Mynd - 17.09.1962, Side 1
18. tbl. - Verð: 8 kr. eintakið
Leggur saman, dregnr
frá og margfaldar.
G. HELGASON & MELSTED .
•' ir
Rauðarárstíg 1. — Síml 11644 $
í kvöld auglýsir Framleiðsluráð landbúnaðarins nýja verð-
ið á landbúnaðarafurðunum. MYND hefur aflað sér upplýs-
inga um verðið og fengið nýja verðið á mjólkurafurðunum,
Er þar um að ræða 8,7—17,9% hækkun frá verðinu í fyrra-
haust.
NÝJA VERÐH) Á MJÓLKUR-
AFURÐUNUM ER ÞETTA:
MJÓLK: Kr. 4.60 lítrinn, var í
fyrrahaust kr. 3.90, hækkun 17,9%.
(Sumarverðið var kr. 4.15 lítrinn).
SKYR: Kr. 12.75 pr. kg., var kr.
11.60, hækkun 9,9%.
RJÓMI: Kr. 50.00 pr. lítra, var í
fyrra kr. 46.00, hækkun 8.7%.
SMJÖR: Kr. 80.75 pr. kg., var í
Skriðan er komin af stað; kapphlaupið milli kaupgjalds og
verðlags í fullum gangi, og nú er hægt að byrja á nýjum
kaupkröfum og nýjum verðlagskröfum.
fyrrahaust kr. 69,00, hækkun 17%.
(Smjörverðið er niðurgreitt og helzt
niðurgreiðslan óbreytt, kr. 34 á
kg.).
OSTUR: 45% mjólkurostur kr.
70.80 pr. kg., var í fyrrahaust kr.
63,30 pr. kg., hækkun 11,8%.
f kvöld mim ætlunin að auglýsa
einnig nýja verðið á kjöti og kar-
töflum, og má búast við verulegum
hækkunmn á þeim vörum líka.
fylgja dýrtíðinni. Fjósið og ,
hlaðan voru nýleg hús og ný—
endurbætt, steinsteypt. Tjón
bóndans, Haraldar Jósefssonar,
er mjög mikið.
Síðast þegar til fréttist, var
slökkvidæla frá AJafossi enn* J
á staðnum, til þess aS fyrir--
byggja, að eldurinn brytist á|
ný út í rústunum. — Eldsupp-íí,
tök eru ókunn, en munu verða '
rannsökuð í dag.
Kjalarnesi, 17. sept.
Á níunda tímanum í gærkvöldi kom upp eldur í úti-
húsum á Sjávarhólum á Kjalamesi. Magnaðist hann
ört, og tókst með naumindum að bjarga íbúðarhúsinu,
en hlaða, f jós og geymsluskúr, allt í sambyggingu við
íbúðarhúsið, eyðilagðist af eldinum.
Ólafur Bjarnason, hrepp- lega of lágt, að því er Ólafur
stjóri í Brautarhoiti, tjáði taldi, þrátt fyrir að mikið hef-
MYND í morgun, að fólkið i ur verið unnið að þvi á Kjal-
Sjávarhólum hefði mjólkað amesi, að láta vátryggingu
Stykkish. 17. sept.
Mikill heybruni
Varð að Gríshóli í
Helgafellssveit í
gær. Heimilisfólkið
vaknaði um kl. 6.45
'í gærmorgun við
þáð, að mikill eldur
var laus í hlöðu.
Þetta er stór hlaða,
endanlega fyrr en
um 11-leytið. —
Skemmdist eða eyði
lagðist megnið af
heyinu. Er tjón
bóndans, Illuga
Hallssonar, gífur-
legt. Um sjálfsí-
lcveikju var aS
ræS a. hhf.
sem tekur 12 kýr-
fóður, 5—600 hesta,
og var hún alveg
full.
Þegar var hringt
í slökkviliðið hér og
var það komið á
vettvang iaust fyr-
ir kl. 8. Tókst ekki
að siökkva eldlnn
:í&pS<g|j5
rA ERFITT AÐ NÁ 1 VATN.
5 Kallað var þegar á slökkvi- J|
5 liðið, bæði frá Álafossi og s
5 Reykjavik. Álafossliðið kom ■
8 mjög fljótt upp eftir, en þá H
W, var hvergi vatn tiltækt. Það g
R var ekki fyrr en eftir að Rvík- j§
# urliðið kom, á tíunda tíman- B
f um, að tókst að ná í vatn úr ■
é framræsluskurðum í túninu, en m
4 þá var eldurinn alveg kominn g
\ að ibúðarhúsinu. Með naum- —
*Á indum tökst að verja það, en gg
2 þó komst lítils háttar eldur í E
K þakskeggið. Taldi Ólafur, að
R ef það hefði dregizt um 15—20 b
K mínútur í viðbót að ná í vatn, ■
# hefði íbúðarhúsið brunnið lika. %
f Svo mikið var um það óttast, ■
é að allir innanstokksmunir voru H
Á bornir út úr því.
5j
5 OF EÁGT VÁTRYGGT.
Húsin voru vátryggð, en lík- B 17. sept. _
5 ------------------------;------ B Þota frá El-Al flugfélag-
n lornocnroníiiQ 5 inu tór Kefiavikurfiug-
l\|ul HuoUI Cllgjcl B velli um 11-leytið í morgun
í m i i l,, _ „ ■ með Ben-Gurion forsætisrh.
í Jarðskiáífto’mæíar við tækni- ■ ffestina frá Israel- Ólafur
4 ■ Thors forsætisráðh., Emil
Ben-Gurion ræðir við fréttamenn
Ben-Gurion fór í morgun
frá Keflavíkurflugvelli
: .7 ; ; : 77 7
4 5', ..'.Vv'V:
frá New York með 51 far-
• Forsætisráðherrar Samveidislandanna í kvöldverðarboði hiá Elísabetu drottmmru
_____________________™ ,_____ , , ,.... . ------------ _ .....................ö
Aitari roö, ná vinstn: Hashidi Kavvawa (Tímganyika), dr. Eric K
áfawa Belewa (Nigeria), sir Alexander Bustamante (Jamaica), 9.
Fernando (Ceylon) og Makarios érkibiskup (Kýpur). Fremri röð: #
Elisabet drottning, Robert Menzies (Ástralía) Ayub Khan (Pakistan w
Zá
Eggert á Víði II. enn
aflakóngur, en Olafur
Magnússon ekki hættur
Siglufirði, 17. sept.
Nýlega átti ég tal við Garð-
ar Finnsson, skipstjóra á Höfr-
ungi II AK 150. Skipið var þá
að landa hjá Síldai-verksmiðj-
unni Rauðku 1350 málum, sem
veiddust 68 mílur NA af Rauf-
arhöfn. Alls hefur Höfrungur
II fengið um 31 þús. mál og
tunnur.
Garðar sagði, að mjög erfitt
væri að ná síldinni, þar sem #
hún héldi sig á mlklu dýpi og 9
væri stygg. Ógernlngur væri ’Á
að veiða hana í sumarnætur, 2
þar sem hún væri svo mis_ f
jöfn, frá stórsíld niður í sar- B
dínur. r
Garðar kvað sér líka við- #
skiptin við Rauðku prýðilega, #
afgreiðsla væri þar öll til fyr- f
irmyndar. jásg. 4
r ■
iiillisi
Reykjavík, 17. sept. —
Víðir II. kom heim af síld-
veiðum í morgun. Eggert Gísla
son er enn afiakóngur á ver-
tiðinni með 32,400 mál og
tunnur. Einn Sandgerðishátur
er enn fyrir norðan.
Síldarleitin á Siglufirði hef-
ur vakað í tvo sólarliriniga, án
þess að heyra í neinun.r bát, I
morgun var stormur á aust- B
ursvæðinu. í>ó munu fáeinir J
bátar vera aff veiðum enn, m. b
a. Akureyrartoátamir Ólafur ■
Magnússon, Súlan og Sigurður a
Bjarnason. Höfrungur II. frá ■
Akranesi er hættur, þaunig að ,
Viði II. stafar aðeins haetta af 1
Ólafi Magnússyni í baráttunni j
um efsta sætið.
Veifingar
þóttu
góðar
London, 17. sept.
Ráðstefna forsætisráð-
herra brezku Samveldis-
landanna hófst í London
í siðustu viku. Aðalmálið
á dagskrá ráðstefnunnar
er stefna stjórnar Mac-
millans forsætisráðherra
varðandi aðild Breta að
Efnahagsbandalagi Evr-
ópu. Margir forsætisráð-
herranna hafa harðlega
gagnrýnt Bretastjórn fyr
ir samningaumleitanir
hennar við stjómarnefnd
Efnahagsbandalagsins,
og hefur andspyrnan
gegn stefnu brezku
stjórnarinnar verið meiri
en búizt hafði verið við.
MacmiIIan forsætisrh.
mun flytja ræðu á ráð-
stefnunni í dag og gera
nánari grein fyrir aðgerð
um og fyrirætiunum
Breta. Hefur forsætisráð
herrann unnið að ræð-
unni um helgina í sam-
vinnu við þrjá meðráð-
herra sína.
Dagblöðunum á
n laugardag kemur
S saman um það, að há-
J degisverðurinn í Val-
■ höll fyrir gestina frá
■ Israel, hafi verið
■ skemmtilegur og á-
8" nægjulegur.
m Pétur Daníelsson
■ veitingamaður stóð
b fyrir ágætum veiting-
■ um og hér á mynd-
S inni ræðir hann við
■ tvær stúlknanna, sem
■ gengu um beina á-
■ samt stöllum sínum
S af einstakri lipurð og
! kurteisi.
HeildsölubirgSir
Tjarnargötu 18
Simar 20400 — 16333
Eggert Gíslason stendur i brúnni á Viði II. og kíkir á.
íiskileitartækið,
livetti