Mynd - 14.09.1962, Síða 2

Mynd - 14.09.1962, Síða 2
Föstudatgur 14. september 1962 Keykjavík, 13. sept. — Guðlaugiir Rósinkraii/., Jijóð- leikhússtjóri, fór utan nm leið og lose Greeo, og hefur siðan dvalizt á Norðurlöndum. 1 Jwss ari ferð mun hann hafa samið |\ um leigu á búningum og Ieik- í ','»w tjiildum fyrir óperuna 11 Trova- tore eftir Verdi, sem sumir ka.Ua Trúbadúrana, en ætlunin muíi að sýna óiieruna i l>jóð- leikhúsinu síðari hluta næsta % < vetrar. ,, ‘i-v í Kristinn Hallsson er ráðinn j s t;l að fara með hlutverk bass- j í |í ans Ferrando. í hlutverk Lco- noru (sópran) þyltja þær Þur- iöur Pálsdóttir, Snæbjörg- Snæ- bjarnardóttir, eða Þórunn Ól- afsdóttir likiegastar. Guðmund ur Jónsson fer með bariton- hiutverkið (greifann), og Guð- mundur Guðjónsson fer senni- lega með hlutverk Manricos (tenór), og Sigurveig Hjaíte- sted með hlutverk sígaunakerl- ingarinnar Azucena. Æfingar hefjast Um áramót. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ FkUTT 1 AUSTURBÆJAR- BIÓI II Trovatore var flutt í kon- sertformi í Austurbæjarbíói fyrir nokkrum árum, og voru liiutverkin ]>á þannig skipuð: F'errando: Kristinn Hallsson. Leonora: Þuríður Pálsdóttir. Greifinn: Guðmundur Jóiissqii. Manrico: Magnús Jónsson. A/.uoena Guðmunda Elíasd. Fóstbræður sungu undir stjórn Ragnars Björnssonar, en sir Warwick Braithwaite stjórnaði flutningi óperunnar. ,Við' erum biinir að vcra i Ameríku K---^y8Ífe! Q Svifflugan var 1 feögin að láni frá Akureyri; það á að kaupa nýja seinna; KULTIJR CAFE’4 I AUSTURSTRÆTI og Áfrika • Sigurveig í Sígaunabaróninum Reykjavik, 13. sept ÍS’ýtt kaffihús miui rísa upp í Austurstræti 18 fyrir jól, ef allt gengur að óskum. Það er veitingahúsið Naust, sem að |>ví stendur, að Jiví er MYND fékk upplýst hjá Hall- dóri Gröndal, íorstjóra. — Samningar um leiguna eiu á lokastigi, en við höfum þegar látið teikna upp vænt- anlegt kaffihús þarna, sagði Halldór. — Það eru erfingjar Sigfúsar Eymundssonar, sem eiga húsnæðið, en við leigjum beint hjá Almenna bókafélag- ir.u. Kaffihúsið verður á 2. hæð, en Seðlabankinn hefur tekið 3. hæð á lcigu. Halldór kvað þetta eiga aö verða „kulturkafé". Veggirnir verða sérstaklega útbúnlr fyr- Ir alls konar sýningar, sVo sem málverk, keramik, bækur ög bókakápur. Sveinn Kjarval, sem víða hefur gert garðinu frægan, mun teikna iimrétting- arnar. Húsnæðið er rúmir 100 fer- metrar og inun taka um eða ylir 00 gesti í sæti. Þar verð- ur á boðstólum kaffi, fýrst og fremst mokkakaffi, kaffibrauð at ýmsu tagi, gosdrjk\tir og Jiess háttar, en alls ekki hcit- ur matur. — Okkur dreymir úm a> opna þarna fyrir jól,- sagði Kalldór, en í mörg horrt- er að líta og margt ógert, áður en hægt cr að byrja. Við spurðum hvort kaffihúslnu hcfðj verið gefið nafn. Svaraði Halldór þvi jatandi — og þó — það þyrði harin ckki að segja að svc slöddu. En okkur skildist að r.afnið yrði stutt og laggott. En Halldör, |)ú ert með NaUst og ætlar að vcra i Aust- urstræti. Hvcrnig væri að kalla nýja vcltlngahúslð AUST? f MVNl) skýrði frá því á á niiðvlkudag, að iltanríkis- A ráðtineýtið lieíð.i til atliug- ’A .u«ar aö.*Jak:i 'tjpp stjóru- U • mála-iimhand við. eitt Aír- K IkuÍ'ikjaiina, Nigéríu. fj Ástæðan fyrir þessu er fl sú, að sUreiðanitilyt.iendur jjg viljá hala ískyt^K-in ver/lii’i- 5 aifullt/sa rtiiðKettnn í J>ess K ari'*í>e:ítisftli'ú 'cg’ J á. fyrst Y pg íronist í .\igeriii, sem # íikaöiilr tieþ 05%' af skreið- f íárfhimii!fðsfii; olíkíit. d Engiiin vafi er á J>ví, aö A stórmikið gagn myndi hljót- S ast af slíkri ráðstöfiin. Við J eigum í harðri samkeppni Aðrar þjóðir hafa Jiegar haf j iö milvla áróðurshérferð fyr J ir iiindum siiium og vörum r. í hinum nýju ríkjum. Þær F vænta sér mikiis • af verzl- • un við Afríku. f Island verður að hefjast A handa Jiegar í stað — áður A en það giatar samkeppuis- f aíVstöðli sinni á þessum mik A ivæga markaði. Hér er A skjótra aðgerða Jiiirf. Afrikuviðskipti Islauds í ’A dag eru ein Jiati lie/.tu sem J við höfum. Við fáum greitt J fyrir skreiðina í pundum, K sem við getum notað að 9. vild. 4 Nígeriumenn keyptu árið f 1901 íslenzka skreið fyrir A um 240 milljönir kröna. ls- A lanil keypfi hins vegar nær S ekkert frá Nigeríu. Þetta, dæmi sýnlr okkur K bezt, hvérsu mikils virði K Jiessi viðskipli eru. K Hér dugar ekkert hik. ■ Það verður að fá afgreiðslu (P á Jiessu máli se.m fyrst. A Hagsmunir lslands krefjast f ^ Biönduósi, 13. sept. — Nýlega var stofnað ® svifflugfélag hér á staðn ® um. Standa að því nokkr ■ ir áhugamenn um flug. ■ Fengin var að láni svif- g fluga frá Akureyri og g er æíf af kappi. Væntan H lega vcrður keypt ný _ sviffluga nœsta sumar. A 5. milljón jafnað niður á Sauðárkróki • Kristinn í „Don Pasquale*' FRÁ 1835 Tónlistin er sem kunnugt er eftir Giuscppe Verdi, en cfnið CT eftir leikriti eftir Antonio Garcia Gutierrez. Salvatore Cammarano bjó leikinn til ó- peruflutnings. Óperan hefur veriö mjög vinsæl írá þvi að hún Var frumsýnd í Róm 19. jnnúar 1853. Sauðárkróki, 13. sept. — Uó'gð hefur vorið fram skrá ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I Einn Patreksfjarðar- bátur kominn heim yflr álögð útsvör og aðstöðu- gjöid á Sauðárkróki 1902. Eagt var á samkyæmt iögbuudnum újsvarsstiga, en síðan, lækkaö um 17%. Alls var jafnað nið- ur útsvari 8.057.000,00 kr. á 895 cinstaklinga og f.vrirtæki og kr. 969.000,00 kr. i aðstöðu- gjöld á 65 einstaklinga og fyr- Irtæki. Hæstu aðstöðugjöld greiða: Kaupfél. Skagfirðinga 524.200, 00 kr. Verzlunarfél, Skagfirð- inga 100.600,00 kr. Fiskiver hf. 50 þús. kr. Flskiðjan hf. 50 þús. kr. ■— Hæstu útsvör: Öl- afur Sveinsson, sjúkrahússlækn ir, 32.500,00 kr. Ingi Sveinsson, vélsmiður,. 28.500,00 kr. Friðrik Friðriksson, héraðslæknir, 28.100,00 kr. Fiskiðjan hf. 27400,00 kr. bd. vlð aðrár þjððir ilrii solu á skreið tii liiiina tmgii Afrfku ríkja. Starf verzluriarfull- trúaiiH yrði ekki aðeins að viðlialda Jieim viðskiptum, sem Jiegar eru koniin á vlð þessi ríki, heidtir ékki siður að áflá nýrra markaða fyr- ir skreið Ög aðrar fram- frámloíðsluvörur íslands. Afríka cr v.ökiiuð til lífs- Ins og Jmr hafa öþriazt víð- tækir markaösmögulcikiir. Fatreksfirðl, 13. 3ept. — Einn bátur er kominn heim aí síldinni, Sigurfari, cn Dofri og Helgi Helgason eru enn fyrir norðan. Dofri hefur feng- ið tæp 20 þús. mál og tunnur i sumar, en Helgi Helgason um 28 þús. Trillubátar hafa róið héðan með handfseri og aflað særrii- lega, en dragnótabátar hafa fiskað hcldur illa i alit sum- • tvraiunn er hér í hálf aumkunarverðu ástandi, en Jiað tókst að rétta liann við. ýr Sinfóniuhljómsveitin yr fyr- ir norðan að spilá fyrir landsbyggðina. List um land ið er mikið þjóðþrifafyrlr- tæki þó að það kosti mikla peninga. Vilhjálmur Þ. Gísla son útvarpsstjóri og kona hans voru meðal farþega í flugvéi Flugfélags Islands, sem flutti hljómjsveitina norður. Munu þau ‘vcra i boði hljómsveitarinrtar. Siglufirði, 13. sept.- 1 dag voru saltaðar 1500 tttttuur.uf sijcl hjá Nöf á Siglu- {■ firpi. Ér'þéTta i fyrsta sinn sið a an 1949, cða í þrettán ár, sem ■ síld er sölíuð á Siglufiröi í § september. Þessi síld var úr ■ ■Sigurði Bjafiiasyrii, Akureyri. * Jón ’á Siápa frá Ölafsvik, u kom.cinnig með 800 tun’nur af ■ JÍgætri síld, seni fór í frystingu J og sqltún. Ficiri bátar komu ■ með slalta itf síld, en hún var Jj aðeiris' ÍH bneðslu. já. b október nóvember 1942 myrti 15—20.000 Gyðinga í borginni Pinsk í Sovétríkjunum, sem þá var í höndum Þjóðverja. Þrír hmna handteknu gegndu háum embætfum þar til þeir voru handteknir í dag. Josef Kuhr var lögreglufullírúi í Frank- furt, Heinrich Piantinus opin- ber starfsmaður þar í borg og Rudolf Eckert lögreglufulltrúi í Hamborg. Fjórði maðurinn, Adolf Petsch, var áður hjá lcyniþjónustunni, hinir yfir- r.ienn í herlögreglunni. Frankfurt, 13. sept. Lögreglan í F'rankfurt am Main í Vestur-Þýzkalandi hef iu handtekió fjóra meðlimi SS-svcita Hitlers, sem grunaö ir eru um að hafa :ítl J>átt í morðum á þúsundiim Gyðinga á hcimsstyrjaldarárunuin síð ari. Mennirnir fjórir voru i lög- reglusveit, sem á tímabilinu Siglufirði. Það óha|)j> vildi til, Jiegar krani frá SR var að flytja steinsteypu í mótin af nýja flöðvarn- argarðinum, að ujipfyli- iisgin lét undan og féil kraninn á hiiðina. Engin slys urðu á mönnum og þótti það vel sloppið. Fenginn var annar krani til að reisa félaga sinn við, og gekk það vel. Ritxtjóri: Björn Jóliahnsson (áb.). *' Frétt nst jóri: Högni TóTfason. Blaðamenn: Auðunn Guðmumls- son. Björn Thors. Oddur Björnsson, Sigurður Hjeiðar, Sigurjón ,1 óliannssonf. I.jósm\nduri: Kristján ' Magn- ússon. ,• Uinbrot: Hallgrímur Tryggva- son. I.ögfrjeðilegur ráöunautur: Ein- ar Ásmundsson. . lyí V*. 4Sfypf. ■ ‘, '■* Austurbæjarbíó: Frænka mín. I. 5. Bing<\ kl. 9. Baijarbíó: Hættuleg fegurð. i. 9. Sannlcikuriim um lifið, l'ramkva-mdasljóri: Sigurður Nikuliisson. AuglýKÍngnstjórí: Jón R»'Kjart- anssón. , llridfingarKt jóri: Sigurður Brynjólfsson. Reyffiarfirði, 13. sejit. .Bneðyla hcfur gciigið vel í n •uýjii síldarvcrkHmiðjunni. Var ■ vökfuin slilið á Jöst ndagKkvöld || Ilafði viimsia þá staðið á aðra ■■ viku og rösk 10 Jsúsund mál b verið hrædd. Meðajafköst verksmiðjunnar ■ reyndust vera um 1300 mál. á B sólarhrVng. Fyrir helgi barst ■ hing|að bræöslusíld, og hefst b liræðsla aftur í dag. Söltim er ■ meiri. ep nókkru sinni áður. iSaltjið lieftir vcrið í yfir ■ 10.500 túririur á þremur sölt- | iinarstöðvum og 1700 tunnur b liafa farið í frystingu. Engin ^ síltl itcfur bori/.t síðustu dag- b aua.cn bátar héðan lialda á- ■ fram veiöum.- Margt manna siaríar hér við að ganga frá ■ síUjinni til útflutnings. Þúsurid J Itiiunir crti þegar farnar til m Si’lþjóða.-. ke. ■ (iymla híó: Smyglarinn. kl. 5 oíí 9. Fórnarlönib kynsjúkdóin- anna. kl. 7. liafnarbíó: Bölvaldurinn. amcrísk. KI. />. 7 og 9. IVafnarfjarðurbíó: BiII frændi frá Ncw York. Kl. 7 og 9. Ifáskólabíó: Hlutverk handa tveimur. kl. 7 og 9. Blue Ha- waii. kl. 5. Kópavogsbíó: Á bökkuni Bo- denvatns. þýzk. Kl. 7 og, 9. Nýja bíó: Eigum við að el.sk- ast?, sænsk. Kl. 5. 7 og 9. Ivaugarásbíó: Sá einn er sek- Ur. kl. 9. Dularfullu ránin. kl. 5 og 7. Stjörmibíó: Svona eru karl- menn, norsk. Kl. 5. 7 og 9. Tónabíó: Clrkusinn mikli, amerísk. KÍ. 5, 7 og 9. Hjalteyri, 12. sept. Verksmiðjan hér hefur tekið á móti og lokið við að bræða 105 þús. mál. Skipin eru flest hætt. Frost hefur verið hér á nóttu undanfarið. Lítiö er um ber. Framundan eru haustverkin, t. d. eru göngur um næstu helgi. Kitstjórn, nkrifHtofor, Tjarnur- gatu 4. líi'\kj:ivlk. AfitreiðKla: HafimratrœtJ- 3. SeiniiiK og umlirut: Stuludórs- preut li.f. Prentun: JIYND. Sfihi: 20-2-40. Ctíícfumli: Hilmur A. Iíriat- jáiisson. Frá barnaskólum Reykjavíkur á buugi. 20.30 Fræglr hljoo- fœralelkarar: XIV: Albert Scliweitzér organleikarí. 21.00 Upplestur: ICarl Einársaön Dunganon les frumort kvæöi. 21.10 Svissnesk mtUmatónliHt: Passacuglia fyrir hljóinaveit op. 24 cftír Armin Schibler. 21.30 Otvarpssagan: ,.Frá vöggu til grafar". 22.10 ,,Vii5 dánarboö". smásaga eftir Córu Sandel, í þýðingu Margrétar Jónscióttur skáldkonu (Inga Blandou). 22. 35 Á siökveldi: Létt kiassisk tónlist. a) .,Boðiö upp i dans" eftir Weber. b) Atriöi úr óper- unni ..Russlan og Ludmilla" cftir Glinka. Börn á aldrinum 10—12 ára eiga aö hef ja skólagöngu um n. k. máraðamót. 1 dag, föstudaginn 14. j>. m. þurfa böruin að koma tii skráningar í sUólanu sem hcr seglr: Böru fædd 1952 komi 14. sept. kl. 1 e.h. Börn lædd 1951 ltomi 14. scpf. kl. 2 e.h. Iíörn fædd 1950 komi 14. sept. kl. 3 e.h, Foreldrrir athugið: Mjög áriðandi er, að gerð sé gre’n fyrir öllum börn- tim á ofangreindum aldri í skólaim þennan dllg, þar sem raðað verður í bekkjardeiklir Jiá þégrir. Geti börn ekki komið sjálf, Jmrfa íoreldrar þeirra eða aðrir að gera grein fyrir Jieim í skólanum á of- angreindum tímum. RAFSUÐUMEIMIM - ■■,% iijMMil 17.00 Dennis Day Show (gam- anl.). 17.30 Sheriff of Coohisc (v. vestrið). 18.00 Fréttir. 18.16 Industry on Parade (fræðslu- þáttur). 18.30 Lucky Lagér (íþróttir). 19.00 Current Ev- ents (efst á baugi). 19.30 Col. Flack (gamani.). 20.00 Garr.v Moore Show (skemmtiþ.). 21.00 Alcoa Premiere (lcvikm.). 21.30 Bob Newhart (grin). 22.Q0 Air Force Film Report. 22.30 NL- Playhouse (,,A11 Through’ Thé Night“j. Fréttir. flugregTui', veðurfræðing- ins verður svo kennd vélfræði, _ og, tUgapgiirinn er, að í lok ' tiáinské'íðriíris - vérði nemendurn ír búrúr uncí'ir atvinnuflug- mannsþföf og flugleiðsögupróf. Námsiceiðið verður til húsa í Sjómánnaskólanum, og taka þátt í því um 20 flugmannsefni. FRÆDSLUSTJÓRINN 1 REVKJAVlK. Síðumúla 15 — Símar 35555 og" 34200 | • „Lffsgleði“ kallar listamaðurinn Szekely þetta verk. ■ «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■

x

Mynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.