Morgunblaðið - 06.10.2008, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2008 F 3
RAÐ- OG PARHÚS
RÉTTARHOLTSVEGUR - ENDARAÐ-
HÚS Fallegt 131 fm endaraðhús sem er
tvær hæðir og kjallari. Á miðhæð er: Stór og
björt stofa/borðstofa með útg. í suðurgarð.
Eldhús með fallegum beyki innréttingum. Efri
hæð: Þrjú rúmgóð herbergi og baðherbergi.
Kjallari: Stórt herbergi, salerni, þvottahús og
geymsla. Þetta er falleg eign á eftirsóttum
stað, stutt í skóla og alm. þjónustu. Verð 33,9
millj.
VIÐARÁS - RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ
Vorum að fá í sölu mjög skemmtilegt raðhús
á einni hæð með rúmgóðum bílskúr. Rúmgóð
stofa og borðstofa með útgang á afgirta timb-
urverönd til s-vesturs, heitur pottur á verönd.
Eldhús opið í stofu með góðri innréttingu.
Hjónaherbergi með skápum. 2 barnaherbergi.
Baðherbergi með sturtu, innréttingu. Búið er
að útbúa 4. herbergið inn af bílskúr. Hús og
lóð í góðu standi. ÁHV. 35 m. V. 45,9 millj.
KLETTÁS - GARÐABÆ - Á EINNI
HÆÐ
Nýl. og glæsilegt 132 fm milliraðhús á einni
hæð á góðum stað í Ásahverfinu í Garðabæ.
Tvö rúmgóð herbergi og stór og björt stofa
með útg. á suðvestur verönd. Útg. á norð-
austur verönd úr eldhúsi. Fallegar innrétting-
ar. Parket og flísar á gólfum. Innb. 27 fm
bílskúr með millilofti. ÞETTA ER GLÆSILEGT
HÚS MEÐ MIKLA MÖGULEIKA.
4RA HERBERGJA
SKÓGARÁS - M/BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkasölu 103,6 fm 4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli, eigninni
fylgir bílskúr. Íbúðin er á tveimur hæðum.
Neðri hæð; eldhús, baðherbergi, stofa og
borðstofa (notuð sem svefnherbergi). Efri
hæð; 2 stór svefnherbergi með skápum,
snyrting. Bílskúrinn er 25 fm með hita og raf-
magni. Hús í ágætu standi. Áhv. 22,5 millj.
V. 26,7 millj.
GULLSMÁRI - FALLEG
Vorum að fá í einkasölu fallega 104 fm 4ra
herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Þrjú rúmgóð
svefnherbergi. Stór og björt stofa með útg. á
stórar suðursvalir. Fallegar innréttingar.
Parket og flísar á gólfum. Falleg sameign.
Stutt í alla þjónustu. Verð 28,8 millj.
Traust þjónusta í 30 ár
Hákon Svavarsson löggiltur fasteignasali, Sveinbjörn Halldórsson löggiltur fasteignasali og sölustjóri,Ellert Bragi Sigþórsson,
Kristinn G. Kristjánsson löggiltur fasteignasali, Katrín Gísladóttir og Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali.
Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810
FASTEIGNASALAN
570 4800
Fallegt og vel við haldið 161 fm milliraðhús á
einni hæð (fyrir neðan götu) í Fossvoginum í
Reykjavík auk 30 fm bílskúrs (samtals 191
fm). Stórar og bjartar stofur. Arinn í stofu.
Fjögur svefnherbergi. Parket og flísar á gólf-
um. Stór yfirbyggð suðurverönd. Glæsilegur
suðurgarður. Stutt í glæsilega útivistarpar-
adís (Fossvogsdalinn).
Verð 68 millj.
BRAUTARLAND
RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ
Vorum að fá í sölu fallegt 241 fm endarað-
hús á tveimur hæðum í Suðurhlíðum Úlfars-
fells. Húsið er einingahús og verður skilað
fokheldu að innan og fullbúnu að utan með
grófjafnaðri lóð. Teikningar og nánari skila-
lýsing er á skrifstofu GIMLI. Mögul. er að fá
húsið lengra komið eftir nánara samkomu-
lagi.
Verð 45 millj.
SJAFNARBRUNNUR - ENDARAÐHÚS
- AÐEINS EITT HÚS EFTIR
SKIPTI MÖGULEG
Góð 149 fm neðri sérhæð í fjórbýli. Þrjú
svefnherbergi og tvær stórar og bjartar stof-
ur. Suðursvalir. Tvær geymslur í kjallara
(ekki inni í fm tölu). 28 fm fullbúinn bílskúr.
28 fm geymslurými undir bílskúr (ekki inni í
fm tölu). Íbúðin er laus strax.
Verð 36 millj
GNOÐARVOGUR
NEÐRI SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR
Falleg 115 fm 4ra herb. endaíbúð með bíl-
skúr (íbúðin er 94 fm og bílskúr 21 fm) í góðu
fjölbýli. Þrjú rúmgóð herbergi og stór og
björt stofa. Fallegar innréttingar. Parket, flís-
ar og dúkur á gólfum. Góð sameign. Stutt í
alla þjónustu. Eigendur leita að sérbýli í
Reykjavík.
HVASSALEITI MEÐ BÍLSKÚR
SKIPTI Á STÆRRA
Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja her-
bergja íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. 2 góð
svefnherbergi með skápum í öðru. Baðher-
bergi með kari, flísar í hólf og gólf. Eldhús
með mjög fallegri innréttingu, stáltæki. Rúm-
góð stofa og borðstofa. Hús í ágætu standi.
Eignin getur verið laus til afhendingar fljót-
lega.
Verð 24,7 millj.
SELVOGSGRUNN - 3JA HERBERGJA
Falleg, björt og rúmgóð 99 fm 3ja herb. íbúð
á 1. hæð í fallegu fjölbýli auk 20 fm bílskúrs
(samtals 119 fm). Tvö rúmgóð herbergi.
Parket og flísar á gólfum. Þvottahús innan
íbúðar. Glæsilegt útsýni yfir Reykjavík. Sam-
eign fall-eg. Hús nýl. tekið í gegn að utan.
Falleg lóð. Bílskúr fullbúinn. Stutt í alla þjón-
ustu.
Verð 26,5 millj.
GARÐHÚS MEÐ BÍLSKÚR
Rúmgóð 3ja herb. 74 fm íbúð á jarðhæð í
þessu vinsæla hverfi. Íbúðin skiptist í rúm-
gott hol, stofu, eldhús með fallegri innrétt-
ingu og borðkrók. Á sérgangi eru tvö svefn-
herbergi og baðherbergi með baðkari, flísa-
lagt í hólf og gólf. Gólfefni er parket, flísar
og dúkur. Sérgeymsla og þvottahús í sam-
eign. Húsið er steniklætt og mjög vel stað-
sett, stutt er í skóla og alla alm. þjónustu.
Áhv. ca. 20 millj.
Verð 20,7 millj.
SAFAMÝRI -97% LÁN
MIÐAÐ VIÐ ÁSETT VERÐ
Fyrir ákveðinn aðila höfum við á fasteignasölunni Gimli verið beðin
um að finna sérbýli á höfuðborgarsvæðinu að verðmæti allt að
55-60 millj. Allar nánari upplýsingar gefur Sveinbjörn Halldórsson
á skrifstofu Gimli eða í s. 892-2916
SÉRBÝLI ÓSKAST
FENSALIR 1. HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR
OG SÉR VERÖND
Glæsileg 148 fm 4ra herbergja íbúð (íbúðin er
123 fm og bílskúr 25 fm) á 1. hæð með sér
verönd í fallegu fjölbýli í Salahverfi í Kópa-
vogi. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Stór og
björt stofa með útgengt á stóra suðurverönd
með fallegu útsýni. Fallegar innréttingar.
Parket og flísar á gólfum. Sér þvottahús inn-
an íbúðar. Fullbúinn bílskúr. Verð 33,5 millj.
VEGHÚS - 4RA HERB. M/BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðinni fylgir bíl-
skúr sem er innbyggður í hús. Eldhús með
góðri innréttingu. Rúmgóð stofa. 3 svefnher-
bergi með skápum í öllum. Fallegt baðher-
bergi. Þvottaherbergi innan íbúðar. Geymsla
er í risi sem er notuð sem herbergi í dag.
Verð 29,8 millj.
3JA HERBERGJA
LÆKJASMÁRI - SÉR VERÖND
Falleg 100 fm íbúð á 1. hæð í glæsilegu fjölbýli
í Smáranum í Kópavogi. Íbúðinni fylgir að
auki ca. 7 fm geymsla (107 fm). Tvö stór her-
bergi. Stór og björt stofa með útg. á suður-
verönd. Fallegar innréttingar. Parket og flísar
á gólfum. Sér þvottahús innan íbúðar. Falleg
sameign. Stutt í glæsilega útivistarparadís
(Kópavogsdalinn). Áhv. 24,5 millj. (Íbó og
BYR).
Verð 28,7 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR - 3JA HER-
BERGJA
Björt og vel skipulögð 57 fm 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. 2 góð svefn-
herbergi með skápum í öðru. Góð stofa. Eld-
hús með ágætri innréttingu, útgengt á v-sval-
ir frá eldhúsi. Baðherbergi með sturtu. Hús í
ágætu standi. Verð 17,9 millj.
2JA HERBERGJA
SELJABRAUT - 2JA HERB.-SKIPTI
MÖGULEG Á STÆRRI EIGN EÐA
SUMARBÚSTAÐ NÁLÆGT
REYKJAVÍK
Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herbergja
íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin var mikið
tekin í gegn fyrir ca. 2 árum síðan. Baðher-
bergi með sturtuklefa, t.f. þvottavél. Eldhús
með nýlegri innréttingu, opið í stofu. Svefn-
herbergi með góðum skápum. Snyrtileg sam-
eign, hús í ágætu standi. Möguleiki á að yfir-
taka 12,2 millj. ÍLS. V. 16,5 millj.
ÞÓRUFELL - 2JA HERB. NÝSTAND-
SETT
Í sölu mjög góð, nýstandsett 2ja herbergja
íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í:
Hol, baðherbergi, svefnherbergi, eldhús og
stofu. Nýtt parket á öllum gólfum. Allt nýtt á
baði, sturtuklefi, flísar í hólf og gólf. Eldhús
með nýrri innréttingu. Stofa með útgang á
s-vestur svalir. Verð 13,9 millj.
LJÓSALIND MEÐ SÉR VERÖND
Falleg 58 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fallegu
fjölbýli auk sér suðvestur timburverandar.
Stór og björt stofa og rúmgott herbergi með
skáp. Flísalagt baðherbergi, tengi fyrir þvotta-
vél á baði. Parket og flísar á gólfum. Fallegur
garður. Góð staðsetning innst í lokaðri götu.
Verð 17,9 millj.
FLATAHRAUN MEÐ SÉR VERÖND
Falleg nýl. 57 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð auk
sér verandar og stæðis í bílageymslu. Falleg-
ar innréttingar. Stór stofa með útg. á sér ver-
önd. Flísalagt baðherbergi með glæsilegum
sturtu-klefa. Þvottahús innan íbúðar. Parket
og flísar á gólfum. LAUS STRAX. Gott aðgengi
fyrir fatlaða. Verð 20,9 millj.
GOÐABORGIR - MEÐ SÉRINN-
GANGI
Vorum að fá í einkasölu gæsilega 67 fm 2ja
herb. íbúð á jarðhæð með sérinngangi í fallegu
fjölbýli. Stórt og rúmgott herbergi og atór og
björt stofa með útg. á sér suðurverönd. Fallegar
innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Góð
sameign og garður fullbúinn leiktækjum.
LANGHOLTSVEGUR - FALLEG EIGN
Mikið endurnýjuð 74 fm 2ja herb. íbúð í kjall-
ara í fallegu tvíbýli við Langholtsveg í Reykja-
vík. Stór og björt stofa. Stórt herbergi. Fallegt
endurnýjað baðherbergi. Stórt eldhús með
fallegum innréttingum, eyju og háf. Parket og
flísar á gólfum. Fallegur saml. garður í rækt.
SKIPTI MÖGULEG Á 4RA HERB. ÍBÚÐ. Verð
17,5 millj.
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
HRAUNBÆR - EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Falleg og mikið endurnýjuð 34 fm íbúð á jarð-
hæð auk geymslu (ekki inni í fm tölu) í fallegu
fjölbýli. Stór og björt stofa. Eldhús með góðum
innréttingum. Flísalagt baðherbergi, sturtu-
klefi og innrétting. Góð sameign. Fallegur
garður. GLÆSILEG FYRSTA EIGN. LAUS
STRAX. Verð 13,8 millj.