Mynd - 25.08.1962, Blaðsíða 1

Mynd - 25.08.1962, Blaðsíða 1
Laugardapr 25. ágúst 1912 í. árg. - 6. tbl. - Verð: 3 kr. eintakið Stórtœkur Dani dregur sér SPARIÐ á hverjum kílómetra með fír«$lont 50 milliónir króna! UHUinilllHIIIIUUI Vaxandi spennal í Berlin og I ásakanir á | báða bóga | Moskvu, Lonilon, Wasliington, 24. ágúst. Vesturveldin þrjú, sem hafa setulið í Berlín, sendu S Sovétríkjununi í dag harðorð mótmæli, þar sem þau S lýsa yfir því, að Sovétríkin ein beri ábyrgð á vaxandi H ■ • j ■■ r i • «7 1'' ‘J kjv/í vw mui v/iu uoii auJ 1 hu a *UUM#UUI PeSSl austur-pyzkl spennu í Berlín. Leggja Vesturveldin til, að boðað verði landamæravörður i Berlín snýr baki að múrnum og vestur- hluta borgarinnar, en fylgist með ferðum landa sinna fyrir aust- an. Ölvun víð akstur - maður datt af húsi Zeykjavík, 24. ágúst. — Síðastl. sólarhring voru tveir tnenn teknir fyrir ölvun við Skstur. Ekki urðu þó slys af því. 1 gærdag- datt svo maður nokkur ofan af húsi á Berg- þórugötu, meiddist nokkuð og var fluttur á Slysavarðstofuna. Hann var ekki alveg allsgáður, til fjórveldaráðstefnu í Berlín, sem ræði leiðir til að draga úr spennunni. Sendifulltrúa Bandaríkjanna í Moskvu var einnig afhent mótmælaorðsending í dag, en í henni saka Sovétríkin Banda- rikjamenn um að hindra ferðir rússneskra hermanna og em- bættismanna tii Vestur-Ber- línar. 1 orðsendingum Vesturveld- Hsýbrunl að Bafdursheimi Heybruni varð í morgun að Baldursheimi í Arnarnes- hreppi. Kviknaði þar í hlöðu, en með slökkvitækjum hrepps- ins og aðstoð manna frá síld- arverksmiðjunni hér, tókst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins. Tjón bóndans, Aðalst. Jonssonar, varð tilfinnanlegt. anna er bent á að þau hafi i júní sl. óskað eftir fjórvelda ráðstefnu um Berlín, en Sovét- ríkin hafi hafnað þeim tilmæl- um. Vesturveldin hafi gert allt sem unnt var til að halda friði og reglu í borginni, og ekki gert neitt það, sem stofnaði mannslífum í hættu. 75 þúsond mál Hjalteyri, 24. ágúst. — RÚm 75 þúsund mál síldar hafa borizt til Hjalteyrar. Steingrímur trölli hefur land- að hér 3 í vikunni,- samt. tæpl. 4 þúsund málum. Þá hefur verið tekið á móti uisa til söltunar. Hefur vb. Gylfi landað tvo daga í röð. Kom til íslands og var fermd á þýzku Reykjavík, 24. ágúst. Há, dökk yfirlitum, brúneygð í hvítum kufli, gekk Eva Zier alvarleg í bragði inn kirkjugólfið við hliðina á séra Svavari Garðarssyni í dag. Hún er fædd á Is- lándi, en hefur síðan dvalið í föðurlandi sínu, Þýzka- landi, þar til nú, að hún kemur hingað til þess að ferm- ast. Hún er dóttir Kurt Zier, skólastjóra Handíða- og myndlistarskólans, og fæddist á íslandi, er faðir henn- ar dvaldi hér fyrir fjórtán árum. Nú kom Eva hingað ásamt móður sinni og systur, til þess að fermast í þvi landi, sem faðir hennar gistir. Atliöfnin fór fram í Laug- arneskirkju í dag og var mjög liátíðleg. Sr. Svavar Garðarsson fermdi á þýzku. Eva, foreldrar hennar og systkini voru öli mjög hrærð á þessari helgistund. II!UI!1!U!!IIU!IIIH!!I IIHIIIHIIHIHIIIIIIIUIIIIUUIIUUUUÍ hann. I!!!IH1U!!!IU!!IH!!!!UIIIIU!!!!UIIIIU!!!1U!!IIU!!!!HIIIIU!!!IU1!I!H!IIIU!!!!U!!!!UII!!U!I!!U!!IP!!!!U!I!U Borað eftir vatni, fann kísilgúr! Dalvik, 24. ágúst. Á vegnm Dalvíkurhrepps liom hingað í gærmorgun Sæm undur Kristjánsson, jarðfræð- ingur, til að. athuga, hvar heppilegast sé að ná neyzlu- vatni fyrir þorpið. Eftir bor- anir I gær, telur hann ekki líkur til að vatn fáist með bor- un, heldur sé ráðlegast að ryðja um fjögurra metra laus- «m jarðvegi ofan af föstu bergi. Þá fáist nóg vatn und- an f jallshlíðinni, 4—5 km utan við bæinn. KisSlgúr Við boranir í gær varð jarð- fræðingurinn var við litilfjör- legt lag af kísilgúr í skurða- ruðningi ofan við þorpið. Seg- ir hann, að þetta þurfi ekki að vera mgrkilegt, því að víða finnist vottur af kísilgúr á botnum uppþomaðra tjama og skurða. jh. Kísilgúrvegur frá Mývatni til Húsavíkur Akureyri, 24. ág. — 1 morgun fór yfirverkstjóri vegagerðarinnar á Akureyri ásamt mælingamönnum norður í Þingeyjarsýslu til þess að mæla fyrir vegi úr Mývatns- sveit í Reykjahverfi, og mun sá vegur fyrirhugaður í sam- bandi við væntanlega kísilgúr- vinnslu við Mývatn. 1 ráði er að vegurinn liggi norður frá Grímsstöðum við Mývatn til Reykjahverfis, en þaðan er veg ur til Húsavíkur, afí vísu ekki góður, en hægt er að lagfæra Forstjóri handtekirm Lensgreifi viðriðinn i Kaupmannahöfn, 24. ágúst. Eitt mesta fjársvikamál, sem danska lög- reglan hefur fengið til meðferðar, er nú í rann- sókn í Kaupmannahöfn. Hefur lögreglan hand- tekið Helmuth Badenhoff, forstjóra Udstlll- ingskontoret, og er hann sakaður um að hafa á ólöglegan hátt dregið sér a.m.k. átta miiljón- ir danskra króna eða um 50 millj. ísl. kr. Badenhoff, sem er 22 ára, gaf sig sjálfur fram við lögregluna, eftir að hann hafði fengið vitn- eskju um, að lögð yrði fram kæra á hann. Var hann þegar handtekinn, og i dag var mál hans tekið til rannsóknar. Þar sem rannsókn er enn á byrjunarstigi. fóru réttar höldin fram fyrir luktum dyrum. Badenhoff hefur verið úrskurðaður í 4 vikna gæzluvarðhald meðan rannsókn fer fram. Badenhoff hefur fram- ið fjársvik á J)ann hátt, að hann hefur falsað nafn mágs síns, Chr. Moltkes lénsgreifa, á víxla og önnur skulda- bréf og fengið stórlán með því að látá'sem Iéns greiíinn væri ábyrgðar- maður hans. Þótt rannsókn sé enn ekki lolcið, hefur lögregl an vitneskju um fölsuff skuldabréf, aff upphæð 8—9 miUjónir danskra króna. ■unnnMmnnnEnnwd sb. UI!IIUIII!UMUilllBl!!!IH!l! mSm'' ■ ■ Stokkhólmi, 24. ágúst. ,■ | H Frú Sherri Finkbine er á- í B nægð. Uppskurðúrinn gekk vel y og fóstrið, sem eytt var, bar | | þess merki, að J>að hefði fæðst U vanskapað eins og svo mörg m börn annarra mæðra, sem tóku lýfið thaiidomide á meðgöngu- || tímanum. Slierri liggur nú í U Karolinska sjúkrahúsinu í y Stokkhólmi, en útskrifast það- ■ an fljótlega og fer þá nieð 1 manni sínum, sem er kennari m I Bandaríkjimum, til Parísar. = Sherri Finkbine var ákveðin ■ því að eignast ekki vanskapað B barn. En hán fékk y heyrn í heimalandi M að hún tók sér B þjóðar, þar sem I—var uppfyllt eftir nokkrar vangaveltur. Finkbine hjónin ejga fjögur mannvænlog börn. .. / I Sherri Finkbine brosir ■ rúminu eftir aðgerðina. Nú getur liún andaö léttar. IURIII l!!l!U!!!IHI!l!l -fc- Hér gera þeir flökunarvélarnar eftir einltaleyfi Kloster Þeir eru að hefja verkið Gerið svo vel að lesa um flökunarvélamar á baksíðunni. IIIHII!I!II

x

Mynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.