Mynd - 21.09.1962, Side 2

Mynd - 21.09.1962, Side 2
( i Konnersreuth, 20. sept. | | Therese Neumann, sem ( i bar krossfestingurmerkl ] [ á höndum, og blæddi úr 11 á föstudeginum Ianga ár- ( > lega, er látin. Hún var ] [ hehnskunn og þúsundir (» kaþóiikka hafa heimsótt ] [ hana, et'tir að frásögnin ( i uirt sárin komst á kreik ] 1 fyrir 36 árum. Arlega, á ( , föstudaginn langa, • Síðasta myndin uf 'lherese Neumann, tekin árið 1960. Örin bendir á sárið. streymdi blóðið úr hönd- q um hennar og augum, • en endaiausar raðir kaþ- p, óiskra pílagríma gengu • framhiá rúmi hennar. J Therésá fæddist á föstu- ® daginn laaga árið 1898, ® en tvítug iamaðist hún q blind. • óg varð síðan Fimm árum síðar hún heil 4 ný og kvað heilagan anda hafa op- inberazt sér. IJPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í Fornsölu Jón- geirs við Strandgötu í Hafnarfirði á morgun, laugardag, kl. 2 síðdegis. Seldur verður vöru- lager Fornsölunnar ásamt fólksbifreið og lítilli vörubifreið. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetiiin í Hafnarfirði. I 2 i Afkáralegur lokunartími MYND skýrði frá því í gær, að forráðamenn vín- veltlngahúsanna ættu um þessar mundlr viðræður við löggæ/.Iuyfirvöldin um auk- Ið írelsi í vinveitingamál- i trt. I»uð, sem farið er fram X er, að vfnveitingahúsin verði opln alla daga v knnn- ar til klukkun eltt eftir mið- aætti. Eimíreuiur að veit- liigar hefjist klukkan 5 eftir hádegi í stað klukkan 7. MYNI) telur, að það yrði til mikllla bóta, ef þetta aukna frelsi fengist. I’að nær ekki neinni átt að skipa fulltfða fólki að halda heim af veitingahúsunum klukk- an 11.30. Reynslan hefur sýnt, að vilji menn halda áfram að drekka eftir að vínvoitlngahúsunum hefur verið lokað klukkan 11.30 þá er ekkert sem hindrar þá. Þeir Itaupn vín af leyni- vínsölum eða eíga það heima. Útkoman er slark ( ! eða partý í heimahúsum, geðslegt eins og það er ef börn eru í húsinu. Jliðviku- dagarnir eru þó það versta í þessu máli. Þeir eru síður en svo „þurrari" en aðrir dagar. Þá ber einna mest á drukknum mönnum á göt- a: úti. Þá er leynivínsalan mest. MYND tekur ekki þessa afstöðu ti) að mæla með aukinni víndrykkju. Síður en svo. Blaðið teíur hins vegar að tilgangslaust sé að halda fullorðnu fólki frá á- fengi með afkáralegum lok- unartíma. Höfuðvandamálið er ekki fullorðna fólkið. Það eru unglingariiir. Það, sem þarf að gera, er að sjá til þess, að ungling- ar fái ekki afgreitt áfengl. Þar elga ströng viðurlög að gilda. KEPPNI m LAUN AÐ LJUKA lj| MYND minnir sölubörn ||l sin á happdrættið um vasa- iil útvarpsta-kið. Þið. fáið einn |!| happdrættismiða fyrir hver ij| 20 seld blöð á dag. Þrír dag- llj ar eru eftir. Keppninni lýk- :i| ur á laugurdag. i í Þetta gildir fyrir sölu- börn í Rcykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, en um mán- aðamótin hefst happdfætti fyrlr sölubörn annars stað- ar á landiuu. •LEE ' Vánnubuxur Vinnujakkar Galiabuxur Samfestingar Vinnufatabúöin LAUGAVEGI 76. Sfivn 15425 O'r ^ Reykjavík, 20. sept. \ Netaveiðin á Ölfusársvæðinu, þ.e. við ósinn, er mikið x Vandamál og mörgum þymir í auga. Stangaveiðimenn og bændur í uppsveitum, sem veiðiréttindi eiga, eru ákaflega óánægðir með núverandi fyrirkomulag. Torsten Nilsson. TVEIR NÝIR RÁÐHERRAR í SVÍÞJQÐ Stokkhólmi, 20. sept. Gústaf konungur út- nefndl í gær nýjan utan- [íkisráðherra og félags- málurúðherra. Við em- bættl utanríkisráðherra tekur Torsten Nilsson, fé lagsroálaráðherra, af Östen Undén, en við em- >ætti féiagsmálaráðherra tekur Sven Asplirig, rit- ari flokks Jafnaðar- Sven Aspling Torsten Nilsson hefur verið ráðherra siðan 1945, er hann var skip- iður samgöngunlálaráðh. Frá hausti 1951 til marz 1957 var hann varnar- málaráðherra, en félags- málaráðherra síðan. Nils son fæddist 1905 í Ne- vishög á Skáni, nam á lýðháskóla í Þýzkalandi að afloknu stúdentsprófi, nam múraraiðn og starf aði við hana til 1929. Stjómmálaferil sinn hóf hann sem ritari í sam- tökum ungra jafnaðar- manna á Skáni 1927— 30, en síðan formaður til 1934. Ritari flokksins 1940—1'48. Sven Aspling er 50 ára, fæddur í Filipstad og byrjaði sem blaðamað ur við Víirmlands Folk- biad 1937. Fimm árum síðar fluttist hann til Dalerne og var kjörinn í stjórn jafnaðarmanna- Hann lagði stund á þjóð- flokksins þar. 1946 varð hann framkvæmdastjóri flokksins og ritari 1948. Hann lagði stund á þjóð- félags- og efnahagsmál i Bandarikjunum og hef- ur skípulagt kosningabar áttu jafnaðarmanna ár- um saman. hjakill meirihluti laxjns, sem gengur i Ölfusá, veiðist í netin við • ósinn. Hafa bændur, sem leggja netin, stórtekjur af veiði, auk þess sem surpir eru svo ósvífnir, að leigja stengur á netasvæðinu. Netin eru hvíld á máriudögum og kemur árang ui þess í ljós daginn eftir, sem er eini da^ur vikunnar, sem teljandi veiði er ofar á vatna- svæði árinnar. MYND hefur verið tjáð, að Stóra-Laxá í, Hreppum hafi þó verlð heldur betri en í fyrra. Brúará hafi hins vegar verið næstum laxlaus o. s. frv. Eru margir þeirrar skoðunar, að það sé löngu tímabært, að banna alveg netaveiðina í Öif- usáfósum. Tii þess þarf að breyfca gildandi lögum og talið er að erfitt sé að vinna snma þingmenn til fylgis við það, þar sem þeir eigl marga stuðn- ingsmenn í hópi netaeigenda. En skyldu ekki hlnir, sem ekki er tekið tiliit til, vera miklu flelri? Eru það ekki hagsmun- ir fárra, sem þarna sitja í fyr- iirúmi fyrir hagsmunum fjöld- ans, eins og á mörgum sviðum? Oft kærður, enn tekinn Reykjavík, 20. sept. Tvær flöskur af áfengi fund- ust við lelt, sem lögreglan gerði, að gefnu tilefni, í gær- kvöldi. Orðrómur gekk þess efnis, að leigubifreiðarstjóri, sem nokkrum sinnum hefur verið kærður fyrir leynivín- sölu, stundaði iðju sína áfram, elns og ekkert hefði í skoriz.t. Arangurinn varð sá, sem fyrr greinir. Að undanfömu hefur lög- reglan leitað nokkuð í leigu- bifreiðum og fundið talsvert af áfengi. Virðist leynivínsal- an aukast á haustin, þegar síldveiðum lýkur. Eftirspurn eftir víni eykst þá hjá bílstjór- um, sem gjarnan falla fyrir freistíngunni um fáeinar krón- ur, svona fyrirhafnarlítið, og taka áhættuna. Krani I reiðileysi .....er þessi óboðni köttur að gera? Kettinum Liúi'u varð ekki um sel, þegar hún hoppaði upp á kommóðu og sá þá ófrýnilegan kattarfjanda í speglln- um. Ilvað vildi þefta ó- féti vera að sperra sig? Og hárin á Ljúfu risu af illsku yfir þessum ó- bcðna gesti. Blossinn frá ljósmyndaranum kom í veg fyrlr, að Ljúi'a réðist á þennan óhoðna gest. Reykjavík, 20. sept. Krani var að lyfta krana i gær við Faxagötu, sem enginn VIKUTiÐINDl a i I I I e þekkir, en er niður við höfn. Kraninn var búinn að leggja þarna í reiðileysi í 7-—8 ár og héldu margir að hann ætti aö verá eins Kóriá’í móritimént' vió höfnina, sagði Bjarni Kr. Björnsson verkstjóri í samtali við MYND. En í gær komu liprir piltar frá Þungavinnu- vélum hf. og kipjitu þessu 14 tonna ferlíki upp á vagn og óku á brott. OFFSETPRENTARAR FÁ 16% HÆKKUN Rcykjavík, 20. sopt. Verkfalli Offsetprentarafé- lags Islands er lokið eftir 9 daga. Samningar (ókust í nótt og voru staðfestir á félagsfundi í dag. Helztu atriði hinna nýju ssmninga eru: 16% kauphækk- un, 6% orlof á yfirvinnu, 35 stunda vinnuvika, þegar unn- ið er á vöktum og veikindadag- ar færast milli fyrirtækja eða geymast, ef starfsmaður hætt- ir um stundarsakir. .******.*•¥■♦****¥*¥**¥**: [iaiaamm Austurbæjarbíó: Kátir voru karlar (Peter Alexander, Bibi Johns), kl. Ci, 7 og 9. Uæjarbí.): Eg cr enginn Casa- nova. þýzk. JU. 7 _,oíL.9. Camlu T>jo: (Gary Cooper), kl. 5, 7 og 9. Ilafnarbíó: Svikahrappurinn (Tony Curtis), kl. 5, 7 og’ 9. llnlmu'fjuróurbíó: Kusa mín Og ég (Fernancjol), kl. 7 og 9. Húskólubíó: Fimm brenni- merktar konur (Van Heílin, Silvana Mangano), kl. 5, 7 og 9. Kópuvogsbíó: Sjóræningjarn- ir (B. Abbott, L. Costello, Ch. Laughton), kl. 7 og 9. Nýja i)íó: Eigum við að elsk- astkl. 9. Marsakóngurinn, kl. 5 og 7. . > Laugarúsbíó: Ókunnur gest-> ur, kl. 9. Flóttinn úr fangabúð- unum, kl. 5 óg 7. Stjörnubíó: Jacobowsky og ofurstinn (Danny Kay, Curt Jtirgens), kl. 5, 7 og 9. Tónubíó: Pilsvargar í sjó- hérnum, ensk, kl. 5, 7 og 9. RUSK OG GROMYKO; RÆÐAST VID : Washington, 20. sept. — Dean Rusk utanríkisráðh. Bandaríkjanna fer til New York í næstu viku til viðræðna við Andrei Gromyko utanríkis- ráðherra Sovétrikjanna. Fer Rusk til New York á laugar- dag, og ræðast þeir Gromyko sennilega við á þriðjudag. Þá mun Rusk einnig ræða við fleiri utanríkisráðherra, sem staddir eru í New York vegna Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. illllllllllllllllSíiKliiilIIIiiíSiii • Mjölið hrúgaðist upp MJÖLPOKAR AÐ f LÁNIHÉR HEIMA ■ OG FRÁ NOREGIÍ í skemniuniu, þar sem poka vaniaoi. (Ljosm.: i>auay). Islendingar fengu aðeins eitt stig í keppninni. Vil hjálmur Einarsson sá fyrir því. — (Sig. Sig. íþrótta- þáttur ríkisútv. 18. sept.) lEHHHElHlMHHBHHHHHHHHMHEIIflHMHHHHnHHBaBHHHHlHHHElHHHEEBBEHHHIlHHHlBH Siglufirði, 19.,sept. — A þessu mikla sildar- snmri voru að .sjálísögðu miklar annir hjá síldar- verksmiðjunum. A mynd inni sjáum við mjölfjall, sem myndaðist þegar mikíil skortur varð á pok um fyrr í þessum mánuði hjá SR. I tvo sólarhringa var mjölið iátið fara beint á gólfið af því að poka vantaði. Framleiðslan var orð- in meiri, en nokkurn háfði órað fyrir. Var þá gripið til þess ráðs, að fá poka lánaða á ýmsum stöðum innanlands, og einnig voru fengnir mjöl pokar frá Noregi. Þetta þýðir, að mörg rnismunandi vörumerki eru á pokunum, en að sjájfsögðu verður vöru- merki SR sett á pokana áður en þeir eru seldir. | göturnar n S I S ■ ■ B R iiiiiiiiiiiiifliaiiiiiiiiiiiiiiiiiiii * SauOárkróki, 20. stept. — Eins og frá var skýrt áður, hefur í sumar verið unnið að varanlegri gatnagerð á Sauö- árkróki og var sizt vanþörf á. Hefur Skagfirðingabraiit veriö malbikuð, (ca. 500 m), og ef tími vinnst til, verður hluti af Kirkjutorgi og Aðalgötu einn- ig malbikaður í haust. Leifur Hannesson, verkfræð- ingur, sér um framkvæmdir, en Malbik hf. á vélar þær, sem notaðar eru. En eigendur þess fyrirtækis eru fyrst og fremst Samb. ísl. sveitarfélaga. Vélarn ar eru litlar með lítilli afkasta- getu og mjög erfiðar, þegar eitthvað er að veðri, og má það furðulegt kallast, að jafn stórt og voldugt samband skuli leggja sig niður við að kaupa slík dvergverkfæri. A suðurhluta Skagfirðinga- Urautar varð að slíipta jarðveg á löngnm kafla, eins og myndiii sýi'iir. bd. [H na rs pa im ra » w w ra rj a ta ■ n ra ■ S n B Efl ra ra n ÞjóMeikliésii): Hún írænka mín, kl. 20. 13.25 ,,Við vinnuna": Tónleik- ar. 18.30 Ymis þjóðlög. 20.00 Bíst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas KarLsson). ■ ‘io Frægir hljóðfæraleikarar Nathan Milstein fiðluleikari. jl.OU LfpplcsUu’: Andrés Björns- son 1 s kvöfði eftir Einar Ilall- dórsson. 2U0 Tónleikar: Sex- ieit op. 81 b fy.rir tvö horn, tvær fiðlur, víóiu og s'elló eftir Beo.t- hoyen. 2J.3Ö 'Útvarpssagan ,,Frá vöggu til grafar;*. 22.10 Kvöld- ságan: ,.í sveita þins andlits“. 22.30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. • I - - - 17.00 Dennis Day. (gainan.). 17.30 Col. Flack (gaman.). 18.00 Er éttir. 18.15 Industry on Par - ,5 áde (fræöéiá). Í8;30 Lucky Lagor (iþr.). 19.00 Current Ev- enls (effít á baugi). 19.30 Tell it tu \Groucho • (spúrn.). 2Ö.00 Oarry Moo.re (skerivmtun). 21.00 Alcóa Premiére (drama)! Í52.00 Bob Nowhart (fj'á Krjeml). 22.30 NL-Playhouse <0n Oui ’Mcrry Wíiy). Fréttir. liitstjóri: Björn J óhannsson (áb.). FréttaKÍjóri: Högni Torfason. BlaJaintjun: Auðunn Guðfnunds- son, Björn Thors, Qddur Björnsson, Sigurður Ilreiðar, Sigurjón Jóhannssón. I.jÚKniyndari: Kristján Magn- ússon. ...' IJmbrot: Ilallgrímur Tryg^a- son. . Lögíræðilcgur ráðunaut1,r: Ein- ar Asmundsson., FrainUvæmdastjóri: Sigurf Nikulásson. AuglýsingaBtjóri: Jón R. Kja ansson. Dreifingarstjóri: Sigurí Brynjólfsson. Ritstjórn, skrlfKtofur, Tjflrnar-'] .gata 4, Reykjavik. * Afgreiðsla: Hal'narstræti 3. 5] Setning og umbrot: Steindórs- prent h.f. Prcntun: MYND. Sími: 20-2-10. ÍTtgefnndi: Ililmar A. ICrist- jánsflon. ■ B. B B B ■ ■ 321: ■ I lEIBZZaHlSESIKSHHHIIIEEHKHHEBBiBEBEBHBHBIIIEæEEEHEHEXSHEEaSBHHEHEBBEBZiæiIBSKl býðui* góðan dagl Föstudagur 21. september 1962

x

Mynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.