Morgunblaðið - 06.10.2008, Page 12

Morgunblaðið - 06.10.2008, Page 12
12 F MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ RITUHÓLAR - GLÆSIEIGN MEÐ ÚTSÝNI Stórglæsilegt einbýlishús á einstakri útsýn- islóð neðan við götu sem liggur beint að einni vinsælustu útivistar- og nátturperlu borgarinnar, Elliðaárdalnum með ótal mörg- um göngu- og skokkleiðum. Úsýnið er óviðj- afnanlegt yfir Reykjavíkurborg og nágranna- byggðarlögin þar sem sjá má meðal annars Esjuna, Snæfellsjökul, Akrafjall og Skarðsheiði. Þá sjást ýmis kennileiti borgarinnar eins og Árbæjarsafn og Viðey. Húsið er 213 fm ásamt bílskúr en töluvert er um óskráð rými og því um mun fleiri fm að ræða. Arkitekt hússins er Hjörleifur Stefánsson og var húsið sýnt á sýningu Listasafns Reykjavíkur árið 2002 fyrir einstakan arkitektúr. Garðurinn fékk viður- kenningu Garðyrkjufélags Íslands árið 2008. Eign sem vert er að skoða. V. 95 m. NORÐURBAKKI 23-25 - VIÐ SJÓINN Glæsilegar fullbúnar 3ja og 4ra herbergja íbúðir við sjávarsíðuna. Húsið stendur fremst á Norðurbakkanum í Hafnarfirði með óskert útsýni á sjóndeildarhringinn og hafflötinn til suð- urs og vesturs. Íbúðir í húsinu njóta því besta útsýnis af Norðurbakkanum og sólarlagið blasir við úr stofugluggunum. 577 OPIÐ HÚS Í DAG, MÁNUDAG, MILLI KL. 17:00 OG 18:00 GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR TIL AFHENDINGAR STRAX. Hraunbær - Fyrir eldri borgara Glæsileg 85 fm 3ja herbergja íbúð í eftirsóttu húsi á jarðhæð fyrir eldri borgara. Félagsmið- stöð Reykjavíkurborgar er sambyggð húsinu þar sem ýmisleg þjónusta, s.s. matur, er í boði. Hárgreiðslustofa, fótsnyrting, föndur og fleira. Eignin er laus strax. Aðgengi er mjög gott. V. 27,9 m. 4071 Hvassaleiti - Fyrir eldri borgara. Falleg 72,5 fm íbúð á jarðhæð. Rúmgóð stofa með útgengi út á verönd til suðvesturs. Húsvörður í húsinu. Hægt að fá keyptan heit- an mat í hádeginu. Ýmis þjónusta í húsinu svo sem hárgreiðslu- og fótaaðgerðastofa. Skipulagt félagsstarf. V. 25,7 m. 3961 Frá 1957 Elsta starfandi fasteignasala landsins S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali Langholtsvegur - laus strax Mjög falleg nýstandsett 70 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Tvöföld hurð úr stofu út í garð þar sem er timburverönd. Þvottahús í íbúð. Sérinngangur. V. 21,8 m. 4135 Vatnsstígur - glæsileg eign í sölu eða leigu Glæsileg og rúmgóð 118,9 fm 3ja herbergja íbúð á 3.(efstu) hæð í lyftuhúsi í 101 Skuggahverfi. Vestursvalir. Íbúðin skiptist í forstofu, snyrtingu, borðstofu, eldhús, þvottahús, setustofu, tvö herbergi og bað- herbergi. Sér geymsla í kjallara. Sér bílastæði í bílageymslu. V. 47,8 m. 4129 Hagamelur - glæsileg eign Glæsileg 3ja herbergja rúmgóð íbúð í kjallara með sér- inngangi í þríbýlishúsi við Hagamel. Um er að ræða eitt af þessum gömlu virðulegu húsum í Vesturbænum. Íbúðin gæti verið laus fljót- lega. Húsið hefur allt verið nýlega tekið í gegn að utan. V. 28,5 m. 4139 Svöluás - Hfj. Mjög falleg 83,9 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Sérinngangur af svalagangi. Þvottahús í íbúð. Stórglæsilegt útsýni. Örstutt í leikskóla og Áslandsskóla. V. 22,5 m. 7591 Naustabryggja, jarðhæð - sérinng. Falleg 3ja herb. 100 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, eld- hús, tvö herbergi, þvottahús, geymsla og for- stofa. Íbúðin er laus strax. V. 22,7 m. 4093 Snorrabraut - laus strax Góð 57 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Eldhús og baðher- bergi hefur verið standsett. Svalir út af svefn- herbergi. Íbúðin er laus strax. V. 16,5 m. 4158 Melhagi - ris Mjög falleg 3ja herb. íbúð í risi í fjórbýlishúsi við Melhaga í Vesturbænum. Íbúðin er laus fljótlega. V. 19,9 m. 7623 Vindakór - til afhendingar Um er að ræða glæsilegar fullbúnar 4ra herbergja íbúðir með gólfefnum, í nýju fjölbýlishúsi við Vinda- kór 9-11 í Kópavogi. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 588-9090 og bókaðu skoðun. 7471 Vallakór - til afhendingar strax Glæsilegar fullbúnar 3ja og 4ra herbergja íbúðir með sérinngangi af svalagangi. Innrétt- ingar eru afar vandaðar og eru sprautulakkað- ar hvít-ar. Húsið er staðsett í hinu vinsæla Kórahverfi í Kópavogi steinsnar frá einni stærstu og glæsilegustu íþróttamiðstöð landsins, Íþróttaakademíu Kópavogs. Leitast var við að hafa útlit og notkunargildi hússins einfalt, stílhreint, klassískt og notadrúgt. Langagerði - einb. á grónum stað Hér er um að ræða 113,1 fm einbýlishús, hæð og ris ásamt 28,4 fm opnum bílskúr. Á lóðinni er líka gróðurhús og verkfæra- geymsla. Húsið sem er tvær hæðir og hluti í kjallara skiptist þannig: 1. hæð: Forstofa, hol, stofa og borðstofa, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. 2. hæð (sem er undir súð): Hol, tvö herbergi, snyrting og geymsla. Kjall- ari: Þvottahús og geymsla. Um er að ræða upprunalegt hús þar sem víða er komið að endurnýjun og lagfæringum. Garðurinn er mjög gróinn og fallegur. V. 36,5 m. 4137 Bæjartún - Kópavogi Fallegt tvílyft 195,5 fm einbýlishús ásamt 39,9 fm bílskúr á grónum og rólegum stað. Til greina kemur að taka upp í 3ja-4ra herbergja íbúð, helst með bílskúr. V. 59,9 m. 4025 Hávallagata - glæsilegt Glæsilegt þrí- lyft 185,4 fm parhús á hornlóð. Á 1. hæð er m.a. stofa, borðstofa, eldhús og snyrting. Á efri hæð eru þrjú herbergi og baðherbergi. Í kjallara eru tvö herbergi og þvottahús. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu og sex her- bergi. Húsið hefur allt verið endurnýjað. Laust strax. V. 69,9 m. 7544 Kópavogsbarð - útsýnisstaður Glæsilegt 263,9 fm parhús á útsýnislóð í Vesturbæ Kópavogs. Innbyggður bílskúr. Húsið er fullbúið að innan en lóð grófjöfnuð. Á aðalhæð hússins eru glæsilegar stofur og eldhús með mikilli lofthæð. Suðursvalir. Fal- legt útsýni yfir voginn. Tvö baðherbergi og snyrting í húsinu. Þrjú herbergi og sjónvarps- hol. V. 75,0 m. 4017 Grenimelur - hæð og ris Vorum að fá í sölu glæsilega 156 fm eign á tveimur hæð- um. Um er að ræða efri hæð og ris með sérinngangi. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borð- stofu, sjónvarpsstofu, fjögur herbergi og tvö baðherbergi. Íbúðin hefur verið mikið stand- sett. Húsið hefur nýlega verið viðgert að utan. V. 48,0 m. 4104 Spóahöfði - sérhæð Mjög falleg 208,4 fm efri sérhæð með innbyggðum bílskúr í út- jaðri byggðar. Hús teiknað af Kjartani Sveins- syni. 4 svefnherbergi. Sérsmíðaðar innrétting- ar, vönduð eldhústæki. Náttúrusteinn og parket á gólfum. Glæsilegt útsýni er yfir golf- völlinn, niður að Leirvoginum, út á Faxaflóa og til Esjunnar. Mjög stórar verandir eru í kringum húsið. Heitur pottur. Frábær stað- setning. V. 63,9 m. 4105 VATNSHOLT 10 – SÉRHÆÐ Í SÉRFLOKKI Aðkoma að húsinu er einstök þar sem það stendur innst í botnlanga með fjölda bíla- stæða. Hæðin skiptist þannig: 2 rúmgóðar stofur með fallegum arin, sjónvarpsherbergi, stór, björt skrifstofa með setustofu, með meiri en 3 metra lofthæð og þakglugga, alls 22 fm. Fjögur svefnherbergi (skv. teikningu), nýinnréttað eldhús með góðum borðkrók, baðherbergi, gestasnyrting, þvottahús með góðum skápum og geymsla inn af því. Rúm forstofa er á stigpalli og sérhannað fatahengi í forstofu í anddyri. Íbúðin er öll lögð með gegnheilu „Flächtenboden“ gæðaparketi. Stórar 21 fm svalir sem snúa í suð-suðvestur. Fallegur og ræktaður garður. Hitalögn er í bílaplani. Eign í algerum sérflokki. V. 79,5 m. 4053 DALALAND - ÚTSÝNI Einstaklega björt og falleg 4ra herbergja íbúð (nýtt sem 3ja herb. í dag) á efstu hæð í litlu fjölbýli með frábæru útsýni á þessum vinsæla stað í Fossvoginum. Íbúðin hefur verið mik- ið standsett. Stórar suðursvalir. V. 24,1 m. 4157 MIÐLEITI - ENDAÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI Mjög góð og vel skipulög 3-4ra herbergja 111,4 fm íbúð á 2. hæð í þessu góða húsi. Mikil sameign og yfirbyggðar svalir. Sjón er sögu ríkari. V. 48 m. 4155 BREKKUSEL - GOTT HÚS Um að ræða þriggja palla 161,8 fm miðjuhús ásamt 22,5 fm bílskúr sem er í lengju, sam- tals 184,3 fm. Á miðhæðinni er forstofa, snyrting, eldhús og borðstofa. Á efri hæð er stór stofa. Á neðsta palli er eitt stórt svefnherbergi (tvö á teikningu), hjónaherbergi, hol, bað- herbergi, svefnherbergi, þvottahús, geymsla, hitakompa og köld geymsla. Húsið stendur mjög vel innan hverfisins. Fallegur sameignargarður og leiktæki eru fyrir framan húsið. V. 39,5 m. 4156 SKÚLAGATA 20 - LAUS STRAX Falleg 2ja herbergja 60,4 fm íbúð á 11. hæð í nýlegu húsi fyrir eldri borgara. Glæsilegt út- sýni til sjávar, Esjunnar og yfir Austurborgina. Húsvörður. Þjónustumiðstöð í næsta húsi. V. 23,5 m. 6841 ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG, MÁNUDAG, FRÁ KL. 17.00-17.30. OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS BARMAHLÍÐ Falleg 98 fm 3ja herb. íbúð í kjallara í þríbýlis- húsi í Hlíðunum. Sérinngangur. Íbúðin hefur verið mikið standsett m.a. gólfefni og bað- herbergi. Nýtt dren og skolplagnir. V. 22,9 m. 7286

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.