Morgunblaðið - 06.10.2008, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2008 F 17
Reykjavíkurvegur 78,8 fm íbúð á annarri
hæð í virðulegu steinhúsi á rólegum stað í litla
Skerjafirði. Mikil lofthæð (2,8m). Í kjallara er sér
geymsla og sameiginlegt þvottahús. V. 24,9 m.
8908
Lyngmóar 96,1 fm góð 3ja herbergja íbúð á 1.
hæð ásamt 17,2 fm bílskúr á góðum stað í Garða-
bæ. Húsið er nýlega klætt að utan og og svalir eru
yfirbyggðar. Bílskúr er innbyggður. V. 25,4 m.
8761
Austurbrún Góð 47,6 fm 2ja herbergja íbúð á
8. hæð við Austurbrún. Íbúðin snýr til suðurs og
vestur og er hún með glæsilegu útsýni yfir borg-
ina. Góðar svalir. Sameiginlegt þvottahús í kjall-
ara. V. 16,5 m. 8900
Miðbraut 109,9 fm falleg sérhæð með sjávarút-
sýni á sunnanverðu Nesinu. Góður 27,7 fm bílskúr
fylgir. Eignin sem er mikið endurnýjuð skiptist í
forstofu, geymslu, hol, stofur, eldhús, baðherbergi
og þrjú svefnherbergi. Sérgeymsla og sameigin-
legt þvottahús og þurrkherbergi í kjallara. V. 37,9
m. 8910
Holtagerði - Skipti 108,3 fm neðri sérhæð í
tvíbýli, auk 24,8 fm bílskúrs, alls 133,1 fm að
stærð. 3 svefnherbergi. 20 fm verönd til suðurs.
Möguleiki á skiptum á stærri eign. V. 32,8 m.
8886
Álakvísl - laus strax 106,5 fm falleg 5 her-
bergja íbúð með sérinngangi í snyrtilegu 3-býli
ásamt 30,5 fm stæði í bílgeymslu og geymslu, alls
137 fm. Suðvestur svalir. Eldhús, baðherbergi og
snyrting nýstandsett. Falleg og praktísk eign á
góðum stað. V. 30,9 m. 8699
Gunnarsbraut 99,6 fm 4ra herbergja íbúð í
kjallara auk 34,5 fm bílskúrs, alls 134,1 fm að
stærð. Húsið er vel staðsett fyrir miðri Gunnars-
braut. Íbúðin er með sérinngang. Sér þvottahús í
íbúð. Verönd til suðurs. V. 28,9 m. 8914
Miðholt - Mosfellsbær 92,4 fm snyrtileg
4ra herbergja íbúð í Mosfellsbæ. Íbúðin er á 3.
hæð. Eignin skiptist í forstofu, hol, baðherbergi, 3
svefnherbergi, stofu-borðstofu, eldhús, þvottahús
og sérgeymslu út frá sameign. V. 23,9 m. 8911
Stigahlíð 83,7 fm snyrtileg 3ja herbergja íbúð á
3. hæð við Sigahlíð. Íbúðin skiptist í hol, stofu,
eldhús, 2 svefnherbergi og baðherbergi. Suð-
austur svalir. V. 23,9 m. 8918
Bólstaðarhlíð 105,3 fm íbúð á 1. hæð mið-
svæðis í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, eldhús,
stofu-borðstofu, barnaherbergi, hjónaherbergi,
baðherbergi og sérgeymslu í sameign. Sameigin-
legt þvottahús er á jarðhæð. V. 25,9 m. 8906
Lindarbraut Stórglæsilegt 179,1 fm parhús á
Seltjarnarnesi, byggt árið 2004. Húsið er á þremur
pöllum og er með innbyggðum bílskúr. Glæsilegar
innréttingar, tæki og lýsing. fyrir framan húsið er
hiti í stétt og plani. Fallegt útsýni af efri hæð. V.
79,0 m. 8925
Guðrúnargata Stórglæsil. 103,1 fm neðri hæð
sem nánast öll hefur verið endurn. Með eigninni
fylgir bílskúr 24,1 fm. Í kj. er sérgeymsla og sam-
eiginl. þvhús. Verið er að steypa upp nýjar svalir
og einnig verður húsið steinað að utan í ljósum lit.
Íb. er afh. að mestu leyti án gólfefna. 8922
Njálsgata 55,8 fm falleg 2ja herbergja íbúð á
1.h. í litlum stigagangi. Íbúðin skiptist í miðjuhol,
baðherbergi, eldhús, stofu og svefnherbergi. Sér-
geymsla og sameiginlegt þvottahús. V. 18,5 m.
8902
Skúlagata - 60 ára og eldri 82,4 fm 2ja
herbergja íbúð fyrir 60 ára og eldri. Frábær stað-
setning. Félagsstarf er í næsta húsi með mötu-
neyti og er upphituð stétt yfir í það hús. Húsvörð-
ur er í húsinu. Útsýni til Esjunnar. Lækkað verð.
Laus strax! V. 26,5 m. 8808
Vatnagarðar - heil húseign Vönduð 2.380
fm heil húseign með mikla og góða nýtingar-
möguleika á þessum frábæra stað. Húsnæðið er í
dag sérhæft fyrir innflutningsfyrirtæki á sviði mat-
væla, með stórum frystiklefa og góðum kæli. Mal-
bikuð góð aðkoma er að húsinu. Góður leigu-
samningur til 1/7/09.
ERLEND LÁN Í BOÐI!
Getum haft milligöngu um erlend lán á íbúðarhúsnæði,
veðhlutfall allt að 60% af verðmati. Hagstæð vaxtakjör.
Nú er tilvalið að skipta úr krónu í erlenda mynt.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Parhús
ÞAÐ verkar óneitanlega tómlegt þegar heimili er bara fullt af hús-
gögnum. Tilveran er helst til fátækleg nema það séu einhver leik-
föng inni á milli.
Góður stjörnukíkir er ekki aðeins skemmtilegt skraut á heimilinu
heldur býður upp á fræðandi kvöldstundir við að skoða him-
intunglin, nú eða njósna um nágrannana.
Sjálfvirkt og GPS-stillt
Sjónaukarnir verða líka æ fullkomnari, og þarf nánast ekkert að
hafa fyrir því lengur að rýna í stjörnumerkin eins og fagmaður.
Meade er eitt af stóru merkjunum í stjörnukíkjabransanum og hef-
ur um nokkurt skeið boðið upp á LX-ACF-línuna sem slær hrein-
lega öll met.
LX-ACF-stjörnukíkjarnir eru nefnilega með GPS-tæki og meira
eða minna sjálfvirkir. Vélbúnaður snýr linsunni á alla vegu, og
tölvuforrit notar staðsetningarhnitin sem fást með GPS-
mælingu til að beina sjónaukanum á stjörnufyrirbæri eftir
pöntun. Sjónaukinn getur jafnvel fylgt stjörnunum eftir yfir
nóttina, eins og þær hreyfast eftir himinhvolfinu. Svo má að
sjálfsögðu tengja allt við tölvuskjá, reikna út hvers kyns
mælingar og vista ljósmyndir af því sem fyrir augu ber.
Sjónaukarnir eru alls ekki svo dýrir en uppgefið verð
á heimasíðu framleiðanda er frá 2.099 bandaríkjadöl-
um, á við dýra fartölvu, en allra stærstu og fullkomn-
ustu týpurnar kosta 14.999 dali, eða sem jafnast á við
ódýran bíl.
Undratæki Fyrir ofan okkur leynist undraheimur sem alltof
fáir sjá ástæðu til að skoða. Með nútíma stjörnukíkjum er orð-
ið sáraeifalt að skoða himingeiminn.
Búmenn auglýsa íbúðir
Þeim sem áhuga hafa er bent á að
hafa samband við skrifstofu félagsins
að Kletthálsi 1 í síma 552-5644
milli 9-15, eða senda tölvupóst
á netfangið: bumenn@bumenn.is
Miðnestorg 3, í Sandgerði
Til endurúthlutunar er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð sem er um
74 fm. Íbúðin er á þriðju hæða lyftuhúsi. Íbúðin getur verið til af-
hendingar strax.
Prestastígur 11, Reykjavík
Til endurúthlutunar er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð sem er um
95 fm. Íbúðin er á fimmtu hæð í fimm hæða fjölbýlishúsi og fylgir
stæði í bílakjallara undir húsinu. Íbúðin getur verið til afhendingar
fljótlega.
Umsóknarfrestur er til 13. október n.k.
Búmenn hsf
Húsnæðisfélag
Kletthálsi 1
110 Reykjavík
Sími 552 5644
Fax 552 5944
bumenn@bumenn.is
www.bumenn.is
Stjörnurnar
í stofuna
Fréttir í tölvupósti