Mynd - 15.09.1962, Side 1

Mynd - 15.09.1962, Side 1
:: : ■ - V x : : ■ ■ ■ ■ ‘’V'- • ':«&í.*V' vs t vsV's v 'W'.'sv ' v>'K's ■ ' sS' Mpl ii1 r.y :; •• ' • v. N ss' < K ' ' : .. viibíftSíSft: -'-y. :■:■ \ * \ v ..■■•■ ; ' ■ MPiiiéÍÍÍI: íííííiíííííífiííSSi ,, & ; : lilllil liilliw 1 > * WíMMMWiS ■ Illfli >s Hin árlega flugsýning í Farnborough hófst í síðustu viku, og voru þar mættir gestir frá flestum iöndum heims, m.a. frá íslandi, til að sjá nýjungar í brezkum gosy-flutningavél í 12 þúsund feta hæð og létu sig falla 10 þúsund fet áður en þeir opnuðu fallhlífamar. Ekki mátti mililu muna, því þeir voru ekki nema flugvélaiðnaði. En það var fleira en flugvélar, sem sjá mátti í Farn- borough. Til dæmis þessa fallhlífarhermenn á meðfylgjandi mynd. Þeir stuliku út úr Ar- eina mínútu að falla þessi 10 þúsund fet og áttu ekki eftir nema um 12 sekúndur til jarðar þegar þeir liipptu í strenginn og opnuðu fallhlífar sínar. Laugardagur 15. sept. 1962 1. árg. - 17. tbl. - Verð: 3 kr. eintakið OFAR FLOKKUM OHAÐ UNDRAARM6AND1Ð ER KOMIÐ TIL LANDSINS Reykjavik, 14. sept. Undra<xrmbandið „Aimanté“ er komið til landsins. Arm- band þetta er segulvirkt og á að lækna gigt, æða- og blóð- sjúkdóma, þreytu, sveínleysi, meltingartruflanir, höfuðverk, kyndoða og þár fram eftir göt- unum. Það er framleitt i Jap- an, byggt á ævaiomum sögn- um, og hefur verið reynt þar af dr. Kyoichi Nakagawa í mörg ár. — Þetta hefur alveg bjarg- að mér; nú er ég laus við gigt- ina, segir Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi ríkisstjómarinnar. Þeir, sem vilja afla sér frek- ari upplýsinga um undraarm- bandið, geta hringt í Ó.V. Davíðsson, simi 19585. s < s • : ‘, - ' • ;■ Illiilill ; < .;.v $ ís " \ p M' ; • I '■■■:■ '■•• ■:■ ■;. v , £ J>etta er undra armbandið, sem vinnur bug á mörgu meini. livetti Leggur saman, dregur frá og margfaldar. G. HELGASON & 1UELSTED Rauðarárstíg 1. — Sími 11644 llllIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Miðbærinn að lyftast! Eru enn að reikna út Reykjavík, 14. sept. — Aðeins rojólkurverð hefur verið augiýst, en útreikningmn á verði annarra landbúnaðaraf- urða, samkv. samkomulagi ses mannanefndarinnar, lýkur um helgina. Eins og MYND sagði frá: fyrst blaða, hækkar verðlags-f grundvöllurinn um 12%, erti neytendur verða að greiða meiri hækkun. Mjólk í lausa-; máli kostar nú kr. 4.60 1. (kr 3,90 í fyrrahaust, en 4.15 sumar). Mjólk í flöskum kostar' kr. 4.85 1. (kr. 4.40 í sumar).: og mjólk í hyrnum kostar nú: kr. 5.25 1. (kr. 4.80 í sumar). , = HÍuturinn I betri en á síld Við hæðarmælingar, sem Haultur Pétursson, mæl- ingaverkfræðingur, hefur gert í Reykjavík, kom í Ijós, að miðbærinn er að lyftast, ef miðað er við hæðirnar fyrir austan og vestan! Q — Mér er skemmt, sagði forsætisráðherra þegar hann var að útskýra fyrir frú Pálu, hvað MYND skrifaði um heimsókn gestanna. Pyrir rúmlega hálfri öld gerði Knútur Ziemsen hæðar- mælingar I Reykjavílí, og eru hæðarmerki þau, sem hann aetti upp þá, enn mörg við lýði. Fyrir nokkrum árum var hæð- armælihg gerð á bænum á nýj- an leik, undir stjórn Hauks. Þá kom i ljós, að miðað Við llæðarmerkin á hæðunum í Vestur- og Austurbænum, hef- ur miðbærinn lyfzt um 7 mm. % hálfri öld. irnar að austan og vestan hafa i rauninni lækkað eða miðbær- inn lyfzt, miðað við sjávar- mál, en staðreynd er, að hæð- arafstaðan við miðbæinn að austan og vestan hefur breytzt. Haukur bar það undir jarð- fræðinga, hvort hugsanlegt er, að aukinn þungi mannvirkja á hæðunum f Austur- og Vestur- bænum hefði haft þau áhrif, að miðbæjarsvæðið hækkaði, og kváðu þeir það ekki útilok- að, en þetta hefur ekki verið Nú er ekki vitað, hvort hæð | rannsakað nánar. Bjartsýnir á I góða þátttöku | Stokkseyri, 14. sept. — Sjórinn hefur verið gjöfuU' við Stokkseyringa í sumar. Hér hefur aldrei verið jafn mikij atvinna, og hefur vantað fólk; ti! að fulinægja eftirspum eftilj' vinnukrafti. Nokkrir bátat, voru á humarveiðum til ágúst- loka og fengu góðan afla, og; síðan var skipt yfir á dragnót með engu lakari árangri. Hafa; bátarnir fengið mest 16 tónn á dag, m.a. óvenju góða ýsru."; Hlutur sjómanna á þessum veiQ. um í sumar er að meðaltáU! betri en hjá þeim á sHdinni, frá 60 og upp í 100 þús. kr. * 1 Norskur bátur | dreginn kéðan iS» Álasundi, 14. sept. — Björgunarskipið „Skomvær : ‘ kom i fyrrihótt til Roms- dalsstrandar með fiskibátinn „Embla" i togi. Hafði „Embia" vcrið dreginn frá Islandi á 3 sólarhringum. Skrúfuöxullinn U-omaði á islandsmiðum og var báturinn fyrst dreginn til Seyðisíjarðar, en þar kom i ijós, að ekki var hægt að gera viö skemmdirnar. Þvi var kall að á „Skomvær 2“ frá Klakks- vík í Færeyjum til að draga bátinn. . ; „Embla" hefur venð á síld og hefur fengið 620 tunnur. IHHIIIIfIII!HllHHHHHHHIHIIII|i t)tfyllt akstursspjöld tóku að Btreyma inn til Umferðarkönn- nnarinnar í gær, og eru for- ráðamenn hennar bjartsýnir hm, að þátttakan hafi verið mjög góð. Ekki er enn hægt að segja til um, hve mikill hiuti hafi svarað, en ætlazt er tU, að öll spjöld, sem á annað borð berast, hafi komið til skila í síðasta lagi eftir viku. Unnið er að því af fullum ki-afti að breyta upplýsingun- um á spjöldunum í tölur, en éf innhetmta spjaldanna verður eins góð og ástæða er til að ætla, þárf mikinn mannskap til þess. MYND hefur verið beðin að hvetja alla, sem þátt tóku í könnuninni, að skila spjöldun- Um sem fyrst í næsta póstkassa éða benzínafgreiðslu. Þjófnaöur Njálsgötu upplýstur Reykjavík, 14. sept. Nýlega var stolið talsverðu af fatnaði Úr herbergi í kjall- ara á Njálsgötu, ásamt klari- netti og ferðatösku. M41 þetta er nú upplýst. Þarna voru að verki tveir ungir menn, og þekktust þeir af lýsingu. Ekki voru þeir búnir að koma góss- inú I íóg, og ekki höfðu þeir gért mikla lukku með klari- nettið. &***+**+**+++*+****** ,Stríö og friður” Fyrir nokkru var haf- izt handa við kvikmynd- un sögu Tolstojs „Strið og friður“. Ekkert verð- ur til sparað í gerð kvik- myndarinnar, sem er und ir stjóm frægasta leik- stjóra Rússa, Bondar- Davíð Ben-Gurion og frú Pála halda kvöld- verðarboð í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld fyrir Ólaf Thors forsætisráðherra og aðra tigna gesti. Þar mun Ben-Gurion formlega bjóða Ólafi Thors forsætisráðherra og frú Ingibjörgu Thors að koma í heimsókn til Israels. Blaðamaður frá ísrael spurði Ólaf Thors hvort hann myndi taka boðinu. — Ungi maður, það eru kosningar í júní og hver veit hver verður forsætisráð- herra eftir þær? En segið mér, hvenær tíma árs er bezt að koma til Israels? Nú, febrúar eða marz. Jæja, hver veit, en ég vildi alveg eins að næsti forsæt- isráðherra Islands færi til ísraels, hvort sem hann heitir Olafur Thors eða eitt- hvað annað. Persónulega ? Jú, vissu- lega vildum við hjónln koma til Israeis og hitta aftur okkar ágætu vini, en ég get verið dauður á morg- un. 1 Hótel ValhöII stóð Pétur Daníelsson fyrir veitingum og liafði á að skipa úrvals- fólki, sem naut þess að gera gestunum til góða. — Ég var hérna 1930 að halda ræðu, sagði Ólafur. — Ertu viss um að það hafi ekki verið 930, svaraði Ben-Gurion. — Hættiff þessum skot- um, strákar. .Fariff að borffa, sagffi Ólafur viff ijósmynd- arana. — Nú ertu ekki að vinna, en ef þú ætiar eítthvaff að tala, þá talaðu við mig en ekki Ingibjörgu, sagði ÓI- afur viff Ben-Gurion. — Þetta er nú farin aff verffa ræða hjá þér; þú, sem sagffist ekki ætia aff halda ræffu, kom frá öld- ungnum frá Israel. — Þú ættir að iieyra mig á þingi, þar get ég aldrei stoppaff. Svo kom urriði úr Þing- vallavatni. — Þú veizt ekki hvenær þú átt að stoppa, sagði gamli maðurinn, — en ég er búinn. Hann snerti ekki silunginn. — Svona geri ég heima hjá mér, sagði Ólafur og tók hálfa stirtluna í einum munnbita. Næ3t kom íslenzka lamba kjötið og Ben-Gurion fékk sér lítinn bita, eina sneið af tómat og örlítinn bút af gulrót, en snerti ekki kart- öflur eða allt hitt grænmet- ið á fatinu. — Hvað kostar kílóið af lambakjöti hér á Islandi ? skaut frú Pála inn í. — Er það niðurgreitt? Ölafur greip hvítvinsglas ið, Carmel Hoch, innflutt frá Israel og líklega eitt- hvert bezta hvítvín, sem hingað hefur komið. Hann svaraði ekki spumingunni um niðurgreiðslurnar; skál aði bara í Carmel Hoch. Tómatsneiðin lá eftir á diski Ben-Gurions og nú var komið í rauðvínið: Adom (rautt) Atic (gamallt) frá Rishon L’Zion. Frú Ingi- björg og Emil Jónsson ráð- herra skoðuðu flöskvma gaumgæfilega og sáu, að það var harla gott. Sigur- geir Sigurjónsson, aðalræð- ismaður Israels, og Fritz Naschitz, aðalræðismaður Islands, sem nú er að heim sækja Island í 16. sinn, biðu í ofvæni eftir Adom Atic. — Silencium, sagffi Ól- afur, — nú flytur Nordal ræffu, Prófessor Sigurffur Nordal fiutti ræffu um Þing velli og Islands og snerti strengi hjartna allra viff- staddra. Ólafur tók ekki út úr sér vindilinn á meffan og askan var orffin 3 /2 senti- metri, en Ben-Gurion lagffi viff hlustir og sama gerffu allir viðstaddir, og nutu frá sagnarsnilldar meistarans. — Thank you, Sir, sagffi Ben-Gurion. —» Get ég feng iff afrit af ræffunni? Hvassar brúnir Ármanns- fells voru gráar eins og hár forsætisráðherranna, þegar ekiff var frá ValhöU tíl Hveragerffis. tsjuks. 16 þúsund staj> istar munu koma fram í bardagasenunum 'við Austerlitz og Borodino. „Stríð og friður“ verður sýnd sem litmynd og svart-hvít mynd. ¥¥¥ ¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥* ¥Y-Y-¥Y-\ © í'roiessor aigurour isoiuai er ouiun ao segja brauuara a i-ugbergi. í-.aaa er brosað.

x

Mynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.