Morgunblaðið - 06.10.2008, Side 5
Reykjavík | Fasteignasala Brynj-
ólfs Jónssonar er með í sölu vina-
legt og fallegt 238,4 ferm. einbýlis-
hús, Hátún 15 í Reykjavík. Húsið
skiptist í 141,3 ferm. íbúð á tveim
hæðum, 69,1 ferm. tveggja her-
bergja ósamþykkta íbúð í kjallara
og 28 ferm. nýlegan bílskúr á bak-
lóð.
Aðalíbúðin: Komið er inn í for-
stofu með flísum á gólfi. Úr forstofu
er teppalagður stigi upp á rishæð.
Rishæð: Gangur með teppi á
gólfi. Inn af ganginum er geymsla
undir súð. Bjart herbergi með spó-
naparketi á gólfi og gluggum á tvo
vegu. Baðherbergi panilklætt með
dúk á gólfi, sturtuklefa, glugga og
innréttingu. 3 herbergi, 2 dúklögð
og eitt með spónaparketi og glugg-
um á tvo vegu. Rishæðin er öll tölu-
vert undir súð og gólfflötur hennar
því nokkru meiri en mælingar fast-
eignamats segja til um.
Neðri hæð: Gangur með parketi á
gólfi. Tvær bjartar stofur með
gluggum á tvo vegu og parketi á
gólfi. Úr stofunni eru tröppur niður
í nýlega viðbyggingu, sólstofu með
hita í gólfum. Úr sólstofunni eru
dyr út í garð. Parketlagt eldhúsið er
með álminnréttingu, flísum á milli
skápa og bekkjar, glugga og borð-
krók. Endurnýjað baðherbergi með
flísum á gólfi og veggjum, sturtu-
klefa, innréttingu og upphengdu
salerni. Þvottahúsið með glugga,
skápum og niðurfalli í gólfi.
Kjallarinn: Innangengt er úr
þvottahúsi niður í kjallarann. Niðri
er gott búr. Niðri er líka sér-
inngangur og komið inn á flísalagð-
an gang og inn af honum er þvotta-
hús. Niðri er tveggja herbergja
parketlögð íbúð sem skiptist í her-
bergi með skápum, stofu og holi,
nett eldhús og búr inn af því. Stórt
baðherbergi með flísum á gólfi,
panilklæddum veggjum, sturtu og
baðkari.
Á baklóð er mjög góður bjartur
28 ferm. bílskúr með góðri lofthæð
og háum dyrum.
Lóð er fallega ræktuð. Þetta er
frábær staðsetning í hjarta borg-
arinnar.
Ásett verð er 56,9 millj. kr. en
skipti eru möguleg á minni eign.
Hátún 15
Rúmgott Hjúsið skiptist í íbúð á tveimur hæðum
og séríbúð í kjallara.
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2008 F 5
Glæsilegar sérhæðir á frábærum stað við
Fossahvarf í Kópavogi. Neðri hæðirnar eru
129,9 fm Efri hæðirnar eru 147,4 fm ásamt 31.0
fm bílskúr, alls 178,4 fm. Auk ca 50 fm suður-
svala ofaná bílskúr. Fossahvarf 1-5 eru þrjú
tveggja hæða hús sem tengjast saman á bíl-
skúrunum. Í hverju húsi eru tvær sérhæðir, með
efri hæðunum fylgir bílskúr. Sér suðurlóð fylgir íbúðum á 1. hæð. Íbúðirnar af-
hendast tilbúnar undir tréverk og málningu. Húsin afhendast fullbúin að utan, lóð
frágengin. Húsin verða steinuð að utan. Fallegt útsýni. Stutt í skóla. Afhending í
jan/febr. 2008. Verð á neðri hæð frá 30.9 millj. Efri hæð frá 38.9 millj.
FOSSAHVARF - SÉRHÆÐIR
FRÁBÆR STAÐSETNING
Vorum að fá í sölu sérlega glæsileg raðhús 223
fm á tveimur hæðum með innbyggðum 29 fm
bílskúr. Húsin standa á fallegum útsýnisstað og
skilast fullbúin að utan, rúmlega tilbúin til inn-
réttinga að innan með frágengnum hita í gólf-
um. 4 rúmgóð svefnherbergi. Stórar suðursval-
ir. Frábært útsýni. Húsin verða afhent í október
2008. Lóð skilast frágengin með hellulögðu bílaðlani með hita. Stutt í skóla og
leikskóla
FOSSAHVARF
V IÐ ELL IÐAVATN
EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali • MAGNÚS HILMARSSON • JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9.00 TIL 17.00 • WWW.SKEIFAN.IS
Einbýlis-, rað-, parhús
FANNAFOLD Vorum að fá í einkasölu
fallegt og vel við haldið 113,6 fm einbýlis-
hús á einni hæð ásamt 37 fm bílskúr. Alls
150,6 fm Parket. Góður garður með
timburverönd í suður. Gott bílaplan með
hita. Góð staðsetning. Verð 45,6 millj.
SUÐURÁS
Sérlega vandað og fallegt 191.7 fm rað-
hús á tveimur hæðum með innbyggðum
27,5 fm bílskúr. Sérlega glæsilegar inn-
réttingar. Parket og flísar. Stór timbur-
verönd í suður. Frábær staðsetning. Verð
51,9 millj.
BRÚNASTAÐIR
Mjög fallegt endaraðhús (suður-endi) á
einni hæð í 3ja húsa raðhúsalengju, innst
í botnlanga. Húsið er 153.5 fm, ásamt
34.3 fm innbyggðum bílskúr, samtals
187.8 fm 4 rúmgóð svefnherbergi. Vand-
aðar innréttingar. Skjólgóð timburverönd.
Bílskúr með góðri lofthæð. Skipti mögu-
leg á minni eign (4ra herbergja) með sér-
inngangi í Grafarvogi. Verð 51.8 millj
5-7 herb. og sérh.
TJARNARBÓL Falleg 5 herbergja
íbúð á 4. hæð á frábærum útsýnisstað.
Paket. Góðar innréttingar. 4 svefnher-
bergi. Stórar og fallegar stofur. Suðvest-
ursvalir. Frábær staðsetning og útsýni út
yfir sjóinn. Verð 29,2 millj.
FRAMNESVEGUR - GOTT VERÐ
116 fm 5 herbergja íbúð á 2 hæð. 4
svefnherbergi. Sér þvottahús. Suðvestur
svalir. Verð 28.4 millj. ÍBÚÐIN ER LAUS.
4 herbergja
SKELJAGRANDI BÍLSKÝLI Falleg
4ra herbergja 100 fm íbúð á 3ju hæð
ásamt stæði í bílskýli. Parket og dúkar á
gólfum. Ljósar innréttingar. Sérinngangur
af svölum. Suðursvalir. Fallegt sjávar-
útsýni til norðurs. Sérinngangur af svöl-
um. Góður staður. Verð 29,5 millj.
3 herbergja
HÁAGERÐI - GLÆSILEG Sérlega
falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja
risíbúð í endahúsi á þessum eftirsótta
stað í Smáíbúðahverfinu. Fallegar innrétt-
ingar. Parket. Suðursvalir út frá stofu.
Falleg ræktuð lóð. Búið er að endurnýja
þak, gler og pípulögn að mestu leiti. Verð
19,4 millj.
STARENGI Falleg 3ja herbergja 84 fm
íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í snyrtilegu ný-
legu 2ja hæða fjölbýli. Fallegar innrétting-
ar. Parket og flísar. Gengið út í afgirta
sérlóð í suður með verönd. úr stofu. Sér
inngangur. Þvottahús í íbúð. Stutt í alla
þjónustu. Verð 21,8 millj.
GERÐHAMRAR Falleg 70 fm 3ja her-
bergja íbúð á jarðhæð í tvíbýli á góðum
stað í Hamrahverfi. Sér inngangur og sér
suður lóð. Tvö svefnherbergi. Fallegar
innréttingar. Parket. Hiti í stétt. Sér bíla-
stæði. A.t.h Geymsla íbúðar er ekki inni-
falin í fermetratölu íbúðar. Verð 18.6 millj.
HÁAGERÐI Falleg 3ja til 4ra herbergja
73 fm neðri hæð í raðhúsi. 2 til 3 svefn-
herbergi. Gengið er út frá stofu út á
timburverönd í suður með heitum potti.
Parket. Sérinngangur. Sérlega skemmti-
leg eign á frábærum stað. Stutt í alla
þjónustu.
MIÐSTRÆTI Í HJARTA BORG-
ARINNAR Falleg 2-3ja herbergja íbúð í
risi í reisulegu timburhúsi á besta stað í
Miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er skráð 67,0
fm ásamt 9,0 fm geymsluskúr á lóð, alls
76,0 fm Góðar vestursvalir með fallegu
útsýni. Mikið endurnýjað hús. Verð 24,2
millj.
ÁRKVÖRN - BÍLSKÚR
Sérlega falleg 3ja herbergja 80 fm íbúð á
jarðhæð ásamt bílskúr. Parket. Fallegar
innréttingar. Sérgarður með timburverönd
og skjólveggjum. Toppeign á eftirsóttum
stað. Verð 26,9 millj.
2 herbergja
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Falleg 2ja til 3ja herbergja 66 fm hæð og
ris í tvíbýlishúsi. Parket. Sér inngangur.
Sérlega falleg og björt íbúð í hjarta borg-
arinnar ofarlega við Skólavörðustiginn.
Verð 22,9 millj..
HVERFISGATA
Mjög falleg og afar sérstök, rúmgóð 2ja
herbergja risíbúð á 3ju hæð í góðu
timburhúsi í hjarta Miðbæjarins. Íbúðin er
skráð 68 fm en gólfflötur er ca 90 til 95
fm Viðargólfborð á gólfum. Verð 23,9
millj.
Atvinnuhúsnæði
SMIÐJUVEGUR - LAUST STRAX
Mjög gott 120 fm verslunar- og atvinnu-
húsnæði á götuhæð ásamt ca 40 fm nýju
millilofti. Húsnæðið er bjart og lítur vel út.
Inngangur er á suðurhlið húsnæðisins,
einnig eru góðir gluggar á norðurhlið. Nýr
frontur er á suðurhlið. Lóð frágengin.
Laust strax. Verð 26 millj.
23 ára á b y r g þ j ó n u s t a
Búmenn auglýsa íbúðir
Búseturéttur á markaðsverði
Hólmvað 6 B, Norðlingaholti í Reykjavík
Til sölu er búseturéttur í 2ja herbergja
íbúð sem er um 80 fm að stærð. Íbúðin
er í raðhúsi með 4 íbúðum ásamt stæði
í bílakjallara.
Ásett verð er 8.0 millj. og
mánaðargjöldin eru um kr. 127.000.
Þeir sem áhuga hafa á að skoða íbúðina og taka þátt í að gefa
tilboð þurfa að panta tíma á skrifstofu Búmanna
í síðasta lagi 10. október nk.
Tilboðsfrestur er til 22. október nk.
Grænlandsleið 45, Grafarholti í Reykjavík
Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja
íbúð sem er um 94 fm að stærð. Íbúðin
er á efri hæð í tvíbýlishúsi og fylgir um
24 fm bílskúr.
Ásett verð er 12.3 millj. og
mánaðargjöldin eru um 107.000.
Þeir sem áhuga hafa á að skoða íbúðina og taka þátt í að gefa
tilboð þurfa að panta tíma á skrifstofu Búmanna
í síðasta lagi 10. október nk.
Tilboðsfrestur er til 16. október nk.
Prestastígur 11, Grafarholti í Reykjavík
Til sölu er búseturéttur í 3ja herbergja
íbúð sem er um 95 fm að stærð.
Íbúðin er á annarri hæð í fimm hæða
lyftuhúsi ásamt stæði í bílakjallara.
Samkomusalur er á svæðinu.
Ásett verð er kr. 11.3 millj. og
mánaðargjöldin eru um 110.000.
Þeir sem áhuga hafa á að skoða íbúðina og taka þátt í að gefa
tilboð þurfa að panta tíma á skrifstofu Búmanna
í síðasta lagi 10. október nk.
Tilboðsfrestur er til 16. október nk.
Bæði félagsmenn og utanfélagsmenn
geta gefið tilboð í búseturéttinn.
Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri.
Þeim sem áhuga hafa er bent á að hafa samband við skrif-
stofu félagsins að Kletthálsi 1, í síma 552-5644 milli 9-15,
eða senda tölvupóst á netfangið bumenn@bumenn.is
Seljendur
Sölusamningur – Áður en fast-
eignasala er heimilt að bjóða eign til
sölu, ber honum að ganga frá sölu-
samningi við eiganda hennar um þjón-
ustu fasteignasala á þar til gerðu
samningseyðublaði. Eigandi eignar og
fasteignasali staðfesta ákvæði sölu-
samningsins með undirritun sinni. All-
ar breytingar á sölusamningi skulu
vera skriflegar. Í sölusamningi skal eft-
irfarandi koma fram:
Tilhögun sölu – Koma skal fram,
hvort eignin er í einkasölu eða al-
mennri sölu, svo og hver söluþóknun
er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind-
ur eigandi eignarinnar sig til þess að
bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum
fasteignasala og á hann rétt til um-
saminnar söluþóknunar úr hendi selj-
anda, jafnvel þótt eignin sé seld ann-
ars staðar. Einkasala á einnig við,
þegar eignin er boðin fram í makaskipt-
um. – Sé eign í almennri sölu má bjóða
hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum
en einum. Söluþóknun greiðist þeim
fasteignasala, sem selur eignina.
Auglýsingar – Aðilar skulu semja
um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ.
e. á venjulegan hátt í eindálki eða með
sérauglýsingu. Auglýsingakostnaður
skal síðan greiddur mánaðarlega
samkv. gjaldskrá dagblaðs. Öll þjón-
usta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar
er virðisaukaskattskyld.
Gildistími – Sölusamningurinn er
uppsegjanlegur af beggja hálfu með
fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera
þarf það skriflega. Ef einkasölusamn-
ingi er breytt í almennan sölusamning
þarf einnig að gera það með skrif-
legum hætti. Sömu reglur gilda þar um
uppsögn.
Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en
eignin er boðin til sölu, verður að útbúa
söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja
fram upplýsingar um eignina, en í
mörgum tilvikum getur fasteignasali
veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala
sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu
þarf að greiða, auk beins útlagðs
kostnaðar fasteignasalans við útvegun
skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eft-
irfarandi skjöl:
Minnisblað