Morgunblaðið - 06.10.2008, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.10.2008, Qupperneq 6
6 F MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00 Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Þjónustusími sölumanna eftir lokun 694 1401 H v a ð k o s t a r e i g n i n m í n ? • K í k t u á w w w . f o l d . i s • E ð a h a f ð u s a m b a n d í s í m a 5 5 2 1 4 0 0 / 6 9 4 1 4 0 1 . Sumarhús í Kjós. Fallegur og tign- arlegur 37,3 fm bústaður í landi Norður- nes. Bústaðurinn er á tveimur hæðum. Neðri hæð er með eldhúsi, stofu og svefnherbergi og upp í risi er hjónaher- bergi m. barnarúm undir súð. Fallegur pallur er umhverfis hús með heitum potti. Verð 12,5 millj. 8041 Sumarhús Apavatni Húsið stend- ur stutt frá vatnsbakkanum á 0,5 hektara eignarlandi. Tvö svefnherbergi. Rúm- gott baðherbergi með sturtuklefa. Eld- húsið með fallegri innnréttingu og eld- vél/ofn. Stofa er björt og rúmgóð. Mikill trjágróður. V. 14,9 m. tnr. 8061 Borgarleynir - Grímsnesi. Tveggja hæða 164 fm heilsárshús með steyptri neðri hæð og bílskúr. Fjögur svefnherbergi og stór stofa.Góðir pallar, Stutt í sundlaug og golfvelli. Eignarlóð. Verð 27,9 millj. 7225 Sumarhús Borgarfirði Kálf- hólabyggð. Gott verð ! Fallegur 41fm bústaður í Kálfhólabyggð í landi Stóra fjalls með miklu útsýni m.a yfir Baulu og Skarðsheiði. Skiptist í stofu, borðsstofu, eldhús, tvö svefnherbergi og geymslu. Einstaklega hagstæður lóð- arleigusamningur til 50 ára með möguleika á að byggja annað hús á lóðinni. Verð 7,9 millj. nr 7310 Fallegt hús vel staðsett nálægt vatn- inu í Miðfellslandi á Þingvöllum. Húsið sem er með óskráðri viðbyggingu um 70 fm. skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Verð: 16,5 millj. Heilsárshús Þingvöllum Um tvær 7000 fm lóðir er að ræða sem eru á fallegu kjarri vöxnu hrauni við Ytri-Rangá í landi Fjallalands, eina fallegustu berg- vatnsá landsins. Möguleiki er á að kaupa aðra lóðina. Verð fyrir báðar lóðirnar. 5,9 millj. 8214 Erum auk þess með úrval sumarhúslóða til sölu m.a. þessar: Eilífsdal, Kjós - Verð: 1,3 millj. (leigulóð) Miðfell, Þingvöllum - Verð: 2,2 millj Þórisstaðir, Grímsnesi - Verð: 2,5 millj. Klausturhólar, Grímsnesi - Verð: 2,7 millj Apavatn, Grímnesi - Verð: 2,9 millj Ásgarðsland, Grímsnesi - Verð: 2,9 millj Langá, Mýrum - Verð: 3,5 millj Úlfljósvatn, Ljósafoss - Verð: 7,4 millj Skorradal – Verð: 9,9 millj. Sumarhúsalóðir v. Leirubakka VANTAR EIGNIR Á SKRÁ SUMARHÚSIN SELJAST HJÁ FOLD Sumarhús í landi Mýrarkots nálægt Kiðjabergi. Húsið skiptist í tvö svefn- herbergi ásamt svefnlofti, stofu og eldhúsi í opnu rými og baðherbergi, alls er húsið 92,7 fm að stærð og á 1,38 hektara eignarlóð. Stutt í golf á Kiðjabergi og í Hraunborgum og sund í Hraunborgum og á Minni Borg. Verð 22,9 millj. 8039 Sumarhús - Grímsnesi Höfum kaupendur á makaskiptaskrá sem leita að stærri eignum: Vantar sérhæðir og lítil sér- býli í 107, 101, 104 og 105 í Reykjavík. Vantar sérhæðir og lítil sér- býli í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Vantar sérhæðir og lítil sér- býli í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæjarhverfi og Breiðholti. SUMARHÚS Víðimelur - 107 Reykjavík Falleg 67,9 fm íbúð á 7. hæð í fjölbýli með lyftu. Fallegt útsýni í suður. Eik- arparket á gólfi stofu og eldhús sem er m. góðri innréttingu. Svefnherbergi með fataskápum. Baðherbergi með baðkari og sturtu. Sameiginlegt þvott- ahús á sömu hæð og íbúð. Stæði í læstri bílageymslu. Verð 19,9 millj. 8209 Austurströnd - Seltjarnarnes Tilbúin til afhendingar 41,1 fm kjallaraíbúð með rúmgóðri stofu og opnu eldhúsi þar við. Svefnherbergi með fataskápum. Verð 13,5 millj. 8018 ÞÓTT skiptar skoðanir séu um hversu smekklegt það er, þá blundar í mörgum (og þá karlmönnum alveg sérstaklega) einhver undarleg hvöt til að skreyta heimilið með vopnum ýmiskonar. Vissulega getur viss göfgi eða æv- intýrabjarmi verið yfir því að hafa skildi og sverð uppi á veggjum, ridd- arabrynju í forstofunni eða antík- riffla yfir arinstæðinu. En gamli óðalsstíllinn er samt sem áður vandmeðfarinn og má mæla með því að menn fari varlega áður en þeir byrja að innrétta heimilið eins og Bruce Wayne eða Lara Croft. Samúræjasverðið Allir sem séð hafa Kill Bill og við- líka bíómyndir vita að fá vopn jafnast á við sverð samúræjans. Samúrjasverð eru furðuvinsælt heimilisskraut en þó eru verslanir með slíkan útbúnað vandfundnar á Íslandi. Á veraldarvefnum er hins vegar nóg úrval af sverðaverslunum og hefur t.d. einhver framtakssamur aðili sett á laggirnar síðuna Hanzos- words.com. Vefverslunin hefur meira að segja fengið til liðs við sig Kill Bill-hetjurnar David Carradine og Michael Madsen, sem hafa léð nafn sitt tveimur sverðum í vörulín- unni. Verslunin lætur ekki þar við sitja, heldur má finna þar skildi og vopn svipuð þeim sem notuð voru í Spart- verjamyndinni ægilegu 300. Þeir sem vilja geta keypt sér spartverja- hjálm, nú eða andlitsgrímu svipaða þeirri sem Russel Crowe skartaði í kvikmyndinni Gladiator, eða sjóræn- Býr samúræi hér? Eðalsmíði Vandað og fallegt japanskt sverð getur vel verið stáss í stofu eins og hvert annað listaverk eða skúlptúr. Hér mundar Uma Thurman flugbeittan gripinn í myndinni Kill Bill. Margir grípa til vopna þegar kem- ur að því að skreyta heimilið Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Eitt sett Af hverju að vera með mið- aldabrynju í stof- unni þegar hægt er að kaupa kendo-brynju –sem meira að segja má nota til íþróttaiðkunar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.