Vikublaðið - 17.02.1997, Qupperneq 9
17. febrúar 1997
QQjSMÐIttD
„Ég mun beita mér
fyrir heildstæðri
menntastefnu og
bættu aðgengi fatl-
aðra að byggingum
skólans“
etnoður
málefni
stúdenta en það er hins vegar aðals-
merki Röskvu,” segir Kata.
Röskva er sjálfs
síns herra
En hvað liggur að baki sigur-
göngu Röskvu? „Það er þessi virka
og málefnalega barátta gegn hinni
þröngsýnu niðurskurðarstefnu stjóm-
valda. Það hefur þjappað námsmönn-
um saman um Röskvu og eflt trú þeir-
ra á hana. Sterk tengsl Vöku við
hægri hugmyndafræði hamla því
verulega að námsmönnum þyki hún
trúverðugur kostur. Að sama skapi
eflir það Röskvu að vera ekki beinn
afleggjari af hinum svo kölluðu
vinstriflokkum. Röskva er miklu
breiðari hópur fólks. I Röskvu er fólk
sem er algjörlega án tengsla við nokk-
um stjómmálaflokk ásamt fólki sem
tilheyrir vinstriflokkunum og Fram-
sóknarflokknum. Röskva er í raun
sjálfs síns herra.”
„Brýnast er að bæta
aðgengi fatlaðra og
koma á raunveru-
legu jafnrétti til
náms,“ segir
stúdentaleiðtoginn
Katrín Júlíusdóttir.
Eru það áherslur Röskvu á jafn-
rétti til náms og betra menntakerfi
sem draga fólk sem stendur utan
flokka að Röskvu? „Já, tvímæla-
laust. Það em áherslumar á jafnrétti
til náms sem heilla umfram annað.
Þetta er svo miklu breiðari hópur
heldur en í Vöku að eðli málsins sam-
kvæmt sér því allur þessi fjöldi sam-
nefnara í Röskvu og styður hana í
kosningum. Því má með sanni segja
að þetta frelsi Röskvu frá flokkunum
,ásamt félagslegum áherslum hennar,
sé það sem að baki velgengninnar
býr,” segir Kata um töfra Röskvu.
Aðengi fatlaðra og
umhverfismál
Hverju munt þú sjálf beita þér
fyrir á þessum vettvangi? „Þær
áherslur sem ég vil skila inn í stúd-
entapólitíkina em t.d. heildstæð
menntastefna fyrir skólann. I þeim
málum er sóknarfæri í rektorskjörinu
í vor. Eg mun beita mér fyrir því að
þeir sem bjóða sig fram til rektors
leggi fram verklagsáætlun um það
hvemig þeir komi til með að haga
starfinu þegar þeir taka við sem rekt-
or. Nýkjörinn rektor myndi að kjöri
loknu setjast niður með námsmönn-
um og setja saman heilstæða verk-
lagsáætlun til þriggja ára. Það er
brýnt þar sem rektorskjörið fer fram í
vor.
í öðm lagi hef ég mikinn áhuga á
umhverfismálum. Háskólinn á að
vera fyrirmynd á því sviði og ætti að
standa að allskyns rannsóknum þar að
lútandi. Einnig þarf að koma á lagg-
imar sérstakri skor í umhverfismál-
um. Þessi mál em núna sofandi í
nefnd. Það hefur ekkert gerst í þessu
og ég vil vekja þessi mál úr dvalanum
og koma hreyfmgu á þau. Annað sem
þarfnast nauðsynlegra úrbóta og þolir
enga bið er aðgengi fatlaðra að bygg-
ingunum og allri þjónustu á svæðinu.
Það er búið að samþykkja að laga
þetta en ekkert hefur gerst. í slíkum
stómiálum verður hugur að fylgja
máli, segir Kata um þau málefni sem
heitast brenna á henni.
bgs
an hefur byggst á bláköldum stað-
reyndum. Stúdentapólitíkin kemur
okkur sem eram í Háskólanum öllum
við. Þetta er ekki innihaldslaust mas
um ekki neitt, heldur hörð barátta fyr-
ir hagsmunum námsmanna. Vinnan á
bak við þetta er gríðarleg. Það er leg-
ið yfir hverju smáatriði og metnaður-
inn lagður í málefnalega gagnrýni en
ekki innihaldslaus slagorð,” segir
Kata um hvað heilli hana mest við
þennan vettvang.
En af hverju Röskva frekar en
Vaka? „Það er fyrst og fremst þær fé-
lagslegu áherslur sem Röskva leggur
á hagsmuni stúdenta í miklu víðara
samhengi en innan veggja Háskólans.
Röskva hefur jafnrétti til náms að
leiðarljósi í öllu sem hún gerir, sem
mér finnst mjög mikilvægt. Því var
það aldrei nein spuming um það hvor
hreyfingin heillaði mig. Vaka hefur
lítið sem ekkert sinnt jafnréttisbaráttu
Katrín Júlíusdóttir hef-
ur staðið í eldlínu
ungliðastjórnmálanna í
nokkur ár. Það hefur
gustað hressilega af henni
innan Verðandi og nú er
Kata komin í forystu
stúdentapólitíkurinnar í
Háskólanum. Þar leiðir
hún lista Röskvu - sam-
taka félagshyggjufólks við
Háskóla Islands til Há-
skólaráðs.
„Það sem heillar mig mest við stúd-
entapólitíkina er hörð barátta um
hagsmuni námsmanna eins og krist-
allast í málefnalegri baráttu Röskvu í
Lánasjóðsmálinu. Þar fór fram víð-
tæk gagnasöfnun þannig að öll barátt-
AF SAFNINU
Þrúgur reiðinnar
John Steinbeck:
Þrúgur reiðinnar
Önnur teikni-
myndasagan í
teiknimyndasam-
keppni Viku-
blaðsins er eftir
Eyrúnu Eddu
Hjörleifsdóttur
I næstu blöðum
munu lesendur
Vikublaðsins sjá
nýja penna í
teiknimynda-
hönnun.
Blind hugsun markaðarins hrópar á
gróða. Fjárhagslegur ábati verður for-
senda framkvæmda. Fjárhagslegur
ábati verður mælikvarði skynsemi,
mælikvarði hagkvæmni, og mæli-
kvarði mannúðar. Mannfómir þessar-
ar hundalógíkur verða aldrei taldar
allar. Eina bestu lýsinguna á þessari
firringu er að finna í Þrúgum reiðinnar
eftir John Steinbeck. E.t.v. kemst
þessi bók næst því að vera Sjálfstætt
fólk þeirra Bandaríkjamanna þó efni
hennar, eins og reyndar Sjálfstæðs
fólks, eigi sér víða skírskotum um
heim allan. í þeim stutta kafla sem hér
birtist, dregur Steinbeck fram brjál-
semina í þeirri miklu fátækt og neyð
sem er bakgrunnur sögunnar. A sama
tíma og milljónir svelta em matvælin
eyðilögð; appelsínur vættar eitraðri
olíu, kartöflum hent, svínum slátrað
og hent. Afrakstur vínðviðarins og
aldintrjánna verður að eyðileggjast til
að halda verðlaginu uppi:
„Og þungur daunn af rotnun og
ýldu fyllir landið.
Kaffinu er brennt undir kötlum
eimskipanna. Komið er haft til heim-
ilishitunar, það er drjúgt og hitamikið
eldsneyti, og brennur vel. Kartöflun-
um er kastað í fljótin, og verðir á
bökkunum vama hungruðu fólki að
kraka þær upp. Svínin em drepin og
grafin, og látin roma ofan í jörðina.
Hér er glæpur sem yfirstígur allar
formælingar. Hér er sorg sem engin
tár fá táknað. Hér er ósigur, sem gerir
alla ávinninga okkar að fánýtu hjórni.
Hin frjóa akumiold, þráðbeinar raðir
trjánna, sterkir bolimir, þroskuð ald-
inin. Og bömin, sem tærast upp af
beinkröm og komdrepi, em dæmd til
að deyja, einungis af því að ekki er
hægt að selja eitt glóaldin með íjár-
hagslegum ábata. Og líkskoðunar-
mennimir verða að skrifa hina hrylli-
legu setningu „Dauðaorsök: Næring-
arskortur” á dánarvottorð eftir dánar-
vottorð, af því að fæðan er dæmd til
ónýtingar, valdboðin til rotnunar.
Fólkið kemur með net til að fiska
kartöflur í fljótunum, og verðimir á
bökkunum reka það til baka; það kem-
ur akandi á bílskrjóðunum sínum til
að safna glóaldinum úr haugunum, en
haugamir em gegnumvættir í olíu. Og
fólkið stendur kyirí og horfir á þegar
kartöflumar fljóta fram hjá; það hlust-
ar á hljóðin í svínunum, þegar þau era
stungin úti í skurðunum og dysjuð
undir lagi af óslökktu kalki; það sér
glóaldinbingina skreppa saman og
verða að rotnuðu drafi; og í augum
fólksins er ósigur lífsins. og í augum
hinna hungmðu er vaxandi reiði. I sál-
um fólksins taka þrúgur reiðinnar að
vaxa og dafna, og verða þungar -
verða þungar og reiðubúnar til upp-
skeru.” rm
9
HFIMSLJOS
Heimspekin
og frelsið
Heimspekingurinn Isach Berlin rit-
aði á sínum tíma snjalla grein um
frelsi. I íslenskri þýðingu heitir hún
„Tvö hugtök um frelsi”. Berlin ger-
ir þar greinarmun á neikvæðu frelsi
eða löngunarffelsi annarsvegar og
jákvæðu frelsi, þroskafrelsi hins-
vegar.
Hugmyndin um neikvætt frelsi fel-
ur í sér svar við spumingunni „Hve
mikið rými á einstaklingurinn að
hafa til frjálsra athafna án afskipta
annarra?” sem endurspeglar hina
sígildu fijálshyggjuumræðu. í
kenningum frjálshyggjumanna er
þetta krafa um afskiptaleysi og al-
gjört frelsi undan hverskyns höml-
um og þvingunum. Ekki séu gefnar
neinar forskriftir um það hvemig
hin frjálsa manneskja eigi að haga
sér. Maðurinn er frjálsari eftir því
sem hann hefur meira rými til at-
hafna án afskipta annarra.
Jákvætt frelsi er aftur á móti hug-
mynd sem byggir á því að gefa svar
við spumingunni „Hver eða hvað
stjómar mér?” Höfuðatriðið er
þroski einstaklingsins á lífsleiðinni.
Þroskaður einstaklingur lærir að
gera upp á milli langana sinna.
Hinn hömlulausi og óþroskaði ein-
staklingur tapar á vissan hátt sjálf-
ræði sínu og missir stjóm á eigin
lífi.
Áhersla er lögð á þroskað gildismat
einstaklingsins og að hann á móti
sér ákveðna stefnu í lífinu. Jákvætt
frelsi byggist á notkun dómgreind-
arinar og því að hún sé við völd í
lífinu þannig að menn eyði ekki líf-
inu í að grauta í frumhvötunum, of-
urseldir duttlungum tilfmningana.
Þessi grein eftir Berlin er glæsilegt
ffamhald á þeirri umræðu sem 18.
aldar heimspekingurinn John Stuart
Mill hleypti af stokkunum með
meistaraverki sínu „Frelsið”. Þeir
sem vilja kynna sér grein Berlin
betur er bent á bókina „Heimspeki á
tuttugustu öld”, þar sem þýðingin
birtist. bgs
Sigrún
Elsa
Smáradóttir
varafor-
maður Birt-
ingar-
Framsýnar
Á meðaltals-
reikningi
Það eru fleiri birtustundir á ís-
landi en á Italíu samkvæmt ára-
mótaávaipi Davíðs Oddssonar.
Síðan þau orð voru látin falla
hefur myrkrið legið yfir landinu.
Enda var maðurinn að tala um
birtustundir að meðaltali. Menn
vita þó að yfirleitt er meiri birta á
Italíu en á Islandi, rétt eins og
vitað er að fátækt er til hérlendis.
En forsætisráðherranum, sem
breytir myrkri í meðaltalsljós, er
ekki alls vamað. Það er nefni-
lega engin fátækt á íslandi ... að
meðaltali.