Morgunblaðið - 06.10.2008, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2008 F 9
FLÉTTUVELLIR. Vel skipulagt 208
fm einlyft einbýli með innb. 28 fm bíl-
skúr á góðum stað á Völlunum. Húsið
getur afhendst fokhelt að innan og
einnig tilbúið til innréttinga.
Skipti á minni eign koma til greina.
Allar nánari upplýsingar veitir Ívar á
Fasteignastofunni.
Einbýli
KALDAKINN. Í einkasölu 171 fm
einbýli í Kinnunum í Hafnarfirði. Húsið
er kjallari, hæð og ris en lítið undir
súð. Endurnýjuð gólfefni, nýtt dren,
ofnar, vatnslagnir og baðherbergi á
neðri hæð. Skipti á minni eign koma
til greina. Verð 46,6 millj.
ERLUÁS. Í einkasölu mjög fallegt og
vel skipulagt 200 fm tvílyft parhús á
rólegum og góðum stað með fallegu
útsýni. Góð gólfefni og fallegar inn-
réttingar. Sólpallur og skjólgirðing í
garðinum. Innbyggður 28 fm bílskúr.
Verð kr. 51,8 millj.
MIÐVANGUR. Vorum að fá í einka-
sölu mjög gott endaraðhús á þessum
sívinsæla stað í Norðurbænum í
Hafnarf. Búið að byggja ofan á bílskúr
og stækka eldhús. Efri hæð og gafl
eru Steni klædd. Góð timburverönd á
baklóð. Verð 48,5 millj.
VESTURVANGUR. Nýkomið í
einkas. fallegt og vel skipulagt 197 fm
einlyft einbýlishús, þ.m.t. innb. 37 fm
bílskúr á þessum fallega og barn-
væna stað í Norðurbænum. Mjög gott
skipulag, 5 svefnherbergi. Þetta er
mjög fallegt hús á vinsælum stað.
Verð kr. 51,5 milljón.
4ra - 5 herbergja
STEKKJARBERG. Í einkas. góð og
vel staðsett 97 fm 4ra herbergja íbúð
á annarri hæð í Setberginu. Þrjú góð
herbergi, rúmgott eldhús. Stutt í
skóla og alla þjónstu. Endagata. Mjög
barnvænt umhverfi. Verð kr. 23,5
millj.
ÖLDUGATA NÝTT Björt og góð 90
fm íbúð við Öldutúnsskóla í Hafnar-
firði. Nýtt gler og gluggar. Áhvílandi
kr. 13,8 millj. lán á 4,15% vöxtum.
Verð kr. 20,5 millj.
NORÐURBAKKI, HFJ. Nýkomin í
einkasölu glæsileg, 136 fm íbúð á 2.
hæð í nýju og afar skemmtilega
hönnuðu fjölbýli fremst á Norður-
bakkanum. Magnað útsýni yfir Fjörð-
inn og Hvaleyrina. Glæsilegar eikar-
innréttingar. Eldhústæki frá AEG. Yfir-
byggðar svalir, opnanlegar. Stæði í
bílgeymslu fylgir. LAUS STRAX. Verð
41,9 millj.
3ja herbergja
ENGJAHLÍÐ. Í einkasölu falleg og
vel skipulögð íbúð á efstu hæð í góðu
fjölbýli í Mosahlíðinni. Parket og flísar
á gólfum og góðar innréttingar. Gott
útsýni. Verð 20,7 millj.
HJALLABRAUT
ELDRI BORGARAR
Vorum að fá í einkasölu góða þjón-
ustuíbúð á jarðhæð í fjölbýli ætluðu
60 ára og eldri. Mikil og góð þjónusta
er í húsinu, matsalur, föndur og fleira.
Íbúðin er 79 fm og með 2. svefnherb.
Verð 24,9 millj.
KARLAGATA, 105 REYKJAVÍK.
Nýkomin í einkas. mjög góð og tölu-
vert endurnýjuð 56 fm íbúð á efri hæð
ásamt sérstæðum bílskúr. Tvö rúm-
góð herbergi, baðherbergi allt endur-
nýjað, góð gólfefni. Bílskúr í góðu
standi, nýleg hitalögn í bílskúr.
Verð kr. 20 millj.
ÞÓRSBERG. Vorum að fá í einka-
sölu fallega og vel skipulagða, 80 fm
íbúð á neðri hæð í tvíbýli á þessum
frábæra stað, efst í Setberginu. Sér-
inngangur og sérbílastæði. Góður
timburpallur. Verð 23,7 millj.
Í smíðum
GLITVELLIR. Í sölu glæsilegar 3ja
og 4ra herb. íbúðir í nýju fjórbýli á
Völlunum. Afar vandaður frágangur,
hlaðnir veggir og múraðir. Val um inn-
réttingar. Góð staðsetning - stutt í
skóla, leikskóla og íþróttaaðstöðu.
Verð 28,9-29,9 millj.
NORÐURBAKKI. Í sölu glæsilegt 5
hæða fjölbýli á þessum vinsæla stað í
bryggjuhverfinu í Hafnarfirði. Samtals
35 íbúðir, 3ja til 4ra herbergja íbúðir.
Bílastæði í upphitaðri bílgeymslu fylg-
ir öllum íbúðum. Húsnæðið er ein-
angrað að utan og klætt að bárujárni
á mjög smekklegan hátt. Að innan af-
hendast íbúðirnar fullbúnar skv. skila-
lýsingu, glæsilegar innréttingar úr
Egginu, smekklegir gluggar og mjög
góðar rennihurðir út á svalir. Mjög
vandaður og raustur verktaki: Ingvar
og Kristján ehf. Verð frá kr. 27 millj.
• Glæsilegt atvinnuhúsnæði sem er samtals 3.753 fm, lager-, skrifstofu- og fjölnotahús. Frábær staðsetning við
stofnbrautir og hafnasvæðið.
• Stór og malbikuð 6.710 fm lóð með góðu aðgengi og útiplássi m.a. fyrir gáma og tæki
• Á húsinu eru 7-8 stórar innkeyrsluhurðir með góðri hurðarhæð og hleðslumóttöku.
• Mikil lofthæð er í lagersölum og um 1000 fm frystir er í plássinu og fylgir með eigninni.
• Glæsileg skrifstofuaðstaða á tveimur hæðum sem hægt er að nýta í tvennu lagi.
(saman eða sér)
• ATH að þessari húseign fylgir nánast allt sem þarf til starfsemi öflugs fyrirtækis
m.a. allur búnaður í skrifstofum, starfsmannaaðstöðu, kaffistofum og öðrum rýmum.
Í lager fylgja allar hillueiningar og fl.
• Seljandi er tilbúinn að lána traustum aðila allt að 70-80% kaupverðs.
Eignaskipti möguleg. Til afhendingar 01.05.2009.
SKÚTUVOGUR 3 - Reykjavík
Húseign með öllum búnaði - Til leigu eða sölu
Stefán Hrafn Stefánsson hdl,lögg.fasts.
Sími: 534 8300 • Fax: 534 8301
Kirkjustétt 4 • 113 Reykjavík
www.storborg.is