Mynd - 18.08.1962, Blaðsíða 1

Mynd - 18.08.1962, Blaðsíða 1
 § @ DAGBLAÐIÐ MYND ® góðau dag — hvað get 3 ég gert íyrir yður ? J>etta • segir fallega stúlkan hér § á myndinni, þegar þn @ liringir í sfmanúmerið • 20-2-40. • Hún er símastúlkan • okkar. Þnrfir þú að liafa £ samband við ritstjórn • MYNDAR, auglýsingar, § afgreiðsln eða skrifstof- • nr, mun hún boðin og ® búin til að aðstoða þig. @ Við endurtöknm: Sím- ® inn er 20-2-40. ny íunsokkar Hcildsölubirgðir Tjarnargötu 18 Símar 20400 —- 15333 smamm&m, livetti Laugardagur 18. ágúst 1962 1. árg. - 1. tbl. - Verð: 3 kr. eintakið l.egg'ur saraan, dregur frá og margfaldar. G. HiLGASÖN & H/IELSTED Rauðarárstíg 1. — Sími 11644 ‘ itinun n BDBæiSeBKISBHIiDBaBBHIBBBIBa veitt tii framkvæmda g Baldur Eyþórsson, for- ■ maður prentsmiðjueigenda * sagði: — Ég get. ekkert I sagt um þetta mál á þessu ■ stigi. Þeir hafa boðað verk- H fall og sent. okkur sínar ■ kröfur. Við höldum fund I um málið á mánudaginn, og ■ þá verður tekin ákvörðun ■ um framhaidsmeðferð. En •g kröfur prentaranna eru ■ meiri nú en oftast áður. Formaður HlP, ösk- ar Guðnason, sagði þetta um kröfur prentara: — Kaupkröfurnar eru svipað- ar því, sem önnur félög hafa fengið eða eru að semja um, svo sem járn- iðnaðarmenn og rafvlrkjar. Greinarnar um hollustu- hætti og aðbúnað eru að mestu endurteknlng úr op- inberum reglugerðum. ÓHÁÐ dagblað kermir nú út í 9' tyrsta skipti á íslandi. Hvorki stjórmnálaflokkar né hagsmunasamtök hafa ráð blaðsisis í hendi sér. Loks er borgaranum fullkomlega tryggður óþyingaður, frjáls p fréttaflutningur. MYND miiH bera fram eða styðja þa j rnál, sem ritstjórn blaðsins telur til framfara eða réttlætis. Skoðanir blaðs- 9 ins eru á ábyrgð ritstjórnar- innar einnar. BLADÍÐ mun kappkosta að þjóna íiagsmunom lesenda, flytja mikið af fréttum og öðru efni í stuttu, saman- þjöppuðu formi á fáum síð- um. Pappírsmagn eða síðu- f jöldi er ekkert aðalatriði. ÁHERZLA verður lögð á að segja frá fólki, lífi þess og starfi, í lifandi máli, fremur en í þurru skýrsluformi. TILGANGUR blaðsins felst í m nafni þess — að bregða upp mynd af lífinu frá degi til dags án tillits til þess, hvernig bún lítur út. ■ lilBEiBlIiBlIIliIBlBlIBiili blaðaiaust | 9- bfttta er algeng sjón í Eyjura. Flugyél kemst ekki 4. lott, því vindált hefur breytzt. Stundum bíða flugvélar dögum sanmn Reykjavík, 18 ág. Framkvæmdir eru hafnar við nýja flug- braut í Eyjum. Þetta mannvirki mun kosta a. m. k. 25 millj. króna með núverandi verð- lagi. Með sama áfram- haldi tekur áratugi að Ijúka verkinu. MYND hefur fengið þetta upp lýst um málið: Flugvöllurinn í Eyjum hefur löngum valdið íbú- unum miklum erfiðleik- um. Brautin er aðeins ein og er iðulega lokuð í blíð- skaparveðri vegna vind- áttar. 500 farþegar FÍ á þjóðhátíðina komust ekki fljúgandi til baka, þar sem völlurinn var lokaður, þótt ágætt veður væri. Flugmálastjórnin hefur tek- ið að láni 750 þúsund kr. til byrjunarframkvæmda við 1300 metra þverbraut. Samkvæmt áætlun frá 1957 kostar brautin 11 milljónir kr. 1 dag er 25 milljónir líklegri tala. Tvær stórar ýtur ryðja nú fyrir brautinnl. Hve langan tíma verkiS tekur fer eftir fjárveitingunni. Þverbraut á Eyjaflugvelli mun fjölga flugdögum til muna, þrátt fyrir misvinda þar. Það var árið 1949, sem Fl hóf reglubundið flug tii .Eyja. Árið 1939 lenti sjóflugvél þar í fyrsta skipti. Flugstjóri var Örn Johnsen. Farþegi var Gunnar Gúnnarsson, skáld. Reykjavik, 18. ágúst. HiS islenzka prentarafélag hefur sagt upp sanmingum I frá 1. sept. að telja. Hafa prentarar sent prentsmiðju- eigendum prentað skjal með þeim breytingum, sem þeir óslia að fá samþykktar, en náist ekki samkomulag fyrir mánaðamót, verður verkfall í preutsmiðjum landsins. 14% kauphœkkun Meginkrafa prentara er að kaup hækki um 14% frá síðustu kaupskrá, en hún gekk í gildi á miðju sumri, þegar kaup prentara hækk- aði um 4%. Á skjali prentara eru kröfurnar settar fram í 23 greinum. M.a. er farið fram á breytingar í sambandi við matar- og kaffitíma, breyt- ingar á ákvæðum um veik- indadaga og sumarleyfi, og þess farið á leit að hver prentverkamaður fái 6% orlof á allt kaup, sem hann fær fyrir utan dagvinnu, auk þess sem hann fær að sjálfsögðu orlof fyrir . dag- vinnu á venjulegan hátt. KOIV1AST EKKI LT VEGIMA MAIMIMEKLIJ Akureyri, 18. ágúst. Mikill hörgull er á vinnuafli hjá tJtgerðarfél. Akureyringa h.f. Tveir af fimm togurum félags- ins liggja enn við bryggju, þar sem mannskap- urinn af þeim, yfirmenn og undirmenn, réðst á sildarbáta. Þá vantar einnig menn í frystihúsin, fiskverkunarstöðvarnar og til löndunar úr tog- urum. — Svalbakur landaði nýlega 168 tonnum eftir 9 daga. Harðbakur er væntanlegur inn braðlega. _gg EKIÐ Á BÍL YFIR ERMARSUND ■ ■ ■ 0 1 fyrsta sinn hefur bíl verið ekið yfir Ermar- sund. Ekið var frá Frakk landi til Englands og öku maðurinn var nætur- klúbbaeigandi frá París. Hér er hann á farartæk- inu, bíl af Triumph gerð. Þoka stöövar fltig Reykjavik, 18. ág. ý . I gær stöðvuðust flugsám- göngur við Akureyri í sólar- hring vegna þoku. Síðdegis S gær tók að létta til og var þá byrjað að fljúga af fullnm krafti, enda biðu margir efiir fari. . .ÍAí' h Reykjavík, 18. ág. 8 ára drengur á reiðhjóli varð fyrir bíl á Kársnesbraut ' I Kópavogi í gær og hlaut irai» vortis meiðsli. Hann var flutt- ur i Landspítalann. Drengúr- inn heitir Karl Magnússon, Skólagerði 30. í Sumri hallar Reykjavík, 18. ág. Fólkinu fækkar fyrir norðán og austan. Síldarstúlkur, ferð^- menn og börnin, sem verið hafa í sveitinni sumarlangtj streyma nú í burtu og haldá heim. FliRPI) VEL GEMGIIR AÐ MANIMA TOGARANA Reykjavík, 18. ág. Frá því að togaraverkfallið leystist liafa 20 togarar farið á veiðar. Jón forseti fer í dag. 3 togarar eru í síldarflutning- utn, 11 í viðgerð, 1 á síld og noltkrir rígbuinlnir að vanda við bryggju. Frá Reykjavík eru farnir 18 logarar, frá Hafnarfirði 4, Ak- ureyri 3, Akranesi 1. Þegar togaraverkfallið hófst réðu sjómenn sig að sjálfsögðu til annarra starfa. Nú hefur gengið tiltölulega vel að manna togarana. Undantekn- LAW 0 SB lj k Áb AFH- 244683 ÍELANDS ing er þó á Akureyri. Þar komast nokkrir togarar ekki út vegna manneglu. (Sjá frétt ofar á síðunni). Togararnir em á lieímamið- um og við Grænland og afla sæmiiega. 10 togarar hafa landað í Reykjavík,

x

Mynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.