Morgunblaðið - 06.10.2008, Síða 16

Morgunblaðið - 06.10.2008, Síða 16
16 F MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2008 MORGUNBLAÐIÐ Skrifstofur okkar í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 Suðurlandsbraut 20 — Sími 533 6050 — Fax 533 6055 Bæjarhrauni 22 — Sími 565 8000 — Fax 565 8013 Runólfur Gunnlaugss. viðskiptafræðingur, lögg. fast.- og skipasali Ásmundur Skeggjason sölustjóri lögg. fasteignasali Davíð Davíðsson sölumaður Kristín Pétursdóttir lögg. fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson sölumaður Arnhildur Árnadóttir, ritari/skjalagerð Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali Ásmundur Skeggjason lögg. fasteignasali Eru peningarnir þínir á öruggum stað? - Fasteign er örugg fjárfesting Kaupendur athugið ! Nú lánar Íbúðalánasjóður sem nemur 80% af kaupverði eigna að hámarki 20 milljónum króna. Að auki hafa stimpilgjöld við fyrstu íbúðakaup verið afnumin. Gerplustræti 25-27, Mosfellsbæ Tröllakór 2-4, Kópavogi Mánagata - 2ja herb. Vel staðsett og snyrtileg 2ja herb. 32,8 fm íbúð í kjallara. Íbúðin er björt og nýtist vel. Nýlegar hitalagnir og ofnar eru í íbúðinni. Góð fyrstu kaup. Verð 11,5 millj. Langamýri – 3ja herb. - Gbæ Sérlega falleg 105 fm endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi. Þvottahús innan íbúðar. Parket og flísar. Innb. bílskúr. Húsið og lóð fengu viður- kenningu fyrir snyrtilegan garð frá Garðabæ í sumar. Svalir yfirbyggðar að hluta. Verð 29,9 millj. Hellisgata - hæð - Hf. Vel skipulögð 80,7 fm mikið endurnýjuð efri hæð í tvíb. í virðulegu steinhúsi á eftirsóttum stað. Sam. inng. og sérgeymsla. Endurn. glugg- ar og gluggapóstar, rafmagnstafla. Verið að ljúka endurmúrun á húsinu að utan. Verð 23,7 millj. Naustabryggja – 4ra-5 herb. Sérlega glæsileg 140 fm fullbúin þakíbúð á tveimur hæðum í fallegu álklæddu húsi. Sér stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni auk sér geymslu og hefðbundinnar sameignar. Skipti möguleg á minni eign. Verð 42,5 millj. Sóltún – 2ja herb. Glæsileg 79,4 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í ný- legu lyftuhúsi. Vandaðar eikarinnréttingar. Þvottahús innan íbúðar. Tvær sérgeymslur í kjallara. Húsið var byggt árið 2000 af ÍAV og er vandað í alla staði. Verð 23,9 millj. Eskihlíð - 3ja herb. Falleg og mikið endurnýjuð 71,3 fm 3ja herb. kjallaraíb. Hús steinað að utan, hiti í stéttum. Endurnýjuð gólfefni, hurðar og rafm. Ljósleiðari kominn í íbúð. TV-tengi, síma- og tölvutengi í hverju herb. Verð 19,8 millj. Álfhólsvegur - Raðhús 151,8 fm raðhús á þremur hæðum. Tvær íbúð- ir. Önnur er fullbúin en sú minni rúmlega fok- held. Sérinngangur í báðar. Flísar, parket og korkur á gólfum. Margvíslegir möguleikar. Verð 41,4 millj. Klukkurimi – 4ra herb. Björt og falleg, mikið endurnýjuð 4ra herbergja 101,5 fm endaíb. á 2. hæð með sérinngangi. Góð aðkoma. Bílastæði malbikuð. Stutt í skóla, leikskóla og aðra þjónustu. Gott verð, laus við kaupsamning. Verð 24 millj. Skúlaskeið – 3ja-4ra herb.- Hf. Björt og sólrík, talsvert endurnýjuð, 82,3 fm 3-4 herb. endaíb. á miðh. í 2 íbúða stigahúsi. Hús er yfirfarið og verið að leggja lokahönd á nýja steiningu og endurnýjun á þakplötum. Framkv. eru á kostn. seljanda. Verð 21,5 millj. Mýrarsel - Einbýli Skipti möguleg. Fallegt 302,1 fm einbýli, sem skiptist í 250,5 fm hús á tveimur hæðum og kjallara, ásamt 51,2 fm sérstæðum bílskúr. Íbúð í kjallara er í útleigu. 25 fm stúdíóíbúð í hluta bílskúrs, einnig í útleigu. Verð 59,8 millj. Kvistavellir 44, Hafn. GLÆSILEGAR 4ra herb. íbúðir í nýju lyftuhúsi á fjórum hæðum. Afhendast fullbúnar án gólf- efna nema baðherb. og þvottah. flísalögð. Vandaðar innréttingar frá AXIS, granít í eldhúsi. Til afhendingar strax. Verð frá 27,1 millj. 24 íbúða lyftuhús í hinu vinsæla Helgafellslandi í Mosfellsbæ, þar sem land hallar mót suðri og víðsýnt er til allra átta. Stutt í ósnortna náttúru, frábærar gönguleiðir og útivistarsvæði. 3, 3ja herb. íbúðir. Verð frá 27 millj. – 8, 4ra herb. Verð frá 30 millj. - 6, 4-5 herb. íbúðir. Verð frá 33,5 millj. Glæsileg sýningaríbúð! 3ja til 5 herb. íbúðir á besta stað í Kórunum. Íbúðirnar skilast fullbúnar, án gólfefna nema bað- herbergi og þvottahús verða flísalögð. Vandaðar innréttingar og tæki. Uppþvottavél, örbylgju- ofn og ísskápur fylgja. Arinn í öllum íbúðum á efstu hæðinni, aðeins fjórar eftir þar. Stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Verð frá 26,5 millj. „VIÐ erum að bjóða ákveðna nýj- ung í fasteignasölu með því að bjóða seljendum fasteigna ókeypis auglýsingar í auglýsingaborðum sem birtast í niðurstöðum fast- eignaleitarvélar Mbl.is,“ segir Ósk- ar R. Harðarson sem starfrækir fasteignasöluna Mikluborg ásamt Jasoni Guðmundssyni. Um langt skeið hafa sérstakir auglýsingaborðar birst með niður- stöðum fasteignaleitar á Mbl.is. Þar hafa m.a. fasteignasalar og byggingameistarar auglýst þjón- ustu sína, en Miklaborg býður nú í fyrsta skipti upp á að láta fast- eignir til sölu birtast í auglýsinga- borðanum, og þá sérstaklega fast- eignir sem eiga við þá leit sem slegin hefur verið inn. Hámarkskynning „Markaðurinn er þannig í dag að nota þarf öll þau ráð sem í boði eru til að fá hámarkskynningu fyrir eignina,“ segir Óskar. „Með þessu móti aukum við sýnileika eignar- innar og náum betur til mögulegra kaupenda.“ Fasteignasalan byrjaði að þróa auglýsingar af þessu tagi á síðasta ári en þjónustan er nú loks komin í endanlega mynd. Auglýsing í borð- anum stendur öllum viðskiptavin- um Mikluborgar til boða og krefst engrar sérstakrar fyrirhafnar af hálfu seljanda: „Við einfaldlega myndum íbúðina og setjum síðan mynd í borðann ásamt stuttum texta um helstu kosti eignarinnar,“ útskýrir Óskar. „Upplýsingarnar í borðanum geta verið breytilegar eftir tilefni og þannig má t.d. aug- lýsa það sérstaklega þegar er opið hús hvort sem það er einn stakan dag eða á föstum tímum.“ Réttur markhópur Óskar segir miku skipta að fjár- festa í auglýsingum sem beinast markvisst að rétta hópnum og telur hann því markmiði náð með því að tengja auglýsingaborðann þeim leitarskilyrðum sem gestir fast- eignavefjarins hafa slegið inn. „Ef t.d. er valin leit að íbúð á verðbilinu 25 til 30 milljónir króna þá birtast í borðanum eingöngu íbúðir sem eiga við þá fjárhæð, og ef leitað hefur verið að íbúðum í ákveðnu hverfi eða bæjarfélagi þá sýnir borðinn eignir úr okkar söluskrá sem eiga við.“ Meiri sýnileiki á réttum stað  Fasteignasalan Miklaborg með nýjung í auglýsingum á fasteignavef Mbl.is  Auglýsingaborðar taka mið af leitarniðurstöðum og auka sýnileika eignar Morgunblaðið/Árni Sæberg Tæknivæddir Hinn nýi auglýsingamöguleiki hefur veirð í þróun um alllangt skeið. Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson fasteignasalar binda vonir við að framtakið muni ná fram hámarkskynningu á eignum. Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞENNAN stól hannaði Skotinn Charles Rennie Mackintosh árið 1917 fyrir te-hús í Glasgow. Eins og svo mörg þeirra húsgagna sem Mackintosh hannaði einkennist stóllinn af heillandi hlutföllum, ein- faldleika og stílfágun. Hönnunin er í senn nýtískuleg og sígild. Þessi stóll myndi eiga vel heima á flestum heimilum í dag, þó að hönn- unin sé tæplega aldar gömul. Hrein fágun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.