Morgunblaðið - 06.10.2008, Side 7

Morgunblaðið - 06.10.2008, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2008 F 7 Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-17 Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Björn Stefánsson, sölufulltrúi. Úlfur Sveinbjarnarson, skjalagerð, Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Netfang: borgir@borgir.is • www.borgir.is VESTURBRÚN - Í LAUGARÁSNUM Glæsilegt tveggja hæða einbýlishús á einhverjum eftirsóttasta stað borgarinnar. Útsýni yfir borgina og út til Snæfellsness og víðar. Húsið er allt nýlega innréttað á glæsilegan hátt, lagnir, gluggar og gler endurnýjað o.fl. Góður bílskúr. Lóðin er mjög stór og býður upp á ýmsa möguleika. V. 85 m. 8296 ROFABÆR Tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérlóð til suðurs. Húsið var tekið í gegn í sumar að utan og er ný málað. Góð timburverönd er á lóð. Laus strax. V. 15,8 m. 8295 BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9-17 YFIR 140 ÁRA REYNSLA VIÐ SÖLU FASTEIGNA Nýtt - Hlunnavogur - m. bílskúr fráb. staðsetn. Í einkasölu góð mikið endurnýjuð 3ja herb. íb. á miðhæð í fráb. vel staðs. þríb. innst í lok. botnlanga. Bíl- skúr 40 fm innr. sem íbúð og leigður út. Nýl. eldh. og baðherb. svalir. Stór ræktuð lóð. V. 27,5 m. 8756 Torfufell - laus mjög gott verð. Til afhendingar strax. góð ca 100 fm íb. á jarðhæð í Álklæddu fjölbýli á fínum stað innst í lok. botnlanga. 3 svefnherb. Sólstofa. Ág. innréttingar. Til afh. við kaupsamning. Gott verð. 8755 Nýtt - Lautasmári. laus fljótlega. Vorum að fá í einkasölu góða vel skipu- lagða 80 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í vel staðsettri lyftublokk. Parket og flísar á öllum gólfum. Þvottahús í íbúð. Áhv. gott lán ca 17,2m. V. 21,9 m. 8740 Nýtt - Naustabryggja - glæsileg 3ja. Við sjóinn Höfum fengið í sölu glæsilega 3ja herb. íbúð á 2-hæð við Naustabryggju í Reykjavík. Háglans hvítar innréttingar, gólfefni eru parket og flísar, glæsilegt útsýni yfir smábáthöfnina og út á sundin. Glæsilegt baðherbergi. 2 svefnher- bergi. Stæði í lokaðri bílageymslu. Eign sem vert er að skoða. Verð 35,9 milj. 8743 2ja herb. 73,4 fm við Jöklasel Rúmgóð 73,4 fm íbúð á jarðhæð með af- girtum sér garði við Jöklasel í Seljahverfi. Stórar stofur og stórt svefnherbergi. Verið er að laga blokk að utan. Leikskóli handan götunnar og stutt í Seljaskóla. Frábær fyrstu kaup. Verð 17,9 milj. 8739 Nýtt - Laufbrekka - Kópav. Glæsil. sérhæð með aukaíbúð. Nýkomin í einkasölu alls 152,5 fm eign, þ.e. 108 fm sérhæð ásamt 45 fm aukaíb. (2ja herb.) á jarðh. m. sérinngangi á rólegum stað. Góðar innr., parket, arin í stofu, Nýl. eldhús og fl. Skemmtileg eign með góða tekjumöguleika. Verð 37,9 millj. Skipti á ód. 2-4.ra herb. skoðuð. 8320 Stærri eignir. Vífilsgata. Parh. 176 fm V. 46,0 m. 8670 Hjarðarland Mos. 205 fm V. 46,8 m. 8703 Hlíðarbyggð Gb. 205 fm V. 51,5 m. 8549 Hrafnshöfði Mos.180 fm Skipti. V. 49,8 m. 7968 Starengi. 154 fm Skipti. V. 45,6 m. 8423 Blikastígur Álftan. fullb. 308 fm V. 99,9 m. 8554 Hvannakur Gb. 250 fm Skipti. Glæsihús. V. Tilb. 7293 Krókamýri Gb. Flott hús. 240 fm V. 74 m. Skipti. 8577 Marargrund Gb. Hagst. lán. 236 fm V. 59,5 m. 8638 Sunnuflöt GB. glæsihús 367 fm V. tilb. 8556 Lindarflöt Gb. 180 fm V. 56,9 m. Skipti. 8546 Í smíðum. Nýbýlavegur 5.íbúðir. V. frá 26,5 millj. 8645 Akranes. Holtsflöt 3ja og 4ra V. frá 20,9 m. 8044 Vindakór 122,5 fm v. 27,9 m. 7650 Borgarás Gb. 225-270 fm Skipti. V. frá 55 m. 7932 Friggjarbrunnur. 200 fm V. 36,5 m. 7938 Hraunprýði Gb. 270-318 fm V. frá 58-63 m. 8401 Litlikriki Mos. 260 fm parh. V. 49,9 m. 8565 Búðavað. Skipti. 220 fm V. frá 46,9 m. 8287 Frjóakur Gb. 275 fm V. 59,5 m. 8574 Gullakur Gb. Glæsihús. 390 fm V. 88 m. 8575 Kleifarkór. Útsýni. 260 fm afh. strax. v. 64,5 m. 8268 Kópav. Kleifark. 283 fm V. 57,5 m. 8395 Sunnakur - lóð . V. 29,0 m./tilb. 8529 Selvað Allt að 95 % lánamögul. - Skipti möguleg. 6 íbúðir eftir 7591 Hamrakór Kóp. hagst. lán. 230 fm V. 51,0 m. 4677 5-6 herb. og sérhæðir. Laugalind m. bílsk. 154 fm V. 41,0 8662 Foldasmári laus samt. 160,3 fm V. 45 m. 8365 Garðhús 129 fm V. 35,5 8615 Holtagerði m. bílsk. 153 fm V. 35,8 m. 8608 Laufás Gb. 154 fm V. 34,9. Skipti. 8675 Melabraut. hæð 90 fm V. 26,9 m. 8519 Sólarsalir 14 fm V. 38,5 m. 8433 Vallargerði. 120 fm V. 32,5 m. 8264 Fellahvarf. 140 fm Útsýni. V. 42,5 7990 4ra-6 herbergja. Asparás Gb. 130 fm V. 39,8 m. 8431 Blöndubakki. 94 fm V. 20,5 m. 8725 Gautland.laus. Fráb. verð 2,9 m. 8570 Huldubraut. 91 fm V. 24,9 m. 8637 Kaplaskjólsv. 110 fm V. 28,7 m. 8591 Laufrimi 96 fm V. 26,7 m. 8654 Neðstaleiti. 122 fm V. 30,9 m. 8497 Strandvegur 126 fm V. 39,0 m. 8390 3ja herbergja íb. Nýtt - Langholtsvegur - glæsil. risíbúð. Nýkomin í einkasölu glæsil. 82 fm (95 fm gólfflötur) í góðu steinhúsi á góð- um stað í Austurborginni. Íbúðin var sett upp ný f. ca 14 árum og er í toppstandi. Góðar innr., kvistir, suðaustur svalir, þvottaaðst. í íb., parket og fl. Verð 24,8 m. Skipti á stærri eign í nágr. mögul. 8735 Arnarsmári. 86,1 fm V. 23,9 m. 8299 Álfkonuhvarf. Lyftuh. 110 fm v. 29,5 m. 8702 Einholt. Aukaherb. V. 23,6 m. 8611 Engihjalli 5% útb. 90 fm V. 19,9 m. 8666 Goðaborgir 86 fm V. 22,3 m. 8631 Heiðargerði.78 fm V. 18,5 m. 7701 Laugavegur.70 fm Góð lán. V. 18,5 m. 8386 Ljósvallagata. 71 fm Laus. V. 23,9 m. 8569 Mávahlíð. 95 fm Góð lán. V. 24,9 m. 8571 Ingólfur G. Gissurarson lögg.fs S. 896-5222 Bárður Tryggvason sölustj. S. 896-5221 Ellert Róbertsson sölum. S. 893-4477 Heiðar Friðjónsson Sölustj.atv. S. 693-3356 Þórarinn M. F. sölum. S. 899-1882 Pétur Jóhannsson sölum. S. 893-4718 Margrét Jónsdóttir lögg.fs Skjalagerð Margrét Sigurg. Skrifstofustj. Þóra Þorgeirsd. Ritari. Rauðavað. laus. V. 27,0 m. 8532 Skúlagata. 100 fm 9.h. 60+ V. 34,9 7695 Klukkuberg yfirtaka lána. 80 fm V. 23,9 m. 8614 2ja herbergja íbúðir. Nýtt - Kambasel 2ja herb. 75,8fm. Rúmg. stofa og svefnherb. m. góðum skápum. Sérþvottah. við hlið íbúð- ar, falleg verönd með skjólveggjum. Björt íb. í nýl. Viðg.húsi. V. 18,9 m. Asparfell 53 fm V. 14,9 m. 8168 Furugrund lítil útb. V. 11,9 m. 8049 Háaleitisbr. 55 fm v. 15,9 m. 8626 Hraunbær laus. erl lán. 13,7 m. V. 15,9 m. 8295 Njarðargata laus. 31 fm V. 10,2 m. 8421 Smáragata 60 fm V. 18,5 m. 8742 Suðurbraut Hf. bílsk. Skipti. V. 18,7 m. 8318 Vindás. 59 fm V. 16,7 m. 8301 Þorláksgeisli m. bílsk. 78 m. V. 21,9 m. 8734 Þórðarsv. m. bílsk. útb. 5% v. 20,9 m. 8476 Atvinnuhúsnæði Bæjarlind - Kóp. 212 fm leigu- húsn. 8331 Til leigu 486 fm skrifst.húsn. við Laugaveg. Uppl. Heiðar 693- 3356 8723 Víkurhvarf - sala eða leiga 1905 fm Hægt að skipta upp í góð bil. Uppl. Ingólfur í 8965222 8573 Til leigu 1700 fm við Tunguháls. Uppl. Heiðar s 693-3356, Bárð- ur 896-5221 8700 Hafnarskeið Þorlákshöfn. 193 fm Skipti mögul. á bíl. V. 14,4 m. 8600 Hlíðasmári - frábær kaup.- skipti á bíl. 190 fm V. 42 m. hagst.lán. 8502 NÝ TT WWW.NYBYGGINGAR.IS NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT NÝ TT ingjasverð í anda Pirates of the Car- ribbean. Flest af því sem verslunin hefur til sölu kostar smotterí, eða í kringum 100 dali, en við bætast svo flutnings- gjöld og tollar. Síðan er það vissara að vera með öll leyfi á hreinu enda aldrei að vita nema innflutningur á sverðum sé háður takmörkunum. Dót sem má nota En af hverju að skreyta veggina með gervilegum sverðum sem aldrei má nota, þegar kaupa má alvöru kendo-græjur? Gríman, brynjan, hanskarnir og mittishlífin eru óneitanlega svakaleg ásýndum og geta vel sómt sér uppi í hillu eða á vegg. Það sakar ekki að læra réttu hand- tökin í þessari fornu japönsku íþrótt, en því miður er engin kendo-kennsla í boði á Íslandi eins og stendur. Sverðin eru úr bambus, og því varla vandkvæðum háð að flytja þau inn til landsins, og engin hætta á að menn liggi eftir limlestir ef kastast í kekki milli gesta í einhverju fjöl- skylduboðinu. Heilt sett kostar að utan um 40.000 til 200.000 kr. eftir gæðum og gengisþróun og leiðir google-leit í ljós fjölda vefverslana. Það má meira að segja kaupa sérstakt statíf til að stilla öllu flott upp inni í stofu. TENGLAR .............................................. www.hanzoswords.com www.onlinekendo.com

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.