Mynd - 14.09.1962, Page 3

Mynd - 14.09.1962, Page 3
 e » <>» f)£ # > a»<JÍ „Jafnvel þótt þér hafið elskað Speravici,“ sagði Hei digg'er ögn óþolinmóður. „Speravici?" „SperaVici. Auðvitað Speravici. Er þetta ekki sióllinn, sem Speravici dó Litlu húsin virtust liggja í óendanlega löng- um röðum. Heidigger þerraði á sér ennið og bölv- aði löppunum á sér. Heidigger keypti og seldi allt milli himins og jarðar. Hjá honum vildi uppgjafa- kóngur fúslega losa sig við saltara frá fimmtándu öld. Hjá honum gat hver og einn komið án þess að þurfa að gefa upp nafn sitt, og selt málverk, esm kynni að vera eftir Titian, málverk, sem vissu- lega svipaði ískyggilega til „Myndar af herra- manni“, sem hafoi horfið í ráninu mikla árið 1909. Hann fékk upplýsingar sinar hvaðanæva að, enda var snuðrurum hans vel b’orgað. 1 þetta sinn hafði honum verið bent á stað í eyðilegu úthverfi London, þar sem líkur voru á, að han kæmist yfir stólinn, sem Speravici hafði dáið í — fyrir svo til ekki neitt. Speravicj hafði farið frá ættlandi sinu árið 1896, svo sem fimm minútum áður en leynilögregian kom á vettvang með þau fyrirmæii að skjóta hann á staðnum. Ræðusnilli hans hafði ný- komið af stað byltingu, er hafði kostað nokkur hundr- uð mannsííf en misheppn- azt einungis vegna þess, að Speravici var meira fyrir að tala en skipuleggja. saka, að ég kom óboðaður. Ég reyndi að hringja, en mér var sagt, að númerið væri ekki lengur í notkun." Mynd ,,Ég lét taka burt símann. Mér fannst svo mikið ónæði að honum," sagði ungfrú Bellinger af lipurð, sem kviknað hafði af áralangri æfingu. „Viljið þér ekki koma inn í setustofuna?" yður tíu pund fyrir þennan stól, eins og hann er núna, með brotna gorma og hvað- eina!" Hann sá hana herpa sam- an varirnar. Hann var. harla ánægður, gekk að stólnum og undirstrikaði hið höfðinglegá boð sitt með því að virða stólinn fyr ir sér með fyrirlitningu fag mannsins. „Komið ekki við hann“, sagði hún blíðlega. „Hann . . . hann ér tengdur ljúfum minningum, skiljið þér, og óttalega brothættur." Heidigger leit aftur á hana. Svo að hún mundi eft ir honum. Og Speravici hafði víst verið heillandi í augum’ ungra stúlkna bæði í ástum og stjórnmálum. Hún var einmitt á þessum aldri. „Ég skil,“ sagði hann með þeirri loþningu, sem hafði unnið hjörtu svo „Nú.“ Hún gaf frá sér stuttan hlátur — fegin, von svikin, sjálfhæðin — und- urlágt. ,,Ég skildi ekki, hr. Heidigger. Þér haldið auð- vitað að ég sé ákaflega heimsk kona, en hér er ein- hver misskilningur á ferð- um.“ „Viljið þér þá selja mér stólinn?" sagði Heidigger alls hugar feginn. Einhvern tima hlaut hann að komast að somkomulagi. Stóllinn „Nei, ég er hrædd um ekki.“ Heidigger barði sér á ennið. „Hvers vegna? Hvers vegna? Hvers vegna?“ hróp aði hann. „I guðanna bæn- um, ef þér hafið ekki elsk- að þennan mann, hvers Misindismaður Þessi mikli byltingarsinni hafði reikað frá Sviss, um Italíu og Frakkland og hleypt illu blóði í rnenn, hvar sem hann kom, þar til hann átti ekki lengur neitt griðland annað en England Victoríu drott.ningar. Þar hafði hann látið lífið sitj- andi uppréttur i hjólastól meðal alþýðufólks í húsi i útjaðri London. Á því’ augnabliki sem Heidigger gekk 'eftir gang- stéttum útborgarinnar, var stóllinn, sem Speravici hafði dáið i, verðlaus. En hann hafði pata af því, að hinir heiðvirðu menn, sem sátu með sveittan skallann og skráðu og endursögðu sögu lands hans til að þóknast sveiflum stjórnarfarsins, voru að komast á snoðir um að Speravici hafði ekki ver ið sá argi svikari og mis- yndismaður, sem menn höfðu talið fram að þessu í heimalandi hans. Hann var í rauninni hinn hvetjandi kraft.ur siðustu byltingar. Um leið og Spera vici yrði úthrópaður þjóð- hetja, myndi það tákna fninnisgrafhýsi Speravicis, • og oftirspurnin eftir menj- um um ævi Speravicis myndi gefa Heidigger í aðra hör.d — ef hann fengi stólinn eins ódýrt og vonir stóðu til — svosem 1000 punda hagnað. , Þær eru eliki snoppufríðar þessar, enda lögreglumenn í kvenklæðum. ■i Löqreqía fer út i klædd kvenfötum qðæpamannaleit! Setustofan var illa upp- lýst, nerna hvað kveikt var á smáiampa á einum veggn- um. Ljósið skein á andlits- mynd, og Heidigger gekk að henni eins hraft og yfir- fullt og fernfálegt herberg- ið leyfði. Hann sá strax, að honurn ■ hafði skjátlazt. . Spe.ravici . hafði vissulega verið skeggjaður, en Spera- vici, hugsaði hann drýldinn, myndi aldrei hafa látið það viðgangast að láta skreyta sig eins og hetju í óper- ettu. Það var engin klinka á hurðinni og bjailan var í ólági. Heidigger steig inn i dimmt fordyrið og hóstaði iágt. Hann leit ánægður í kringum sig. Húsið var að hruni komið. Ungfrú Bell- inger myndi fús til að taka boði, sem næmi fimmtíu pundum — kannski jafn- ’vel tiu eða tuttugu — fyrir gamlan hjólastól. Ungfrú Bellinger rýndi nærsýn á Heidigger í dimmu fordyrinu. Hún var farin að láta á sjá Sú gamlá, en vcr ið gat, að eitt sinn hefði hún verið snoþur. „Því miður, það er búið að leigja út öll herbergin," sagði hún. „Það var ekki erindið," sagði Heidigger og brosti róandi og rétti henni íburð- arlaust en myndarlegt nafn spjald. „Þér verðið að af- Hann sneri sér við afsak- andi og sá um leið stólinn. Hann var á miðju arintepp- inu frammi fyrir opnum eidinum; hjólastóll, tíguleg- ur og hár, ullartægjur gægð ust upp úr uppsþoppuðum örmunum — þó var eitthvað stórbrotið við stólinn. „Ah“, sagði Heidigger og hallaði sér aftur eins og sérfræðingur, sem viröir íyr ir sér meistarastykki. Var líklega að virða fyrir sér 1000 punda grip. Hann leit athugull á ung- frú Bellinger og faidi út- reikn’inga sína bak við tví- rætt bros. margra eigenda verðmætra hluta. „Hann var mikill mað ur.“ „Já, það var hann,“ sagði hún einfaidlega. „Þekkið þér til hans?“ „Auðvitað, auðvitað," sagði Heidigger með mik’lli andagt. Hann breytti ögn —um tón og héit áfram með heldúr minni lotningu. „Eg gæti ef til vill hækkað boð- iö upp í fimmtíu pund. Það eru, eins og þér segið, tengd ar ljúfar minningar við stól inn. ,,Ég er hrædd um, að hann sé ekki falur, hr. . . .“ Hún leit á gyllt nafnspjald- ið eins og hefðarmær — hr. Heidigger." Hr. Heidigger leif á hana aðdáunaraugum. Hann skildi og virti allt þref. Hún kunni vel til verks. En hann kunni betur. vegna viljið þér ekki selja mér stclinn?" „Komið þér,“ sagði hún. „Ég skal sýna yður.“ Hún fór með hann að myndinni við ljósið á veggn um. „Faðir minn,“ sagði hún: Heidigger, leit á.my;ndina.. 1 stórborgum víða um lieim eru árásir á konur að næturlagj eitt af þeim vandamáJum, sem lögregl- unni reynist m.jög erfitt að leysa. Líkamsárásir og töskuþjófnaðir eru daglegir viðburðir. Lögreglan í ýms- um stórborgurn Bandaríkj- anna eru nú að hefja nýja baráttu gegn árásarmönn- unura og beitir nýju „ieyni- vopni“ í þeirri viðureign. Sérstaklega þjálfaðir lög- reglumenn eru látnir klæð- ast kvenfötum, kjólum, peys um og pilsum eða kven-sið buxum, og síðan sendir út eða í afskekkta almennings- garða aö kvöld- eða nætur- lagi. VILLA Á SfiR SÝN í rökkrinu villa lögreglu- mennirnir á sér sýn. Glæpa- maðurinn heldur að þarna sé á ferð einmana og bjarg- arlaus stúlka’ Hann læðist að „henni", þrífur töskuna, og ætlar að hlaupast á brott. En leiknum lýkur ekki eins og til var ætlazt. og þess má oft sjá merki á morgnana þegar bófinn mæt ir fyrir rétti með bólgna vör eða glóðarauga. Algengt er um þessar mundir að sjá 12 eða fleiri árásarmenn fyrir rétti á hverjum morgni í N<jw York-borg einni. S JÁ LFBOÐ ALIDÁR Lögreglumennirnir, sem fará út I bófaleit klæddir kvenfötum, eru allir sjálf- boðaliðar og taka verkefni sin alvarlega. Þeir láta sér í léttu rúmi liggja striðni félaganna þegar þeir eru komnir í „vinnufötin". Þeir mála á sér varirnar, spenna á sig fölsk brjóst og mjaðm ir, raka á sér fótleggina og setja á sig hárkollur. Svo halda þeir af stað. EKKI HÆTTCLAUST Starf lögreglu anna kvenn- er ekki hættulaust, því árásarmennirnir verða oft ofsafengnir er þeir kom ast að því, hvernig á þá hefur verið leikið. En þetta er ekkert nýtt í starfi lög- reglunnar, segir talsmaður hennar í New York, „því að 10 til 20 lögreglumenn verða fyrir árásum manna vopnuðum lmifum, kylBim og flöskum á degi hverjum." Og „konurnar" halda áfram störfum sinum þótt ein og ein heltist úr lestinni öðru hverju. Vissulega var þessi buning- ur úr óperettu; strompbux- ur, axlaskraut, hár hattur, rauður jakki með marklit- um borðum; en andlitið minnti ekki á óperettuhetju. AF ÍÞRÓTTUM Nokkrir menn l Danmörk og l Curacao 3:1 Lokahoð Oreiða Hann leit i kringum síg og bandaði síðan frá sér höndunum og sagði með myndugleik. „Ég vil gefa „Segjum hundrað pund, ungfrú Bellinger. Það er cannarlega lokaboð mitt. Sko. ég skal telja." Hún fölnaði og settist s.kyndilega. „Ungfrú Bellinger," sagði hann óvæginn. „Við skulum verá hreinskilin. Þér eruð fátæk. Þcr eigið c.ilthvað, scm ég cinn get komið í verð. Ég fer yfirlcitt ckki svcna að, en þér eruð illa á yður komin, þess vegna vil ég vera sanngjarn. Ég skal gefa yður fyrir þennan gamla stól — tvö hundruð og fimmtíu pund.“ Hann dró seiminn eins og hann gaþ, gældi við orðin og leit íbygginn á hana. „Þér haldið auðvitað, að ég sé yfirviðkvæm kerling, hr. Heidigger. Hann gerði svo sem ekkert markvert, varði bara fjallaskarð á- samt nokkrum mönnum, svo að herdeild hans kæm- ist undan. Xieir gáfu honum Viktoríukrossinn, hann var hetja um þíma. En þetta var bara smástríð til að hakla í smálandskika, og fólk er fljótt að gleyma." „Hann særðist, hann gat ekki gengið lengur. Og þá, — hann var dálitill klaufi tapaði hann öilu, sem hann átti. Við . . . við urðum að leigja út.“ „Fólk cr fljótt að glcyma, hr Hekligger, en mér finnst að einhver ætti að minnast þessa. Ég hef átf erfiða æVi, en sjáið þér til, ég sá hann í þessum stól svo lengi æv- innar. Hann dó líka í hon- um. Þér getið kallað mig kjána og sérvitring, en mér var hann, í minni litlu ver- öld, miklu meiri maður en Speravici." Laiidsliö Curacao, sem átti að keppa liér, kepþti á þriðjudag- inn við landslið Danmerkur. Danir unnu 3:1. Danir stilltu i;pj> sama liði og á að leika gegn Finnlandi á sunnudaginn. Aðeins 5000 áhorfendur voru viöstaddir. Heimsmel Nikula staðfest DAN WARREN ÚTSKÚFAÐUR Alþjóðasambandið hef ur tilkynnt að sænski hlauparinn Dan Waern fái aldrei framar að keppa sem áhUgamaöur, vegiia þess að hann tók á móti peningagreiðslum meðan hann keppti sem áhugamaður. Aiþjóðíi iþróttasatnbandið befltr nú viðurkennf sfangar- stökk Finnaus Nikula, 4,!)4 m, sem hcimsmet. Nikula stökk þi ssa hæð 22. júní í sumar. AVAW.V.V.VV.V’.V.V.V.VAV.-.V.VV/.V.V.V.V.V. .V.V.V, - *¥**¥¥¥¥«¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥*¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥ STJORNUSPA ’ *-*********!;*****★****■**************★*******•*******•**'**:**-***★*•***•**-*★★***** FYEIR 14. SEPT. yATNsnera m i: u k i« r<i. jun. —19. felir.): Hæfileiki þfnn að 'taka ék'jótar ákvarðanir mun bjarga þér úr aiæmri klipú í dag. IISKAMERKH) (20. h’br.—30. niarz): Treystu eklti um of á róm- antiskt samband, sem hiiin aðillnn tekur eklti jafn alvarlega og þú. . &☆***☆*☆☆☆☆*****☆*☆☆☆•; ð- „ & MYND óskar afmælis- rf börnum dagsins til liam- Jj; ' ' V ingju, gæfu og gcngis á u g ókomnum árum. * HRCTSMERKHI (21. murz—19. M|>r.): ForOastu að láta flækja þér f lijónakrýt. Orsiik misklíðarinnar kann að vera önnur en þú hyggur. NAUTSMKRKIB (20. apr.—20. mni): Hispursleysi gagnvart yfir- manni verður þér aðeins til góðs, l>egar framtiðaráætlanir ber á . góma. TVIburaMERKIII <21. maí—21. júni): Ef viðskiptasambönd þin : -’vérða að persónulegum kynnutn, gæti það orðið þér styrkur í nýj- '■"ústti1 fyrirætlunum þínum. KRABUAMEUKIW (22. jiiní—21. ‘júlH'í Þú getúr fullnægt löngun þinni i félagsskap og ferskt loft með því að slást i helgarreisu með nokkrum kunningjum. EJÚNSMKUKH) <22. júlí—21. ág.>: lúirfirðu að ljúka mörgum vcrkiifnunt fyrir lielgina. er jafn gott að byrja daginn snemma. MEVJARMERKIi) (22. ág.—22. - »ept.): Þér hættir til að missa stjórn á skapi þínu. Reyndu að temja þér meira jafnlyndi. VOUARMERKIB <23. sept,—22. okt.): Ferðálag í viðskiptaerind- um mun veita þér gott tækifæri til að heimsækja ættingja, sem þú hittir sjaldan, DRKKAMURKIB (23. okt.—21. nóv.): Et' vlnnufclági er í nöldúi'- skapi í dag. skaltu fresta viðræð- um við hann, þangað til hann lag- ast i skapinu. BOOMANNSMERKIB (22. nóv.— 21. dcs.): Fáirðu tækifæri til að gera öldruðum nágraiina greiða, skídtu gera iionum það Ijóst, að þú væntir engra launa. OEITARMEUKIB (22. iles.—20. jan.): Þú munt verða þér úti um upplýsingar. sem varpa nýju ljósi á knýjandi vandamái. AFMÆLI PITT: Eigirðu afmæli i dag, veröur árið mjög hagstætt þór. Gættu þess að láta ekki á- hugamál þfn leiða þig í ól'ærur. Kröfuganga úr Kópavogi Reykjavík, 12. set.p. — Landsfundui' „hernáms andstæðinga" hefst á föstudag og mun vænt- anlega standa fram á sunnudag. Fundinum lýk ur með kröfugöngu, þar sem haldinn verður stutt ur útifundur. hhhhhhhhhvIhvv Enn verkföil á Ítaiíu Rúmlega ein millión verka- nianna i ítalska st.áliðnaðinum hefur lagt niður vinnu og lýst víir þriggja daga verkfalli til st.uðnings kröfum um hærri laun. Ætia þeir framvegis að gera verkfall vikulega þar til kauphækkun fæst. íþróttaþingið 4. og 15. sept. Dagana 14. og 15. septem- bet verður haldið íþróttaþing ÍSÍ í húsakynnum SVl á Grandagarði. Gert er ráð fyrir mikilli þátttöku. 1 kringlukasti sigraði Trous- senjeff, Sovét, kastaði 57,11. 2. Koch Holland 55,96 3. Milda Þýzkal. 55,47 Finninn Rainer Stenius, 49 ára, er einn af þrem Finnum, sem eru í úrslitum i langstökki. 4. Piatkowski Póllandi 55,13 5. Kompaneets Sovét 54,74 6. Szecsenyi Ungv.l. 54,66 1 milliriðli 400 m grhl. hafði Marale Italíu beztan tíma, 50,0. Neumann Þýzkalandi 50,6, Kri- ounoff Sovét 50,9, Anissimoff Sovét 51,0, Rintamáki Finnl. 51,0, Janz Þýzkalandi 51,1. t'Jrslit vcrða i dag. 1 100 m hlaupi kvenna sigr- aði Dorothy Hymizen Englandi á 11,3. Önnur varð Jutta Hcin'c Þýzkalandi 11,4 og þriðja Te- resa Póllandi 11,4. 1 milliriðli 400 m hlaupsins fékk Reske Þýzkalandi beztíi tima 46,1. Næstir komu Mét- calfe England 46,2, Kowalsísi Póllandi 46,3 og BrightwelJ England 46,4. 3212 £ií£S £N KOfiJAN I NÆSTA HÚ&l &/ÐUR þltí AÐ HÆTTA AÐ ST£LA MQGGA NUM AF TRÖPR- UNUM þ>£6AR þ>Ú KEMUR HEIH >-•»414__ 'iVííí Á ■iÉÉiíirtjlÍiiiiiiiii m s BÉUrt Sendistörf á skellinöðru Vér viljum l áða strax 3 pilta 15 eða 16 ára, sem eiga skellinöðrur til sendistarfa í vetur. Starfið er vei borgað og vér greiðum reksturs- og viðhaldskostnað hjólanna. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.I.S., Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. í undanúrslitum 800 m hlaupsins fékk Derek MacGÍe- ane bezta tíma 1.50,8, nrest- bezta tíma Boulysjeff Sovét 1.51.0. I undanúrslitum 110 m grhl. fengu Mikhailoff Sövét’, óg Chardel Frakklandi bezta tíma, 14,0 BOTAGREIÐSLUR í Gullbringu og Kjósasýslu Bótagreiðslur alniLiiinatrygginga í Gullbringu- og Kjósa- sýslu, fara fram csm. hér segir: í Seltjarnarneshieppi, fö3tudaginn 14. sept. kl. 1—5: I Grindavíkurhreppi þriðjudaginn 18. sept. kl. 10—12. 1 Garðahreppi, þriðjudaginn 18. sept. kl. 2—4. 1 Njarðvíkurhreppi, þriðjudaginn 18. sept. kl. 2- 5 og fimmtudaginn 20. sept. kl. 2—5. 1 Miðneshreppi, fimmtudaginn 20. sept. kl. 2—4. Þinggjöid ársins 1962 óskast greidd um leið. 1 öðrum hreppum fara greiðslur fram eins og vanalega. SýsluinaOurinn í Gullbringu- og Kjósasýslu. 1 undanúrslitum i langstökki stökk Ter-Ovanesián lengst. 7,82 m. Tólfti maður stökk 7.37' m. Finnarnir Valkama, Eskola, og Stenius stukku allir yfir 7.50. TUOÞRAUTIN I gær hófst fyrri hluti tug- þrautarinnar. Fyrst var képpt í 100 m lilaupi. Válbjörn varð 7.—8. á 11 sek. (908 stig).. t langstökkinu varð Valbjörn ekki meðal 10 fyrstu. Y. Dia- achkov, Sovétríkjunum, var sigurvegari, stökk 7.12 in (825 st.), en 10. maður stökk 6.80. 1 kúluvarpi var Valbjörn ekki heldur meðal 10 efstu. Þar sigraði Seppor Suutari, Finh- landi, með 15,19 m. í hástökkí varð Valbjörn 10., stökk 1,80 m. Síðasta greinin var 400 |W hlaup og er ekki vitað .uni frammistöðu Valbjarnar iié annarra. Æ ■

x

Mynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.