Mynd - 27.08.1962, Blaðsíða 4
• ■
Þrír leikir fóru fram í
2. deild í gær. Þróttur sigr-
aði Keyni 4:1 á Melavelli,
svo og ÍBK Breiðablik 3:2.
í Hafnarfirði léku ÍBH og
Víkingur. Heimamenn
sigruðu með 5:1. Er þá
lokið leikjum 2. deildar, en
Þróttur og Keflvíkingar
verða að leika aukaleik til
úrslita, þar eð þau eru
jöfn að stigum.
Veðurhorfur í Reykjavík og: ná-
grenni: Hægviðri, léttBkýjað,
Bkýjað í nótt.
«Ss ■.
Reykjavík, 27. ágiist —
JEins og skýrt var frá í
MYND sl. laugardag, er
inlkiiV fjársvikamál í rannsákn í Kaupmannahöfn um
.þessar mundir. Hefur Helmuth Badenhoff forstjóri
Udstillingskontoret, í Kaupmannahöfn, játað á sig
'áð hafa falsað nafn Christians Moltkes lénsgreifa,
á skuldabréf, sem
nema 8—!) millj.
dánskra króna. En
'greifinn og Baden-
hoff eru kvæntir
systrum.
Dönsk blöð skýra
svo frá, að þetta
aé mesta svikamál
-þar í landi frá 1908
‘| þégar þáverandi
,/,,_ clómsmálaráðh., P.
| A. Alberti, játaði
á sig fjársvik, er
| námu 14 milljón-
|/ nm d. kr. Baden-
!•' lioff, sem er 62
Í'ára, hefur tekið
ms
_• -
*
Chr. Moltke lénsgreifL
Enginn styrr um dómarann
'■'•aíi ■ 1 i
P Akureyri, 27. ágúst.
j Reykjavíkurliðið kom
P seint vegna tafa á flugi.
0i Leikmennirnir fóru beint af
W[ flugvellinum á íþróttavöll-
gj inn. Fjórar breytingar urðu
W á liði Reykvíkinga frá því
p sem tilkynnt var áður:
^ Hægri bakvörður var Guð-
■ mundur Ögmundsson, Val,
ft ■☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆*☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆'☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆
hliðarframverðir Hrannar
Haraldsson og Guðjón Jóns-
son, Fram, vinstri útherji
Hallgrímur Sheving, Fram.
Fyrri húlfleik léku Reyk-
víkingar undan norðangolu
og regni endrum og eius.
Þegar fimmtán mínútur
voru af leik, skoraði Skúli
Ágústsson fyrsta mark
■
. ■ ■
• ;
’tekinn að nýju árið 1936 fyrir fjárdrátt. I siðara
skiptið var hann sendur til sálfræðinga til rannsókn-
ar, úrskurðaður sálsjúkur og sendur á hæli í hálft
umu.ð ár. Að Jieim tíma loknum skiptl hann, Iim
tiafn, svo gamla nafnið stæði iionum ekki íyrir
þrlfiim. Sköminu seiuna gekk hann, að eiga þýzka
-greifadóttur, og gekk allt elns og í sögu uin siitn.
• Á stríðsárunum kynntist Badenhoff lögfræðingn-
íim Tage Easson, sem er nýlátinu. Var lögfrspðing-
urinn meðsekur Badenhoff i öllum hans fjársvikum,
Jiaðan í fnl, og segir sá síðamefndi, að laisson hafi
, ■
. -
ráðið öllu, en þelr Imfi skipzt á að faisa nafn léns-
greifans.
Fyrir nokkru komst Moltke greifi að því, að Bad-
'enhoff hafði lalsað skuldabréf að upphæð 2 miilj.
~kr. En vegn mágsemdarinnar, lét hann það kyrrt
liggja og gaf út löglegt bréf i stað þess falsaða.
ao K.aiiusL oujii luara.
Á síðustu mínútu leiksins p
bætti Skúli Ágústsson ^
þriðja markinu við, með W
snöggu skoti af stutti^íæri, g
eftir slæm mistök Réykja-: W
víkurvamar.
Akureyringar áttu gróf- g
ari Ielk og fengu á sig W
nokkrar aukaspyrnur. Dóm- ^
ari lelkstns var Magnús Pét- P
ursson, Reykjavík, og leysti g
Itann verk sitt vel af hendi. W
Ahorfendur voru um það bil g
tvö þúsimd.
Beztu menn Akureyringa: I
Jón Stefánsson, Skúli ^
Ágústsson. Beztu mcnn, p
Reykvíkinga: Grétar Sig- ^
urðsson, Gunnar Guðmanns- P
son. 0
Sagt eftir leikinn: Magn- ^
ús Pétursson, dórnari: — P
Bezti leikur sem ég hef séð ^
til Akureyringa. Jón Ste- P
fánsson var mjög góður, og g
miðjutríóið, Skúli, Stein- W
grímur og Kári, átti góðan ú
leik.
Fyrirliði Reykvíkinga, p
Gimnar Guðmannsson sagði ^
þetta: — Sanngjörn úrslit, P
en 3—1 tel ég réttara. Ak- g
ureyringar fengu tvö ódýr W
mörk. p
Jón Stefánsson, fyrirliði W
Akureyringa: —• Góð af- ú
mælisgjöf.
Heyrt í stúku: Magnús ■
Pétursson mætti til leiks í ^
skotheldri peysu.
Leiknum var útvarpað Ú
um endurvarpsstöðina í —
Skjaldarvik, og lýsti Ámi ff
•fc Helmuth Bíuienhoff
hann naut mægðanna við lénsgreifann.
Finnski kórinn
kemur í kvöld
■
Reykjavík, 27. ág. —
Finnski karlakórinn
Muntra Musikanter kemur
til Reykjavíkur í kvöld með
Flugfélagsvél. Kórinn syng-
ur annað kvöld í Háskóla- ] ]
bíó og er allt uppselt. A i i
fimmtudag syngja Finnarn- ] ]
ir á Akureyri. i i
] ] verða sýndar framleiðsluvörur
i i iðnfyrirtækja. á Akureyri, Sýn-
]| ingin verður opin daglega kL
(i 10.00 til 22.00. yeitingasala á
J 1 6. hæð og svöluín. Sýnlngunni
•^ Þátttakendur í 200 og 800 m hlaupi, talið frá vinstri: Valur Guðmundsson, Skafti
Þorgrimsson, Þórhallur Sigtryggsson, Ingólfur Steindórsson og Kristján Mikaelsson. —
Uin heigina var haldið
hér í Rvílt, Unglingameist-
aramót íslands og heldur
þáð áfram í kvöld. I gær
setti Skafti Þorgrímsson
nýtt drengjamet í 200 m.
hlaupi á 22,7. Þorvaldur
Jónasson stökk 14,35 i þrí-
stokki, 400 m. gr. hljóp
hann á 57.7. Itjartan Guð-
jórísson kastaði kringlu
42.80. Kristján Mikaelsson
hljóp 800 m. á ?:01,6. Er-
lendur Sigurþórsson HSK,
vann stangarstökk á 3,10.
5@SS®
]] Akureyri, 27. ágúst, —
i! X, gærmorgun ráku æðri
] [ máttarvöld smiðsþöégið ■ &
<| hreinsunar- og fegirrðarstarf
< Akureyringa með ■ hressiíegrl
] ' heíiirigningu. Um hádégið rof-
i ' aði þó til, en gekk á með smá-
] [ skúmm fram eftir degi. Að;
]! sögn undirhúningsnefndarinnar
i 1 hefur allt undirbúnin'gsstarf
] ] gengið skínandi vel, einkum
] 1 ve£na mikils áhuga bæjarbúa.
( ! Svo miklar breyt.ingar, hafa átt
( i sér stg.ð á bæoum, að Sbpar
] [ hans, sem dvalið hafa ánnars
] ] staðar í sumarfríi eðá við störf,
] | þekkja varla sinn eigín bæ, er
]! heim kemur. sb. ‘
Það er margt hægt að gera, ef viljinn er fyrir hendi. ] ,
Þeir þremenningarni? Váldimar örnólfsson, Eiríkur Har- j [
aldsson og Sigurður Guðmundsson, sem standa fyrir ( >
skíðakennslu i Kerlingarf jöllum um þessar muncjir, hafa 1 ] [
t.d. komið sér upp sérkennilegri og góðri skiðalyftu þar i i
efra. Þeir fengu sér dráttarvél, óku henni upp á brekku- ] ]
brún, lyftu henni upp, skrúfuðu ánnað afturhjólið undan ( (
og settu þar tromlu í staðinn. A hana hnýttu þeir síð- ( >
Eriendur stekkur 3,10 m Þorvaldur í 400 m grhl.
1 sumar hefur Stykkis- ] [ Mjög er í tizku í Evrópu um ] ]
hólmshreppur rekið hér veit i ! t^ssar milndir, að klífu Alpa- ( ,
inga- og glstihús í heima- ] ! tin»Li.. Er það td. algengt, að < >
vist miðskólans. Þar em 18 ] > 200 fjailgöngiimeim reyni við ] ,
herbergi og rúm fyrir 40 1 1 Matterhorn á dag. Á myndinni i >
manns. Hóteistjóri er Lúðr ]] Hlá sjá fjóra leiðsögumenn (örv ][
víg Halldórsson kennari, en ( > ar), með 13 „túrista" í taumi < ,
matráðskona Mnría Bær- ! 1 kiífa klettábelti í hlíðum Mat- \ |
Stykkisólmi, 25. ágúst. —
Mikilí fjöldi innlendra og
erlenóra ferðamanna heíur
heimsótt Stýkkishólm á
þéssu sumri á leið sinni um
hin fögru ’ héruð Snæfells-
ness og Breiðafjarðar. feið-
an akvegur var lagður fyrir
Búlandshöfða, hefur ferða-
mannastraumur um Snæ-
fellsnes stórum aukizt.
■/■'■■:, ■//:, . :/■://
■ ^
upp höfn sunnan verksmiðjunn
ar og er stálþil í bryggju þeg-
ar komjð hingað. Verða þar
sett upp löndunartæki og færi-
bönd. Standa vonir til að hæg’t
verði að ljúka því verki fyrir
síldarvertíð hæsta sumar.
Reyðarfirði, 27. ág. —
Nýja síldarverksmiðjan hér
fór í gang í nótt, en stöðvaðist
strax. Öxullega i sjóðara var
of þröng og rifnaði fóðring.
Viðgerð er lokið og á að reyna
aftur i kvöld eða í nótt.
Gunnar frá Reyðarfirði kom
með fyrstu síldina, 1000 mál,
sem fór í síldargeymi, þann
eina af fjórum, sem undirstöð-
ur hafa ekki bilað undir.
Framkvæmdir hófust í vor
þegar Snæfell h.f. á Reyðar-
firði steypti grunn og undir-
stöður fyrir gcymana. Snemma
í júní komu menn frá Lands-
smiðjunni að reisa þúsund fer-
metra stálgrindahús frá Eng-
landi og koma fyrir vélum.
Ketill er úr togaranum Is-
horgu. Verkið tafðist vegna
verkfalls járnsmiða,
Afköst verksmiðjunnar eiga
að vera 1250—1500 mál á sól-
aihring, en mögulegt er að
auka þau um helming, því að
rúm er fyrir aðra vélasam-
stæðu í húsinu.
3 geymar cru fyrir síldina en
engar þrær, og einn lýsisgeym
ir. Tekur hver geymir um sig
10 þús. lítra.
Bílar flytja síldina í geyma,
en siðar er ætlunin að koma
th.all’o tl/kn !{ éo
SL JP£ýN/ a/l/
-S£> /ZÁLOAST. ■.
HÁUKU/Í \KX>/
Fí.'taom Af STA33 T/L AÐ
£LTA H///N OJrEKKTA
&EST.
Þessir fótleggir
hafa selt 12 millj-
ón jiör af kven-
sokkum. Konan,
Ann Ford, starfaði
hjá brezku kven-
sokkafyrirtæki í
nokkur ár og not-
aði hina fögru fót-
leggi sína óspart
til að auglýsa upp
vöruna.
Fótleggir Ann
Ford eiga fjölda
aðdáenda, jafnt í
Kússlandi sem í
Bandaríkjunum.
En fyrirtæki henn
ar blómstraði.
Nú hefur Ann
sagt ujip hjá fyrir
tæki sínu vegna
rifrildis við for-
stjórann — sem
er eiginmaður
hennar. Hjónin
segja, að missætti
þeirra sé eingöngu
viðskijitalegs eði-
Lárétt: í. gamalt búsáhald
— ‘i. olmar — a. Kyrro — au.
iiyngdaiinai (skst.) — il. niál-
g ‘ju v. usuuq
Krossgata nr. 6
fn»éi.i,iuii.i,ð..,uii .—- iu. vond
— Ij. mutgeiig — lií eKKi
mörg — iu. ieát — i 7. goo
r orn-Egypia — iS. hugmynua-
audugar.
i.ourett: 1. rita — 2. sæki
sjú — 3. óliljóo — 4.. ílát —
ó. knattspyrnutélag — 6.. hund-
ar — 9. onamingja — 11. klaga
— 15. lærdóiiisuiill (skst.) —
16. sérhljóðar.
XAnúfKS ÆTTIÍ6
A» HAFA MXiKf
'AHÝ6A3UK AF
FKKOlLU/AAíUrAy
FýKIK 3.0
'aku/a \ y-
í/iJAw) n
' KANHtKE t*ú
KIT/K AD T/U-~
3ALT BBTUK
)> MCf> /JAM! <
. OTZA !
CF L3ÖUV FSK
/tí-ZOO MÍLUK A SSK.
HJL latjct fok
Mo PÁ A --------
Yf/K F/TÍSTJiKL/
malfkkb/na
£6 HSF 'AHÝWUK
AF FKKVLIOMÁÍU/A
LAHOS/NL 'A /
OKKAK y
JÍ/AU/A [ )-
H/AD þÍDÍe:
H/LMIK ?
Ábending dagsins: Áður fyrr
voru engar sérstakar íþrótta-
síður í dagblöðiinum, heldur
voru íþróttafréttimar birtar
iniiaii um önniir slys.
1 3 s 6
F y
S 3 10 Tt
n li
TF 1? 16
V*
V M.
i
7 (
vj/
$
0