Morgunblaðið - 06.10.2008, Qupperneq 10
10 F MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Einbýlis-, rað-, parhús
MERKURGATA - EINB. HF.
Glæsilegt uppgert einb. á þessum einstaka stað í
vesturbænum. Eign í mjög góðu standi utan sem
innan. 3 svefnherb., rúmgóðar stofur og eldhús.
Skjólgóð veröld í bakgarði. Vönduð og falleg eign.
V. 38,4 millj.
BRUNNSTÍGUR 4 - HF.
Sérlega sjarmerandi einbýli á þessum friðsæla stað í
vesturbæ Hafnarfjarðar, rétt við miðbæinn. Húsið er
207,4 fm og hefur verið mikið endurnýjað og er allt
hið glæsilegasta. Húsið er vel staðsett í litlum lok-
uðum botnlanga. Sérlega gott skipulag á eigninni
og m.a. stórglæsilegt eldhús og 5 fín svefnherbergi,
2 stofur og 2 baðherbergi. Sérlega glæsilegur garð-
ur. Þetta er frábær eign sem hægt er að mæla með.
Seljandi skoðar skipti á minni eign. V. 59 millj.
VESTURBRAUT - EINBÝLI - HF.
Sérlega fallegt uppgert einbýli í hjarta bæjarins.
Eignin er um 140 fm, kjallari, hæð og ris. Fjögur
svefnherb. Fallegar innréttingar. Frábær staðsetn-
ing. V. 37,9 millj.
GLITVANGUR - HF. EINBÝLI
Nýkomið í einkasölu glæsilegt einbýli á einni hæð
m/innbyggðum bílskúr samtals 212 fm. Húsið skipt-
ist m.a. þannig: 4 svefnherbergi, stofa, borðstofa,
arinn, eldhús, sjónvarpshol, baðherbergi o.fl. Glæsi-
leg hornlóð. Hiti í plani, góð staðsetning. Eign í sér-
flokki. Skipti möguleg á minni eign. Verð tilboð.
HRAUNBRÚN - HF. 90% LÁN
LÆKKAÐ VERÐ. Nýkomið í einkasölu á þessu frá-
bæra stað í gamla bænum sérlega glæsilegt uppgert
einbýli. Eignin er 160 fm á 2 hæðum auk kjallara. Fal-
lega innréttuð eign með 5 svefnh., góðum stofum, ný-
legt eldhús, 2 nýstandsett baðh. Topp eign, frábær
staðs. V. 46 millj.
SETBERGSLAND - HF. EINBÝLI
Við lækinn og hraunið. Nýkomið í einkasölu
glæsilegt einlyft einbýli m/innb. bílskúr samtals ca
220 fm. Arkitektateiknað hús. Einstök staðsetning
innst í botnlanga við lækinn og hraunið. Myndir á
mbl.is. Verð tilboð. Skipti möguleg á minni eign.
HOLTSGATA - HF. - EINBÝLI
Höfum fengið í einkasölu þetta glæsilega einbýlis-
hús. Húsið er alls um 240 fm með bílskúr. Mikið
endurnýjuð og endurbyggð eign á vandaðan máta
þannig að gamli sjarminn hefur fengið að halda sér.
Eignin er mjög vel staðsett í skjóli gamla bæjarins.
Sjá myndir á mbl.is. Hús með sögu. Verð 52 millj.
HVERFISGATA - HF. EINBÝLI
Glæsilegt einbýlishús á einstökum stað (bakhús) í
hjarta bæjarins. Um er að ræða sölu á tveimur sam-
liggjandi eignum, það er þetta glæsilega einbýlishús
og auk þess bílskúr með aðkomu frá Hraunstíg sem
er skráð sem sér eign, Hraunstígur nr. 3. Stærð eign-
arinnar er skráð: Íbúð 152,6 fm og bílskúr 101,2 fm
en hann er á tveimur hæðum um 50 fm að grunn-
fleti. Eignin er öll í topp standi. V. 67 millj.
HRAUNBRÚN - HF.
Nýkomið í einkasölu glæsilegt pallabyggt einbýli
m/innb. rúmgóðum bílskúr samtals 353 fm 5-6
svefnherb. eldhús, sjónvarpsherb., stofa, borðstofa
baðherb. o.fl. Glæsil. verðlaunagarður (hraunlóð) hiti
í plani, hellulagðir gangstígar. Góð staðsetning ná-
lagt fallegu útivistarsvæði. Stutt í skóla og alla þjón-
ustu. V. 77,5 millj.
HRAUNBRÚN - RAÐH. HF.
Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt tvílyft endarað-
hús með innbyggðum bílskúr samtals 190,6 fm. Hús-
ið skiptist þannig: 4 svefnherbergi, stofa, borðstofa,
eldhús, baðherbergi, sjónvarpsskáli, óvenju stórar s-
svalir (terras) v-svalir líka. S-garður, pallur/veröld
þar. Einstök staðsetning í hraunjarðinum. V. 49 millj.
BLÓMVELLIR - GLÆSILEGT
EINB. - HF.
Nýkomið í einkasölu nýl. glæsil. tvílyft einb. m/innb.
bílskúr samtals ca 275 fm. Fullbúin eign í algjörum
sérflokki. Góð staðsetning í botnlanga. Myndir á
mbl.is V. 59 millj.
FURUHLÍÐ - RAÐH.- HF.
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað glæsi-
legt 155 fm raðh. m/innb. bílskúr. Gott skipurlag, 4
svefnherb., glæsil. innréttingar. Fallegur ræktaður
garður m/timburpalli, potti o.fl. Hús í mjög góðu
ástandi. V. 47 millj.
HAMRABYGGÐ - HF.
Nýkomið sérl. fallegt, nýlegt einbýli 162 fm auk bíl-
skúrs 31,5 fm. Húsið hefur verið gert tilbúið til inn-
réttinga að innan. Stór verönd m/heitum potti.
Falleg staðsetning í hrauninu, stutt frá golfvellinum.
Skipti á minni eign möguleg.
5-7 herb. og sérh.
NÝBÝLAVEGUR - M/BÍLSKÚR
KÓP.
Nýkomin í einkas. mjög góð 80 fm, 3ja herb. íbúð
auk bílskúrs 36 fm og stúdíóíbúð ca 19 fm samtals
134 fm. Mjög góðir leigumögul. Frábær staðsetn-
ing. Skipti möguleg á góðum sumarbústað. V. 28
millj.
4ra herbergja
FUNALIND - M/BÍLSKÚR - KÓP.
Í einkasölu sérl. glæsileg 117 fm 4ra herb. íbúð á 3.
hæð í mjög góðu lyftuhúsi á þessum frábæra stað.
Vandaðar innréttingar og gólfefni. Bílskúr. Útsýni
Góð eign. V. 36,7 millj.
TRAÐARBERG - HF.
Hraunhamar fasteignasala kynnir: Mjög vel skipu-
lögð 120,5 fermetra 4ra herbergja íbúð á annarri
hæð (efstu) mjög vel staðsett í nálægð við skóla og
leikskóla í Setbergshverfi í Hafnarfirði. Eignin skipt-
ist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, tvö
barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, þvotta-
hús, tvennar svalir og geymslu. Frábær staðsetning í
göngufæri við skóla og leikskóla. Verð 28,5 millj.
3ja herbergja
ÞORLÁKSGEISLI - RVK - BÍL-
SKÚR
Glæsileg ca 85 fm á 2. hæð í litlu fjölbýlu auk 26 fm
bílskúrs. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar.
Frábær staðsetning í jaðri byggðar. Útsýni. Sérinn-
gangur. Laus strax. V. 27,9 millj.
KIRKJUVELLIR - HF.
Glæsileg íbúð á fjórðu hæð. Húsið er fimm hæðir, 4
íbúðir á hæð, og lyfta er í húsinu. Íbúðin er 108,6
fermetrar með geymslu. Eignin er sérlega smekk-
lega innréttuð með vönduðum innréttingum og
gólfefnum. Óvenjumikil lofthæð í íbúðinni. Einnig er
gott stæði í bílageymslu. V. 30,9 millj. Laus strax.
KIRKJUVELLIR - HF.
Glæsileg íbúð á þriðju hæð. Íbúðin er 123,7 fm með
geymslu og merktu stæði í bílageymslu. Glæsilegar
innréttingar og gólfefni. Vönduð eign. Laus við
kaupsamning. Skipti möguleg á minni eign. Verð
32,9 millj.
Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt einlyft raðhús
með innbyggðum bílskúr samtals 165 fm. Óvenju
stór sólpallur með skjólgirðingu. Róleg og góð stað-
setning í Moshlíðinni. Verð tilboð. Skipti möguleg á
minni eign.
ÚTHLÍÐ - HF. - RAÐHÚS
Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað sérl.
glæsil. fullbúið einbýli á tveimum hæðum m/bílskúr
samtals 172,5 fm. Eignin er í algjörum sérflokki ut-
an sem innan, nostrað við allan frágang. Vandaðar
innréttingar. Gott skipulag. Frábær staðsetning í
miðbænum. V. 59 millj.
KJÓAHRAUN - HF. GLÆSIL.
Hraunhamar fasteignasala kynnir mjög gott mikið
endurnýjað einbýli, kjallara, hæð og ris, samtals um
172 fermetrar vel staðsett í Kinnahverfi í Hafnar-
firði. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu,
eldhús, baðherbergi. Á efri hæð eru tvö barnaher-
bergi, hjónaherbergi, baðherbergi og geymsla. Í
kjallara er þvottahús ásamt stórri geymslu. Fallegar
innréttingar og gólfefni. Stór garður. Skipti mögu-
leg á minni eign. Eignin getur verið laus strax.
KALDAKINN - EINBÝLI - HF.
Nýtt í einkasölu glæsilegt 212 fermetra einbýli á
einni hæð, þar af er innbyggður bílskúr 39 fermetr-
ar. Eignin er í mjög góðu ástandi, smekklega inn-
réttuð, frábært skipulag, fallegur garður, frábær
staðsetning. Eignin skiptist í forstofu, skála, arin-
stofu, stofu, borðstofu, eldhús, gestasnyrtingu,
baðherbergi, tvö góð barnaherbergi, hjónaherbergi,
þvottahús, geymslu og bílskúr. Fallegar innréttingar
og gólfefni. Glæsilegur garður með afgirtum sól-
palli, hellulögðum stéttum, plani og fleira. Verð 56
millj. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi sölumaður.
896 0058.
LJÓSABERG - EINB. HF.
Í sölu mjög glæsilegt einbýli á tveimur hæðum með
innb. bílskúr og séríbúð samtals um 260 fm. Eignin
skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu,
gang, tvö barnaherb., baðherb., hjónaherb. og
þvottahús. Á neðri hæð er stór geymsla, vinnurými
og bílskúr. Einnig fylgir eigninni góð tveggja her-
bergja íbúð með sérinngang sem skiptist í forstofu,
eldhús, stofu, herb. og baðherb. Glæsil. sérsmíðað-
ar innr. og gólfefni. Hellulagt upphitað bílaplan.
Stór afgirtur pallur. Eign í sérflokki. Skipti möguleg
á minni eign. Verð 65 millj. Uppl. veitir Þorbjörn
Helgi. gsm 896 0058.
FJÓLUHLÍÐ - EINB./TVÍB. - HF.
Glæsilegt 21. íbúða lyftuhús á fjórum hæðum.
Íbúðir með útsýni í nálægð við ósnortna náttúru.
Fullbúnar íbúðir til afhendingar strax.
• Stærð íbúða frá 82 fm - 124 fm
• Sérlega bjartar og rúmgóðar 2ja, 3ja
& 4ra herbergja íbúðir
• 21 íbúð og 15 bílastæði í bílakjallara
• Glæsilegt útsýni yfir höfuðborgarsvæðið
• Gott aðgengi
• Verð frá 22,1 millj.
BREKKUÁS 1-3 - HF.
Nýkomið í einkasölu glæsil. einbýli á einni hæð auk
bílskúrs samtals 170 fm. Lýsing eignar: Stofa, borð-
stofa, sjónvarpsskáli, 4 svefnherb. o.fl. Vandaðar
innréttingar, parket. Góð verönd m/heitum potti.
Hellulagt bílaplan. Fullbúin eign í sérflokki. Góð
staðsetning. Myndir á mbl.is og hraunhamar.is
STEINAHLÍÐ - HF. - EINBÝLI
Fjöldi eigna á skrá
Nýbyggingar á nýeign.is
Atvinnuhúsnæði á Hraunhamar.is
HELGI JÓN HARÐARSON – HILMAR ÞÓR BRYDE – ÞORBJÖRN HELGI ÞÓRÐARSON – HLYNUR HALLDÓRSSON