Morgunblaðið - 29.03.2008, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.03.2008, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 29. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ úrslit KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – Þór A. 105:79 Íþróttamiðstöðin í Keflavík, Iceland-Ex- press-deildin, úrslitakeppni karla, fyrsti leikur, föstudagur 28. mars 2008. Gangur leiksins: 3:0, 11:2, 23:10, 29:18, 37:20, 42:22, 46:31, 56:33, 61:40, 67:47, 74:49, 78:55, 86:80, 89:60, 94:66, 98:72, 102:77, 105:79. Stig Keflavíkur: Magnús Þór Gunnarsson 22, B.A. Walker 22, Tommy Johnson 15, Anthony Susnjara 12, Arnar Freyr Jóns- son 11, Gunnar Einarsson 9, Þröstur Jó- hannsson 5, Sigurður Þorsteinsson 4, Jón Norðdal Hafsteinsson 2, Jón Gauti Jóns- son 2, Vilhjálmur Steinarsson 1. Fráköst: 19 í vörn – 7 í sókn. Stig Þórs A.: Cedric Isom 24, Robert Reed 14, Óðinn Ásgeirsson 10, Luka Marolt 8, Magnús Helgason 8, Þorsteinn Gunnlaugs- son 6, Birkir Hreinsson 5, Bjarki Oddsson 2, Jón Örn Kristjánsson 2. Fráköst: 22 í vörn – 12 í sókn. Villur: Keflavík 21 – Þór A. 21. Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson og Lárus Ingi Magnússon. Áhorfendur: Um 325. Grindavík – Skallagr. 106:95 Grindavík: Stig Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 36, Adam Darboe 17, Jamaal Williams 14, Þorleifur Ólafsson 14, Helgi Jónas Guð- finsson 13, Páll Kristinsson 8, Igor Belj- anski 4. Fráköst: 15 í vörn – 7 í sókn. Stig Skallagríms: Darrell Flake 29, Milojica Zekovic 21, Axel Kárason 12, All- an Fall 10, Pétur Sigurðsson 8, Florian Miftari 4, Áskell Jónsson 7, Pálmi Sæv- arsson 4, Fráköst: 21 í vörn – 17 í sókn. Villur: Grindavík 14 – Skallagrímur 22. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Davíð Hreiðarsson. 1. deild karla Leikið um sæti í Iceland Express-deild- inni, fyrsti leikur: FSu – Valur ...........................................83:89 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Denver – Dallas.................................118.105 Golden State – Portland.....................111:95 Detroit – Miami.....................................85:69 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla Víkingur – Haukar 2.............................34:26 Grótta – Selfoss.....................................28:28 ÍR – Þróttur R.......................................34:18 Staðan: FH 19 15 3 1 600:488 33 ÍR 20 14 1 5 590:514 29 Víkingur R. 20 12 3 5 591:550 27 Selfoss 19 10 3 6 567:521 23 Grótta 20 7 2 11 510:503 16 Haukar 2 20 3 0 17 493:574 6 Þróttur 20 2 0 18 418:619 4 Þýskaland Flensburg – Gummersbach .................40:32 Magdeburg – Lemgo ............................30:25 KNATTSPYRNA Lengjubikar karla: A-deild, 3. riðill: ÍA – KA......................................................2:1 Vjekoslav Svadumovic 2. Staðan: ÍA 4 3 0 1 7:3 9 Fram 3 2 1 0 4:2 7 KA 4 1 1 2 6:8 4 Haukar 2 1 0 1 5:5 3 Þróttur R. 3 1 0 2 3:3 3 KS/Leiftur 2 0 0 2 1:5 0 A-deild, 4. riðill: Fjarðabyggð – Fylkir ..............................2;3 Andri Albertsson 20., Grétar Ómarsson 65.– Allan Dyring 30., David Hannah 48., sjálfsmark 86. Staðan: HK 4 3 1 0 5:2 10 Keflavík 4 3 0 1 10:6 9 Fjarðabyggð 5 1 3 1 8:8 6 Fylkir 4 1 1 2 6:7 4 Njarðvík 4 0 2 2 1:4 2 Stjarnan 3 0 1 2 4:7 1 Þýskaland Hansa Rostock – Wolfsburg....................0:1 England 2. deild Tranmere – Swindon ................................2:1 Doncaster – Nott. Forest.........................1:0 SKÍÐI Skíðamót Íslands á Ísafirði Stórsvigi karla: Björgvin Björgvinsson, Dalvík .........2:01,95 Árni Þorvaldsson, Ármann ...............2:05,04 Gísli Rafn Guðmundsson, Ármann ..2:05,54 Stórsvig kvenna: Dagný Linda Kristjánsd., Ak. ..........2:08,77 Tinna Dagbjartsdóttir, Ak. ...............2:12,80 Katrín Kristjánsdóttir, Akureyri .....2.14,75 15 km ganga karla: Andri Steindórsson,Akureyri .........51:56,25 Sævar Birgisson...............................52:53,50 Birkir Þór Stefánsson, Ströndum ..54:28,60 10 km ganga pilta 17-19 ára: Brynjar Leó Kristins., Ak. ..........35,29 mín. Sigurjón Hallgrímsson, Ísafirði...........35,43 Stefán Pálsson, Ísafirði ........................36,18 5 km ganga kvenna: Stella Hjaltadóttir, Ísafirði .........18.55 mín. Sólveig G. Guðmundsd., Ísaf. ......19.48 mín. Guðbjörg Rós Sigurðard., Ísaf....20,40 mín. GOLF Evrópumótaröðin, Andalúsíumótið Matthew Millar, Ástralíu .................136 (-8) Peter Hedblom, Svíþjóð ..........................136 Robert Dinwiddie.....................................137 David Lynn ...............................................137 Thomas Levet...........................................137 Jan Are Larsen ........................................138 Michael Jonzon.........................................138 Maarten Lafeber......................................138 Pelle Edberg.............................................138 Lee Westwood..........................................138 Oliver Fisher ............................................138 Bradley Dredge........................................138 Christian Cevaer......................................139 Patrik Sjoland ..........................................139 Carl Suneson ............................................139 Alexander Noren......................................139 Joost Luiten..............................................139 Marcel Siem..............................................139 Simon Dyson.............................................139 Lee Slattery..............................................140 Damien McGrane.....................................140 Jamie Donaldson......................................140 Alastair Forsyth.......................................140 Emanuele Canonica .................................140 Pablo Martin.............................................140 um helgina HANDKNATTLEIKUR N1 deild karla: Laugardagur: Framhús: Fram – ÍBV ..............................15 Sunnudagur: KA-heimilið: Akureyri – Afturelding ......15 Ásvellir: Haukar – Valur...........................16 Mýrin: Stjarnan – HK...............................20 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Iceland Express-deildin, 8-liða úrslit, fyrstu leikir: DHL-höllin: KR – ÍR ................................16 Njarðvík: UMFN – Snæfell......................16 Sunnudagur: Iceland Express-deildin, 8-liða úrslit, ann- ar leikur: Síðuskóli: Þór A. – Keflavík.................19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Grindavík19.15 1. deild, seinni úrslitaleikur um sæti í Ice- land Express-deildinni: Vodafone-höllin: Valur – FSu ..............19.15 KNATTSPYRNA Laugardagur: Lengjubikar karla: Boginn: KS/Leiftur – Fram......................15 Reykjanesh.: Reynir S. – Afturelding .....14 Gróttuvöllur: Sindri – Grótta....................16 Boginn: Magni – Leiknir F.......................17 Selfossvöllur: KFR – Þróttur V. ..............14 Leiknisvöllur: KB – Snæfell .....................14 KR-völlur: KV – Berserkir .......................14 Leiknisvöllur: Afríka – Árborg ................16 ÍR-völlur: Hamrarnir/Vinir – Ægir .........16 Egilshöll: Þróttur R. – Haukar ................19 Kórinn: Hvöt – KFS ..................................14 Fífan: Augnablik – Hamar........................19 Sunnudagur: Lengjubikar kvenna: Akraneshöllin: ÍA – FH ............................14 GLÍMA Íslandsglíman fer fram frám í dag í Gler- árskóla á Akureyri kl. 17 til 19. Keppt verður um Grettisbeltið og Freyjumenið. BLAK Laugardagur: 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan – KA..........................16 1. deild kvenna: Digranes: HK – Þróttur N........................14 SKÍÐI Skíðamót Íslands á Ísafirði Laugardagur:  Keppni hefst í svigi kvenna og karla kl. 9.30.  Keppni hefst í 10 km göngu karla 20 ára og eldri, göngu pilta 17-19 ára og 5 km göngu kl. 13. Sunnudagur:  Keppni í risasvig/samhliðasvig karla og kvenna hefst kl. 9.30.  Keppni í boðgöngu karla og kvenna hefst kl. 11.  Mótsslit og verðlaunaafhenting fer fram á Silfurtorgi á Ísafirði kl. 14. ÍSHOKKÍ Þriðji leikur í úrslitarimmu SR og SA fer fram í Skautahöllinni í Laugardal kl. 15 í dag. Fjórði leikurinn fer fram á sama stað á morgun, sunnudag – líklega kl. 20. Ef annað liðið vinnur báða leikina verður það Íslandsmeistari, en annars fer fram úrslitaleikur á Akureyri á þriðjudaginn. SUND Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í 50 m laug fer fram í Sundlauginni í Laugardal í dag kl. 15 og á morgun, sunnudag, kl. 10. „Ég er að sjálfsögðu ánægður með sig- urinn og þá sérstaklega fyrri hálfleikinn. Í upphafi síðari hálfleiks var eins og menn héldu að þetta væri búið og Borg- nesingar náðu að koma sér í inn í leikinn á ný. Þetta er kunnuglegt vandamál sem við þurfum að reyna að ná tökum á,“ sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur. Hann er ágætlega bjart- sýnn fyrir leikinn gegn Skallagrími í Borgarnesi á sunnudaginn. „Það þekkja allir sem það hafa reynt að heimavöllur Borgnesinga er mjög sterkur. Okkur hefur hins vegar gengið vel í Borgarnesi í síðustu þremur leikjum og ég er því bjartsýnn fyrir næsta leik. Við náum nú betra jafnvægi í okkar leik. Og það sem mér finnst ánægjulegast er að íslensku strákarnir bera þetta lið uppi. Erlendu leikmennirnir okkar eru vissulega góðir en þeir eru ekki alltaf í aðalhlutverkum,“ sagði Friðrik. Meiðsli lykilmanna er ekki nýtt vanda- mál í herbúðum Skallagríms og hefur liðið mátt þola ýmislegt í þeim efnum í vetur. Hafþór Ingi Gunnarsson sleit krossband í hné á dögunum og verður frá í nokkra mánuði og nýverið fór Axel Kárason að leika með liðinu eftir langt hlé. Leikmannahópur Skallagríms var ekki breiður fyrir og liðið þarf því að fá mikið framlag frá þeim leikmönnum sem skipa liðið í dag. Darrell Flake var að venju atkvæðamikill í liði Skallagríms en hann skoraði 29 stig og tók 13 fráköst. Milojica Zekovic skoraði 21 stig fyrir Borgnesinga. Danski landsliðsmaðurinn Adam Darboe átti fínan leik fyrir Grindavík í gær en hann skoraði 17 stig og gaf 11 stoðsendingar. Bandaríski leikmaðurinn Jamaal Williams, sem nýverið gekk í raðir Grindavíkur, hafði frekar hægt um sig í stigaskoruninni en hann var með 14 stig og 7 fráköst. Ljósmynd/Víkurfréttir Góður Páll Axel Vilbergsson fór á kostum í gær í liði Grindavíkur. PÁLL Axel Vilbergsson fór á kostum í liði Grindavíkur sem lagði Skallagrím, 106:95, í fyrsta leik liðanna í 8 liða úr- slitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik karla í gær. Páll Axel skoraði alls 36 stig og þar af 24 stig í fyrri hálfleik. Grindavík var með 17 stiga forskot í hálfleik, 57:40, en Borg- nesingar náðu aðeins að laga sinn hlut í síðari hálfleik. Liðin eigast við að nýju í Borgarnesi á sunnudag og með sigri getur Grindavík tryggt sér sigur í við- ureigninni. Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Páll sá um Skallagrím ALFREÐ Gíslason, þjálfari Gummersbach, var eflaust ekki ánægður með 8 marka tap liðsins gegn Flensburg á útivelli í gær í þýska handboltanum. Leikur Gummersbach hrundi í síðari hálfleik en staðan í hálfleik var 16:17 fyrir Gummersbach. Róbert Gunn- arsson var yfirburðamaður í liði Gummers- bach og skoraði hann 7 mörk en Guðjón Val- ur Sigurðsson náði sér ekki á strik og skoraði hann 3 mörk og þar af 2 úr vítaköst- um. Sverre Jakobsson gerði sér lítið fyrir og komst á blað í markaskoruninni hjá Gum- mersbach en það þykir fréttaefni þegar Sverre skorar. Alexender Petersson var mjög öflugur í vinstra horninu hjá Flens- burg sem er með 45 stig í öðru sæti deild- arinnar, aðeins einu stigi á eftir Kiel. Alex- ander skoraði 3 mörk en danski hornamaðurinn Anders Eggert fór á kost- um í liði heimamanna og skoraði hann 11 mörk. Guðjón Valur Sigurðs- son fór af velli undir lok síðari hálfleiks þar sem hann fékk högg á öxlina. Ekki er vitað hvort um al- varleg meiðsli er að ræða en eins og kunnugt er fór Guðjón í viðamikla að- gerð á vinstri öxl í lok síð- asta árs. Gummersbach er í sjötta sæti deildarinnar með 33 stig. Logi Geirsson virðist vera að ná sér á strik með Lemgo á ný en hann skoraði 4 mörk fyrir liðið sem tapaði 30:25 á útivelli gegn Magdeburg. Lemgo er í sjöunda sæti deildarinnar með 30 stig en Magdeburg er í því áttunda með 23 stig. Leikur Gummersbach hrundi í síðari hálfleik í Flensburg Róbert Gunn- arsson. JÓHANN Rúnar Kristján vonina um að komast inn á sem fram fer í Peking í Kína endaði í 14. sæti á styrkleik flokks og ætti samkvæmt þ 16 spilarar verða í hverjum En ekki er samt allt sem samkvæmt reglum þá kom leikana og Lýbíumaður, se um, varð Afríkumeistari o eins sóttu Kínverjar um að yrði með á leikunum enda á eru komnir sextán spilarar Rúnar fyrsti varamaður inn Í næstu viku rennur út fr hverjir verða sendir og alls sextán sem eru á listanum þannig að Jóhann Rúnar lif lagði hann mikið á sig til Jóhann R komast á íþróttir VALUR gerði sér lítið fyrir og lagði FSu í fyrsta leik liðanna í úrslitum um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næstu leiktíð, 89:83.Breiðablik hefur nú þegar tryggt sér sæti í efstu deild. Leik- urinn fór fram í Iðu á Selfossi í gær og var hann æsispennandi. Þegar Hodgson, þjálfari og leikmaður Vals, var með frábæra skotnýtingu í þriggja stiga skotunum og hitti hann úr 5 af alls 7 skotum sínum. Sævar Sigurmundsson var stigahæstur í liði FSu með 23 stig og hann tók einnig 12 fráköst. Matthew Hammer skoraði 20 stig fyrir FSu. skammt var eftir af venjulegum leik- tíma hafði Valur náð 10 stig forskoti en með mikilli seiglu náðu leikmenn FSu að jafna í 75:75. Framlengja þurfti leikinn og þar hafði Valur frumkvæðið frá upphafi. Craig Walls var allt í öllu í liði Vals en hann skor- aði 32 stig og tók 13 fráköst. Robert Valur sigraði í spennuleik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.