Morgunblaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.09.2008, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 2008 27 Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Tískan hefur farið ímarga hringi á þeimtveimur áratugumsem Donna Karan hefur starfrækt tískumerkið DKNY. Fatahönnuðurinn fagnaði afmælinu á nýafstað- inni tískuviku í New York en þar sýndu hönnuðir vor- og sumartískuna 2009. Línan á rætur í götutísku og í þetta skiptið níunda áratugnum. Til hátíðabrigða bauð Kar- an upp á kampavín, sérstakt Chandon 20 ára Cuvée fram- leitt fyrir DKNY. Til að undir- strika tenginguna við stór- borgina var sýnd stuttmynd á undan tískusýningunni með svipmyndum af leigubílum, Empire State-byggingunni og neðanjarðarlestaskiltum, allt ímyndum, sem Karan er þekkt fyrir að nota í auglýsingum. Fötin henta töff stelpum, sem eru hrifnar af þægilegum fötum úr léttum efnum. Kjól- arnir voru stuttir, annaðhvort eins og víðar mussur eða korselettkjólar með hefð- bundnu ballsniði, teknir sam- an í mittið. Litirnir voru líf- legir og fylgihlutirnir voru þunnar keðjur, mjóir og langir klútar og háhælaðir striga- skór. Donna Karan fæddist árið 1948 í Queens í New York. Hún stundaði nám við Parsons School of Design og opnaði eigið tískuhús árið 1984. Fjór- um árum síðar fór götutískul- ínan DKNY af stað og síðan hefur veldi hennar sífellt farið stækkandi. Hún hannar til við- bótar herra- og barnaföt og líka heimilisvörur og fylgi- hluti. Árið 2001 keypti tísku- risinn LVMH fyrirtæki hennar en Karan er enn við stjórnvöl- inn og hefur frjálsar hendur í listrænum efnum. Árið 2004 fékk hún verðlaun fyrir ævi- starf sitt frá Samtökum fata- hönnuða í Bandaríkjunum (CFDA). Afslappað Jakkinn er aðeins of stór, lítur út fyrir að vera af kærastanum. Hátt uppi Munstrið er eins og stjörnu- bjartur him- inn. Svöl samsetning Gæti verið á leið- inni í skólann eða á barinn. Nútímalegt Þessi dragt er nútíma- leg og dömulegt í ljósum lit. Stuttur Afskaplega stuttur ballkjóll með stórri slaufu. Stæll Þunnur klúturinn er í stíl við stutta kjólinn. Reuters Með rætur í stórborginni Víðar Buxurnar minna ískyggilega á þær sem M.C. Hammer klæddist.                         !"  #            !"!  #$% & ' "  ("!! )  *   !  &    +  , %    -      !"!  #$%   & !   !  -               . /    ' " $# 0$1 2   3   /- ! $# &          4    * ("!! 5 $1  6" !7) ' " $# 8! " (  ( ! (! %) 8  9"!! 6 " ) ' " $# $     %  &  '(#    # !  )     '*# :      ; :  . &+    ; 4 / < =  >?& = 6&  @@ , = A1 @@ ,  = 777%6     ("!! ' " >! B63 8  !  C < ("!! D  6! ! E!  B63 !  C @ %6 >  F$3 G    ! ("!! ' " "   '(#   ',-.. $ ',-'/ 0  1 2% 3   4 5 ',-6. $ 73 8 5 %  5 +  "  $           '/-.. $ '/-'. $  6..9:    ! "       +  - $  +  " 6..9 '(-;. "   $HE %I 6 BF E $ 6 9J A$ F ' $ E 6 3 K >  L % 6  ,   $ #
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.