Mynd - 15.09.1962, Side 4
'• •.
■ ■
Reykjavík, 14. septeniber. —
1‘fssi óvenjulega mynd var
tekin í septemberbyrjun, er
biskup Islands, herra Sigur-
bjöm Einarsson, vígði Pál Páls
son, 35 ára, til aðstoðarprests ’
í Vikurprestakalli.
Vígslan fór fram í dómkirkj
unni í Reykjavík. Séra Bjarni ■
Jónsson lýsti vígslu.
Myndin sýntr vígsluvottanav
umhverfis séra Pál, sem krýp-
ur fyrir framan biskup. Þeir
eru talið frá vinstri: Séra Jón-
ás Gíslason, Vik, séra Gísli".
Brynjólf sson, Kirkjubæjar- f
klaustri, séra Siguröur Páls-
son, Selfossi, og séra Öskar j.
Þoríáksson, dómkirkjuprestur.
Myndina tók Pétur Ó. I»or-
steinsson.
Voðurhorfur í Reykjavík og: ná-
grenni: Híegviðri, léttir til með
norðan kalda, hiti 6—8 stig.
.f&Zi 7» r
///A/ KYNÍS6A 'AHV/r/V
IWF7/K. HAOK LU<nt£ST;
UM \/A /bJN i
DISK/NH.. .
P/$kW?/A£Y /bý7J/*? UPP / HÁlOFT/N.
SMCrl •
0 Skipverjar á Vonarstjörnunni moka í fyrsta málið af suðuriandssíld á þessu liausti.
FYRSTA FAXAFLÚASÍLDIN
Hafnarfirði, 14. sept.
Hingað kom í dag fyrsta
suðurlandssíidin, scm veiðist á
þessu hausti. Var það síldveiði-
skipið Vonarst jarnan, sem
yeiddi þessa síld norður af Eld-
ey. Skipstjórinn, Sveinn Sig-
urjónsson, taldi sig vera með
um 30 tunnur, en síldin væri
smá. Eitt skip annað var á
þessum slóðum, en ekki vissi
hann, hvort það hcfði fengið
nokkuð. Vonarstjarnan fékk
þessa síld í reknet, og sagði
Sveinn það vera úrelt veiðar-
færi, en þó ætlar hann að reyna
þau eitthvað meira.
/ * )•’
S
Laugardagiir 15. sept. 1962
MacMillan: Hver var sá, sem fann upp slagorðið: „Við höfum alilrei haft það jafn gott'
Skoðanakönnun í Englandi:
27% meö EBE 35% á móti
Mjög eru skíptar skoð-
anir í Bretlandi um það
hvort Bretar eigi að ganga
í Etnahagsbandalag Evr-
ópu. Stærstu blöðin þar í
landi hafa nýlega látið
fara fram skoðanakönnun
meðal lesenda um málið
og kemur þar í ljós að
27% vilja aðild, 35% eru
á móti, en 38% hafa ekki
myndað sér ákveðna skoð-
un.
Flest dagblaðanna eru fylgj-
andi aðild Breta að EBE, en
stórblaðið Daily Express (sem
selt var í að meðaltali 4.358.421
eintaki á dag í síðasta mán-
uði) berst eindregið gegn að-
ild.
hagsbandalagið þar aðalum-
ræðuefnið. Macmillan forsætis-
ráðherra og stjórn hans berj-
ast fyrir því að koma Bretum
í EBE, en hafa lítinn stuðning
fengið á ráðstefnunni. Sir Roy
ElTHX
STUÐNIKGUR.
Nú stendur yfir í London
ráðstefna forsætisráðherra
samveldislandanna, og er Efna-
Kaupmenn eru
óánægðir með
álagninguna
Keykjavík, 14. sept.
Mikil óánægja ríkir meðal kjötkaupmanna í bæn-
um með þá álagningu, sem þeim er heimiluð, sam-
kvæmt ákvörðun verðlagsnefndar landbúnaðarins. Eins
og blaðið hefur skýrt frá, hafa neytendur verið svikn-
ir við verðlagninguna að þessu sinni. Bændur eru á-
reiðanlega ekki ánægðir heldur, þannig að útkoman
er: ALLIR ÓÁNÆGÐIK!
— Þetta er langt fyrir neð- áiagning væri á súpukjöti, sú
an venjulegan verzlunarkostn- lægsta, en meiri álagning væri
að, sagði Viggó M. Sigurðsson, ieyfð á ýmsum hlutum skrokks
formaður Félags kjótverzlana ins, t.d. sneiðum úr Iæri. En
í Reykjavík, er MYND ræddi útkoman yrði sú, að aðeins
við hann um niðurstöður sam- rúm súpukjötsprósenta fengist
komulags sexmenninganna. út. úr öllum skrokknum, þar
Kann kvað stjórn félagsins sem rýrnun væri mikil á öðru
koma saman til fundar í dag, en súpukjötinu. Þá kvað hann
laugardag kl. 5, til að ræða mál niðurgreiðslurnar hafa haft
ið. Sömu sögu er að segja af geysilegar upphæðir af kjöt-
öðrum aðilum, sem verzia með kaupmönnum, eins og þau mál
iandbúnaðarafurðir, þ.e. mat- væru í pottinn búin, en of langt
vörukaupmenn, kaupfélög o. fl. i»ál yrði að skýra það nánar
Viggó tók sem dæmi, að föst að sinni.
Welensky forsætisráðherra
Rhodesiu ríkjasambandsins er
eini fulltrúinn, sem hefur stutt
MacMillan. Flestir hinna ráð-
herranna hafa deilt harðlega á
Bretastjórn. Einna harðorðast-
ur var sir Alexander Bustam-
ante forsætisráðherra Jamaica,
sem sagði:
Rómarsamningurinn er eins
og hnífur skurðlæknis rekinn
í bak Samveldisins, sem sker
eitt Samveldisríkið frá öðru og
skilur vini í sunilur.
Diefenbaker forsætisráð-
herra Kanada sagði á ráðstefn-
unni að í hundrað ár hefði
Kanada staðizt freistingarnar
varðandi nánari viðskipta-
tengsli við Bandaríkin. Ef Bret-
land gengi í Efnahagsbanda-
lagið þýddi það að Kanada
yrði að beina viðskiptum sín-
um suður yfir landamærin.
Framhaldsviðræður fulltrúa
Breta við stjórnarnefnd Efna-
hagsbandalagsins munu hefj-
ast innan skamms, og hefur
Diefenbaker forsætisráðherra
óskað eftir að forsætisráðherr-
ar Samveldisríkjanna verði
kallaðir saman til nýrrar ráð-
stefnu áður en ákvörðun verð-
ur tekin um aðild Breta.
hvílast eftir
síldveiöar
Reykjavík, 14. sept. — £ 1
— Ég heí heyrt, að einn bát-
ur frá Hafnarfirði sé byrjaff-
ur meff reknet, sagði Sturlaug-
ur Böðvarsson útgerffarmáður;,
á Akranesí, er blaðið spurði
hann frétta í dag. .. ■
Sturlaugur taldi, að stldar-
leit yrði í Faxaflóa eins og und;‘
anfarin haust. Áður fyrr varV
bezti tíminn í september, en’;
síðustu árin var ekki um 'sííd-1
veiði að ræða fyrr en um miðj^
an október.
Allir Akranesbátar, sem voru
á sild í sumar, eru komnir
heiin, nemá Höfrungur II. Mun
hann halda éitthvað áfram, a-
m. lt. meðan tið er sæmileg.
Hinlr' eru nú að hvila sig éftTr
sumariff og sækja í sig veðriff
fyrir vetrarvertíðina. « é í
HVÍSLAÐ í
EYRA
»••» # # * ••#»•• •/•# • '#•••'<•.♦• •- • •• • /.'»«5/#'/»'•• «/*'#• •'# »• •'•*•-•/• *•."••• .*/! #• •*•> • •/.#• •/.'#• ■/.'# MiSjiiSi mmmmmmmmmmmm 'iiWiW • •<»* ••/.#•
Á GANGIMED DliFll k ÖXLIFARMENN FÁ
5% HÆKHN
S í
S
Reykjavík, 14. sept.
Sjómannafélag Reykja-
víkur hefur nýlega samið
við Eimskipafélag ísalnds
og önnur skipafélög um
5% hækkun á launum há-
seta og kyndara. Þessi
hækkun kemur til viðbótar
4% hækktm sem varð 1.
júní.
strengjasteypa
Skipafélögin munu nú einnig
hafa samið um sams konar
hækkun fyrir yfirmenn á skip-
unúni. Þá er um þessar mund-
ir unnið að launahækkunum
fyrir rafvirkja, matsveina,
þjóna og þemur á skipunum.
Samningum fyrrgreiiidra fé-
laga var ekki sagt upp og eru
uppsagnarákvæði þeirra ó-
k Þessa dagana eru ýmsir
góðir gestir í bænum. Einn
þeirra kom með Loftleiða-
flugvélinni Sögu og býr á
Hótel Sögu. Honum varð að
orði þegar hann hlustaði á
prófessor Sigurð Nordal á
Þingvöllum í gær: —What
are the Sagas?
■sÍ5- McPerson og kona hans
fóru með Sandy litla, será
var tveggja ára, í bió. Þeg-
ar þau fóru inn, sagði dyra-
vörðurinn þeim, að ef sá
litli færi að hafa hátt.yrðu
þau að fara út með hann,
en fengju miðana endup-
greidda. Þegar myndin vij}
hálfnuð, hvíslaði McPerson
að kortu sinni: — Héemig
finnst þér? O,1 svo sem,
hvorki til 'né frá, svaraði
hún. Þá sagði McPersonréM
Klfptu þá strákinn, svo að
hann öskri! : v >.: va,
k Tilkynning frá Vitamála*
stjóra: '— 1 dag er eng-in
tilkynning frá Vitamála-
stjóra.
Vitamálastjóri.
's IUMFERÐARYS AUSTURSTRÆTIS
Það er ekkert óvenjulegt
að sjá strák í miðbænum,
og heldur ekki óvenjulegt
að sjá dúfu í miðbænum.
En að sjá strák nieð dúfu
á öxlinni í miðbænum er
heldur óvenjulegt. Hann var
á gangi í Austurstræti i vik
unni, og dúfan vék ekki af
öxl hans alian tímann, eklti
einu sinni meðan ljósmynd-
arinn tók mynd af þeim.
1
Sandi á
Akureyri, 14. sept.
Fyrirtækið Möl og
u r á Akureyri hefur nú
liafið framleiðslu
strengjasteýpu. Fyrsta
verkefnið verður
steypa efni í nýtt
verkstæði, sem reisa á á
Akureyri, og verður fyrst
og fremst fyrir Volks-
wagen- og Land-Rover
bíla. Myndina tók Jón Ste-
fánsson, þar sem verið er
kð flytja vegghluta.
2 3 JL
- f ^5"
b 7 8
9 ( i 1°
12 ±
1J
SKÝRINGAR VIÐ
KROSSGÁTU NR. 15.
I.árétt: 1. villa — 5. norrænt
goð — 6. ólöglegt peningaaf-
gjald — 8. vitfyrrt — 9. vjð-
kvæm — 10. sáðkorn — 11. ról
í jörðu — 12. karlmannsnafn
— 13. fiskinn.
Lóðrétt: 1. kaffibrauð — 2.
snæðum — 3. húsdýr — 4. ríki-
dæmið — 7. hjartfólgin — 8. ó-
kyrrð — 10. sefa — 11. læt án
endurgjalds — 12. samhljóðar.
7>\ rmm AK
7' Dlí SSK05 f/jL stl
gklup!
fLMBT/