Morgunblaðið - 06.10.2008, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2008 F 13
LANGITANGI 4, 270 MOSFELLSBÆR - OPIÐ HÚS
Mjög fallegt einbýlishús á einni hæð með
sambyggðum bílskúr og stórri og gróinni
lóð. Flott eldhús, hvítt háglans, með stein-
gráum flísum og granítborðplötu. Vönduð
tæki, stállitaður blástursofn í borðhæð, ker-
amik helluborð, uppþvottavél og ísskáp-
ur/frystiskápur. Baðherbergi nýlega endur-
nýjað með stórum glersturtuklefa, fjögur
svefnherb, stór stofa og borðstofa með arni og timburverönd og skjólgóður garður.
Skipti möguleg á minni eign! Laust til afh. strax! Óskað er eftir tilboði í eignina. 3454
OPIÐ HÚS Í DAG, MÁNUDAG, FRÁ KL. 17:00 TIL 18:00.
Kvíslartunga - Parhús/keðjuhús
Stílhreint parhús/keðjuhús á tveimur hæðum
á miklum útsýnisstað í nýju hverfi í Mosfells-
bæ. Stutt í skóla og leikskóla. 4-5 svefnher-
bergi, mögulegt að bæta við fleirum, stórar
stofur og eldhús, góður bílskúr og mjög stór-
ar svalir með útsýni til allra átta. Húsið er
nánast tilbúið til afhendingar, fullbúið að utan
og vel rúmlega fokhelt að innan. Seljendur
eru tilbúnir að taka uppí litla íbúð og áhvílandi
er
yfirtakanlegt hagstætt lífeyrissjóðslán á 4,9%
vöxtum, um 28 m. kr. V. 47,9 m. 3391
Einiteigur - glæsilegt parhús Mjög
glæsilegt 164,4 fm parhús á einni hæð með
glæsilegu útsýni að Esjunni. Húsið er allt
mjög vandað og ekkert til sparað, mjög stórt
alrými, en þar er eldhús, borðstofa, stofa og
sólstofa. Stórt hjónaherbergi með fataher-
bergi og gott húsbóndaherbergi. Fallegt bað-
herbergi, sér þvottahús og bílskúr með milli-
lofti. Lóð er til fyrirmyndar - hellulagt bílaplan
og stórar timburverandir með skjólgirðingu.
V. 55,0 m. 3503
Stórikriki - auðveld kaup Fallegt og
vel skipulagt 219,5 fm endaraðhús á tveimur
hæðum og með innb. bílskúr. Húsið skiptist í
anddyri, stofur, eldhús, snyrtingu og inn-
byggðan bílskúr. Á efri hæð eru þrjú svefn-
herbergi, baðherbergi og sjónvarpsherbergi
(sem mætti auðveldlega nýta sem herbergi).
Hagstæð fjármögnun. V. 50,9 m. 3555
Byggðarholt - 131,5 fm raðhús
Mikið endurbætt og vel nýtt 131,5 fm end-
araðhús á tveimur hæðum í mjög skemmti-
legu hverfi í Mosfellsbæ. Á aðalhæð er eld-
hús, stór stofa, forstofa og hjónaherbergi. Á
neðri hæð eru 2-3 rúmgóð herbergi, baðher-
bergi m/kari og sturtu og hol. Úr stofu er
gengið út á stóra afgirta timburverönd í suð-
vestur. Toppstaður, stutt í Varmárskólasvæð-
ið sem og í miðbæ Mos. V. 32,8 m. 3464
Laxatunga - 181,5 fm raðhús Fal-
legt 181,5 fm raðhús með innbyggðum 26,5
fm bílskúr og geymslu á fallegum útsýnis-
stað. Samkvæmt teikningum er gert ráð fyrir
að íbúðin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu,
eldhús, 2 barnaherbergi, hjónaherbergi, bað-
herbergi, gestasalerni og þvottahús. Húsið er
tilbúið til afhendingar. V. 43,5 m.
Spóahöfði - Glæsileg efri sérhæð
Glæsileg 199,3 fm efri sérhæð með inn-
byggðum bílskúr í fallegu tvíbýlishúsi. Húsið
skiptist í rúmgóða forstofu, gang, þrjú góð
herbergi, sjónvarpsherbergi (sem hægt er að
breyta í svefnherbergi), gestasalerni, baðher-
bergi með hornbaðkari og sturtu, þvottahús
með innréttingu, bjarta og fallega stofu og
borðstofu, fallegt eldhús með góðum tækjum
og 28,2 fm bílskúr og geymslu. Innréttingar
eru úr hlyn, hvíttuð eik og náttúruflísar á gólf-
um, innfelld hallogenlýsing er í húsinu. Þetta
er glæsileg eign með flottu útsýni á frábærum
stað. V. 54,5 m. 3764
Fálkahöfði - fallegt parhús Mjög fal-
legt 132,6 fm 4ra herb., einlyft parh. m. innb.
27,2 fm bílsk. Húsið sk. í forstofu, þvh., baðh.
m. kari og sturtu, hol, gang, tvö góð barnah.,
hjónah., stofu, borðstofu, eldhús og bílskúr
með millilofti. Húsið stendur innst í botnl. á
fallegri og gróinni lóð. V. 39,9 m. 3751
Lindarbyggð - parhús Fallegt 154 fm
parhús ásamt 23 fm bílskúr innst í botnlanga.
Húsið skiptist í forstofu, innra hol, stórar stof-
ur sem eru með mikilli lofthæð, eldhús,
þvottahús, baðherbergi og þrjú herbergi auk
innbyggðs bílskúrs. Innri hluti stofunnar er
sólstofa og úr henni er gengið út á fallega
timburverönd með heitum potti og fallegan
garð. V. 42,5 m. 3750
Ásland - Glæsilegt einbýli Sérlega
vandað 327,8 fm tvílyft einbýli. Húsið skiptist í
forstofu, stórt eldhús með borðkrók, flísalagt
þvh., hjónah., með sér baðh., snyrtingu,
garðskála, 3 stór herb., baðh. með baðkari,
fittnesh., gufubað, sjónvarpshol, stofu, borð-
stofu með glæsilegu útsýni, tvöfaldan fullbú-
inn bílskúr. Fallegur garður með palli og heit-
um potti, hellul. bílaplan. Sérl. vandað einb. á
mjög fallegum útsýnisstað. V. 89,0 m. 3551
Arnartangi - glæsilegt Mjög fallegt
einnar hæðar 219,6 fm einbýlishús. Húsið
hefur verið töluvert endunýjað m.a. þakkant-
ur, eldhús, ofnar og gólfefni. 4 rúmgóð svefn-
herbergi. Glæsilegur garðskáli með kamínu.
Góður 38 fm bílskúr og stór og breið inn-
keyrsla. Áhv. er lán frá Glitni sem mögulegt er
að yfirtaka. LÆKKAÐ VERÐ! V. 49,9 m. 3537
Tröllateigur - 4ra herbergja Glæsileg
122,8 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu
fjórbýlishúsi við Tröllateig 19 í Mosfellsbæ.
Íbúðin er mjög rúmgóð og björt. Þrjú góð
svefnherbergi og stór geymsla sem hægt er
nýta sem herbergi. Seljandi skoðar skipti á
eign í Lindarhverfi í Kóp. V. 31,5 m. 3720
Blikahöfði - 4ra herbergja Sérlega
falleg 100 fm, 4ra herbergja íbúð á 3. hæð.
Íbúðin er mjög fallega innréttuð, mahony inn-
rétting er í eldhúsi ásamt mahony fataskáp-
um í herbergjum. Úr stofu er gengið út á
stórar svalir í suðvestur með miklu útsýni. V.
27,5 m. 3583
Fálkahöfði - m/bílskúr 121,9 fm, 4ra
herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi og
sérgarði ásamt 29,2 fm bílskúr í góðu fjölbýl-
ishúsi. Íbúðin er björt og rúmgóð með stórum
herbergjum, stofu, borðstofu, eldhúsi með
góðum borðkróki, baðherbergi með baðkari
og sturtuklefa og sér þvottahúsi. Mjög gott
aðgengi er að íbúðinni og gengt íbúðinni er
bílskúrinn. V. 32,8 m. 3499
Tröllateigur - 3ja herbergja Mjög fal-
leg 94 fm, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með
sérinngangi og afgirtum garði í fallegu fjórbýl-
ishúsi. Tvö rúmgóð herbergi, eikarparket og
flísar eru á gólfum og innréttingar úr eik.
Þetta er falleg og vönduð 3ja herbergja íbúð
á góðum stað, stutt í skóla, íþróttasvæði,
Bónus og miðbæ Mosfellsbæjar. V. 26,5 m.
3852
Skeljatangi - 3ja herbergja 3ja her-
bergja 84,2 fm íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi og sérgarði við Skeljatanga í Mosfells-
bæ. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, tvö her-
bergi, geymslu, baðherbergi, eldhús, stofu
og kalda útigeymslu. Sameiginlegur garður er
snyrtilegur, afgirtur og gönguleið að húsi er
hellulögð V. 23,5 m. 3742
Bjartahlíð - 3ja herb. jarðh. Rúmgóð
og björt 104,2 fm, 3ja herbergja endaíbúð á
jarðhæð með sérgarði í 3ja hæða fjölbýli við
Björtuhlíð í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í for-
stofu, gang, gott þvottahús/geymslu, eldhús
með borðkrók, baðherbergi með sturtu og
kari, tvö rúmgóð herbergi, stofu og borð-
stofu. Mjög stutt er í leikskóla, grunnskóla,
sundlaug og World Class. V. 24,8 m. 3757
Hjallahlíð - 2 herb. Rúmgóð 64,1 fm,
2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli
með sérinngangi og stór verönd í suður.
Íbúðin skiptist í forstofu, gang, rúmgott
svefnherbergi, góða geymslu (sem hægt er
að nota sem leikherb. eða tölvuherb.), bað-
herbergi, þvottahús, stofu og eldhús með
borðkrók. V. 19,9 m. 3812
Klapparhlíð - 2ja herb. jarðhæð
Glæsileg 2ja herbergja 66,6 fm íbúð með
sérinngangi og sérgarði á jarðhæð í Mosfells-
bæ. Íbúðin skiptist í forstofu, rúmgott svefn-
herbergi, baðherbergi með baðkari, þvotta-
hús, stofu og fallegt eldhús. Innréttingar eru
úr mahony og á gólfum er eikarparket og flís-
ar. Mjög stutt er í grunnskóla, leikskóla,
sundlaug og World Class, sem og á golfvöll
Mosfellsbæjar. V. 19,6 m. 3752
Berjarimi - 2ja herbergja Vel skipu-
lögð 67 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með
sérinngangi og góðri verönd. Íbúðin skiptist í
forstofu, hol, baðherbergi, stofu, eldhús, sér
þvottahús og hjónaherbergi. Í kjallara er sér-
geymsla og hjólageymsla. Fallegt útsýni er af
verönd vestur yfir borgina. V. 18,9 m. 3815
Maríubaugur - 4ra herbergja Falleg
119,5 fm, 4ra herbergja íbúð á annarri hæð
ásamt 25,9 fm bílskúr við Maríubaug í
Reykjavík. Íbúðin er björt og falleg með fal-
legu útsýni. Íbúðin skiptist í þrjú góð svefn-
herbergi, baðherbergi, þvottahús, anddyri,
geymslu, eldhús, borðstofu, stofu og svalir.
Íbúðin er mjög vel skipulögð á góðum stað. V
34,7 m. 3723
Kristnibraut - 3ja herbergja Falleg
og rúmgóð 94,2 fm 3ja herbergja íbúð á jarð-
hæð með timburverönd. Íbúðin skiptist í for-
stofu, eldhús með borðkrók, bjarta stofu og
borðstofu, baðherbergi með baðkari, tvö
rúmgóð herbergi, þvottahús og sérgeymsla í
kjallara. Mjög góð timburverönd með skjólg-
irðingu. V. 24,7 m. 3802
Fjallalind - glæsilegt Glæsilegt 188,8
fm tvílyft parhús með innbyggðum 27 fm bíl-
skúr innarlega í botnlanga við Fjallalind í
Lindahverfinu í Kópavogi. Til viðbótar flatar-
málinu er um 20 fm milliloft. V. 61,5 m. 4110
KÓPAVOGUR
REYKJAVÍK
GULLSMÁRI 4 - 201 KÓP. - 4RA HERBERGJA
Falleg 4ra herbergja, 86,1 fm íbúð á annarri hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi við Gulls-
mára 4 í Kópavogi. Íbúðin skiptist í anddyri, innra hol, þrjú herbergi, stofu, baðherbergi,
borðstofu, eldhús, búr og sérgeymslu í kjallara. Góð staðsetning, stutt í alla þjónustu. V.
22,7 m. 4136
OPIÐ HÚS Í DAG, MÁNUDAG, FRÁ KL. 17:30 TIL 18:00 - ÍBÚÐ 202, LÁRA Á BJÖLLU.
KLAPPARHLÍÐ - 5 HERBERGJA
Falleg 112,6 fm, 5 herbergja endaíbúð á efstu hæð í nýlegu þriggja hæða fjölbýli við
Klapparhlíð 28 í Mosfellsbæ. Góð stofa, eldhús með borðkrók, baðherbergi m/sturtu, sér
þvottahús, 4 svefnherbergi og geymsla. Mahony innréttingar í eldhúsi, baði og svefnher-
bergjum. Frábær staður stutt í Lágafellsskólasvæðið. Flott útsýni til suðurs og austurs.
Lækkað verð! V. 28,7 m. 3545
LEIRVOGSTUNGA - HAGSTÆÐ KAUP
Nýtt og vandað 198 fm einbýli með innb. 34 fm bílskúr á góðum stað í nýju hverfi í Mos-
fellsbæ. Húsið er vel skipulagt, 4 svefnherb., stofa, eldhús, þvottahús og tvö baðherb.
Húsið er með fullbúinni lýsingu frá Lumex, málað að innan og tilbúið til innréttinga og án
gólfefna, þó eru flísar á bílskúr og þvottahúsi. Skipti möguleg á ódýrari eign! Hagstæð
kaup! V. 39,9 m. 3500
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
Sími: 586 8080 • Kjarna • Þverholti 2 • 207 Mosfellsbær • www.fastmos.is
10ár
í Mosfellsbæ
Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested,lögg. fasteignasali
70