Mynd - 21.09.1962, Page 1

Mynd - 21.09.1962, Page 1
Föstudagur 21. sept. 1962 1, árg. - 22. tbl. - Verð: 3 kr. eintakið AG B LAÐ OFAR FLOKKUM OHAÐ íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiii FUDRADIUPP Eeykjavík, 20. sept. • I dag brann 7 sæta flugvél til kaldra kola á flugbrautinni á Gjögri í Ámeshreppi. Norse- man flugvél flugfélagsins Flugsýnar valt j>eg- ar eftir lendingu og brann til ösku á örskömm- urn tíma. • Flugsýn var beðin að senda vél til að sækja fólk vestur að Gjögri laust eftir hádegið í gær, ásamt vél frá Þyt,_en. báðar yéiarnar voru á vegum Leiguflugs h.f. Fór Jóhannes Víðir Haraldsson vestur á nýjustu flugvél Flugsýnar, 7 sæta Norseman, sem keypt var til landsins í sumar. • Hvasst var fyrir vestan, og er Jóhannes hafði lent, þurfti hann að snúa vélinni. I miðjum snúningi kom vindhviða undir vélina og svipti henni áfram og yfir sig. Við það skall skrúfan, sem enn snerist, í grjót flugbrautarinnar, og sió úr því neista, sem komst í benzínið. Véiin fuðraði samstundis upp. Jóhannes komst út ómeiddur og reyndi að slökkva báiið með handslökkvitækjum vélarinnar, en það var algerlega árangurslaust. Allt, sem brunnið gat, var orðið að ösku eftir örfáar mínútur. 20—30 manns voru við flugbrautina og horl'ði á þetta, en jmrna er erfitt um vatn og var ekkert hægt að gera. • Jóhannes flugmaður kom suður með vélinni frá Þyt. iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiniiiiiiiiiiiiii ii KICHARD HUUNCT HEIMA- FERMANENT stórkostleg nýjung ÍSLENZIÍUR LEIÐARviSIR fylgir amlýsingafrelsi! Reykjavík, 20. sept. Um miöjan ágúst var auglýsingataxti útvarps ins hækkaöur úr 8 kr. orðiö í 10 kr. Um leið var tímaritum og óháö- um blöðum bannaö að auglýsa efni sitt. ið látið gílda um dag- blöð fremur en önnuv blöð. Sp.: Án tillits til þe ss, hvort þau dag.blöð eru háð stjórnmálai'iokl :um eða ekki? Þetta var gert 15. ágúst skv. skipun frá útvarps- stjóra og títvarpsráði. Reglur um flutning aug- lýsinga I útvarpinu eru frá 15. marz 1945. 13. gr. IV. kafla, um blöð og stjórnmál hljóðar svo: Heimilt er að birta aug- lýsingar frá stjómmálablöð- um um útkomustað og tíma, afgreiðslu, verð, innköllun, og annað það, er lýtur að viðskiptum. Óheimilt er að birta auglýsingar frá stjóm málablöðum um efni þeirra og innihald“. 15. ágúst sl. kemur svo dagskipan: Reglan um stjórnmálablöðin skal ná til allra tímarita og dag- blaða. FÁLKANUM og VIK UNNI var neitað um leyfi til að auglýsa efni sitt eins og þau höfðu gert árum saman. Dagblaðið MYND hóf göngu sína 18. ágúst, þrem- ur dögum eftir þessa dag- skipan. Skrýtin tilviljun, ekki satt? Formaður útvarpsráðs er Benedikt Gröndal, ritstjóri Alþýðublaðsins. Varaformað ur TJtvarpsráðs er Sigurð- ur Bjamason, ritstjóri Morg unblaðsins. I tJtvarpsráði eiga einnig sæti Þörarinn Þórarinsson, ritstj. Tímans, og Magnús Kjartansson, rit stjóri Þjóðviljans (varamað- ur. tJtvarpsstjóri er Vilhjálm ur Þ. Gíslason. MYND ræddi við hann í dag: Sv.: Já. Annars geng- ur þetta þannig, að aug- lýsingastofan tekiU’ á móti auglýsingum og ber efni þeirra undir út- varpsstjóra, og fær þá fvrirmæli um afgreiðíslu þeirra. Sp.: Hver var flutn- ingsmaður þessarar til- lögu í Útvarpsráði ? Sv.: Ja, ég man það nú ekki. Þetta sagði útvarpsstjóri. Högni Jónsson, auglýs- ingastjóri FALKANS, segir þetta: Vikublöðin flytja efni, sem ætiað er fyrir allan al- menning. Þau falla og standa með því. Allt fram til 15. ágúst auglýsti FALK- INN efni og innihald blaðs- ins í útvarpinu. Jóna Sigurjónsdóttir, aug- lýsingastjóri VIKUNNAR,. segir þetta: Okkur voru endursendir textar að auglýsingum um efni blaðsins upp úr miðj- um ágúst. Við höfðum aug- */, ,i.v |,\t, wf[K| lýst efni VIKUNNAR árum JA, EG man það ekri, saman en þetta bann kom segir útvarpsstjóri. Ljósmynd: G.K. allt í einu. þessi samþykkt komin nú? fram Sp.: Hvenær var á- kveðið að banna tíma- ritum og óháðum blöð- um að auglýsa efni sitt? Sv.: Ja, það man ég ekki. Það er langt síðan. Þetta hefur verið í gildi árum saman. Sp.: Hvers vegna er MYND segir þetta: Eru ritstjórar póli- tísku blaðanna réttu Sv.: Ég veit ekki, mennirnir til að skerða hvort við gefum upp auglýsingafrelsi tíma- það, sem fram fer á f’ita og blaða, sem eru fundum Útvarpsráðs. í samkeppni við þeirra o u t.’ eigin blöð? Eru þessir t £ ^a’ sömu ritstjórar réttu FÁLKINN Og mennirnir tju að fjalla VIKAN megi ekki aug- um efnisflutning og dag lysa, hvaða greinar þau skr4 Ríkisútvarpsins, tlytja. sem þeirra biöð eru einn Sv.: Þetta hefur ver- ig í samkeppni við? RiKISSTJORNIN ■ P MÆLTIGEGN LANTOKU SIS Reykjavík, 20. sept. 1 ársskýrslu Sambands íslenzkra samvinnufélaga fyrir árið 1961, sem út var gefin í handriti í sumar, kemur í ljós, að á s.l. ári hófst á vcgum SlS undir- búningur að VÖEUMIÐSTÖÐ (centrallager) í Eeykja- vík. Hér er um að ræða stórkost- lega hagræðingu í vörudreif- ingu, og hafa nágrannaþjóðir okkar fyrir löngu komið sér upp slíkum vörumiðstöðvum, sem miða að aukinni hag- kvæmni í verzlun. Lánsloforð fékkst hjá banda- rísku stjórninni fyrir 12 mill- jón króna láni af íslenzku fé, sem safnazt hefur hér heima vegna svonefndra P.L. 480 lána. Landsbankinn var mál- inu hlynntur og lofaði banka- ábyrgð. En islenzka ríkis- stjórnin kom í veg fyrir, að StS fengi þetta Ián! Eftir að Export Imþort Bank hafði samþykkt lánveit- inguna fyrir hönd Bandaríkja- 30 þúsund fjár í Þverárrétt Borgarnesi, 20. sept. Einhverjar stærstu réttir á landinu, Þverár- róttir í Borgarfirði, voru í fyrradag. Þar eru nær 30 þúsund fjár, að þyí er Davið á Ambjargar- læk gizkar á. Hann var róttarstjóri í fjöldamörg ár, cu nú hefur tengda- sonur hans, Magnús Krisi .jánsson ‘__Norð- tungu, tekið við' þvi starfi. Gangnamenn fengu all sæmilegt veður í leitum, en við niðurreksturinn í fyrradag var slæmt veð- ur, heliirigning og hvass viðri. Tvær svipmyndir úr Þverárréttum: — Einn snæðir, en hundurinn horfir á; annar sýpur á pela, en stúlkan horfir á. stjórnar, var að venju leitað til ríkisstjómar Islands, og hún spurð, hvort hún væri láninu meðmælt. Ríkisstjórnin fékk 60 daga frest til þess að gefa umsögn sína. Á 58. degi sendi stjórnin svar til Export Im- port Bank og mælti á móti því, að Samband íslenzkra sam- vinnuféiaga fengi þetta lán. Síðan segir í Ársskýrslunni: — Samkvæmt umsögn bandarísks embættismanns í VVashington er þetta eina til- fellið, að ríkisstjórn lands hafi mælt á móti slíkri Iánveitingu, eftir að rikisstjörn Bandaríkj- anna, sem á fjármagnið, hafi veitt sitt samþykki. Fjölda- mörg lán af þessu tagi hafa verið veitt í ýmsum löndum. MYND spurðist í dag fyrir um það hjá Erlendi Einarssyni, forstjóra SlS, hvort eitthvað nýtt væri að frétta af þessari vörumiðstöð. Sagði hann áfram unriið að undirbúningi þessa máls. Nauðsynlegt væri að hafa einhvern útveg með láns- fé, en ótrúlegt væri að SlS stæði enn til boða bandaríska lánið, þótt hugarfarsbreyting yrði hjá ríkisstjórninni. Til tals hefur komið að reisa vörumiðstöðina á lóð Sambandsins á Granda í Rvík, en sú lóð er ekki nógu hag- kvæm, og hefur verið sótt um sérstaka lóð undir þessa starf- semi. Reykjavikurborg hefur enn ekki svarað þeirri umsókn, cn forráðamenn SÍS vonast til þess að fá lóð undir starfsem- ina á þessu ári. ■■■■■■■■■■■■■■bhibi MYND aftur sem síðdegisblað MYND hefur góð tíð- indi að færa lesendum sínum. Á mánudaginn verður MYND aftur sið- degisbiað og kemur út um hádegi. LMYND mun flytja ykkur nýjustu fréttirnar og skemmti- efni í stuttn og laggóðu formi á þeim tíma, sem flestir vilja fá einhverj- ar nýjar fréttir. á eftir sumri Hún hallar undir flatt og horfir á eftir snmr- inu, sem nú hefur kvatt fyrir fullt og allt, en liaustið er tekið við. Þðtt sumarið hafi ekki verið sérlega gjöfult á gott vcður á Suðurlandi, verff- ur þaff samt bjartasti árstíminn, og allir sakna þess, þegar þaff er farið, en taka jafnframt að lilakka til þess næsta. Við vonum, að þegar líð- ur á veturinn, risi þessi unga stúlka upp, og horfi fagnandi fram tíl nýs sumars. UNDIR ÁHRIFUM? Hafnarfirði, 20. sept. — Lögreglan í Hafnarfirði tók í gær ökumann, sem hafði ekið á stag úr símastaur. Grunur leikur á, að maðurinn hafi ver ið undir áhrifum áfengis.

x

Mynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.