáróma raddir einstakra flokksfélaga aftan úr fortíð breyta engu um styrka stöðu for- mannsins sem vinnur í anda sam- þykkta síðasta landsfundar flokksins og aðalfundur miðstjómarinnar stað- festi... Ein merkustu tíðindi úr heimi stjómmálanna á seinni árum em án efa hin háværa krafa unga fólksins um náið samstarf jafnaðar- og fé- lagshyggjufólks og fmmkvæði þess- ara fulltrúa framtíðarinnar með stofnun sameiginlegra stjómmála- samtaka sem bera hið táknræna nafn Gróska.” - Einar Már Sigurðsson í leiðara Austurlands. Akkilesarhællinn okkar „En Akkilesarhællinn okkar er orku- verðið. Þar búum við við mun lakari kost en þeir á höfuðborgarsvæðinu. Þegar munar meira en helmingi í orkureikningum, þá er ekki nema eðlilegt að fólk hugsi sig um. Ef stjómendur bæjarins hafa hug á því að snúa þróuninni við. ættu þeir að taka þennan þátt til athugunar. Nú er það skiljanlegt þegar nýlegar fram- kvæmdir hafa átt sér stað að það kosti sitt að greiða þær niður eins og raunin er hér í Eyjum. En þetta telur allt í buddunni og vafalítið er það þetta sem hvað mest letur til búsetu í Vestmannaeyjum; þegar orkan er tvöfalt eða þrefalt dýrari hér en í höfuðborginni.” - Sigurg. í Fréttum, Vestmanna- eyjum. Bruuns-vofan ,JVfér skilst að þetta mál hafi orðið til að vekja upp þá hugmynd að ég gæti hvenær sem er sest aftur inn í bæjarstjóm og þessi vofa sem ég er orðinn hjá þessu fólki haldi þessum fjómm bæjarfulltrúum í gíslingu hjá Ingibjörgu Sigmundsdóttur. Ég sagði af mér stöðu minni í bæjar- stjóm og hef lýst því yfir að það gildir út kjörtímabilið.” - Knútur Ðruun uppreisnarsjálf- stæðismaður, í Sunnlenska fréttablaðinu. Lygavefur og brjálæði „Aðgerðir 30. mars hafa lítillega verið ræddar og verður myndaður sérstakur hópur til að vinna að mál- inu í samráði við miðnefnd. Hug- mynd er uppi um að tengja dagskrá nýlegum upplýsingum frá Græn- landi um langvarandi geymslu kjamorkuvopna þar í landi og lyga- vef danskra stjómvalda.” - Úr Dagfara, riti Samtaka her- stöðvaandstæðinga. Annars stað- ar segir: „Á árunum 1942-1989 voru sprengdar 1472 kjarnorku- sprengjur. Er ekki kominn tími til að brjálæðinu linni?” Umhverfisflokkur? Er þett'ekki bara óánægjufólk sem er grænt af öfund? ÍVONA SVONA1 -EINA5ÍÆIÞ AUSTRI Karlar í krapinu Á dögunum var Júlíusi Hafstein sparkað sem formanni Ólympíunefnd- ar og stóð Ellert B. Schram fyrir því, auk þess sem nánustu samverkamenn Júh'usar reyndust Júdasar. Eiginlega var málið óskiljanlegt þar til í ljós kom að Júlíus er formaður nefndar um 2000 ára kristnitökuafmæli. Málið verður skýrara þegar maður veit að þjóðkirkjan er í nánd. Ergelsi og pex, þið vitið. Júlíus er einn af fjölmörgum körl- um í afmælisnefndinni. Nú hafa konur rekið upp ramakvein vegna þess að það em bara karlar sem em í nefnd- inni. Ritari þessa pistils minntist með rómans í hjarta myndar af forsvars- mönnum Varins lands; karlar með hönd á pung. Þannig lítur afmælishóp- urinn út í dag; karlar með gjörva hönd á pung og helgisvip í andliti. Og bless- unarlega langt í næsta kvenmann. Og hvað er annars svona skrítið við að karlar einoki nefndina? Guð er karl. Jesús var karl. Postulamir og guðspjallamennirnir vom karlar. Kristnitökumennimir á Þingvöllum vom karlar. íslenskir biskupar hafa líka allir verið karlar (sumir ansi kræf- ir karlar). Það má ekki gleyma hlut konunnar í sköpunarsögunni. Eva (rifbein úr karli) lét höggorminn (karlkyns vita- skuld) plata sig og hún lét Adam éta af skilningstré góðs og ills. Þess vegna þjáist mannkynið. En auðvitað er gert ráð fyrir konum í hátíðarhöldunum. Einhver þarf að Þannig lítur afmælis- hópurinn út í dag; karlar með gjörva hönd á pung og helgisvip í andliti. Og blessunarlega langt í næsta kven- mann. hella upp á og baka pönnukökur. En snúum okkur að öðm. Laun og fríðindi bankastjóra ríkisbankanna hafa verið til umræðu í þjóðfélaginu (bankastjóramir em náttúmlega allir karlkyns). Pólitíkusar í bankaráðum Lands-, Búnaðar- og Seðlabanka hafa hækkað laun bankastjóra um nær helming á ámnum 1990-1996. Þessir karlar em að fá 500 til 540 þúsund krónur á mánuði, án ökustyrks, þókn- unar fyrir að sitja fundi og fleira þess- háttar. Það má deila um hvort svona laun séu of há. Þessir menn em t.d. bara hálfdrættingar á við Hörð Sigurgests- son, Kristinn Bjömsson eða Indriða Pálsson. Þeir em hins vegar margra manna makar ef miðað er við verka- mannalaun. Formenn bankaráða tveggja banka, Pálmi Jónsson og Þröstur Ólafsson, vom í morgunþætti Rásar tvö að rétt- læta laun og hækkanir bankastjóra. Fátt merkilegt kom þar fram, nema tvennt í málflutningi Þrastar. Þröstur sagði að það væri ofureðlilegt að laun bankastjóra hækkuðu í takt við hækk- un kaupgjalds almennt í landinu. Þetta þýðir að bankastjórar fá sitt launa- skrið hvað sem öllu tali um sérstaka hækkun lægstu launa líður. Og Þröstur sagði að bankastjórar þyrftu að vera á það góðum launum að þeir væm fjárhagslega óháðir öðmm. Fyrirspyrjendur gleymdu reyndar að spyrja hvað þetta þýddi. En niðurstað- an hlýtur að vera að ef bankastjóramir hefðu ekki há laun þá væri hætta á að þeir tækju við mútum eða stunduðu svarta vinnu. Þess vegna hafa menn á borð við Steingrím og Sverri Hermannsson hækkað í launum um 140 til 165 þús- und krónur á mánuði. 2 3 ? 8 f° —| [/ 12 13 13 IV s? 15 lú : 2 I? $2 \W~ W 20 9 21 22 8 5- TT~ )°) \8 20 J3 73 H ¥ ¥~ 5 IV b 23 y 11 5 2V /5 9 °l 25 S? W é* w 5 b ) 73 b M b H 25 20 V 2G T? 21 21 y 2v /3 75 21 5 V 1* 2 w I? T~ W~ S? 2$ 2V '1 TWW L 3\ V 6 18 23 W~ M )3> 55 30 25 M b n— q V 31 )o IV £ fs> M 2 32 2 S? )0 2 23 20 b 2/ V V J? J3 ii 21 11 to 1 3 V JT T~ H l8 zr W~ 2 2/ n 30 )H SP S H 23 2 <5 28 V 18 2D 20 /<í V 2V /3 V 2V S? 5 25 20 z J9 w~~ k 5 )(* tl k /3 32 2V k ? 5- Fi 20 25— Z T~ V H 1 HJARTAGÁTAN FJÖLMIÐLAR Hlutverk fjölmiðla Hlutverk fjölmiðlanna er að halda uppi opinni og fordómalausri umræðu í þjóðféiaginu. Vera aðhald fyr- ir stjórnvöld og ráðamenn, kerfíð í heild sinni. Asamt því að vera umræðuvaki almennt og yfirleitt. Fjölmiðlar eiga óhræddir að benda á tvískinn- unginn, hræsnina og siðspill- ingu þá sem óneitanlega fylgir öllum þjóðfélögum. Sama hvaða stjórnskipan er við Iýði, allstaðar fínnast spilltir menn sem ljúga, svíkja og skruma. Fjölmiðlar eiga með öðrum orð- um. að fletta ofan af lýðskrumi stjómmálamanna og því tvöfalda siðgæði sem hér ríkir. í því sam- bandi nægir að benda á gríðarlegar launahækkanir bankastjóra á sarna tíma og kröfur verkalýðsins eru sniðgengnar. Shkt er mikilvægi heilbrigðrar fjölmiðlunar sem sinnir þessu hlutverki sínu, að óhætt er að fullyrða að án aðhalds fjölmiðla standa ekki undir þessu hlutverki. Samþjöppun allra veigamestu fjöl- miðla landsins í tvær blokkir sem báðar eru leynt og ljóst hallar undir sjónarmið hægrimanna og gæta fyrst og ffemst hagsmuna sinna eig- in eigenda eru þessari fullyrðingu til sönnunar. Það sem ætti að leysa hnútinn er óháður ríkismiðill. Einn- ig er það helsta réttlætingin á til veru ríkismiðils að vera óháður hags- munum stjómmálaflokka og við- skiptablokka. Vel má vera að Ríkis- útvarpið og fréttastofa þess sinni skyldu sinni en það verður ekki sagt um fréttastofu Sjónvarpsins. Inn á hana er ráðið eftir félagaskrá Sjálf- stæðisflokksins sem hefur tögl og hagldir í útvarpsráði. Margoft hefur fréttastofa Sjónvarps reynt að þegja í hel stórtíðindi á vinstrikantinum eða varpa upp neikvæðri mynd af þeim. Þetta er fréttastofunni til skammar og breytinga er þörf. Vegna áðurnefndrar samþjöpp- unar og slagsíðu fréttastofunnar er mikilvægi litlu vinstriblaðanna óumdeilanlegt svo að gagnrýnin umræða lognist ekki út af í landinu. Blöð eins og Alþýðublaðið, Viku- blaðið og Helgarpósturinn em í raun grannurinn að heilbrigðu þjóð- félagi. Þar fer fram sú umræða sem stóru miðlamir reyna að þegja í hel eða af augljósum hagsmunatengsl- um sinna ekki. Ástandið á íjöl- miðlamarkaðinum hefur sjaldan verið eins alvarlegt og nú. Umræða um þessi mál verður að fara fram og uppstokkun að eiga sér stað. Fyrsta skrefið er að forystumenn vinstri- flokkanna taki framkvæðið og stuðli að sameiningu litlu vinstri- blaðanna. Oft hefur verið þörf en nú er nauðsyn. bgs Setjið rétta stafi í reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá Karlmannsnafn.- Lausnarorð krossgátunar í síðasta blaði er: LAMBEYRI

x

Vikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.