Mynd - 18.08.1962, Qupperneq 4
WM&Í0’
# ■- ~'i ■
.... -
Hægviðri og skýjáð sunnán-
lands. Mestur hiti í gær var 15
stig, en minnstur hiti 5 stig.
Mestur hiti í Reykjavík í gær
var 11 stig.
Heimilisfólk yðar og gestir njóta
É|§ ZA- gœðanna
Gretna Green, Skotl. 17. ág.
Jaequellne Hall tiefur tviveg-
is flúið yfir landamærin frá
Knglandi til Skotlands í þeim
tiigangi aS giftast unnusta
sínum, Peter Bydeard, 22 ára
og bifvélavirkja.
Jacqueline erfði sem svarar
2% millj. krónum eftir foreldra
sína. En hún er aðeins 17 ára
og þarf samþykki /amu sinn-
ar til að giftast. Þegar Jackie
strauk fyrst, í april sl., fékk
amman hindrað giftinguna
með dómi. En Jackie lét ekki
bugast og sl. sunnudagsmorg-
un strauk hún enn til Skot-
lands.
í Grotna Green knm babb í bát-
inn, því bannið írá því í apríl er
enn í fuilu giidi. J’eetta kemur sér
illa þar sem Jackie og l’eter eiga
von á barni í nóvember. Hn elsk-
endurnir gefast ekki upp. Eins og
I’eter segir: — Kg veit ekki livern-
ig þessu lýkur, en ég er ákveðinn
að kvænast Jackie.
u-.‘. *. krftf
jfau' I
• Fegurðar- P
drottning íslands í p
fyrra, María Guð- ^
mundsdóttir,
stendur i ströngu
um helgina. , Hún
keppir á Langa-
sandi í Kaliforníu
við þokkadísir frá
mörgum löndum
urri titilinn „Miss
Universe". Úrslit-
in verða kunngerð
á sunnudag.
María kom við í
New York og kom
þar fram í sjón-
varpi. — Guðrún
Björnsdóttir frá
Keflavík er á
skemmtisiglingu
um Miðjarðarhaf-
ið með 17 keppi-
Lífiil ránsfengur
. §fa8 ffyrir einni
fimfferðarslys
aukasf í IJ.S.A
4 Teygðu á línunni -
^ slitnaði ekki
4 Beykjavík, 18. ág.
1 gær lá vlð að aðalstrengur
J Landssímans frá Bvík út á
€ land rofnaði er starfsmenn
jS Vatnsveitu lentu á lionum í
2 Lönguhlíð og teygðu á kapl-
Inaan. fllMa./l n n 1 n «'■ ll IV a 1 II1
Beykjavík, 18. ág.
Gluggi á bakhlið ver/lunar-
húss K. Einarsson & Funk var
brotinn í fyrrinðtt og farið
ínn um hann. I verzluninni var
stolið 200 krðnum; nóg fyrir
einni.
Chicago, 18. ág.
Umferðarslys hafa aldrei ver-
ið jafn mörg í Bandaríkjunum
og í ár. Á fyrstu sex mánuðum
ársins létust alls 18.120 manns
í umferðarslysum miðað við
10.910 á sama tíma í fyrra.
Útlendingur við Gullfoss: —
Eruð þið nýbúnir að finna
Gullfoss?
—■ Nei, hvers vegna?
— Af því að ykkur hefur
ekki unnizt timi til að leggfa
veg hingað ennþá.
inum. Truflanlr urðu á líiiuni,
Mártu hringir tii mömmu frá New York. bul.
Fyrir bíl
og flaug
5. metra
i| y-"-y i ú c
Beykjavík, 18. ág. — Tré- p
smiðir hafa boðað verkfáll á A
mánudag. Sáttafundur hefur 4
ekki verið boðaður og ekkert -4
miðað í samkomulagsátt.
í>að er erfitt að fá trésmiði j
þessa dagana og ekki batnar K
ástandið ef þeir fara í verk- 2
fall. Margir trésmiðir hafa ^
komið sér í vinnu utan höfuð- ^
borgarinnar, enda verður ekk- 4
ert verkfall úti á landi. Þar
er nóga vinnu að hafa, ekki sízt
norðanlands og austan.
Reykjavík, 18. ág.
Flugmálafélag Islands efnir
til flugkeppni annan sunnudag,
ef veður Ieyfir. Keppt verður í
þrem greinum: flugleiðsögu,
léndhtgum og sérþrautum.
Keþpnin er tvímenningskeppiii
og þátttaka heimil öllum ísl.
flugmönnum. Keppnisstjórn á-
kveður flugleiðina, en kepp-
endur gera flugáætlun, og er
þáð keppnisatriði, að lialda
henni sem .nákvæmast. Sér-
stakar jöfnunarreglur eiga að
tryggja flugvélum af ýmsum
gerðiim sömu vinningsmögu-
leika.
Kópavogur, 18. ágúst.
Maður á vespu ók suður
Bröttubrekku í Kópavogi í
gasrdag. Á gatnamótum Álf-
hólsvegar bar að bíl á léið suð-
ur götuna, -og rakst hann á
vespuna, svo að ökumaður
hennar kastaðist fimm metra
og lenti á girðingu utan vegar.
Hann var fluttur á Slysavarð-
stofuna og reyndist vera við-
beinsbrotinn og eitthvað skadd-
aður á höfði, en hve mikið var
ekki vitað, er síðast fréttist.
• Vespan og bíllinn, Trúlega hefðu meiðsli mannsins orðið meiri, liefði hann ekki kastast frá.
S Sölubörn byrja að kalla MYND í dag
' ÞAO ,
FLl/C/B . ÞAOEÞNU
' /b KUÓMETÞA Hxæ!
r M£ÞþSíGUM
f/ÞAOA 'i
£■«) MAN6AT?
p£TT/\ CCÞ/ST 1 Þf\DAKST0’Ð i
£FÝLG1ST
M£$> OþBKtCTUhA HLUrUM
Megum við kynna einn drengjanna, sem kem-
ur blaðinu til ykkar. MYND hefur enga áskrif-
endur. Blaðið verður einungis selt í lausasölu.
Umfangsmiklu dreifingarkerfi hefur verið
komið upp um allt land og ganga söluböm í
hús á öllum stærri stöðunum.
I Reykjavík verður blaðið selt á götunum og
bænum skipt í hverfi, en einnig selt í blað-
sölutumum.
Sölubömin verða einkennisklædd. Þau eiga
að koma blaðinu til ykkar. Við vonum að þið
takið þeim vel.
7 0-rKuí.BCT!!
WS ÆTU pSTTA SS } -
Þ'C-UM t/p 'JAcais,se/o
(frf-TÞ. A/kn . ! >
HÚH \HLl BAKA
talþ ,//£, Þ/a ■
HUN CBTUfL £ÞÞl
P/ATAÐ W. þE-TTA
VAr £K£l PABRI...
Oapa Sí M WW /.'
TALAÞU V/£>
■PABBA !
SÍAUKIN SALA SANNAR GÆÐIN
HVISLA D 1
A
1 1 s F~ s 6
/ 7 / e
3 10 / H
ií / n-
1$ ... s lé /
u