Mynd - 22.08.1962, Qupperneq 2

Mynd - 22.08.1962, Qupperneq 2
 Miðvikudagur 22. ágúst 1962 fjöldi dýranna, svo að varla skakkar miklú. Áður voru hreindýrin mest á Fljótsdals heiði, kringum Snæfell og Kringilsárrana, en hjarðimar hafa nú dreifzt meira suður á bóginn; í Fossárdal, Hamars- dal og jafnvel eitthvað í Víði- dal og víðar. AÐEINS Á ATJSTFJÖRDUM Veiðileyfum er skipt milli hreppa austaniands. F.jöidinn, sem fella má, er miðaður við að stofniuum hvorki fækki né fjölgi að ráði. Ætlazt er til, að þau dýr séu felld, sem lítill skaði er að fyrir hjörð- ina. Ekki er þó lögð rík á- herzla á þetta atrlði, þar eð veiðin er hvergi nærri eins mik il og leyfilegt er. Austfirðing- ar láta sér annt um hreindýr- in, enda finnast þau nú orðið hvergi nema á Austfjarðaheið- unum. Hreindýraeftirlitsmaðuf er Egill Gumiarsson, Egilsstöð- um í Fljótsdal. Annast hanit úthlutun veiðileyfa og hefui eftirlit á hendl. Reykjavik, 22. ágúst — Hreindýraveiðar eru rétt byrjaðar og hafa um 10 dýr veiðzt. Virðist áhugi fyrir veið unum ekki vera vaknaður enn sem komið er. Birgir Thorla- cius, ráðuneytisstjóri, hefur tjáð BIVND eftirfarandi: Heim ilt er að veiða hreindýr frá 10. ágúst til 20. september. Alis má veiða 600 dýr, og er það sama tala og undanfarin ár. í fyrra veiddust 300—350 dýr, en taian 600 hefur ekki náðst á síðustu árum. Vertu ekki svona andskoti snyrtilegur! Mannf jöldinn safnaðist að til þess að íylgjast með gerðum lögreglunnar og læknisins. Keykjavík, 22. ágúst. á rúður í húsinu. Lögreglan kom fljótlega á stað Laust eftir hádegi í gær varð maður skyndilega inn og handsamaði manninn, og síðan svæfði lækn brjálaður í nánd við hús innarlega á Laugavegi. ir hann. Þetta tók örstutta stund, en nógu langt Iíann æddi um götuna með hníf í hendi og réðst til þess að múgur manns safnaðist að. 2100 HREINDÍR Áætlað er, að um 2400 hrein- dýr séu á landinu, og hefur þcim heldur fjölgað undanfar- ið. Hjarðimar eru ljóamyndað- ar úr lofti og þannig talinn Deyfð og drungi Síidinni hefur verið mok- að upp i sumar. Oít het'ur fólk staðið við túhiútrnar, þar til j«<V var komið að þrotum. En þetta . milcla magn, sem fengið er með ærnu erf- iði, er flutt (it sem hráefni. Við gerum nær ekkert að því, að íullviniia þessa verð- mæta vöEt:. Það cr mikið rr>"in. Við töptim á þessari fornaidarmennsku. Norð- menn eiga stórar verk- smiðjur, sem íullvinna síld. Við ættum vissulega að taka þá oítku'r til fyrirmynd ar. Það vantar eklti, að hér hefur verlð rætt og ritað um verksmiðjur eins og þær, sem Norðmenn hafa. Menn hafa fyrir löngu séð nauðsyn þess að full- vinna sild í stórum stíl hér heima. En það hefur setið við taiið tómt. Á Siglufirði er lítil verksmiðja, sem reynist vel, en hún er of lítil og takmörkuð. Síldin er flutt út á sama hátt og fyrir áratugum. Þessu veldur margt. Meðai annars skortur á inniendri tækniþekkingu. Mestu veid- ur þó vaíalaust deyfð og drungi. Ef við gætum hrist hann af okkur, er bjömiiui umiiiin. Hitstjóri: Björn JóhannaBon (áb.). Fréttastjóri: Högni Torfason. Blnðnmcnn: Auðunn Guðmunds- Bon, Björn Thors, Oddur Björnsaon, Sigurður HreiOar, Sigurjón Jóhannsson. I.jósmyndnri: Kristján Magn- ússoii. IJmbrot: Hallgrimur Tryggva- SOll. I.ögfræðilegnr ráðnnantur: Ein- ar Ásmundsson. 1 -If ' • ’ Nakskov: Fimm vetra kýr, 5 UuirU ail eign Johan Benco í Köbelev, • \ « Chicago. — Umferðarslys bar nýlega þrem kálfum, | B • hafa aldrei verið jafn mörg tvéimur bolakálfum og emm • S « í Bandarikjunum og í ár. Á úvígu. Kýrin, sem er af 0 í ® fyrstu sex mánuðum ársins rauðu, donsku mjólkurkua- « 5 « létust alis 18.120 manns í kyni> er við beztu heilsu, y. « umferðarslysum miðað við svo °S afkyæmin þrju. « 9 2 16.910 á sama tíma í fyrra. rv • - r ,!• — • Damr a fyllirn • i 2 rilonclíir FaY!ir“ Tveir ungir Danir voru f K g DailðlVU „1 aAai handteknir i Kaupmanna- • J *• Danir hafa keypt tvö lít- höfn fyrir stuttu, dauða- • J « il olíuflutningaskip í Banda- drukknir. 1 ljós kom, að « W. • rikjunum. Verða þau notuð þeir höfðu stolið 2400 • 9 2 til olíuflutninga fyrir dönskum krónum, 1600 ís- g K • danska flotann. Við afhend- lenzkum krónum, 120 norsk- • jv 2 inSu skipanna voru þeim um krónum og 800 belgisk- e 5 « gefin ný nöfn og heita þau um frönkum um borð í • R 5 nú „Skinfaxe" og „Rim- ferju. Þeir höfðu eytt öllu J W 0 faxe“. þýfinu i áfengi á sólarhring. o $ •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Öháð blað — þjóðarnauðsyn Framkvæmdastjórí: . SigurOur Nikulásson. Auglýsingastjóri: Jön R. Kjart- ansson. Drcifingarst jóri: Sigurður Brynjólfsson. Fullyrða má, að aldrei hefur íslenzku blaði, sem var að hefja göngu sína, verið tekið af jai'n miklum áhuga og MYND. Það sýnir, að almenningur vill lesa biað, sem er óháð um frétt- ir og skoðanir. Þetta cr mikil eggjun fyr- ir alia, sem að blaðinu standa- Ýmsir byrjunarerfiðleikar hafa steðjað að. en iMVND vili sigrast á þeim sem fyrst. MYND er nyr þáttur i ís- lcnzku þjóðlífi, þáttur, sem er ómissandi, því óháð blað er ómissandi. Iíeykjavík, 22. ág. Það er ekki oft, sem fólk fer að gamni sínu að lieim- sækja tollinn. Það er ekki nema þegar lialda skal uppboð. Eitt slíkt fór fram í Tollskýlinu í gær. Þar voru seldir ýmsir hlutir úr þrotabúum og fleira, og kenndi margra grasa. Biaðamaður og ljósmyndari MYNDAR skruppu niður í toll- skýli að sjá, hvað tra n færi. Fyrst var lioðið upp málverk eftir Eggert Laxdal og slegið á 300 krónur. — Rétt fyrir rammanum, sagði einhver. Þá var „Vor tids leksikon“ boðin upp, öll bindin, útgáian frá 1950. Bitstjórn, skrifstofur, Tjarnar- gata 4. Reykjavik. Afgreiðsla: Hafnarstrætl 3. Sctning og umbrot: SteindórS' prent h.f. Prentun: MYND. Sími: 20-2-40. Utgcfandi: Hilmar A. Krist- jánsson. 250 lestir af grasmjöli Austurbæjarbló: Prinsinn og dansmærin, amerlsk (Marilyn Monroe). Endursýnd kl. 6, 7 og 9. Bæjarbíó: Hættuleg fegurð, ensk (Nadja Tiller). Kl. 7 og 9. BönnuS börnum. Gumlu híó: Dunkirk, ensk (John Mills, Bernard Lee). Kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Ilufnurbíó: Skriðdrekaárásin, amerísk. Kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó: Taccy Cromwell, amerísk (Anne . Baxter. Rock Htldson). .Enuurs. J-,1 5. .7,. 9. Húskólahíó: BrúÓkiiUpsdagur mannsins mií'.s. þýzk gamáh- mynd. Kl. 5, 7 og 9. Kðpavogsbíó: 1 lcynljjipónustu, frönsk; fyrri hliiti: Gugnnjósii- ir, kl. 7 og 9. I.augurásbíó: Lokað. Nýja bíó: Hótel á heitum stað, amerisk stórmynd. Kl. 5 og 9. Stjörnubíó,: Sannleikurinn um litið, frönsk-amerísk (Brigitte Bardot). Kl. 6, 7 og 9.16. Tónabíó: I-Ietjur riddaraiiðs- ins (John Wayne, William Hoi- don). Kl. 5, 7,10 og 9,20. Bönn- uð börnum. Hvolsvelli, 22. ág. — Ekki hefur verið nógu góð spretta í sumar, sagði Jóhann Franksson, fram- kvæmdastjóri Grasmjöls- verksmiðju SlS, þegar MYND átti tal við hann í gær. Gras spratt seint í vor vegna klaka, sem var í jörð allt fram í júní. — Við prum búnir með fyrsta og annan slátt, sagði Jóhann,.— og höfum framleitt 250 lestir af grasmjöli. í fyrrasumar, fyrsta árið, nam fram- leiðslan 2Ú0 lestum. Þriðji sláttur er enn eftir. Fer það eftir veðri næstu daga, hvernig árangurinn verð- ur, en ljóst er þegar, að grasmjolsframleiðslan verður mun meiri en í fyrra. Ég veit ekki, hvað þetta er mikils virði, sagði Þórhailur, er „flikk flakk“ vélin var boðin upp. Veröbréf Þegar -Þórhallur Fálsson. uppboðshaldari, hafði slegið bókmenntirnar á 800 krónur, greip einhver fram í og spurði hvað væri verið að bjóða upp, og hvort það væri ekki skylda aö skýra frá því hvað væri verið að bjóða. Þórhallur lcvaðst búinn að því. Hinn var ckki af baki dottinn, og heimt- aði að þeim nýkomnu væri sagt hvað væri verið að bjóða í, þegar þeir kæmu. Þórhallur leit snöggt út yfir mannfjöld- ann og svaraði þurrlega: — Þeir, sem koma of seint, geta ckki keypt það, sem er selt áður en þeir koma! Tvö hlutabréf í Borgarvirki h.f. að nafnverði 15000 króimr vnru seld fyrir 11000. Næst var veðskuldabréf með 3. veðrétti í ibúð við Hátcigsveg. — Hvcr á að greiða það ? spurði maður í þrönginnl. — lbúðareigand- inn, svaraði Þórhallur. — Er hann skiiamaður? spurði sá fyrri, en fékk ekki annað svar en hlátur mannfjöldans. Næstar voru þrjár nýjar, norskar eldavélar, fjögurra hcllna með bakarofni. Sú fyrsta fór á 3000 krónur, næsta á 3600 krónur og sú síðasta á 4200 krónur. Gömul Singer saumavél með rafmótor fór á 500 krónur, og tæki, sem fólk- ið kallaði Zig-zag vél eða Fliklc flakk vél og fæstir vissu, hvað var, fór á 5500 krónur. Singer saumavél í Pfaff borði, stigin og með rafmagnsmótor var Slegin á rúmar 1000 krónur. • Enginn vissi, hvort þessi Singer er fær um að sauma, en 18.30 Óperettulög. 20.00 Lö£ eftir Jótias Jónasson. — Söngv- arar: Ævar R. Kvaran, Kristin Anna ÞórarinBdóttir. Haukur Morthens og Steinunn Bjama- dóttir. 20.30 „Alsír tll forna" — síðara crindi (Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur). 20.60 lalenzkt tónlistarlcvöld: Stefáii Ágúst Kristjánsson talar um Jóliann Haraldsson og k.vnnir verk hans. 21.20 E.vjar við ís- land: III. Vestmannaeyjar. fyrra erindi, eftir Sigfús M. Jolinsen fyrrv. bæjarfógeta (Baldur Johnsen). 21.60 Jussi Björling syngur, 22.10 Kvöld- sagan; „Jaeobowski og ofurst- inn". 22.30 Næturhljómleikar. — Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor. Hvolsveili, 22. ágúst. Korn cr a.m.k. hálfum mán- irði á eftlr áætlun, miðað við venjuiegt árferði, tjáði Jóliann Fránksson, framkvæmdastjóri, MYND í gær. Sáð var seint vegna kulila (í vpr. Kornið á a.m.k. mánuð eftir i uppskeru, 'kem verður .fyrir- sjáanlega lakari en í fyrra. Þá var sáö i 80 ha. iands og var ujipskerán 14 tunnur á ha„ sem er sæmilegt. Nú var sáð í 130 ha. 0 Biskuþinn í Bath og Wells, Edvvard Hender- son, 52 ára, lét í það skína að hann hefði á- huga á að aka í „go- lcart“. Rormaöur „go- kart“ k)úbbs í Bath bauð honum að reyna. Fyrst keppti hann við 10 ára snáða og vann. Síöan fékk hann að sitja í kappaksturshíl og sagði á eftir: Ef þið komið til Wells, skai ég fara með ykkur í hringferð um dómkirkjuna — en ekki svona hratt! 100 kr. skápur Þannig mætti leiigi telja, en það yrði þurr upþtalning og hvað öðru líkt. Þó er eftir að segja ..írá ..þrísetta ..skápnum með glerinu að ofan, sem sleg- inn var á 100 krónur og flest- r,m þólti of mikið verð, sauma- vélinni, sem hvorki hafði raf- mótor, sveif né stighjól, en fór samt á 1000 krónur. Er við fórum, var sagt, að Þjóðminjasafnið hefði ætlað að ná í eitthvað af saumavélun- um, sem boðnar voru upp, en orðið of seint og misst af bit- anum. GEVAFOTO LÆKJARTORGÍ 17.00 Annie Oakley. 17.30 Sea Hunt (fræðsluþ.). 18.00 Fréttir. 18.15 Welcome Aboard (viCtöl). 18.30 Adventure Tomorrow (um eldflaugar). 19.00 Desilu Play- house: The Hard Road (kvik- mynd). 20.00 Bonanza (kúrek- ar). 21.00 Tlie Texan (kúrek- ar). 21.30 I’ve got a Secret (spurningaþáttur). 22.00 Fight of the Weelt (hnefaleikar). 22. 45 Social Security in Action (fræósluþ.). 23.00 Northern Lights Playhouse: Her Kind of Man (kvikm.). Fréttir. býöur góðan dagi i! aktu eklii of inn i sæluna! kvikmyndi

x

Mynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.