Mynd - 21.09.1962, Page 3

Mynd - 21.09.1962, Page 3
 Klukkan var orðin sjö, þegar Percy Greemvay kom iieim úr vinnunni. Hann var óvenjuþreyttur og fann, að hann var að fá kvef. Hann þráði að komast i bað og fá sér ærlegan svefn. En endilega í kvöld þurfti hann að fara yfir dagskrá fundaring daginn eftir. Hann fór inn í eldhúsið til konunnar sinnar. „Percy,“ sagði hún, um leíð og hann birtist, „þú verður að tala viö Peter.“ „Hversvegna, hvað er nú að?“ spurði hann. „Það er einmitt það,“ sagði Sarah. „Hann vill ekki segja mér neitt. Við fórum enn einu sinni að rífast við teborðið." „Nei!“ stundi Percy. „Hvað er að núna?“ Grátandi ,,Eg sagði þér það, ekkert. Hann var bara allt í einu farinn að gráta, og svo hljóp hann upp á herbergið sitt. Hann er þar núna. Við get- „Jú,“ hvíslaði drengurinn. „Gott. Þetta mjakast. Það veldur þér eitthvað áhyggj- um. Kom eitthvað fyrir í dag? Til dæmis í skólan- um ?“ Peter brast ekyndilega í grát. Percy sat og beið og leiði allt annað en.vel. Smám saman hætti drengurinn að grá-ta, en lengi hristist hann í áköfum ekka. ,,Jæja?“ spurði Percy eft- ir stundarkorn. Drengurinn kinkaði kolli. „Einmitt. Eitthvað kom fyrir i skólanum. Er það éitthvað, sem þú vilt láta mig skrifa skólastjóranum um?“ eftir LESLIE KALWARD um bara ekki lokað augun- um fyrir þessu lengur. Það angrar eitthvað strákinn, og þú ættir að reyna að kom- ast að því, svo að honum verði rórra. Hann vill ein- hvern veginn ekkert við mig \a\a, en ég er viss um, að hann trúir þér fyrir þessu, ef þú ferð rétt að honum. Þegar öllu er á botninn .. „Jæja, jæja," sagði Percy. Hann saug upp i nefið og snýtti sér með miklum hamagangi. Sarah virtist ekki taka eftir neinu. Hann stundi þungan, gekk hægt út úr eldhúsinu og síðan hægt upp stigann. Hann opnaði dyrnar að heibergi sonar sins. Peter lá á maganum uppi í rúmi. Hann leit upp, og P.ercy sá, að augu hans voru öll grát- bólgin. Hvað er að íí „Peter,“ sagði hann, „mamma þín sagði mér, að jietta hefði aftur endurtekið sig við teborðið'. Hvað er að, drengur minn?“ Peter sagði ekkert. Hann hætti að gráta og beit fast i neðri vör sína. „Ef þú segir mér ekki, hvað er að,“ sagði Percy þrár, „get ég ekki hjálpað þér að komast yfir þetta, er þaö?“ ,,Nei,“ sagði Peter. „Jæja, hvað er að?“ Peter sagði ekkert. „Sanníeikurinn er sá, að það var ekki neitt, sem sagt vár við teborðið, sem kom þér úr jafnvægi, er það ? Þú varst kominn úr jafnvægi áður, er það ekki?“ WAW.V.'.V.V.V.’.V.V.1 „Nei, nei!“ hrópaði Peter. „Hvað er það þá?“ hróp- aði Percy á móti bálreiður. „Það er . . . það er einn strákurinn.“ „Einn strákurinn?“ „Hann lætur mig ekki í friði, Hann or alltaf að hrekkja mig.“ „Attu við . . . áttu við, að hann sé hrotti ? B'aii illa með þig?“ „Já.“ „Einmitt . . .“ Percy dró andann iljúpt. „Líttu á mig, Peter." Drengurinn leit á föður sinn, leit niðut- fyrir sig skömmustúlegur. Skerandi Nú talaði Percy eins og maður, sem þarf að gegna sársaukafullri skyldu. Rödd hans var harkaleg og sker- andi . . . „Eg skammast mín fyrir þig!“ sagði hann. „Hvað er þessi hrotti stór? Hann er enginn risi, er það?“ „Nei.“ „Hann er vcnjuicgur skólastrákur.“ „Hann er eldri en ég . . . og stærri.“ „Miklu stærri ? Er hann eins stór og ég?“ „Nei,“ tuldraði Peter. „Jæja þá . . . þá veiztu, hvað þú átt að gera, er það ■ ekki?“.................... „Nei,“ sagði Peter. „Það skal ég segja þér,“ sagði faðir hans. „Það kem- ur þér kannski á óvart, en það var farið svona illa með mig á þínum aldri, í sama skólanum, og ég komst ao raun um, að ef ég léti ekki ekki hendur standa fram úr ermum, myndi ég verða kúgaður alla ævi. Þú vilt ekki láta slíkt koma fyrir þig, er það Peter?“ „Nei,“ sagði Peter. - „Þá verður þú að fara að eins og ég,“ sagði Percy. X fyrsta sinn leit Peter beint framan í föður sinn fullur áhuga og velti þvi fyrir sér, hvernig faðir hans hefði gert slíkt kraftaverk. „Einu sinni,“ hélt Percy áfram, „þegar þessi strák- ur var að stríða mér, sló ég til hans, svo að hann fór að gráta. Eg man, að vörin á honum sprakk. Og eftir það lét hann mig alltaf í friði. Sýndu þessum hrotta, að þú kunnir að berjast, þá lætur hann þig í friði, ég veit það!“ Hann klappaði drengum kumpánlega á öxlina. „Næst þegar hann leitar á þig, veiztu, hvað þú átt að gera. Þá hættir þú líka þessu væli. Jæja, hættu nú þessu, og farðu og gáðu að því, hvort þú getur ekki gert ■w.v, ■ ■ ■ ■ ■ M/b Gunnar Hámundarson Það er.mikill skaði, þegar :ip farast, eins og t.d. þeg- • fiskiskipið Gunnar Há- undarson RE-77, sökk út LÆinganesi hinn 8. sept. Sastliðinn. n meiri gleðitíðindi eru, að löfnin skyldi bjargast heil húfi, og sendum við skips ifninni beztu hamingjuósk . Vonandi eignast áhöfnin 'tur nýjan Gunnar Há- undarson, svo þeir geti ifið sjósókn að nýju á eig- skipi. Vél skipsins var 88 ha. elvin-Diesel, 7 ára gömul, ' stóð sig með prýði. Hún öðvaðist ekki fyrr en skip var að þvi komið að ikkva. Kelvin-Diesel vélar hafa arg oft bjargað skipum að ndi þótt sjór væri það likiíí i skipinu, að vélstjóri yæði upp fyrir í klofháum vaðstígvélum i v.élarrúmi skipsins. Vélin í M.b. Gunnari Há- mundai'syni var orðin 7 ára, og var í góðu lagi, eins og áður segir. Við athugun hef ur komið í ljós, að notkun varahluta til vélarinnar frá byrjun, varð samtals kr. 2.884,28 eða kr. 412,04 að meðaltali á ári„sem er eðli- leg notkun, samanber t. d. Kelvin-Diesel vél hér á landi, sem þegar er orðin yfir 20 ára gömul, og hefur notað að meðaltali varahluti fy.rir tæpar 4 00 krónur á ári. Það er hægt að vanda hlutina það vel, að ending þeirra verði löng, viöhalds- kostnaður lítill, sem aftur á móti leiðir til velmegunar, ef aðrar aðstæður leyfa. Sicj. (J'( (9/afsson ÍSTVRi & VÉI.AH H.F.) ÁUGLVSING. SlMl 14940. LAUGAVEGI 151. óttaðist enn og hataði, eftir p að maðurinn hafði tekið að sér stjórn fyrirtækisins, sem J Percy hafði unnið hjá í 20 ■“ ár, hrottann, sem hann hafði % R , aldrei þorað að bjóða byrg- I* os 011 inn, hrottann, sem hafði *, eyðilagt líf hans ... "" Þegar Peter lá í rúminu >J sínu svosem klukkustund “• síðar, fór hann að hugsa um P hrottann, sem*var að eyði- leggja lif hans, þennan mikla rum, ,hann Bill Bodd- ington. Þá minntist hann orða pabba síns, og hann sá sjálfan sig fyrir sér, þar sem hann réðst að Bill Boddington og gaf honum vænt kjaftshögg, og högg á nefið svo að blæddi úr, og kannski fékk hann líka glóðarauga. KENNEDY YNGSTI í FRAMBOÐI 19. sept, — Frambjóðendakjör til þing- kosninganna í Bandaríkjunum í haust fór fram i Massachus- ettríki í gær. Yngsti bróðir Kennedys forseta, Edward, kallaður Ted, og er 30 ára, hlaut kosningu hjá demókröt- um, sem frambjóðandi til öld- ungadeildarinnar, en George Cabot Lodge hjá repúblikönum. Cabot I_.odge er 35 ára. Faöir hans var Öldungadeildarþing- maður fyrir Massachusetts þar ti! hann féll fyrir John Kcnne- dy núverandi forseta. ■■■HBMBMMMBlBBBBHHBMfflHBBMHHBHBBBBIiBBBBBanBBBIBBBBlBBBBBElBBBBHBHHHB Leið illa En þegar hann sá Bill Boddington á leikvelli skól- ans morguninn eftir, féll honum allur ketill i eld, og hon.um fór strax að líða illa. En veslings Percy, sem bæði var kvefaður og varð að vinna að undirbúningi fundarins daginn eftir, svaf illa og kom því of seint í vinnuna. Samstarfsmaður hans glotti, þegar hann var að hengja upp frakka sinn. „Ekki vildi ég vera í þín- um sporum,“ sagði hann og kinkaöi kolli i áttina til jjj 25 mörk í j 4 leikjum Akranesi, 20. sept. —. Jr Fjórir gestaleikir fóru fram ■* hér á sunnudaginn. IA (b-lið) í vann Reyni í Sandgerði með I* 7:5 (0:3 í hálfleik)! I 3. fl. ■J vann IA Reyni með 11:0. I 4. fl. vann IA Víking með 1:0 og ^ í 5. fl. vann Víkingur IA með 5 1:0. h. \ Real Madrid og l Benfica máttu \ þola ósigur Manchester United sigraði Real Madrid 2:0 í vináttuleik í Madrid í fyrradag. I keppn- inni um alþjóðabikarinn í knatt spyrnu sigraði Santos, Brasi- líu, Benfica, Portúgal, 3:2. Danska liðið Esbjerg tckur þátt í annarri umferð Evrópu- bikarkeppninnar. — Það náði jafntefli, 0:0, gegn írska liðinu Linfield á miðvikudag. Esbjerg vann fyrri leikinh 2:1. ihhhhhhhhhhhhhhhhhhhhh ic. n iGerðardómsii breyta ekkij eitthvað þína.“ fyrir Hugsaöi An þess að segja orð, stóð Peter upp og gekk út út herberginu. Percy sat á rúminu í nokkrar mínútur og hugsaoi . . . hugsaði um manninn, sem hann óttaðist og hátaði, óttaðist og hat- aði, þegar hann var í skóla, næstu dyra. „Hann er í hroöalegu skapi. Hann er búinn að koma fram tvisv- ar." Handan við hurðina heyröist þrumandi rödd: „Er Greenwaý ekki komínn enn ?“ „Eg er að koma, hr. Bod- dington!" hrópaði Percy og greip skjalatöskuna sína og flýtti sér sem mest hann mátti inn á skrifstofuna til forstjórans. \ f ! samningum, sem i Keykjavík, 20. sept. Þeir Hannibal Vakli- marsson, forseti Alþýðu- sambands íslands, og Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands ís- lands, eru sammála um, að gerðardómslögin uni síldveiðikjörin geti ekki gripið inn í og breytt samningum, sem fastir W.W.V.WAV.V.VW.V/AV.WAV.V.W.'.V/AW." 5 i sijöimuspái Landssamband ísl. útgerð- armanna hefur skrifað út- gerðarniönnuni og bannað þeim að gera upp við sjó- voru lausir, svo og á ýmsum stöðúm, þar scm samningar voru fyrir hendi nema sam- kvæmt gerðardómslögunum. Óánægja meðal sjómanna. Hannibal Valdimarsson kvað gerðardómslögin hafa valdið niikilli ólgu meðal sjómanna, sem telja illt að una því, að kjör þeirra séu skert frá gerð um samningum, einkum þar voru, er lögin voru sett. sem hásetar á 1/3 flotans búi við óskert kjör, en 2/3 við skert kjör. Enn hafi það magnað óánægjuna, að Fé- lagsdómur hafi úrskurðað, að skipstjórar og stýrimenn menn, þar sem samningar I haldi alls staðar óskertum kjörum. Þannig hafi misrétt- ið komizt inn fyrir borðstokk- inn á hverju skipi. Þá hefst innheimtumál. , — Við teljum, aö Félags- dómur liafi gengið um það (á Norðfirði), að samningar séu alls staðar í gildi, þar sem viðkomandi félag hafi ekki fengið skriflega upp- sögn, sagði Hannibal. Geri út gerðarmenn upp samkvæmt gerðardómnum, þar sem við leljum samninga í gildi, hefst iniiheimtumái á hendur út- gerðarmönnum. Hvar voru. samningai' lausir? Jón Sigurðsson kvað samn- 1 vorul inga hafa verið lausa við ■ Faxaflóa, nema í Sandgerði, 5 Breiðafirði, Vestfjörðum, Ak- ■ ureyri og Vestmannaeyjum og á þeim stöðum hafi gerð- ■ ardómurinn ekki áhrif. Hins JJ vegar háfi samningar yfir- m leitt verið fastir á Austur- B landi og Norðurlandi, svo og n í Sandgerði. LÍÚ vill ekkert segja. MYND sneri sér einnig til Landssambands ísl. útgerðar- manna til að kynna sér við- horf þess til þessara ágrein- ingsatriða. Siguröur Egilsson, fulltrúi, varð þar fyrir syör- um og kvaðst ekkert vilja um málið tala. FYKIK 21. SEPT. VATNSBEKAIYIKRKIÖ (21. jan. —19. fobr.): Látlu ekki blekkjast af vináttutilboði, scin er af Iiugs- munalegym toga spunnið. FISKAMKRKIÐ (20. fe.br.—20. m»arz): Tiíboð frá óv;entuni aðil." muii koina á heutugum tíma til að leysa fjárhagsvandræði þín. HIHjTSMEBJÍIÐ <21. mnrz—19. apr.): Sýndu fjölskyldu, sem hef- ur komict til virðingar, fiilla liurteisi. þó aldrei nema þér leið- ist hún undanteknlngariaust. NAVTSMEKKIÖ <20. apr.—20. marz): Hugsáðu þig um tvisvar, áðúr en þú skrifar undir plagg, sem getur haldið fjdrhag þinum niðri um ófyrirsjáanlega framtíð. ☆☆☆☆☆☆☆ ☆☆*☆☆☆☆☆☆☆:¥("&**.!: P P «• 3- p p iiIYNI) óskar 'afmælis- ^ börnum dagsins til liam- j ingju, gæiu og gengis á £ ókomnum árum. . - £ TVÍmilAMKIiRH) (21. maí—21. júní): Hæfilciikar þínir eru ekki nýttir til fulls, og mun þér vcrða miklu meira úr þeim í frltlmum þínum. Ki:ABBA3IERKI» (22. júní—21. júlí): Samþykktu að taka þátt í kostnaði í áhættufyrirtæki. sem þú Lreystir þér ekki að leggja í á oig- in spýtur. LJÓNSMKRKIÍ) (22. júlí—21. ág.): Taktu úkvörðun fyriríram um, hvernig þú getur bezt variö mvndarlegri peningaupphæð, sem þú átt í vændum. MEYJARMERKIÐ (22. ág.—22. sepf.): Vertu á verði gegn tilhneig- ingu þinni að vera óþarfléga var- færinn. Svolítil áræðni annað slag- ið gerir lífið ánægjulegra. VOGARMERKH) (23. sept.—22. okt.): Pú ert óþarflega fáfróður um verðleika þína. Hlédrægni get- ur gengið of langt. DRKKAMIORKH), (2.3. oki.—21. nóv.): Samkvæmi um helgiha mun veita þér langþráð taíkifæri að hitta einhvern af himi kynitm bú hefur borið platónskar til/inn- ingar til. BOGMANNSMERKTÐ (22. nóv.— 21. des.): Sýndu óverkfærum nær- gætni í umgengni. en forðástu samt að sýna nokkurn vott með- aumkvunar. GKITARMKRKTÐ (22. des.—20. jan.): Smá upplýsing gæti orðið hér til mikils hagnaðar. éf þú kynnir þér vel allt sem hana varð- ar. AFMÆLI I»ITT: Eigirðu afmæli í dng, íctti árið að verða þér hag- slætt,,svo framarlega sem þú skipt- ir ekki um vinpuveitanda. - ihhhhbhhhhhhhhhhhhsbhí SlALl)&AiPT A® SÍÁ mUKKiíi AF SLlKiffA y* ____Z. ALV'ÖXUÞOMCA Afdru.®Ao&" Laugardaginn 22. september verður miðnætursýning á Rekkjunni í Austurbæjarbiói og hefst sýningin kl. 11,30 um kvöldið. Þessi sýning verður á vegum Félags íslenzkra leik- félaga og rennur allur ágóði af sýningunni í styrktarsjóði fé lagsins. Rekkjan hefur nú ver- iö sýnd 85 sinnum hér á landi, óg er óhætt að' fullyrða, að fá leikrit hafa orðið vinsælli. Leik urinn hefur verið sýndur í sum ar í flestum samkomuhúsum landsins við ágæta aðsókn. Þetta verður síðasta sýning leiksins. 20240 CaBHBEiI!EKESHBBSBHB5£rjli£EHESBKB!IBBHESEBS£EHEec:?KiaHHHHHHHiBHHHHHHBHHHBHBBBH!jEE10HHHHHHHHHHHl -K ----- ' -K -K -K -X -k -k -k -K -K -k -k -K * * * -K * ■ * -K -K -K -K -K. -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -k -k -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K -K ■K -K -K -K Í e-K LJÚSMYNDA-HIÍMOR Hvað cr húmor? FransUi heimspeldngurinn Bergson hefur skrifað bók um húm- oriim og Ueníst að þeirri niðurstöðU, að húmorisU á- hril' náist þegar tveir ósUyld ir hlutir eru ieugdir saiiian á óvæntan hátt. Þessar tvær myndir lýsa þessu mjög vel. AgúrUu er eUki á neimi hátt ha>gt að setja í samhand við mann- eskjuna — fyrr en gleraug- un koma tii sögunnar. Gler- augun á hinni myudinni hafa sömu áhrif, og diskur- inn, sem notaður er sem hattur, eykur mjög á per- sónuleikann! Í-jiWúilH Flesttim þ.vlcja hringlaga hús fallegri en ferstrend. T. d. er HljómsUúlinn okkar ólíkt róm- antískari en Háskólinn, sem líkt hefur verið við stórt, gam- aldags útvarpsviðtæki. I Bandarikjununi rísa nú hringlaga byggingar, .sjúkra- hús, bankar ög íbúðarhús. Þá eru hringlaga kirkjur mjög í tízku og þykir kostur við þær að helgiathafnir fara fram í miðri kirkjunni og kirkjugest- ir sitja allt í kring. 1 Boston hefur, yer.ið byggt hringlaga sjúkrahús og heldur arkitektinn því fram, að kostn- aður við byggingu þess sé 7% niinni en venjulegs húss, eink- um vegna þess, að útveggir eru minni og betra að koma fyrir loftræstingu, rafmagns-, hita- og vatnsleiðslum. Þá þykir hjúkrunarkonunum betra að ganga um hringlaga ganga, lieldur en hina löngii, dapur- legu ganga í venjulegúm sjúkra húsum. Þá má nefna byggingu Pan American World Airiines í New York. I Chicago er nú verlð að Ijúka smíði tveggja hringlaga skýjakljúfa, og eru þeir staustu íbúðarhús, sem byggð hafa verið. Á. neðstu hæðunum er leikhús, veitingastaður og verzlanir. Þar sem húsin standa við Chicago-ána, er . @ Þetta eru iiringlaga skýja- kljúfar í Cliieago, sem verlS e.r að ljúka smíöi á. Þetta erii slærstn ítiúðarliús, se.m smiðuð hafa verið. bátalægi fyrir 700 báta. 896 fjölskyldur niunu búa í húsun- um, sem eru eins og sinækkuð mynd af borg. ; *! :ymt ******* *************************'**; *í********* Ný kirkja í St. Lóúis, Bandaiíkjunum, iiyggð í liringlaga stíl. Húu minnii' dálítið á kírkjuua i Kópavogi,

x

Mynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.